Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 27
CV'M iqJii/ 1 1i< xr-.ii isigteKvnmiruw.'i - /;cn*> ar Helgin 11.-12. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek- anna í Reykjavík vikuna 10.-16. september verður I Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengið 9. september Kaup Sala Bandaríkjadollar 14,360 14,400 Sterlingspund 24,753 24,822 Kanadadollar 11,655 11,688 Dönsk króna 1,6458 1,6504 Norsk króna 2,0851 2,0909 Sænsk króna 2,3225 2,3290 Finnskt mark 3,0061 3,0144 Franskur franki 2,0443 2,0500 Belgískur franki 0,3012 0,3020 Svissn. franki 6,7920 6,8109 Holl. gyllini 5,2794 5,2941 Vesturþýskt mark 5,7862 5,8024 ítölsk líra 0,01026 0,01029 Austurr. sch. 0,8222 0,8245 Portúg. escudo 0,1659 0,1664 Spánskur peseti 0,1280 0,1283 Japanskt yen 0,05548 0,05564 írskt pund 19,899 19,954 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00 ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alladaga frákl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt I nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar-er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur i sviga) Vixlar, forvextir.........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar..........(28,0%) 33,0% Afurðalán.................(25,5%) 29,0% Skuldabréf................(33,5%) 40,0% kærleiksheim ilið £ p—:—LLÍ2LaT__J_ <* ; ,A Til að mega aka bilunum þurfa við- komandi aÖ v^ra \ r jafnháir og neðsti nluti skiltisins ,) t <(4 X-■ <í Sjáðu bara pabbi. Ég er alveg nógu stór, höfuðið snertir skiltið. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavík.............simi 1 11 66 Kópavogur..............simi 4 12 00 Seltj.nes..............simi 1 11 66 Hafnarfj.............. simi 5 11 66 Garðabær...............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..............simi 1 11 00 Kópavogur..............sími 1 11 00 Seltj.nes..............sími 1 11 00 Hafnarlj..............sími 5 11 00 Garðabær..............simi 5 11 00 krossgátan Ferðamannagengið Bandaríkjadollar 15,840 Sterlingspund 27,304 Kanadadollar 12,856 Dönsk króna 1,815 Norsk króna 2,299 Sænsk króna 2,561 Finnskt mark 3,315 Franskur franki 2,255 Belgiskur franki 0,332 Svissn. franki 7,491 Holl. gyllini 5,823 Vesturþýskt mark 6,328 ítölsk líra 0,011 Austurr. sch. 0,906 Portúg. escudo 0,183 Spánskur peseti 0,141 Japanskt yen 0,611 írskt pund 22,949 Lárétt: 1 dæld 4 tryllta 6 tæki 7 hvetja 9 kappa 12 þjálfun 14 hjálp 15 hópur 16 hreyfir 19 friður 20 óvild 21 mælir. Lóðrétt: 2 árstíð 3 forað 4 suðu 5 veggur 7 sterkt 8 feiti 10 hryggir 11 hlutar 13 svæla 17 svelgur 18 keyra. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 efla 4 sómi 6 tík 7 tína 9 rask 12 örlát 14 pól 15 roð 16 dæsti 19 stuð 20 óðal 21 rammi. Lóðrétt: 2 frí 3 atar 4 skrá 5 mas 7 tapast 8 nöldur 10 atriði 11 kaðall 13 lús 17 æða 18 ’• tóm. folda r Pabbi kallar launin sín ,Concorde“. f „Concorde“? J) Já því þau fljúga^ svo hratt út úr höndunum ’ ^áhonum. Hann pabbi þinn kann aö gera að gamni sínu T Nú... þýðir það að maður grætur um leið og maður gerir að gamni sínu? svinharður smásál f Héf9f7/ðí HOLTí/ P, I ÞE55U FY(?|#? micí! skák abcdefgh hvítur sér: 34. Hdl! Re5 35. Hd5 Rc4 36. Rb8! (Fripeð hvíts verður ekki stöðvað úr þessu.) 36. ..Hc8 37. Rd7 Be7 38. Rb6! Hc6 39. Rxc4 Hxc4 40. a6 Ha4 41. Ha5! Svartur gafst upþ. feröir SIMAR. 11798 OG 19533, Helgarferðir 10.12. sept.: Kl. 8.00 Núpsstapaskógur (3 dagar). Gist i tjöldum. Kl. 20.00 Landmannalaugar- Rauðfossafjöll. Gist í húsi Kl. 20.00 Álftavatn-Torfatmdur- Torfa- hlaup. Gist í húsi. Kl. 8.00, 11. sept.: Þórsmörk (2 dagar) Gist i húsi. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Dagferðir sunnudaginn 12. sept.: Kl. 9.00 Prestahnúkur (1223 m) - Þórisdal- ur. Ekið um Þingvelli og Kaldadal. Gengiðá Prestahnúk og i Þórisdal. Verð kr. kr. 250.00. Kl. 9.00 Þjórsárdalur-Háifoss- Stöng. Ekið um Þjórsárdal að Stöng, siðan að Háafossi (línuveginn) og áfram linuveginn hjá Hóla- skógi, yfir Fossá og stóru Laxá að Jaðri, síðan yfir Hvítá og niður Biskupstungur. Það verður lítið gengið i þessari ferð. Verð kr, 250.00. Kl. 13.00 Mosfellsheiði - Borgarhólar. Verð kr. 100.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands UTiVlSTARFf RÐIR Dagsferðir sunnudaginn 12. sept. Kl. 10.30 Brennisteinsfjöll. Grindaskörð — Kistufellsgigurinn — Brennisteinsnám- urnar. Verð 120 kr. Kl. 13 Húshólmi — Gamla Krisuvik Rústirnar merkilegu í Ögmundarhrauni Létt ganga. Verð 150 kr. Brottför frá BSÍ bensínsölu, í Hafnarfirði v/kirkjug. Helgarferð 17.-19. sept.: Haustferð á Kjöl. Hveravellir, Beinahóll Grettishellir, Strýtur. Gist i húsi.Kvöldvaka Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækj argötu 6a, simi (símsvari utan skrifstofu tima) : 14606. SJÁUMST: Ferðafélagið Útivist. tilky nningar BPW-klúbburinn i Reykjavík heldur al mennan kynningarfund í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum, mánudaginn 13. sept. n.k. kl 20.30. Alþjóðaforseti BPW, frú Maxime R Hays, kemur á fundinn og segir frá starfi IFBPW (International Federation of Busin ess and Professional Women). Eru félagskonur og aðrir sem áhuga hafa á starti BPW hvattir til að koma á fundinn. Slökunarsnældur (hlið 1-2) komnar afturl Tónlistarslökun, hugstjórn. Leiðbeinandi Geir Viðar Vilhjálmsson, sálfræðingur. Fást á eftirtöldum stöðum: Gallerí Lækjar- torg, Hafnarstræti 20-22, Frækorninu Skólavörðustíg 16, Versl. Stuð. Laugav. Versl. Skífunni, Laugav. 33, Kornmarkað- inum, Skólavörðustig 21 a, og Versl. Istón Freyjugötu 1, (Hægt að fá sent gegn þóst- kröfu). Þeir sem áhuga hafa á að láta skrá sig á slökunarnámskeið gjöri svo vel og hringi í síma 14003 á morgnana milli kl. 9 og 11, og milli kl. 5 og 8 á kvöldin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.