Þjóðviljinn - 08.05.1982, Síða 30

Þjóðviljinn - 08.05.1982, Síða 30
/ O; ' - - V'-M * 'i í«1 1 ím riiji'fill '3'0'SítíA — WbÍjVÍLjlNN- H'elgin S.—o: malV982 Ef þú hyggst fjárfesta í Ijósrit- unarvél, þá er svariö: Canon Canon NP-200 Duftvél Tekur 20 Ijós- rit á mínútu A — 3 NP-120 Duftvél Tekur 12 Ijós- rit á mínútu B — 4 Athugið: Enginn annar býöur samsvarandi vélar á lægra veröi. og Canon gæöi þekkja allir. Leitið upplýsinga. Shriíuöin hf Suðurlandsbraut 12. Sími 85277. Frá Grunnskólanum Akranesi Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar: VIÐ BREKKUBÆJARSKÓLA (6-14) ára nemendur (6-14 ára nemendur) Skólastjóri Grimur Bjarndal, simi 93-1388. Almennar kennarastöður. Dönskukennsla 7. og 8. bekkir, hand- menntakennari, sérkennari. VIÐ GRUNDASKÓLA (6-10 ára nemendur) Skólastjóri Guð- bjartur Ilannesson, simi 93-2660. Almennar kennarastöður, mynd- og hand- menntakennari, sérkennari. Við 9. bekk er laus staða kennara. Kennslugreinar: Danska og stærðfræði. Skólameistari Ólafur Ásgeirsson, simi 93- 2544. Upplýsingar fást hjá skólastjórum. Um- sóknir sendist formanni skólanefndar, Herði Helgasyni, Hjarðarholti 14, 300 Akranesi. Umsóknarfrestur er til 15. mai. Utboð Stjórn verkamannabústaða á Patreksfirði óskar eftir tilboðum i byggingu átta ibúða i tveggja hæða raðhúsi. Áætlað er að hefja framkvæmdir 15. júni 1982 og að þeim sé lokið 15. júli 1984. Útboðsgögn verða afhent gegn skilatrygg- ingu á Teiknistofunni Röðli, Ármúla 36 3. h. frá og með miðvikudeginum 12. mai. Útboðsgögn verða einnig afhent á skrif- stofu Patrekshrepps, Aðalstræti 63, Pat- reksfirði, á sama tima. Tilboð verða opnuð samtimis á sömu stöð- um miðvikudaginn 26. mai ’82 kl. 17.00. Miklar umræður um skipulagsmál í borgarstjóm: „Strandskipulag Sjálfstæðisflokks” — kallaði Davíð Oddsson hugmyndir sínar í skipulagsmálum „Strandskipulag” var orð sem Davið Oddsson tók sér oft i munn á borgarstjórnarfundi á fimmtu- dag en þá urðu tveggja tima um- ræður um skipulagsmál i Reykja- vik. Átti það viö hugmyndir hans um að byggja með ströndum fram en frá þvi hvarf Sjálfstæðis- flokkurinn sjálíur á sinum tima þegar mörkuð var sú stefna að byggja „upp til heiða og fram til fjalla” i Breiðholti, á Selási og upp við Úlfarsfell. Það var Elin Pálmadóttir sem hóf þessar umræður og fór mörg- um ófögrum orðum um sprung- urnar á Rauðavatnssvæðinu og þá miklu ósvinnu að ætla að byggja á þeim. Fulltrúar meiri- hlutans itrekuðu þá skoðun sina að ekkert hefði enn komið fram sem benti til að ekki væri hægt að byggja við Rauðavatn ef þess væri gætt að byggja ekki á sjálf- um sprungunum eins og gert hefur t.d. verið i Breiðholti. Adda Bára Sigíúsdóttir vék nokkuðaðstrandskipulagi Daviðs og sagði að land Keldna lægi ekki á lausu. Tvær nefndir undir for- ystu Birgis ísleifs Gunnarssonar hefðu á sinum tima átt viðræður við fulltrúa rikisstjórnarinnar, Háskólans og tilraunastöðvar- innar um að fá þetta land undir borgina en án árangurs. Þó voru fulltrúar rikisstjórnarinnar þá tveir fyrrverandi borgarstjórar þeir Geir Hallgrimsson forsætis- ráðherra og Gunnar Thoroddsen félagsmálaráðherra. Skipulag af þessu svæði var tilbúið 1977 en var þó ekki staðfest þá 14 mánuði sem eftir