Þjóðviljinn - 11.09.1982, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Qupperneq 13
Helgin 11.-12. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Áskell Másson og Karólína Eiríksdóttir við undirbúningsvinnu fyrir hina norrænu tónlistarhátíð sem hefst 19. september n.k. Ljósm.: eik. Stofnuð 85 manna sinfóníuhljómsveit Nemendur sem vilja læra NORSKU og SÆNSKU til prófs í stað dönsku komi til við- tals sem hér segir og haf i með sér stundaskrár sínar: NORSKA 5 bekkur mánud. 6 bekkur mánud. 7 bekkur þriðjud. 8 bekkur miðv.d 9 bekkur miðv.d. 13/9 kl. 17.00 13/9 kl. 18.00 14/9 kl. 17.00 15/9 kl. 17.00 15/9 kl. 18.00 1. og 2. ár framhaldsskóla mæti þriðjud. 14/9 kl. 18.00 SÆNSKA 5 bekkur miðv.d. óbekkur miðv.d. 7 bekkur þriðjud. 8 bekkur þriðjud. 9 bekkur mánud. 15/9 kl. 18.30 15/9 kl. 17.00 14/9 kl. 18.30 14/9 kl. 17.00 13/9 kl. 17.00 1. ár framhaldssk. mæti til kennslu í Lauga- lækjarskóla miðv.d. 6/10 kl. 19.30 2 ár framhaldssk. mæti í Laugalækjarsk. 13/9 kl. 18.30 7—10 ára Ekki er boðiðað kenna sænsku og norsku fyrir 4. bekk, en foreldrar sem vilja láta kenna 7—10 ára börnum sínum þessi mál til þess að viðhalda kunnáttu þeirra ættu að hafa sam- band við Námsfl. Rvk. i símum 12992 / 14106 því að í ráði er að setja upp frjálst nám fyrir þau. Reynt verður að hafa kennslu yngstu barnanna víðar en á einum stað í bænum. Námsflokkar Reykjavikur Simar 12992/14106 Tónlistarhátíð ungra norrænna tónlistarmanna verður haldin í Reykjavík eftir viku Hin árlega tónlistarhátíð ungra norrænna tónlistar- manna (Ung Nordisk Musik) verður haldin í Reykjavík að þessu sinni og hefst um næstu helgi. Hátiðin verður meiri háttar viðburður í listalífi Reyk- víkinga og koma um 110 gestir. M.a. verður stofnað til 85 manna sinfóníu- hljómsveitar og æfir hún alla vikuna undir stjórn Arturs Weisberg frá Bandaríkjunum og heldur hljómleika í lok hátíðar- innar. Meöal annarra gesta á hátiö- inni verður söngkonan Jane Manning, ein af þekktustu túlk- endum nútimatónlistar sem nú eru uppi. Heldur hún fyrirlestra og námskeið og syngur á tón- leikum þar sem m.a. verða flutt tónverk eftir Hafliða Hallgrims- son og Þorstein Hauksson sem sérstaklega eru samin fyrir hana. Verkun loðskinna Búast má við að pelsaðir verði um 7000 refir á þessu hausti saman- borið við 2700 í fyrra. Er það engin smáræðis viðbót. Vitað er um allnokkra loðdýra- eigendur, sem munu verka skinn. Skagfirskir bændur munu verka þau í samvinnu við Loðfeld hf. á Sauðárkróki. Þá mun og Þorsteinn Aðalsteinsson á Dalvík verka skinn og trúlega einnig Grávara hf. á Grenivík. Iðnaðardeild SIS á Ak- ureyri mun einnig hafa það í athug- un. - Við þetta má svo bæta því, að Jón Magnússon í Krísuvík hefur í hyggju að taka að sér skinna- verkun. Þá kemur og hið þekkta tón- skáld Ton de Leeuw frá Hollandi og heldur námskeiö fyrir ung nor- ræn tónskáld. Einnig verða sér- stakir tónleikar með verkum eftir hann. Meðal flytjenda þar verða Manuela Wiesler og Rut Magnús- son. Hátiöin hefst 19. september og verða tónleikar á hverjum degi til 26. september. Þess skal að lokum getið að hátlö af þessu tagi var fyrst haldin i Stokkhólmi 1946, en Is- lendingar hafa veriö þátttak- endur frá árinu 1974. Hún hefur einu sinni áður verið haldin i Reykjavik, árið 1977. — GFr Laus staða Staða háskólamenntaðs fulltrúa í sjávarút- vegsráðuneytinu er nú þegar laus til um- sóknar. Hagfræði- eða viðskiptaf ræðimenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. október 1982 Sjávarútvegsráðuneytið, 9. september 1982. UPPLYFTIN Nútíma vörudreifing byggist á hraða, öryggi og sjálfvirkni. Með bílpallslyftunni frá HMF verður lestun og losun leikur einn. Notkunar- og hreyfimöguleikar hennar eru margir sem stjómast frá fœranlégri stjómstöð. • Lyftigeta 1000 kg. og ISOOkg. • Eigin þyngd 250 kg. og 390kg • Hentar öllum vöru- flutningabílum. • Auðvelt í ásetningu. SALA* VIÐHALD ■ WONUSTA LANDVÉLARHF. Smiðjuvegi 66. Sími: 76600. -mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.