Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 7
Heigin 11.-12. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — St|)A 7 Millisvœðamótið í Moskvu: Kasparov og Tal eru efstir Sovésku stórmeistararnir Mik- ahel Tal og Harry Kasparov hafa nú tekið forystu á milli- svæðamótinu í Moskvu. Eftir 3 umferðir hafa þeir báðir hlotið 272 vinning og eru ‘A vinningi á undan landa sínum Alexander Beljavskí. 3. umferð mótsins var tefld á fimmtudaginn en í gær var biðskákadagur. Úrslit á fimmtu- daginn urðu þau að Kasparov vann Murej frá ísrael í 26 leikjum og Beljavskí vann Argentínumanninn Ouinteros. Jafntefli gerðu Geller og Tal (í aðeins 14 leikjum) og Christiansen og Sax. Þrjár skákir fóru í bið. Skák Anderson og Ghe- orghiu þar sem Svíinn hefur vinningsntöguleika í hróksenda- tafli með kóng hrók og fimm peð gegn kóngi, hrók og fjórum peð- um, skák Garcia frá Kúbu og Veli- mirovic Júgóslav. og skák Rod- riquez Filippseyjum og Van der Wiel Hollandi fór í bið. Ekki höfðu borist úrslit biðskáka sem tefldar voru í gær. Staðan á mótinu er þessi: I.-.2. Kasparov (Sovétríkin) og Tal (Sovétríkin) 27: v. 3. Bcljavskí (So- vétríkin) 2 v. 4.-5. Sax (Ungverja- land) og Geller (Sovétríkin) 17: v. Byggingafulltrúi Bæjarsjóöur Neskaupstaðar óskar eftir að ráða nú þegar tæknimenntaðan mann sbr. gr. nr. 2. 5. 4. í byggingareglugerð til starfa sem byggingafulltrúa á Norðfirði. Frekari upplýsingar um starfið veitir bæjar- stjórinn í Neskaupstað sími 97-7700 eða 97- 7138. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. twwjhm/ Kasparov. Tal. 6. Velimirovic (Júgóslavíu) 1. v.+ biðskák. 7.-8. Chistianscn (Banda- ríkin) og Quinteros (Argentínu) 1 v. 9. Gheorghiu (Rúmeníu) 7: v + 2 biðskákir. 10. Murej (ísrael) 7: v. 11.-13. Anderson (Svíþjóð). Garc- ia (Kúbu) og Van der Wiel (Hol- landi allir með 0 vinning og 3 bið- skákir. 14. Rodriques (Filipps- eyjar) 0 v. + 2 biðskákir. - hól. FfíA FEYFUS SJOÐUM MÁ GREIÐA UPP VERÐTRYGGÐ LÁN? SVAR: Skuldabréf er gagnkvæmur samningur á milli lántakanda og lánveitanda þar sem lánveitandi skuldbindur sig til þess að láta peninga af hendi í ákveðinn tíma og lántakandi skuldbindur sig til þess að hafa peninga að láni jafnlangan tíma og greiða þá til baka á ákveðnum gjalddögum ásamt vöxtum. Það liggur því nokkuð Ijóst fyrir, að lán- veitandi er EKKI skuldbundinn til þess að taka við aukagreiðslum eða uppgreiðslu nema slíkt sé tekið fram í skuldabréfinu. í skuldabréfum margra lífeyrissjóða eru ákvæði, sem heimila lántakanda að greiða lánið upp og aðrir lífeyrissjóðir munu væntanlega taka við aukagreiðslum og upp- greiðslum, ef þeir geta endurlánað peningana á sambærilegum kjörum (vöxtum, verðtryggingu). Ef aftur á móti vextir yrðu lækkaðir á nýjum skuldabréfum eða verðtrygging bönnuð eða skert, þá geta lántakendur EKKI reiknað með því að fá að greiða upp lánin nema slíkt sé tekið fram í skuldabréfinu. Sama gæti verið upp á tening- num, ef eftirspurn eftir lánunum minnkaði eða hyrfi. Dæmi: Ef lántakandi óskar eftir að greiða upp lánið, sem tekið var sem dæmi í síðustu spurn- ingu, þ.e. tekið í apríl 1980 að upphæð kr. 30.000, þá yrði hann að greiða kr. 62.897,64 og er hér miðað við að búið sé að greiða afborgun, vexti og verðbætur að upphæð kr. 4.375,51 með gjald- daga í apríl 1982 og að uppgreiðslan eigi sér stað á þeim sama gjalddaga. LANDSSAMBAND SAMBAND ALMENNRA|Y?? LÍFEYRISSJÓÐA LÍFEYRISSJÓÐA\cZa .ijloH toiöH B igobÉH eo JesligsscJ óigobBri Biae öb JIsvóub 13 ÖBcj ,nni uJJiJ úcj na BiBiýbö num go iBnnuMiv Beeb bIIb .óBqqBlaJB .lublsri JÖ13V uööe b JBm nBensllúU iuöýd JloH IsJöH -.ee .iM BtJ luóisveieobBH flmæb mse Bþýn b Bnnim öb JJsi iuJJo liMycj e’inni3 .nniliÖ38jBmBJJ3TtoJ AHI3M TH37I7I3 HATeOri QAri - 27l?IOJ3 AT6HY3 QAri UQ3AH .nimoMlsv ó'naV & OOVSS Bmi2 i linBlnBqBÓioa SC íJsbi jssÓBjsgidS Ríkisstarfsmenn í BSBR! Utankjörstaðaatkvæðagreiðslan um að- alkjarasamninginn er á skrifstofunni, Grettis- götu 89, á skrifstofutíma til föstudagsins 17. sept. Yfirkjörstjórn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.