Þjóðviljinn - 11.09.1982, Qupperneq 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. septeinber 1982
i,t:iKFf:iAc; as 32
REYKJAVlKUR “ “
Skilnaöur
eftir Kjartan Ragnarsson
Tónlist: Áskell Másson
Lýsing: Daníel Williamsson
Leikmynd: Steinþór Sigurösson
Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson
Frumsýning föstudag UPP-
SELT
Aögangskort og frumsýning-
arkort.
Pantanir óskast sóttar sem
fyrst.
Sala korta fer fram á miðasölu-
tima.
Miðasala í lönó kl. 14-19 sími
16620.
#MÓflLEIKHÚSIfl
Veraldarsöngvarinn
gestaleikur
eftir Jón Laxdal Halldórsson
Einleikur á þýsku:
Jón Laxdal Halldórsson
Sýning sunnudag 12. sept. kl.
20
Aðeins þetta eina sinn.
Sala á aögangskortum stendur
yfir og frumsýningarkort eru til-
búin til afhendingar.
UPPSELT á 2. sýn., 3. sýn. og
4. sýn.
Miðasala 13.15-20. Sími 1 -1200
Sími 189.16
A-salur:
Frumsýnir úrvalsgamanmynd-
ina
Stripes
(slenskur texti
Bráðskemmtileg ný amerísk
ún/als gamanmynd í litum.
Mynd sem allsstaöar hefur verið
sýnd viö mefaösókn. Leikstjóri
Ivan Reitman. Aöalhlutverk: Bill
Murray, Harold Ramis, Warren
Oates, P.J. Soles o.fl.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Hækkað verð
B—salur
Valachi skjölin
íslenskur texti
Hörkuspennandi amerísk
stórmynd um lif og valdabar-
áttu f Mafiunni i Bandarikjun-
um. Aðalhlutverk Charles
Bronson
Sýnd kl. 7 og 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára
Einvígi köngurló-
armannsins
Sýnd kl. 3 og 5 laugardag og
sunnudag
Sími 11475
Komdu meö til Ibiza
íslenskur texti
Hin bráðskemmtiiega og
djarfa gamanmynd með
Olivia Pascal
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Lukku Láki
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Sími 16444
soldier blue
«L................
litmynd spennandi og vel gerð, byggð
að sönnum viðburðum um meðferð á
Indíánum.
CANDICE BERGEN
PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE
Leikstjóri: RALPH NELSON
Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl, 6-9 og 11.15
Síösumar
Heimsfræg ný óskarsverð-
launamynd sem hvarvetna hef-
ur hlotiö mikið lof.
Aöalhlutverk: Katharine Hep-
burn, Henry Fonda, Jane
Fonda.
Mark Rydel
Þau Katharine Hepburn og
Henry Fonda fengu bæði
Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik
sinn í þessari mynd.
kl. 3, 5.30, 9, og 11.15
Hækkað verð
-------salur II---------
jmmmm
fc-
k.
Himnaríki má bíða
Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk
litmynd, um mann sem dó að röngum
tima, með WARREN BEATTV - JUL-
IE CHRISTIE - JAMES MASON
Leikstjóri: WARREN BEATTY
Islenskur texti
Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.15
Jón Oddur og Jón
Bjarni
Hin bráöskemmtilega islenska
lilmynd, sem nýlega hefur hlotið
mikla viöurkenningu erlendis.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson
Sýnd kl. 3.05 og 5.05
——— salur --------------
Morant liöþjálfi
Stórkostleg og áhrifamikil verö-
launamynd. Mynd sem hefur
verið kjörin ein af bestu mynd-
um ársins víða um heim.
Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-
9,10- 11,10.
i ----salur
Demantar
Spennandi og bráöskemmtileg
bandarísk litmynd, meö Robert
Shaw, Richard Roundtree,
Barbara Seagutl, Shelley
Winters
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
lauqarA>
Sími 32075
Archer og Seiðkerlingin.
Ný hörkuspennandi bandarísk
ævintýramynd um baráttu og
þrautir bogmannsins við
myrkraöflin.
Aöalhlutverk:
Lane Claudello
Belinda Bauer
George Kennedy.
Sýnd kl 5 - 7 og 11.
OKKAR Á MILLI
Myndin sem brúar kynslóöa-
biliö,
Myndin um þig og mig. Myndin
sem fjölskyldan sér saman.
Mynd sem lætur engan ósnort-
inn og lifir áfram I huganum
löngu eftir að sýningu lýkur.
Mynd eftir Hrafn Gunnlau(;sson.
Aöalhlutverk: BenediktÁrnason
Auk hans: Sirrý Geirs,
Andrea Oddsteinsdóttir,
Valgaröur Guöjónsson o.fl.
Sýnd kl. 9.
