Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. september 1982 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR DU.VISTIN BAHNA. KORNHAGA 8 StMI 27277 Fóstru - þroskaþjálfara - kennara eöa starfskraft meö hliöstæöa menntun, vantaráleikskólann BarnaheimiliðÖsp, hálf- an eöa allan daginn. Upplýsingar veitir forstöðumaöur í síma 74500. Tölvusetníng Starfsfólk óskast til starfa á innskriftarborð. Unnið er á tvískiptum vöktum. Góð vélritun- arkunnátta nauösynleg. Upplýsingar í síma 81333. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Þýskukennsla fyrir börn 7 -13 ára hefst laugardaginn 18, sept. kl. 10 - Hlíðaskóla (inngangur frá Hamrahlíð). Innritað verður sama dag frá kl. 10. Innritunargjald er kr. 200,- Germania - Þýska bókasafnið. 12 í dægurtónlóst BERGMAL sem magnast Bergþóru Árn;idóttur munu flestir þeir, sem eitthvaö fylgjast með músíklífi fslensku, flokka undir „Vísnavini", enda hcfur hún veriö meö í þeim félagsskap frá stofnun hans og troðiö upp á flest- um „Vísnakvðldum" sem sá ágæti félagsskapur hefur haldið ótrúlega reglulega á vetrarkvöldum í Reykjavík. Um landsbyggöina hef- ur Bergþóra líka feröast, nú síðast meö sönghópnum Hálft í hvoru á vegum MFA (Menningar- og fræðslusambands alþýðu). Lög á hún í eigin flutningi á sex safnplöt- um og sú plata sem hér veröur fjall- að um er önnur sólóplata hennar, Bergmál. Hin fyrri var Eintak, sem kom út árið 1977. Undirrituð hefur viðrað þá skoðun sína í plötuumsögn í mál- gagni þessu, að Bergþóra væri rjóminn af „Vísnavinum“. Með Bergmáli sínu gerir Bergþóra þó gott betur en að fljóta ofan á sem vísnavinur. Titilinn „Ijóðavinur" á hún skilinn, án tillits til þess í hvaöa dilk íslenskrar dægurtónlistar lög hennar eru dregin; á Bergmáli eru t.d. ljóö eftir Stein Steinarr(3), Da- víð Stefánsson, Halldór Laxness, Tómas Guðmundsson og Pál J. Árdal og lög Bergþóru falla svo vel að þeim, og auðvitað kemur túlk- Boddíhlutir, bretti og fL Fiat Ritmo Fiat 127 - 8-31 -32 126P Mazda 323 VW1300—1303 Simca 1307 Simca 1100 Mercedes Benz 200—280 Audi 80 Hunter Autobianchi A112 Ford Escort MK 1 — 11 Ford Fiesta Mini Opel Reckord DE Honda Civic Honda Accord Toyota Corolla Volvo 142—144 VW Jetta BMW316 VW Golf VW Derby Renault 4—5 Lada1200 Datsun 1200- 120Y 100 A pickup 75-79 Passat Bretti á fleiri væntanleg í haust. tegundir BV.W316 Lada 1200-1600 Fiat 127 Ford Escort MK 1 m Ford Escort MK 11 Ford Fiesta Mazda 323 M. Benz 300 D <W Mini Opel ':w Honda Accord Renault 5 Toyota Corolla Volvo GSvarahlutir Ármúla 24. Reykjavík. Sími 36510 unin þar til líka, aö engu er líkara en aö lag og ljóð hafi orðið til á sania tíma þótt áratugir séu á milli skáldanna og lagahöfundar. Þessi Ijóð skáldanna, sem hún hefur val- ið sér á Bergmál, tekst Bergþóru að túlka sem væru þau hennar eigin - finnur farveg fyrir eigin tilfinn- ingar og reynslu í þeim. Sérstak- lega á þetta við um áhrifaríkasta lagið á Bergmáli - sálminn Vinur að deyja, sem Bergþóra tileinkar vinum sínum sem drukknuðu í höfninni í Þorlákshöfn. -Lj.