Þjóðviljinn - 11.09.1982, Side 17

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Side 17
Helgin 11.-12. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 I Húsakynni Iivíta hússins skoðuð Hluti veislugesta. Hljómsvcit í baksýn Vigdís í Hvíta húsinu Bertil prins og Vigdís hcilsast innilega. Haraldur krónprins Norðmanna til vinstri. Forsetarnir leika á als oddi í skrif- stofu Bandaríkjaforseta, theOval Office. Mikið var um dýrðir í Hvíta húsinu í Washington þegar for- seti Bandaríkjanna bauð Vig- dísi Finnbogadóttur til veislu ásamt öðrum gestum frá Norð- urlöndum. Gunnar Elísson, ljósmyndari Þjóðviljans, fékk að vera innan dyra allan tímann og var hann eini fréttaljós- myndarinn sem fékk leyfi til þess. Hér á síðunni eru nokkrar svipmyndir frá þessum atburði. Gunnar sagði að heimsókn Vig- dísar hefði vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og fengið umfjöll- un íöllum fjölmiðlum. M.a. hefur verið útvarpað viðtali við hana um Bandaríkin og sjónvarpað var beint frá blaðamannafundi með henni og öðrurn fulltrúum Norður- landa. I Washington Post birtist m.a. nær heilsíðuviðtal við Vigdísi. í dag, laugardag, verður opnun „Scandinavia Today" í Minneapo- lis sjónvarpað um öll Bandaríkin en meðal viðstaddra verður vara- forseti Bandaríkjanna. Þangað kom Vigdís í gær og var tekið á móti henni meðmikilli viðhöfn. Albert Ouie, ríkisstjóri Minnes- ota, tóku á móti henni á flugvellin- um ásamt Birni Björnssyni ræðis- manni (bróður Valdimars Björns- sonar) en hann er af íslenskunt ættum. GFr Myndir: gel Bandarísku forsetahjónin, Ronald og Nancy Reagan taka á móti Vigdísi fyrir utan Hvíta húsifi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.