Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 29
Helgin 11.-12. september 1982 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 29 útvarp • sjónvarp él!k útvarp ♦ laugardagur 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. » Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bang- simon” eftir A.A. Milne Hulda Valtýs- dóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar.Tónleikar 10.30 Morguntónleikar Tamas Vasary Ieikur á píanó „La Campanella , etý- ðu eftir Franz Litzt/Vronsky og Babin leika saman á píanó „Barnagaman”, svítu eftir Georges Bizet, Tilbrigði eftir Witold Lutoslawski um stef eftir Pagan- ini og „Scaramouche", svítu eftir Dar - ius Milhaud 11.00„Mér eru fornu minnin kær„ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.30 Létt morgunlög Cat Stevens, Bob Dylan og Bubbi Morthens syngja 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth lýkur lestrinum (17). 16.20 Litli barnatíminn 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Sfðdegistónleikar Jean-Pierre Ram- pal og Kammersveitin í Jerúsalem leika Svítu í a-moll fyrir flautu og strengja- sveit eftir Georg Philipp Telemann/ John Williams og Enska kammersveitin ieika Gítarkonsert eftir Mauro Giuliani/ Pierre Fournier og Hátíðarhljómsveitin f Luzern leika Sellókonsert í e-moll eftir Antonio Vivaldi; Rudolf Baumgartner stj. 19.40 á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir ; kynnir .20.40 Sumarvakaa. Einsöngur: Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur fs- lensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur a píanó.b. Sérstæð og sögulcg hjónavígsla fyrir stórt hundrað árum Valdemar Helgason leikari les fyrri hluta frásögu, sem Hólmsteinn Helga- son á Raufarhöfn skráði. c. „Nú brenna haustins eldar á lyngi hátt til hliða” Helga Þ. Stephensen les úr ljóðabókum Þorsteins Halldórssonar „Sólbliki” og Hillingum”. d. Menntaskólinn Mið- | (jarðarháls Sæmundur G Jóhannsson á j Akureyri segir frá unglingsárum sínum á | Verkamenn í skipasmíðastöðinni í Gdansk láta til sín taka. Kveikjan að stofnun Solidarnos „Verkfallið” Mánudag kl. 21.35 17 daga verkfalls í skipasmíða- stöðinni í Gdansk í póllandi í ág- úst fyrir tveimur árum, verður lengi minnst í sögunni. Þetta sögufræga verkfall varð kveikjan að stofnun Solidarnos, óháðu verkalýðssamtakanna þar í landi. Breska sjónvarpsstöðin Gran- ada lét gera nærri tveggja stunda langa mynd um þessa atburði í Gdansk sem varð upphafið að þeirri þróun sem enginn sér fyrir endann á ennþá. Kvikmyndastjórinn Leslie Woodhead stjórnaði töku mynd- arinnar en handritið skrifaði Boleslaw Sulik. Þeir félagar höfðu áður unnið saman mynd- ina „Three days at Sczcecin'' sem fjallaði um verkföllin í Baltic 1970. Auk þess gerði Woodhead myndina „Invasion" sem fjallar um innrás Sovétmanna í Tékkó- slóvakíu 1968. I hlutverki Lech Walesa er Bretinn Ian Holm og hefur hann hlotið ágætisdóma fyrir leik sinn. Laugardag ?Cf kL 22-30 Kaktusblómið Til minningar uin leikkonuna merku, Ingrid Bergman endur- sýnir sjónvarpið í kvöld eina af myndum hennar, „Kaktus- blómið” (Cactus Flower) frá ár- inu 1969. Ásamt Bergman eru í aðal- hlutverkum grínleikararnir Walt- er Matthau og Goldie Hawn. Myndin er í gamansömum tón og segir frá Julian tannlækni og piparsveini. Julian líkar piparsveinshlut- verkið vel og telur ástkonu sinni því trú um að hann sé harðgiftur ogeigi sæg af börnum. Til þess að hylma yfir sér hefur Julian í þjón- ustu sinni hina ágætustu aðstoð- arstúlku á tannlæknastofunni. bænum Finnmörk snemma á öldinni, Baldur Pálmason les. e. Stífla í F(jótum Guðmundur Sæmundsson frá Neðra- Haganesi flytur frásöguþátt og les einnig kvæði eftir Sigurstein Magnússon. f. Kórsöngur: Hamrahlíðarkórinn syngur Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir 22.35 „Isinn brestur” smásaga cftir Martin A Hansen Auðunn Bragi Sveinsson les fyrri hluta eigin þýðingar. