Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 27
Helgin 24. — 25. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Sunnudag kl. 20.45 Þjóölíf og þjóðsögur Sigrún Stefánsdóttir þeysir nú fram á sjónvöllinn meö nýja Þjóðlffsþætti f sama dúr og þeir sem urðu svo vinsælir i fyrra. Sá fyrsti þeirra er á dagskrá annaö kvöld. Þarna riöur djákninn á Myrká — þið ráðið hvort þið trúið þvi. Meðal efnis í þættinum er sagan um Djáknann á Myrká og fleiri þjóðsögur, og veröur rætt um uppruna og gildi þjóðsagna. Rætt verður við fiðlusmiðinn nýútskrifaða sem við sögðum frá í Þjóðviljanum i vikunni. Og farið verður i heimsókn til Gunnars og Völu Thoroddsen. Laugard. kl. 20.30 Planið Hjalti Jón Sveinsson sér um þátt i útvarpinu i kvöld og fjallar þar um Hallærisplanið svonefnda, þar sem unglingar höfuðborgarinnar koma saman á kvöldin, mest um helgar. Astæða er til að vekja athygli á þessum þætti, þvi málið er Reykvingum a.m.k. skylt. Þið missið ekki af neinu i sjónvarp- inu á meðan — þar er bara Spitalalif. Hér hefur Dudley Moore greinilega komist i feitt. Bergnuminn Bresk gamanmynd frá árinu 1968 kemur á skjáinn i kvöld og heitir Bergnuminn (Bedazz- led). Þar er á ferðinni enn ein út- gáfan af sögunni um Fást og Mefistófeles, en að visu ekki Laugardag kl. 21.50 alveg i sama þyngdarflokki og sagan hans Göthes. Leikarar eru m.a. Dudley Moore (sá sem lákur i' „10”), Raquel Welch (þið vitið), Peter Cook og Michael Bates. —ih Laugardag kl. 17.20 Útvarpsráöog stjórnendur Hrimgrundar — útvarps barnanna. Ljdsm. — eik—. Útvarp barna, góöan dag! ýmsum hliðum. Einnig verða fastir liðir einsog vanalega, t.d. æsispennandi verðlaunagáta, pistill og Stóra Spurningin. Spurningin sem krakkarnir leggja fyrir fullorðna fólkið i dag er þessi: ,,Er gaman að vera fullorðinn og hvernig lýsir það sér?” Ýmislegt fleira veröur i þætt- inum. Asa sagði að krakkar hefðu verið duglegir að skrifa þættinum og senda inn efni og uppástungur. Kvaðst hún vonast til þess að þeir héldu þvi áfram. —ih Hrimgrund — útvarp barn- anna, er á dagskrá i dag i umsjá Asu Ragnardóttur og Ingvars Sigurgeirssonar. Gtvarpsráð skipa þrir hressir krakkar: Asdis Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrimsson og Rögn- valdur Sæmundsson. — Aðalefni þessa þáttar er til- finningar, — sagði Asa, — og verður fjallað um þær frá Barnahornið Sjóorrusta Kunnið þiö þann ágæta leik, sem heitir sjóorrusta? Til þess að leika hann þarf hver þátttakandi að hafa rúöustrikað blaö og blý- ant. Fyrst teikniö þiö upp ferhyrning, sem er tiu rúður á hvern kant, og merkið rúðurnar eins og skákborð: með tölum lárétt og bókstöfum lóðrétt. Næst teiknar hver þátttakandi skipaflota inn á sinn ferhyrning án þess að hinir sjái. Eitt stórt flugvélamóðurskip (4 rúður), tvö oliuskip (þrjár rúður), þrjú flutningaskip (tvær rúður) og fjórir kafbátar (ein rúöa). Breiddin á öllum skipunum er ein rúða. Þiö ráðið hvernig þið raðiö skipunum á ferhyrninginn nema hvað sum verða að vera lóörétt og önnur lárétt, og svo verður aö vera am.k. ein rúða af „sjó” á milli þeirra. Nú getur orrustan hafist. Sá sem byrjar árásina getur t.d. ákveðið aö skjðta á reit númer G6. Andstæöingurinn segir honum þá hvort hann hefur hitt eitthvert skipið eða jafnvel sökkt þvi. Til þess að sökkva skipi þarf að hitta i allar rúður þess. Arásar- maðurinn merkir siðan árangur sinn inn á sitt blað. Þátttakend- ur skiptast á um aö vera árásarmenn. ' M & ° ° ” * ° ° eo° ° 0 ° \kP—I utvarp laugardagur 7.10 Bæn7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Dag- skrá. Morgunorö: Stlna Gisladóttirtalar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.50 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veburfregnir). 