Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 2
2 SIÐA — bJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. september 1982 Spurninga- leikur Ql) Svör viö spurningaleik 9 Rétt svör við spurningaleik 9 fara hér á eftir en nafn þess sem verðlaunin hlýtur er jafnan birt viku seinna. 1. Vala Thoroddsen er dóttir Dóru Þórhallsdóttur, systur Tryggva forsætisráðherra. 2. Julianehaab heitir nú Qaqor- toq. 3. Dagsbrún var stofnuð 1906. 4. Lúkas, sá sem skrifaði Lúkas- arguðspjall, var grískrar ætt- ar, en ekki gyðingur. 5. Konur fengu fyrst kosninga- rétt í Wyoming í Bandaríkj- unum. 6. Winston Churchill fékk bók- menntaverðlaun Nóbels árið 1953. 7. Kristmann Guðmundsson var í liði Olafs Friðrikssonar 1921. 8. Fiskurinn var kolmunni. 9. Stefán í íslensku er sania naFið og István í ungversku. 10. Arbæjarkirkja var áður á Silfrastöðum í Skagallrði Verðlaunin Verðlaun fyrir spurningaleik nr. 8 hlaut Soffía Guðlaugsdóttir, Réttarholti 5, Borgarnesi. Þau eru bókin Rínarsóknin í bóka- flokki AB um heimsstyrjöldina 1939-1945. Ástæða er til að und- irstrika að ætlast er til að svör séu póstlögð til blaðsins innan viku frá- því blaðið með spurninga- leiknum kom út, því svör birtast ætíð í næsta Sunnudagsblaði við. Merkja skal umslögin: Þjóðvilj- inn, Síðumúli 6, 105 Reykjavík, spurningaleikur nr ... Verðlaun fyrir spurningaleik 10 eru bókin Vigdís forseti, kjör hennar og fyrsta ár í embætti sem Örn og Órlygur gáfu út. 1) Tvennt af þessu fólki er af Thoroddsenætt. Hvert? a Birgir Sigurðsson leikrita- skáld b Magnea J.Matthíasdóttir rithöfundur C Jón G. Tómasson borgar- lögmaður 2) Áður en alþingishúsið var reist var alþingi íslendinga háð í einu af þessum hús- um. Hverju? a Bessastaðastofu b Menntaskólanum í Reykjavík C Stjórnarráðsbyggingunni Hvar var alþingi þegar Jón Sigurðsson var þing- maður? 3) Hvað heitir borgin þar sem því var lýst yfir árið 1776 að Bandaríkin skyldu vera sjálfstætt ríki? a Boston b Fíladelfía C Washington b Fassbinder C Fellini Antonioni Fassbinder Fellini 4) Hvaða kvikmyndasnilling- ur gerði kvikmyndina Blow-up? a Antonioni 5) Hver af eftirtöldum mönnum var yngstur er hann var fyrst kjörinn á þing? a Eysteinn Jónsson b Gunnar Thoroddsen C Ragnar Arnalds Ragnar Eysteinn Gunnar 6) Af hvaða húsi er þessi mynd? a Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn b Friðarhöllinni í Haag C Þinghúsinu í London 7) Hvað heitir leynilögregl- umaðurinn ísögum Georg- es Simenons? a Hercule Poirot b Inspektor Morgan C Monsieur Maigret Georges Simenon 8) Hvað heitir staðurinn þar sem rnyndin er tekin? a Djúpivogur b Flateyri C Ólafsfjörður 9.) Ein af eftirfarandi fullyrð- ingum er röng. Hver? a Maímánuður heitir eftir Maju, rnóðir Merkúrs. b Einn af guðum Ásatrúar- innar hét Forseti C Miðvikudagur á frönsku er mardi 10) Hver er formaður stjórnar Sjúkrasamlags Reykja- víkur? U Davíð Oddsson b Ragnar Árnason C Sigurjón Pétursson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.