Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin II.—12. september 1982 HEIÐURS- LAUN BRUNABÓTA- FÉLAGS ÍSLANDS1983 í tilefni af 65 ára afmæli Brunabóta- félags íslands 1. janúar 1982, stofn- aöi stjórn félagsins til stöðugildis hjá félaginu til þess aö gefa einstakling- um kost á aö sinna sérstökum verk- efnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfélag, hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða at- vinnulífs. Nefnast starfslaun þess, sem ráðinn er: HEIÐURSLAUN BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS Stjórn BÍ veitir heiðurslaun þessi samkvæmt sérstökum reglum og eftir umsóknum. Reglurnar fást á aðalskrifstofu BÍ að Laugavegi 103 í Reykjavík. Þeir, sem óska að koma til greina við ráðningu í stöðuna á árinu 1983 (að hluta eða allt árið) þurfa að skila umsóknum til stjórnar félagsins fyrir 10. okt. 1982. f* BRUNABOTAFELAG ÍSLANDS Rauði Kross íslands heldur NÁMSKEIÐ í aðhlynningu sjúkra og aldraðra í heimahús- um 27. september til 1. október n.k. í kennslusal Rauða Krossins Nóatúni 21 Reykjavík. Umsóknir sendist skrifstofu Rauða Kross ís- lands Nóatúni 21 fyrir 17. september og þar eru veittar nánari upplýsingar. Rauði Kross íslands. Verksmiðjustörf í Kópavogi Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upp- lýsingar hjá yfirverkstjóra kl. 13 - 17 í síma 40460. Málning hf. Kársnesbraut 32 Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.