11.20 Gagn og gaman Goö- sagnir og ævintýri i saman- tekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. J3.45 lþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 t vikulokin Umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Bjöm Jósef Arnvióarson og Óli H. Þóröarson. 15.40 tslenskt mál Jón AÖal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.20 Tónlistarrabb: — XV Atíi Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Hrimgrund Stjórnendur: Asa Ragnarsdóttir og Ingv- ar Sigurgeirsson. Meö- stjórnendur og þulir: Asdis Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrimsson og Rögnvaldur Sæmundsson. 19.35 Söiumaöurinn Hjörtur Pálsson ies kafla úr þýöingu sinni á bókinni ,,1 fööur- garöi” eftir Isaac Bashevis Singer. 20.00 Hiööuball Jónatan Garöarsson kynnir ame- ríska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 ..PlaniÖ” Þáttur um miöbæinn i Reykjavik á föstudags og laugardags- kvöldum. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 21.15 Fjórir piltar frá Liver- pool: Samstarfsslit Þorgeir Astvaldsson sér um þáttinn. 21.55 Konur f norskri Ijóöa- gerö 1930-1970Seinni þáttur Braga Sigurjónssonar, sem spjallar um skáldkonurnar Inger Hagerup, Astrid Hjertenær Andersen, Astrid Tollefsen og Gunnvor Hofmo og les óprentaöar þýöingar sinar á ellefu ljóöum þeirra. 22.35 ..(Jtfararræöan”, $má- saga eftir Siegfried Lenz Vilborg Auöur Isleifsdóttir þýddi. Gunnar Stefánsson les. 23.00 Dansiög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög Skoskar lúörasveitir leika. Geoffrey Brand og Robert Oughton stj. 9.00 Morguntónleikar a. Gítarkvintett i e-moll op. 50 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Julian Bream og Cremona- kvartettinn leika. b. Klarinettukvartett nr. 2 i c- moll op. 4 eftir Bernhard Hernrik Crusell. ,,The Music Party” leika. c. „Tónaglettur” (K522) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kammersveitin i Stuttgart ieikur, Karl Munchinger st j. 10.05 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir. 10.25 (Jt og suöur Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 13.20 Um heilbrigöismál og viöfangsefni heilbrigöis- þjónustunnar Skúli Johnsen borgarlæknir flytur þriöja og siöasta hádegiserindi sitt. 14.00 Tónskáldakynning GuÖ- mundur Emiisson ræöir viö Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir tónverk hans. Annar þáttur. 15.00 Hvaö ertu aö gera? Böövar Guömundsson ræöir viö Christofer Saunders um lífiö i Englandi, Afganistan, Islandi og Danmörku. 16.20 Um suöur-amcriskar bókmenntir, fjóröi þáttur. GuÖbergur Bergsson les söguna ,,Hádegiseyjan” eft- ir Julio Cortazar I eigin þýö- ingu og flytur formálsorö. 16.45 Eldur uppi. Þættir um Skaftárelda i samantekt Agústu Björnsdóttur, Les- arar auk hennar: Loftur Amundason og Kristmund- ur Halldórsson (Aöur á dag- skrá 29. mai 1969). 18.00 Mormónakórinn i Utah syngur lög eftir Stephen Foster. Söngstjóri: Richard P. Condie. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? 19.50 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.20 Inna stokks og utan Endurtekinn þáttur, sem Arni Bergur Eiriksson stjórnaöi 23. þ.m. 20.50 Þýzkir pianóleikarar leika samtlmatónlist: Vest- ur-Þýskaland Guömundur Gilsson kynnir slöari hluta. 21.30 Eyþór Stefánsson tón- skáld Dr. Hallgrimur Helgason fytur erindi. 21.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt og birtir lausnir á jól askákdæmum. 22.35 ..Bdgaröurinn”, smá- saga eftir Axel Heltoft GuÖmundur Arnfinnsson les þýöingu sina. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Runólfur Þóröarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.25 Morgúnpósturinn Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Birgir SigurÖsson'. 9.05 Morgunstund barnanna: Pétur Bjarnason les þýöingu sina á „Pésa rófu- lausa” eftir Gösta Knutsson (6). 