óðið eftir Pál J. Árdal, gamalt og gott. Petta er einstaklega falleg kveðja til horfinna vina og fallega flutt hjá Andrea Jónsdótti skrifar þeim Bergþóru og Guðmundi Ing- ólfssyni, sem leikur undir söng Bergþóru á orgel. Guðmundur Ingólfsson kemur víðar við sögu á Bergmáli, leikur á harmoniku, orgel og svo auðvitað píanó. Það eru engar fréttir aö Guðmundur er frábær músikant og hljóðfæraleikari (hlustið bara á út- setningu hans á plötunni Okkar á milli í hita og þunga dagsins úr sam- nefndri kvikmynd), en þó vil ég geta snilldartakta hans í skemmti- legu lagi Bergþóru við Ijóðið Löngun eftir Aðalstein Ásberg Sig- urðsson. (Aðalsteinn á 4 ágæt ljóð á plötunni). Bergþóru til aðstoðar á Bérg- máli eru 18 manns og of langt mál að geta allra. Ekki verður þó geng- ið fram hjá Helga Kristjánssyni, sem útsetti 6 laganna og auk þess önnur sjö ásamt Gísla Helgasyni, sem að vanda sýnir snilldartakta á blokkflautur. Hann er t.d. í Furðu góður (Ijóð Aðalsteins Ásbergs), eins og algjör Anderson (Jethro Tull) á öðrum fæti í Ljóði án lags og algjör greifi í Sýnum (ljóðin eftir Stein Steinarr). Fyrrnefndur Helgi Kristjánsson sér um bróðurpartinn af undir- leiknum á plötunni: orgel. þver- flauta, mandolín, bassi og að rnestu gítar eru í hans öruggu höndum og hvergi feilnótu að heyra. Ásgeir Óskarsson Þurs leikur á trommur og er reglulega smekk- legur og sýnir á sér töluvert aðra hlið en rokkaðdáendur eru vanir.- Faðir Bergþóru, Árni Jónsson, syngur bassa með henni í tveim lögum og kemur það mjög fallega út. Ég held ég hætti nú öllu nafna- togi því að af mörgum er að taka í sambandi við Bergmál þótt fleiri eigi kannski skilið að vera tíundað- ir. Þeir sem vilja kynna sér málið frekar verða því annaðhvort að kaupa sér eintak af Bergmáli eða laumast í hljómplötuverslun og kíkja á albúm og texta-(ljóða-) blað, sem hvort tveggja er mjög greinargott. Eins og sést af því sem á undan er prentað er undirrituð ánægð með Bergmálið, enda er hér um hina fallegustu plötu að ræða. Hún er ljúf án þess nokkurntímann að vera væmin og slær þess á milli á létta strengi. Þó er eitt sem mér finnst galli á plötunni í heild, en það er að hún - eða réttara sagt útsetningar séu of fínpússaðar og þar með rödd Bergþóru sem „læf“ er í hálfrifna og hásari kantinum (hafiði heyrt ’ana hlæja?). Og þótt Bergþóra sé kannski enginn Hendrix á gítarinn þá er hún það góð með „kassann" í fanginu að hann ætti aö ganga í meira en einu lagi á heilli breið- skífu. Og eini textinn - ljóðið jafn- vel þótt nefndur sé hitt á plötu- hulstrinu - er langt fyrir ofan meðallag. Niðurstað mín er sú að hér sé um góða plötu að ræða. Hún lætur lítið yfir sér í fyrstu, en er sérstæð á íslenskum markaði og eina berg- mál sem ég veit um og ekki deyr út, en magnast. A UTBOÐ Svæðisstjórn málefna þroskaheftra og ör- yrkja í Vesturlandsumdæmi óskar eftir tilboð- um í að reisa grunn að Vistheimili er reist verður á Akranesi. Stærð 341 m2 Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- og teiknistofunni sf., Kirkjubraut40, Akranesi og á Fræðsluskrifstofu Vesturlands, Borgar- braut 61, Borgarnesi, gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Svæðisstjórn. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða VERKAMENN til starfa í nágrenni Reykjavíkur og úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.