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þor- steinsson sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög 9.00MorguntónIeikara. Svíta nr. I íC-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Kammer- sveit Bath-hátíöarinnar leikur; Yehudi Menuhinstj. b. „Tak á þigþurftarokiö“, kantata eftrir Georg Philipp Telemann. Flytjendur: Kurt Equiluz, Burghard Schaeffer, Erdmuthe Boehr, Uwe Peter Rehm og Karl Grebe. c. „Almira", ball- ettsvíta eftir Georg Friedrich Hándel. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Wil- helm Brúckner-Rúggeberg stj. Tromp- etkonsert nr„ 1 í D-dúr eftir Johann Christoph Graubner. Adolf Scherbaum leikur meö Barokksveitinni í Hamborg 10.25 Út og suður Páttur Friöriks Páls Jóns- sonar: „Riddarasögur í Toulon“. Jónas Kristjánsson forstöðumaöur Árnastofn- unar segir frá 11.00 Friðardagur kirkjunnar. Guðsþjón- usta í Dómkirkjunni Jón Hclgason frá Seglbúðum forseti sameinaös þings, predikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónlcikar 13.10 Af írsku tónlistarfólki Síðari þáttur Jóns Baldvins Halldórssonar. i 14.00 Dagskrá í tilcfni af áttræðisafmæli dr. Matthíasar Jónassonar Umsjón: i Broddi Jóhannesson. Flytjendur auk hans Matthías Jónasson og Björn Matt- híasson. 114.45 íslandsmótið í knattspyrnu — 1. | deild: Víkingur-Akranes Hermann Gunnarsson lýsir síöari hálfleik frá j Laugardalsvelli. 115.45 Kaffitíminn Vilhjálmur og Ellý Vil- hjálms syngja. • 16.20 Það var og...Umsjón: Práinn Bertels-, son. 16.45 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðaþætti. 16..50Siðdegistónleikar 17.50 Kynnisferð til Krítar: Leiðarlok Sig- uröur Gunnarsson fv. skólastjóri flytur fjórða og síðasta hiuta frásögu sinnar. 18.20 Létt tónlist 19.25 Á Geirhúshólnum með séra Baidri í Vatnsfirði Finnbogi Hermannsson ræöir við Baldur. 20.00 Harmónikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Menningardeilur milli stríða, fjóröi þáttur: Deilt um Halldór Laxness. Um- sjónarmaöur: Örn Óiafsson kennari. Lesari meö honum: Hjörtur Pálsson. 21.00 íslensk tónlist: Hljómsveitarverk eftir Pál ísólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. a. Ljóöræn svíta. b. Tónlist úr „Gullna hliöinu“. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræö- ingur sér um þátt um ýmis lögfræöileg efni. 22.35 Smásagan: „Hcimþrá“ eftir Jónas Guðmundsson Höfundurinn les. 23.00 Á vcröndinni Bandarísk þjóölög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. mánudagur 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. 11.30 Létt tónlist Oscar Peterson-tríóiö, Stan Getz, Lou Levy, Ingimar Eydal, Sextett Ólafs Gauks o.fl. leika og syngja. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 16/20 Sagan: „Land í eyði“ eftir Niels Jcns- en í þýöingu Jóns J. Jóhannessonar. Guörún Pór les (6). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjón: Björn Baldursson. 17.00 Síðdegistónleikar 19.35 Daglegt mál Olafur Oddsson tlytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn Esther Guö- mundsdóttir þjóöfélagsfræöingur talar. 20.(M) Lög unga fólksins. Póröur Magnús- son kynnir. ,20.45 Úr stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsend- ingu meö léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 121.30 Útvarpssagan: „Næturglit“ eftir FrancisScott Fitzgerald Atli Magnússon les þýöingu sína (19). 22.00 Tónlcikar 22.35 í Noregs djúpu dölum Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi. 23.10 Frá austuríska útvarpinu Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr eftir Franz Schu- bert; John Perras stj. sjjómrarp laugardagur 17.00 íþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.45 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 70. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Pýöandi: EllertSigur- björnsson. 