Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24. — 25. janúar 1981. STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI Ölafur Ragnar Grímsson skrifar: Stjtírnmálaumræður á 1 einkennast oft af þröngri I sýn. Verðbölgan og vandan gerðarinnar setja svip á hina daglegu gllmu. Viö beinum huganum fyrst og fremst að liöandi stundu, en horfum hvorki til liklegrar þröunar á næstu ára- tugum né beirrar skiptingar heimsbyggöarinnar, sem I slvax. andi mæli mötar nú oröræöu á alþjóöavettvangi. I þeirri orö- ræöu er sjónarhornum NATO- herra og Varsjárrikja afneitaö sem leiöarvisum aö veraldar- sköpum. Hin afdrifarlka skipting miöast ekki viö vlgbúnaö á meginlandi Evrópu heldur hyl- dýpiö milli örbirgöar og alls- nægta I öllum heimsálfum. 1 stað evrópsks miödepils er settur öxull milliSuöurs og Noröurs á jaröar- kringlunni. Fátæk riki og vanþrduö þar sem fólksfjölgunin er mest og hungriö naprast eru borin saman viö iönrlkin, sem I áratugi hafa svo safnað auöi, aö Ibúar þeirra lifa nánast 1 alls- nægtum á mælikvarða Suöurbúa. Umræöurnar á alþjóöavett- vangi hafa jafnt og þétt á siöustu árum mótast af þeim hættum og hrikalegu vanda- málum sem felast I misskiptingu jaröarauösins, ógnvekjandi hraða fólksfjölgunar I hinum fátækari hlutum heims, sivaxandi hungursneyö hundruða milljóna manna og þeim staöreyndum aö vatn til drykkjar og ræktunar fer þverrandi á víöáttumiklum landssvæðum og stórfelld árleg grdöureyöing stækkar umfang líf- vana sandauöna. 011 þessi þróunareinkenni, hyldýpiö I lífs- ins gæöum milli Noröurbúa og Suðurbúa, fela I sér vaxandi spennu og hættu á átökum, jafn- vel styrjöldum sem ekki yrðu háðar um yfirráðin yfir kjarn- orkuflaugum, sprengjuþotum eða eldspúandi skriðdrekum, heldur um brýnustu nauösynjar lifsins: mat, vatn og jarönæði. telja New York stærstu borg heimsins, en sá tlmi er senn á enda. A næstu 20 árum verður borgarþróunmeðal Suöurbúa svo risavaxin, aö engu llkist úr fyrri annálum mannkynsins. Áætlaö er, aö um næstu aldamót búi 30 milljónir manna I Mexlkóborg einni eða þrisvar sinnum fleiri íbúar en á öllu New York-svæöinu Idag. Ibiiar Kalkútta, Bombay og Seul veröa um 20 milljónir I hverri borg og átta aörar borgir — Kalró, Jakarta, Deli, Manila, TAeran, Karachi, Bogola og Lagos — munu hafa milli 10—20 milljdnir hver. Þær veröa allar stærri en New York er nú. Stærstu borgir veraldarinnar verða þvl allar I Suöurlöndum á næstu áratugum. í reynd veröur þrtíun þeirra sllk, aö sumir sér- fræðingar eru hættir aö kalla þær borgir I venjulegum skilningi \ VERÖLDIN OG VIÐ Þrjár skýrslur Síðustu misseri hafa birst þrjár veigamiklar skýrslur um þessa þróun. Þær hafa allar vakiö heimsathygli og ein er á góöri leið meö að veröa metsölubðk. Efni- viður þeirra er aö rekja þróunina á sviöi ftílksfjölgunar, tekjumis- mununar, fæöuskorts, vatns- þurrðar, gróöureyðingar og auð- lindanotkunar á næstu 20 árum og draga á þann hátt upp mynd af ástandi veraldarinnar um næstu aldamtít. Tuttugu ár eru ekki langur timi — jafnlengd I okkar sögu skeiöinu frá upphafi viöreisnar til þessa árs — en samt sem áöur geta þau falið I sér svo hrikalegar kreppur á sviöi alþjóöamála