Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 26
26 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. september 1982 sunnudagskrossaátan Nr. 338 1 2 3 ¥ s & 1 T~ ~T~ 1 (p * 2 9 )o S? // )2 ) 3 7 (p 10 10 S" ¥■ W /r (, lb )$ /7 W * (d 2 )0 )8 3 7 isr 19 7 T~ 20 S2 2/ 22 20 )S )ö )É 23 23 i? 21 22 27 /? IO 7 3 7 ¥ zs u 18 2T~ 7 0 2 22 7 )0 i> u T 7 V (e 7 /9 27 & 2é> V 17 )7 22 7 V 28 7 22 7 2o 10 te 2 3 /3 2!o t~ V d 21 22 <P // 3 7 d 3 2& 10 20 7 22 21 V IV 29 IS~ 10 7 (? /9 7 (í> 2! V 8 21 )0 2S 7- G /<f 7- )0 £ ?o /<r V 1S' 2 >7 V V 1Z t V 2S~ 2o /? 2 17 /? 7 1°) <2 27 7 )0 * S2. /s 2! '7 /3 ? 2 /9 31 (s> A Á B D Ð EÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lá- eöa lóörétt. Hverstafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum oröum. Þaö eru þvi eölilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. heir rnynda þá nafn á horg í Evrópu. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðvilj- ans, Síðumúla 6. Reykjavík. rnerkt „Krossgáta nr. 338“. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. 27 /7 7 (o !S 15 )? Yerðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu nr. 334 hlaut Guðmar Þorleifsson, Háa- leitishraut 109, Rvík. Þau eru bókin Rínarsókn í bókaflokki AB um hcimsstyrjöldina 1934-45. Lausnarorðið var Glóðarbros. I Verðlaunin að þcssu sinni er Rit- safn I eftir Sverri Kristjánsson. Sverrir Kristjánsson RitsafnI erlendar baekur Threat from the east? Soviet Policy from Afghanistan and Iran to the Horn of Africa. Penguin Books, 1982. Ógnir steöja aö öllum. Fyrr á öldum óttuöust menn plágur og aöra óáran. Styrjaldir ollu skelf- ingum. Villimenn geröu usla I herbúðum annarra villimanna o.s.frv.. Á okkar timum, fjöl- miðlafársins, spretta upp ókenni- legar Grýlur og gengur misvel að kveða þær niöur. Pólitik veldur hræðslu. Likasttil er það aðalein- kenni hennar. I blööum hefur mikið verið gert úr útþenslu- stefnu Sovétrikjanna. Allt frá þvi að Evrópu var skipt upp á milli stórveldanna og til okkar daga hefur pressan veriö ólöt við að út- mála utanrikisstefnu þeirra Kremlverja. Eru margir misvitr- ir viðþá iðju. Fred Halliday, irsk- ur blaðamaður, fer i þessari bók öðrum höndum um efnið. Hann spyr hvort ógnunin sé fyrir hendi. Niðurstaða er jákvæö. Bókin er fróðleg þeim sem fylgjast með gangi heimsmála. Heinrich Böll: And Never Said a Word Penguin Books 1982. Ekki snúa allir hermenn heim úr stríði. Fred kom, jú. heim, en ekki til að lifa við eðlilegt heimilislíf. Hann mátti ásamt eiginkonu sinni og Heinrich Böll. þremur börnum, hýrast í herberg- iskytru meðan þýska þjóðin var að ná sér upp úr hörmungum seinni heimsstyrjaldar, og taka á móti efnahagsundrinu. Nágrannar Freds eru misjafnir, þola ekki ærsl í börnum. Þegar sagan hefst er svo komið. að Fred er farinn að heiman. Hann vinnur á skipti- borði, snafsar sig og slær lán til að geta séð fjölskyldunni, sem hann hefur engin samskipti við, far- borða. Hann hugsar mikið um dauðann, Káte er ónóg sjálfri sér. Hún er leið á nágrönnunum og því að hitta ekki Fred til annars en að sam- rekkja honunt við hinar aðskiljan- legustu kringumstæður. Hún sækir kirkju, er kaþólsk. Hún kemst að því, að hún er ófrisk af völdum Freds. Sagan segir af degi í lífi þeirra, hvað þau hugsa og hvað gerist þegar þau hittast, að því er Káte hyggur, í síðasta sinn. And Never Said a VVord er dá- lagleg saga. Hún er sögð til skiptist út frá sjónarhóli þeirra hjóna. Hinn snarpi stíll Bölls nýtur sín fullkomlega. Spare Rib Reader 100 Issues of Women’s Lib- eration Ed. by Marsha Rowe Penguin Books 1982. Spar Rib er breskt