21.05 Stillti Smith (Whispering Smith) Bandarískur vestri frá 1948. Leikstjóri: Leslie Fenton. Aöalhlutverk: Alan Ladd, Robert Preston og Brenda Mars- hall. Það færist í aukana að lestir á ferö í „villta vestrinu” fari út af sporinu og farmur skemmist. Löggæslumanni járn- brautarfélagsins, Luke Smith, er falið aö rannsaka málið. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.30 Kaktusblómið Endursýning - (Cact- us Flower) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1969. Leikstjóri: Gene Saks. Að- alhlutverk: Indrid Bergman, Walter Matthau og Goldie Hawn. Julian tann- læknir er piparsveinn og unir því vel. Hann á sér unga og fagra ástkonu, sem veit ekki betur en hann sé harðgiftur og margra barna faöir, og á tannlæknastof- unni hefur hann hina fullkomnu aöstoö- arstúlku. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt- ir. Myndin var áður sýndí Sjónvarpinu í október 1978. 00.15.Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Örn Bárður Jónsson, djákni við Grensáskirkju flytur. 18.10 Hetjudáð hvutta Bandarísk teikni- mynd um Pésa hvolp í nýjum ævintýr- um. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.35 Nátturan cr eins og ævintýri Fimmti og síðasti þáttur. Haustið Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þulur: Katrín Árnadóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Jóhann Kristófer 6. hluti. Efni 5. hluta: Jóhann Kristófer kynnist Oliver, bróöur Antonettu sem er látin. Þeir taka íbúö á leigu saman og Jóhann Kristófer gefur sig aftur aö tónsmíðum. Honum sinnast viö aðalsmann og þeir heyja ein- vígi. Deilurnar magnast með Frökkum og Þjóðverjum og þær valda því aö v i nir Jóhanns Kristófers snúa viö honum bakinu. Þýöandi: Sigfús Daðason. 21.50 Kvikmyndagerðarmaðurinn Carl Dreyer Síðarihluti. Rakinn er starfsfer- ill Dreyers og brugðið upp svipmyndum úr verkum sem flest endurspegla lífs- reynslu hans. Þýðandi og þu!ur:Hallmar Sigurösson. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.(M) Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 l'ommi og Jcnni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaöur Stein- grímur Sigfússon. 21.45 Fuglinn í íjörunni Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk lög. Undir- leikari Jónas Ingimundarson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Verkfallið (Strike) Leikin bresk sjónvarpsmynd um atburöina í Póllandi í ágúst 1980, þegar verkfall í skipasmíða- stöövum í Gdansk varö kveikjan aö ó- háöu verkalýðssamtökunum Einingu, (Solidarnos) og Lech Walesa varö þjóö- hetja á einni nóttu. Leiksljóri er Leslie Woodhead en Ian Holm leikur Lech Walesa. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. 1. deildarkeppni um helgina Úrslitin ráðast Lokaumferð 1. deildar íslands- mótsins í knattspyrnu fer fram um helgina. Þar verður hart bar- ist og ekkert gefið eftir því hvcrt stig skiptir máli bæði í topp- og botnbaráttunni. Fyrirsíðustuumferöinaer Vík- ingur í efsta sæti deildarinnar mcð 22 stig og Vestmannaeying- ar í öðru sæti með 20 stig. Þeir eiga því möguleika á að ná Vík- ingum að stigum. Hermann Gunnarsson verður á völlunum um helgina og lýsir á laugardag síðari hálfleik Breiðabliks og KA á Kópavogs- velli. Sú lýsing hefst kl. 14.45 á sunnudag verður Hermann á sama tíma á Laugardalsvelli og lýsir síðari hálfleik í leik Víkings og Akraness. Tryggir Víkingur sér íslandsmeistaratitilinn og bjarga Breiðabliks- menn scr frá falli? Úr því fæst skorið um hclgina. Mynd - eik. Löður Sjötugasti þátturinn af Löðri verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Þessi ágæti þáttur sýnir ekki á sér nein þreytumerki, en því miður fer sýningum að fækka fyrir tilstuðlan „Móralska meiri- hlutans’’ sem tröllríður öllu því sem mannlegt er í Ameríku þessa dagana. Laugardag kl. 20.35

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.