aö veröbólgu- þróun og oliuhækkanir síöustu ára veröa léttvægar i saman- buröi. Skýrslurnar þrjár eru unnar af óllkum aöilum. Þær eru ávöxtur nokkurra ára ýtarlegra rann- sókna og umræöna. Þótt upprún- inn sé mismunandi eru niöurstöö- urnar istórum dráttum samhljóöa. Fyrsta skýrslan ber heitiö The Global 2000 Report to the Presi- dent —Entering the Twenty-First Century eða Heimurinn áriö 2000. Skýrsla til forsetans um upphaf næstu aidar. Þessi skýrsla var unnin samkvæmt fyrirmælum Carters forseta og var þrjú ár I vinnslu. Hún er I þremur bindum Hið fyrsta veitir yfirlit yfir meginniöurstööur en hin tvö nákvæmar tölulegar upplýsingar oglýsingará þeim reiknilíkönum, sem lögö voru til grundvallar spásögnum um mannfjöldaþróun, fæöudreifingu og auölinda- nýtingu. önnur skýrslan var unnin á vegum OEDC-samtaka hinna auöugu iönrlkja — og ber heitið Facing the Future eða Horft til framtlöarinnar. Ákvöröunin um gerö þessarar skýrslu var tekin áriö 1975 aö frumkvæöi utanrikis- ráöherra Japan og hún er ávöxtur samstarfs hins fjölmenna og læröa starfsliös i aöalstöðvum OECD I Parls. 1 skýrslunni er rakin likleg hagþróun 1 iönrlkjum og löndum þriöja heimsins og samskipti þessara heimshluta á grundvelli skiptingarinnar, sem kennd er við áttirnar tvær, Noröur og Suöur. Sýnt er fram á hve háöir heimshlutarnir veröa hver öðrum. Hungur, fólksfjölgun og auölindastaða á hinum fátæk- ari svæöum veraldarinnar mun hafa magnþrungin áhrif á hag- sæld I okkar heimshluta. 1 reynd flýtur velferö Vesturlandabúa nú I timabundnu skjóli. Þróun næstu 20 ára getur hins vegar skapað sllkt umrót I hráefnaveröi og viö- skiptaháttum vegna siþverrandi auölinda, aö veröbólguþróunin á Vesturlöndum myndi færast I æöra veldi. Styrjaldir um fæöu, vatn og land munu ógna heims- friönum miklu frekar en kjarn- orkukapphlaup hinna svokölluöu stórvelda, sem hafa reyndar oröið æriö smávaxin I glimunni um lausnir á þessari marg- slungnu ógnarþróun. Þriöja skýrslan er oftast kennd viö formann vinnunefndarinnar, Willy Brandt, en ber formlega heitið Noröur — Suöur.Hún hefur vakiö mestar umræöur og athygli og er orðin metsölubók I enskri vasaútgáfu. Þessi skýrsla er verk virðulegrar alþjóðlegrar nefndar, sem skipuö var ráðherum, stjórn- málamönnum og sérfræðingum úr öllum heimsálfum og meö ólikar stjtírnmálaskoöanir. Þar sátu hliö við hliö Edwald Heath, forsætisráðherra breskrar ihaldsstjórnar, og Eduardo Frei, fyrrum forseti Chile, Olof Palme hinn sænski og Adam Malik fyrrum utanríkisráöherra Indó- nesiu og eitt sinn forseti þings Sameinuöu þjóöanna, Laychi Yaker, sendiherra Alsir I Moskvu og Amir H. Jamal fjármálaráb- herra Tanzaniu — svo aö aðeins nokkrir séu nefndir. 