Þjóðviljinn - 11.09.1982, Side 25
Helgin 11.-12. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25
I
• Í 0 i *
I ! í i | » T l » ■
^ t / t 1 -i 4 [ '» í' - !
i ! / • ' ! i 1 4 %
i f ! [ ■* i b r t i i
4 | \ r / 4 I; jjj
M I ’ ? '■ Í I I ’
i ; ' i i # ' 1
# » 1 ?
i
1, '
Kees og Rúna við eitt verkanna i Nýlistasafninu. Ljósm -eik-
Frá Amsterdam,
í Þingeyjarsýslu
— og til baka —
„Það var hressileg tilbreyting
að flytja frá Amsterdam i Þing-
eyjarsýsluna. Og ég varð að gera
svo vel og læra islensku. 1 Þing-
eyjarsýslunni töluðu menn bara
islensku við mig, hvort sem ég
kunni hana eða ekki”, sagði hol -
lenski myndlistarmaðurinn Kees
Visser, en hann og Ilúna Þorkels-
dóttir eru að opna sýningu i Ný-
listasafninu, Vatnsstig 3b.
Þau bjuggu áður úti i Hollandi á
árunum 76—79 og ráku þar
Galleri Lóa, en eins og fyrr segir
er Kees sjálfur Hollendingur.
Siðan fluttu þau norður og bjuggu
þar i 2 ár.
„Viö erum nú að flytja út aftur.
Það var ágætt að búa þarna fyrir
norðan þennan tima, en viö höf-
um miklu betri atvinnumöguleika
úti. Þaö er hægt að lifa þar af
myndlist án þess að þurfa að
reiða sig á aukavinnu i einhverju
öðru. Auk þess er ódýrara að búa
þar”, sagði Rúna.
Verk þeirra á þessari sýningu
eru mest unnin úr pappir með
ýmiss konar tækni, en Rúna hefur
til þessa mest fengist við vefnað.
Hún er ein þeirra sem eiga verk á
Scandinavia today og sagðist hún
fara utan til Chicago i vetur i
sambandi við þá sýningu. Sýning-
in i Nýlistasafninu er opin til
mánudagsins 19. september.
þs
Bræðurnir
í Gallerí
Lækjartorgi
Sýning þeirra bræðra Ilarðar og
Hauks Harðarsona heldur áfram í
Gallerí Lækjartorgi en sýning
þeirra hófst um síðustu helgi. Þeir
eru með míkrórelif þrvkk (eigin út-
færslu á grafiskri tækni), skúlptúr
unninn í HH 23 og við (sérþróuð
spónlagning) og míkrórelif-þrykk í
skúlptúr.
Sýning þeirra bræöra stendur til
19. september. Þeir hafa áöur sýnt í
Loftinu Skólavöröustíg árið 1977,
The Collecteurs Gallery of Fine
Art, í Brooklyn New York 1978 og
að Kjarvalsstöðum með FÍM 1978.
r
Eitt verkanna á sýningu þeirra
bræðra í Gallcrí Lækjartorgi.
Nýjar loðdýra-
Ifóðurstöðvar
Landbúnaöarráðuneytið hefur nú skipaö nefnd, sem ætlað er að
gera tillögur um skipulag og staðsctningu loðdýrafóðurstööva, upp- *
byggingu þeirra og rekstur, útvegun lánsfjár til bygginga og annað "
það, er stöðvarnar áhrærir.
1 nefndinni eiga sæti: Haukur Jörundarson, formaður, Sigurjón
Bláfeld og Jón Ragnar Björnsson.
i Verð á minkaskinnum
Nokkur munur er á verði minkaskinna á Noröurlöndunum, þótt
ekki sé hann stórvægilegur.
Samkvæmt upplýsingum danska blaðsins Dansk Pelsdyravl er
meðalverð fyrir framleiösluna 1981—1982 sem hér segir, reiknað i
islenskum krónum: Danmörk 340 kr. Sviþjóö 300 kr. Finnland 290
kr. og Noregur 283 kr.
• — mhg
L ■ tmmammmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmm^ m mmmmmmmmm m tmmm^mmm m mmmmmmmmm m mmmm
Hann Siggi mcetir í alla
vélritunartíma með vinkonu
sínaftá
Skrifstofu
vélum!
Hann átti í töluverðum vand-
ræðum með valið, hann Siggi,
þrátt fyrir allt. Hann átti nefni-
lega kost á frábæru úrvali, eins
og þeir segja í auglýsingunum.
Þeir hjá Skrifstofuvélum h.f.
buðu honum hvorki meira né
minna en 5 gerðir af rennileg-
um skólaritvélum - allt frá hin-
um gífurlega vinsælu ABC rit-
vélum upp í bráðfallega Mess-
age rafmagnsritvél.
Siggi valdi ABC. Ást við fyrstu
sýn! Hann féll fyrir laglegu let-
urboröi, léttum áslætti, fallegri
hönnun, skýru letri og góðu
verði.
Þær kosta aðeins kr. 2,340,00
þær ódýrustu.
Þau Siggi hafa ekki skilið síð-
an. Þó verður það að segjast
eins og er, að það hefur hvarfl-
að að honum Sigga að næla
sér í aðra, eina rafknúna, til að
hafa sem heimilishjálp. En þá
aðeins til viðbótar við ABC.
Hann er nefnilega dálítið „fjoll-
aður“ hann Siggi!
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33
Simi 20560
REKKJAN
4 litir
RAUTT - BLÁTT
BRÚNT - BEIGE
HAGSTÆÐIR
GREIÐSLU-
SKILMÁLAR
OPIÐI mánud.—miðv
Öl I I IM fimmtudaga ti
föstudaga til k
DEILDUM
JIE
Jón Loftsson hf.
HRINGBRAUT 121
SÍMI 10600
mánud.—miðvikud. til kl. 18
fimmtudaga til kl. 20
föstudaga til kl. 22