Töfrar Lassý
Spennandi ævintýramynd um
hundinn Lassý
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Kafbáturinn
(Das boat)
Stórkostleg og áhrifamikil mynd
sem allsstaðar hefur hlotiö
metaösókn.
Sýnd í Dolby Stereo.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen
Aöalhlutverk: Jurgen Proc-
hnow, Herbert Grönmeyer.
Sýnd kl. 5 og 7.30 laugardag.
Sýnd kl. 5 og 10 sunnudag.
Ath breyttan sýningartima
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Dávaldurinn Frisenette
Kl. 23 laugardag
Kl. 20 sunnudag
í lausu lofti
Sýnd kl. 3 sunnudag
TÓNABIO
Lestarrániö mikla
(The Great Train
Robbery)
Leikstjóri: Michael Oric-
ton
Aðalhlutverk: Sean Conn-
ery, Donald Sutherland,
Lesley-Anne Down.
íslenskur texti
Endursýnd kl. 5, 7.15 og
9.20
Myndin er tekin í Dolby
sýnd í 4ra rása Stare-
scope Stereo.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sími 11544
Nútíma vandamál
Bráösmellin og fjörug ný ærsla-
og skopmynd frá 20th Century
Fox, meö hinum frábæra Chevy
Chase, ásamt Patti D'Arbanville
og Dabney Coleman
(húsbóndinn í „9-5")
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 laugardag
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunn-
udag
flllSTURBÆJARRÍfl
Tilraunadýriö
Sýnd kl. 7 og 9
Mjög spennandi og kyngimögn-
uö, ný, bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aöalhlutverk: William Hurt,
Blair Brown. Leikstjóri: Ken
Russell. en myndir hans vekja
alltaf mikla athygli og umtal.
fsl. texti.
Myndin er tekin og sýnd i DOL-
BY STEREO.
Bönnuö innan 16 ára.
lingfrúin opnar sig
(The Opening of
Misty Beethoven)
Ein djarfasta porno-mynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Endursýnd kl. 5 og 11
Salur 1:
Frumsýnir grínmyndina
Porkys
Keepan mym otrt
fex the funniest mov
abont growing ap
You'll be glad
you camel
Porkys er f rábær grínmynd sem
slegiö hef ur öll aösóknarmet um
allan heim, og er þriðja aðsókn-
armesta mynd í Bandaríkjunum
þetta áriö. Það má meö sanni
segja að þetta sé grínmynd árs-
ins 1982, enda er hún í algjörum
sértlokki.
Aðalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Knight
Synd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 laugar-
dag og sunnudag.
Hækkaö verö
Bönnuö innan 12 ára
Salur 2: .
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
The Stunt Man var útnefnd fyrir
6 GOLDEN GLOBE verðlaun
og 3 ÓSKARSVERÐLAUN.
Peter O'Toole fer á kostum í
þessari mynd og var kosinn
leikari ársins 1981 af National
Film Critics. Einnig var Steve
Railsback kosinn efnilegasti
leikarinn fyrir leik sinn.
Aöalhlutverk: Peter O'Toole,
Steve Railsback og Barbara
Hershey
Leikstjóri: Richard Rush.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Ath. breyttan sýningartima
Lífvöröurinn
Frábær unglingamynd
Sýnd kl. 3 laugardag og sunn-
udag
Salur 3:
When A Stranger
Calls
(Dularfullar símhringingar)
Aöalhlutverk: Charles Durning.
Carol KanejColleen Dewhurst
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9 laugardag
og sunnudag
Pussy Talk
Píkuskrækir
Pussy Talk er mjög djört og jafn-
framt fyndin mynd sem kemur
öllum á óvarl. Myndin sló öll aö-
sóknarmet í Frakklandi og
Sviþjóö.
Sýnd kl. 11
Strangiega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Salur 4
Amerískur varúlfur í
Lcndon
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20 laugar-
dag og sunnudag
bónnuð börnum.
Hækkað verö.
Fram í sviðsljósið
(Being There)
(7. sýningarmaður)
Sýnd kl. 9
Textíll í ASÍ-salnum
( Listasafni ASÍ er veriö aö opna
sýningu á verkum sex félaga úr
Textílfélaginu og verður þessi sýn-
ing opin til 26. september. Það eru
allt konur sem þarna sýna en þær
eru Salóme Fannberg, Ingibjörg
Styrgerður Haraldsdóttir, Eva Vil-
helmsdóttir, Sigurlaug Jóhannes-
dóttir, ína Salóme og Kristín Jóns-
dóttir. Þær hafa allar átt verk á
fjölda sýninga hér heima og er-
lendis. A niyndinni sjáum við þær
stöllur vera að hengja upp, en Evu
Vilhelmsdóttur vantar á mvndina.
barnahorn
Er þctta ekki hann Paddington bangsi? Bangsinn á myndinni cr í þuö
minnsta ansi líkur honum. Það var hann Kristján Kristjánsson scin
teiknaði mvndina.