tímarit, sem konur gefa út og konur skrifa í. konur Iesa og sjálfsagt margur karl- maðurinn. Tímarit þetta hóf göngu sína árið 1972. Þá voru konur víð- ast upp risnar til að mótmæla og krefjast. í þessari bók gefur að líta hin ólíkustu málefni. Skrifað er um hársídd, íntynd poppsöngkonu. um listir, oflieldi á heimilum. kvnlíf. heilsu og ríkisvaldið. Einnig um menntun, barnauppeldi, vinnu og fjölskylduna. Síðasti kaflinn fjallar um Frelsis- hreyfingar kvenna. í þeim kafla eru birtar allnokkrar „diskúsjónir" en þær eru í hávegum hafðar, ekki einungis hjá konum. heldur í öllum svokölluðum fjöldahreyfingutn. Spar Rib Reader er rúmar 600 síður, fylgir nafnaskrá. Myndir eru allmargar í bókinni og margar snotrar. D. M. Thomas: Birthstone Penguin Books 1982. ga Frá j/ Borgarbókasafni Reykjavíkur Bókabíllinn veröur ekki í Árbæjar- og Breiðholtshverfi um óákveöinn tíma vegna bilunar. Þó mun bókabíllinn vera við verslun- ina Kjöt og fiskur viö Seljabraut á föstudög- um kl. 5.30-7. frá tilurð sögunnar Birthstone. Hana segir hann fyrstu skáldsögu sína, þó svo hún hafi komiö í kjöl- far The Flute Player. Thomas seg- ist hafa byrjað Birthstone í gantni og hafi Elizabeth Ashworth komið honum á rekspölinn. Þau skrifuð- ust á og í sameiningu lögðu þau drögin að því sem síðar varð þessi saga. Birthstone er tileinkuð Ash- worth. Birthstone fjallar um Jo og am- erísk mæðgini. Þau þrjú skríða í gegnum gat á steini og við þaö breytist allt líf þeirra. Mæðginin yngjast hægt og Jo verður leik- soppur undirmeðvitundarinnar og velkist í draumkenndum kynórum. í fyrra kom út The White Hotel eftir þennan sama höfund. Er j Birthstone um margt lík henni en ekki jafn „erótísk" og sú fyrr- I nefnda. Jonathan Swift: Gulliver’s Travels. Ed. By Petcr Dixon & John Chalker. Introduced by Michael Foot. Penguin Books 1982. Þegar Feröir Gúllívers komu fyrst út í október 1726, var haft eftir biskupi einum, að bókin væri Samkeppni Hreppsnefnd Hveragerðis hefur ákveðið að efna til samkeppni um gerð byggða- merkis fyrir Hveragerði. Verðlaun fyrir bestu tillögu eru 5000 kr. Askilinn er réttur til að kaupa hvaða til- lögu sem er. Tillögur skulu berast undirrituðum fyrir 15. október n.k. Nafn höfundar skal fylgja með í lokuðu umslagi. full af lygimálum, og að fyrir sína parta. tryði hann ekki einu orði sem í henni stæði. Swift var tæplega sextugur þegar þetta verk hans var gefið út. Hann hafði áður bakað sér óvild aðalsins með opinskáum lýsingum á hrok- anum sem honunt fylgdi, og sjálfur var Swift ásakaður um allskyns hégiljur. Gulliver’s Travels, hlaut strax fádæma góðar viötökur. Á fá- einunt vikum seldust eittþúsund eintök af bókinni. Vinir höfundar létu ekki sitt eftir liggja að frægja verkið og er jafnvel talið. að fyrir- myndin að Gulliver sjálfum, hafi reynt að konta af stað ritdeilum um verkið í því augnamiði, að Swift fengi aura til að eiga fyrir salti í grautinn. En vegna þess hve bókin var „poppúler" strax við útkomu, voru slíkar auglýsingar óþarfar. Gulliver's Travels er satíra. Þrátt fyrir það á bókin vissulega erindi til fólks á öllum tímum. Michael Foot. formaður Verka- mannaflokksins breska, ritar inn- gang þessarar útgáfu. Greinilegt er, að Foot hefur ntikið dálæti á Swift, og þá líkast til vegna þess hve Swift var djarfur og uppreisn- argjarn. Þessi útgáfa Gúllivers kom fyrst út hjá Penguin Books 1967 og er þetta átjánda prentun hennar. Borgarbókasafn Reykjavíkur í viðtali við London Magazine í febrúar s.l., segir Thomas nokkuð Hveragerði 10. september 1982. Sveitarstjórinn í Hveragerði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.