voru af þvi kjörtimabili en það var nauðsynlegt ef átti að taka landið eignarnámi. Adda Bára sagði að ýmislegt annað væri i veginum og nefndi öskuhaugana en á slikum stöðum væru gasmyndanir mörgum árun eftir að öskuhaugum hefur verið lokað og mætti búast við gas- sprengingum. Þ,á - væri Gufunes- radió á þessu svæði en það þarf óbyggt svæði i grennd við sig og einnig Áburðarverksmiðjan sem töluverð sprengihætta stafaði af. Það kom einnig fram i þessum umræðum að fáir kostir væru um framtiðarbyggð á Reykjavikur- svæðinu og þvi hefði Rauðavatns- svæðið verið vali<\ enda tengist það vel þeirri byggð sem fyrir er. — GFr Borgarstjórn: 10 biðskýli samþykkt Útboð á smiði 10 gangstéttar- biðskýla skv. teikningum Birnu Björnsdóttur innanhússarkitekts og Gunnars Torfasonar verkfræð- ings var samþykkt á borgar- stjórnarfundi á íimmtudags- kvöld. Eins og kunnugt er hefur eitt slikt skýli verið sett upp neð- an Landspitalans og vakið mikla athygli. Fékk það m.a. menning- arverðlaun Dagblaðsins i arki- tektúr i ár. Þess skal getið aö á fundi stjórnar SVR 21. april s.l. náðist ekki meirihluti fyrir útboði hinna nýju skýla. Fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins voru einnig á móti og Birgir Þorvaldsson fulltrúi Al- þýðuflokksins. Sá siðastnefndi hefur umboð fyrir dönskum skýl- um eins og þvi sem nýlega var sett upp við Lækjargötu, neðan Torfunnar. —GFr Glæsileg þjónustumiðstöð tekin í notkun í Bláf jöllum Sjö sveitarfélög á höfuðborgar- svæðinu tóku i gær formlega i notkun nýja og stórglæsilega þjónustumiðstöð fyrir iðkendur skíðaiþrótta. Hér er um að ræða húsnæði upp á rúma eitt þúsund fermetra og rúmar það veitinga- sal fyrir 150 manns, aðstöðu fyrir Hjáiparsveit skáta, aðstöðu til lækninga ef með þarf, skiða- geymslu, skíðaleigu, eldhús og fjöldann allan af herbergjum fyr- ir starfsfólk þjónustumiðstöðvar- innar. Hún getur auðveidlega tek- ið við mjög stórum hópi fólks ef vonskuveður kemur og ófært verður til byggða. Er það ekki minnsti pósturinn i sambandi við þjónustumiðstöðina. Framkvæmdir við þjónustu- miðstööina sem kostuð er af ibú- um Reykjavikur, Seltjarnarness Kópavogs, Hafnarfjarðar, Kefla- vikur, Garðabæjar og Selvogs- hrepps hófust i ársbyrjun 1980 og tókst að ljúka fyrri hluta verksins á skömmum tima. Seinni hlutan- um lauk nú fyrir skömmu. Hönn- un verksins annaöist Manfreð Vilhjálmsson arkitekt en fram- kvæmdir Höröur og Jóhann s.f. Kostnaöur framreiknaður til nú- gildandi visitölu byggingarkostn- Sýning fyrir almenning á uppdráttum af húsnæði fyrir aldrað fólk verður opnuð i dag i Byggingarþjónustunni að Hall- veigarstig 1. Sýning verður opin til 15. mai. Aö sýningunni standa aðar er tæpar 13 miljónir króna. Lætur nærri að hvert mannsbarn i sveitarfélögunum sjö greiði 100 krónur til framkvæmda. Meö hinni nýju þjónustumið- stöö stórbætist öll aðstaða þeirra þúsunda manna sem leggja leiö sina i Bláfjöll á ári hverju. Húsnæðisstofnun rikisins, Samb. isl. sveitarfélaga og öldrunarráð Islands. Á sýningunni eru upp- drættir og ljösmyndir af dvalar- heimilum, ibúðum og þjónustu- stofnunum. — hól. Sýning í Byggingarþjónustunni: i fyrir aldraða

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.