Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 23
Helgin 11.-12. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 skah Millisvœðamótið í Moskvu Tal spáð velgengni Á nýbyrjuðu millisvæðamóti beinast augu flestra að ungstirninu Harry Kasparov. Hann er lang- stigahæsti kcppandi mótsins og þykir af mörgum eiga víst sæti í komandi Áskorendakeppni. En málið er langtífrá einfalt. Mót eins og t.d. millisvæðamótið eru mun harðari keppni cn gcngur og gcrist. Þar er barist til þrautar, hver ein- asti skákmaður mætir til leiks eftir marga vikna þjálfun og leggur allt í sölurnar. Þá spilar það inní að til þess að ná árangri þarf sterkar taugar og oft á tíöum virðist Kasp- arov leggja dálítið meira á sig en gott þykir, boginn er spenntur til hins ítrasta í hverri skák. Keppendur eru auk Kasparovs þeirTal, Beljavskí, Geller, Ander- son, Sax, Gheorghiu, Sax, Christiansen, Velimirovic, Ouint- eros, G. Garcia. Murej, Van der Wiel og R. Rodriquez. Af þessum mönnum hafa aðeins þeir Tal og Geller reynslu í Áskorendakeppninni, jafnvel þó svo fáir spái Geller mikíum frama í mótinu. Tal á hinn bóginn er jafn óútreiknanlegur og fyrr. Hann vann millisvæðamótið í Riga fyrir þrem árum með geypilegum yfir- burðum. hlaut 14 vinninga af 17 mögulegum og árangur hans uppá síðkastið hefur verið hinn prýðileg- asti. Þegar þetta er ritað er einni umferð iokið af mótinu í Moskvu og sigur Tals yfir Murej rennir stoðum undir það hald mitt, að Tal eigi alla möguleika á að komast í gegn og í raun muni baráttan um sætin tvö verða ein allsherjar bar- átta mili hans. Kasparovs og Belja- vskí. Umsjón Helgi Ólafsson Á undanförnum mánuðum hcf- urTal tekiö þátt í tveim allsterkum alþjóðlegum mótum. Hið fyrra fór fram í Yerevan og hið síðara í Mos- kvu. Moskvumótið hefur e.t.v. ekki höfðað svo mjög til Tals því honum hafði verið boðið á mun sterkara mót, í Bugonjo í Júgósla- Olympíulið kvenna íslenska kvennasveitin að tafli á Olympíumótinu á Möltu fyrir tveim árum. Áslaug er á 1. borði þá Ólöf og síðan Sigurlaug. Guðlaug Þorsteinsdóttir tcflir nú að nýju með íslenska kvcnnalandsliðinu. Hún tcfldi síðast á Olympíumótinu í Buenos Aires 1978. Nú er orðið Ijóst hvernig íslenska rennaliðið sem teflir á Olympíu- lótinu í skák verður skipað. Vald- • hafa verið fjórar konur til að fla, en keppni á Ólympíumótinu r fram á þrem borðum. Sveitin ;rður þannig skipuð: 1. borð: uðlaug Þorsteinsdóttir 2. borð: 'löf Þráinsdóttir 3. horð: Sigur- lug Friðþjófsdóttir 4. borð: Ás- lug Kristinsdóttir. Um síðustu helgi lauk Skákþingi íslands í kvennaflokki. Mótiö hafði ekki nein áhrif á val ólympíu- liðsins, en það hafði verið valið fyrir keppnina. Sjö keppendur mættu til leiks og urðu þrjár efstar og jafnar, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Ólöf