1 skýrslunni er ýtarlega rakin likleg þróun á næstu árum, veröi ekkert aö gert, en jafnframt settar fram ýtar- legar tillögur um úrbætur: um fjármögnun, þróunarverkeíni og starfsemi alþjóöastofnana til aö koma I veg fyrir þá ógn sem biður mannkynsins viö næstu aldamót, veröi ekki gripið I tauma þrtíunarinnar. Allar þessar skýrslur eru byggöar á umfangsmiklum rann- sóknum og ýtarlegum umræöum. Færustu sérfræöingar hafa gengið til liös viö stjórnmála- menn úr ólikum heimsálfum og meö mismunandi hugsjónir. Niöurstööurnar eru engu að slður mjög á sama veg. Hér veröa aö- eins rakin fáein atriöi I þvi skyni aö vekja athygli islensks almenn- ings — allra þeirra sem láta sig jafnan rétt jarðarbúa til lifs, fæöu og klæöa einhvers varöa — á mikilvægri umræöu sem nú fer fram viöa um lönd, en lltt hefur borið á hér á landi vegna þeirrar verbbólgueinsýni sem þjakað hefur íslenska þjóö. Fólksfjölgun: Tvær biljónir á 20 árum Stjórnlausar borgir Um þessar mundir eru ibúar heimsbyggöarinnar rúmar 4 billj- ónir eða helmingi fleiri en viö upphaf aldarinnar. A* næstu 20 árum veröur viöbótin hins vegar um tvær billjónir eða jafngildi allra jarðarbúa i upphafi aldar- innar. A fyrstu áratugum næstu aldar er áæltað að heildarfjöldinn geti náö 10—12 billjónum. Sumar spár fara enn hærra, einkum þegar líður á öldina. Hafa veriö nefndar 15—20 billjónir jaröarbúa um það bil sem börn okkar tima verða komin á eftirlaunaaldur. Þessi gífurlega fólksfjölgun er . hins vegar nær eingöngu bundin við hinn vanþróaöa hluta heims, sérstaklega löndin i Aslu og Afrlku. Um næstu aldamót veröa t.d. Nigeria og Bangladesh meö álíka Ibúafjölda og Bandaríkin og Sovétrlkin eru nú. Kina og Ind- land verða hvert um sig meb eina billjðn Ibúa. A 20 árum mun ibúum þessara tveggja Asiurikja fjölga til samans um 800 milljónir eöa 40 milljónir á ári. Slikar tölur eru svo hrikalegar, aö erfitt er að imynda sér þann félagslega veruleika sem felst aö baki þeirra. ógnþrungnari verður myndin samt þegar litiö er á þrtíun einstakra borga i þessum heimshlutum. Okkur er tamt aö þess orös. Nefna þær þess I staö „stjórnlaus búsetusvæði” þar eð öll kerfi I samgöngum, við- skiptum, menntun og heilsugæslu verði í reynd brotin niöur við þessar aöstæður. Engin yfirvöld munu lengur hafa tök á þróun- inni. Manngrúinn streymir að og sest einfaldlega niöur hvar sem svæði fæst og hiröir þá hvorki um hús, götur og skipulag. Allt veröur iöandi kös. Hungursneyð 800-1000 miljóna Þótt þorri þeirra billjóna sem munu bætast viö samfélag jarðarbúa á næstu áratugum veröi að óbreyttri þróun að þola fátækt, þá er ljóst að hrein hungursneyð bföur verulegs hluta þeirra. Aætlað hefur verið að um næstu aldamót muni 800—1000 miljónir manna, sem flestir veröa búsettir i Suöur-Asiu og Sahara- svæðum Afriku, skrimta á hungursstigi. Lif þeirra verður samfelldur vltahringur fæðu- skorts og mikillar fólksfjölgunar. Frumstæöur landbúnaöur veröur lamaður enn frekar vegna land- eyöingar, vatnsþurrðar og sliks orkuskorts, að hann knýr á um aö dýraáburöur sé notaður I eldivið, runnar brotnir I sprek og sand- fokinu þar meö boðinir nýir land- vinningar. Dagleg fæöa þessara 800—1000 miljtína verður langt undir lág- markskröfum alþjóðlegra næringastofnana. Teknabilið milli hinna fátækari landssvæða og hinna efnabetri mun halda áfram aö breikka. Takmarkaður auölindir og vöntun á varanlegum orkuuppsrppsprettum hindrar alla möguleika þessara svæöa á sjálfstæöri hagþróun. Aöstoö frá öðrum ríkjum er eina bjargráöiö. An hennar mun innan tveggja áratuga um 15% jarðarbúa búa í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.