9.45 LandbúnaÖarmál. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 tslenskt mál Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar (endurt. frá laugar- degi). 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 16.20 Síödegistónleikar Kjell Bækkelund leikur Planólög eftir Christian Sinding / David Bartov og Inger Wik- ström leika Dansa fyrir fiölu og pianó eftir Erland von Koch / Maria Littauer, György Terebesi og Hanne- lore Michel leika Trló op. 32 fyrir píanó, fiölu og selló eftir Anton Arensky. 17.20 ViÖ öll Barnatlmi Kristlnar Unnsteinsdóttur og Ragnhildar Helgadóttur um börn: meö sérþarfir. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli i Austur-Land- eyjum talar. 20.00 Endurtekiö efni Björn Th. Björnsson ræöir viö Aöalbjörgu SigurÖardóttur um Einar Benediktsson skáld. Samtaliö var hljóö- ritaö á aldarafmæli Einars 1964 og var I fyrsta sinn útv. 26. desember s.l. 20 20 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: ,,MIn liljan friö” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún GuÖjóns- ddttir les (7). 22.35 Hreppamál 23.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Há-. skólabiói 22. þ.m. Slöari hluti. Stjórnandi: Paul Zukofsky Sinfónla nr. 1 I D- dúr op. 38 eftir Robert Schu- mann. — Kynnir: Jón Múli Arnason. sjónvarp laugardagur 16.30 Iþróttir. UmsjónarmaÖ- ur Bjami Felixson. 18.30 Lassie. Friöarboöar — fjóröiog siöasti þáttur. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.55 Enska knattspyman. 19.45 F'réttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spitalallf. Þriöji þáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjöms- son. 21.00 Show-Addy-Waddy. Sænskur skemmtiþáttur meö samnefndri breskri hljómsveit. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö. 21.50 Bergnuminn. (Bedazz- led). Bresk gamanmynd frá árinu 1968. Aöalhlutverk Peter Cook, Dudley Moore, Michael Bates og Raquel Welch. Stanley Moon, mat- sveinn á bitastaö, selur þeim vonda sál slna, eins og Faust foröum, og hlýtur i staöinn kvenhylli, auö og völd. Þýöandi Heba Júllus- dóttir. 23.30 Dagskrárlok. * -----------------S----r Isunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son, sóknarprestur I Hall- grimsprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 HúsiÖ á sléttunni. Milli vonar og ótta — slöari hluti. ÞýÖandi óskar Ingimars- son. 17.10 Leitin mikla. Lokaþátt- ur. Þýöandi Björn Björns- son. Þulur Sigurjón Fjeld- sted. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Fariö á VeÖurstof- una, þar sem Trausti Jóns- son veöurfræöingur skýrir kort. Rætt viö Hrafnhildi SigurÖardóttur um ferö hennar til Nýju-Guineu og • brugöiö upp myndum þaö- an. Sýnd teiknisaga eftir Kjartan Arnórsson. Um- sjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 18.50 Sklöaæfingar. ÞriÖji þáttur endursýndur. Þýö- andi Eirikur Haraldsson. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Þjóölif. 21.45 Landnemarnir. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Frá dögurn goöanna ÞriÖji þáttur. Dedalos Þýö- andi Kristln Mantyla. Sögu- maöur Ingi Karl Jóhannes- son. 20.45 íþróttir UmsjónarmaÖur Jón B. Stefánsson. 21.15 Vinir I vTÖáttu Breskt gamanleikrit. Leikstjóri Robert Chetwyn. AÖalhlut- verk Robert Stephens, Eleanor Bron, Neville Smith, Patricia Heywood, Terence Rigby og John Cassidy. 22.05 Þetta flýgur aldrei Kin- versk börn léku aö litlum þyrilvængjum fyrir mörg þúsund árum, en þessi heimildamynd sýnir, aö ekki gekk þaö átakalaust fyrir sig aö koma vélknún- um þyrlum á loft I fyrsta sinn. Nú á tímum koma þær aö miklum notum I hernaöi viö ýmiss konar björgunar- störf og flutninga viö erfiö skilyröi. Þýöandi og þulur Þóröur Orn SigurÖsson. 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.