Þráinsdóttir og Áslaug Krist- insdóttir. Þær hlutu allar5 vinninga af 6 mögulegum og munu heyja aukakeppni um íslandsmeistaratit- ilinn í október víu þar sem Kasparov síðar vann. Sovéska skáksambandið greip í taumana og „lagði til" að Tal tefldi í Moskvu til þess að venjast loftslaginu fyrir millisvæðamótið! I Yervan hlaut Tal 10 vinninga af 15 mögulegum og hreppti einn ef- sta sætið. Hann tapaði einni skák fyrir stigalægsta manni mótsins. óþekktum Sovétmanni Eolian að nafni. í Moskvu deildi Tal svo efsta sætinu með landa sínunt Vaganian. Þeir hlutu báðir 9 vinninga úr 13 skákum. Jafnvel þó mótin hafi ekki verið hópi þeirra sterkari, þá er málum nú einu sinni háttað svo þar eystra. að jafnvel tiltölulega stiga- lágir skákmenn hafa vfir að ráða gevsilega vfirgripsmikilli þekkingu og eru þess utan vel þjálfaöir. Þaö er því tómt mál að tala um að fá auðvelda vinninga. Það er ekki úr vegi að líta á tvær skákir Tals frá þessum mótum og þær skákir sem minna á gamla daga þegar sóknardirfskan var hömlu- laus. Fyrri skákin var tefld í Yere- van, hin síðari í Moskvu: Hvítt: M. Tal (Sovétríkin) Svart: K. Grigorjan (Sovctríkin) Enskur leikur 1. c4-e5 4. g3-Bb4 2. Rc3-Rf6 5. Rd5 3. Rf3-Rc6 (Leikur Kortsnojs. Hann bcitti honum fvrst í einviginu við Karpov í Baguio 1978.) 5* ••'d5 i(). cxd5-Rb4 6. Bg2-d6 n. d4-exd4 7. 0-0 0-0 12. Rxd4-Bxd4!? 8. e3-Bc5 13. exd4 9. b3-Rxd5 (Staðreyndin er sú að það er ekki alveg víst að svartur græði mikiö á því að gefa hvítum tvípeð á d- lín- unni. Hvítur fær biskupaparið og sóknarmöguleika á bakstætt peð svarts á c7.) 13. ..He8? (Nauðsynlegt og sjálfsagt var 13,- Bf5. Svartur lendir þegar í afarerfi- ðri aðstöðu eftir þennan lcik.) 14. a3-Ra6 16. b4-Rb8 15. Bd2-b6 (Riddarinn hyggst leita útgöngu í gegnum d7 -reitinn. Það er athyglisvert að jafnvel svo hógvær áætlun nær ekki fram að ganga.) 17. bxa5-bxa5 19. Dh5! 18. Hel-a4 (á’ann! Svartur á ekkert svar við útþenslustefnu hvíts kóngsmegin.) 19þ ..Bd7 21. Dh6-Df6 20. Be4-g6 22. Bg5-Dxd4 (eða 22.-Dg7 23. Dh4 með h<)tun- inni 24. Bfb.) 23. Dh4-Dg7 24. Bh6-Dh8 25. Bf5’ (Svartur er glataður eftir þennan leik. Hann getur í raun og veru hvorki hreyft legg né liö.) 25. .. Dc3 28. Dd8!-gxf5 126. Hxe8+-Bxc8 29 Kfl! kj. Hcl-De5 — Svartur gafst upp. Hann ræður ekki xið hótunina 30. Hcl o.s.frv. Það er talsverður munur á þeim Tal sem teflir í dag og þeim sem fórnaði uppá óvissuna á árunum í kringum 1960. í dag standast flestar Tal — 1. e4-c5 15. Bd4-Bc6 2. Rf3-d6 16. Dd3-dxe5 3. d4-cxd4 17. fxe5-Hd8 4. Rxd4-Rf6 18. Khl-Dd7 5. Rc3-e6 19. Hadl-f5 6. f4-a6 20. Rc3-Rc7 7. Be2-Be7 21. Bf3-Bxf3 8. 0-0-Rc6 22. Dxf3-Dc6 9. Be3-0-0 23. Bgl-g6 10. a4-Bd7 24. a5-Rd5 11. Rb3-ra5 25. Bb6-Hd7 12. e5-Re8 26. Rxd5-Hxd5 13. Rxa5-Dxa5 27. Hxd5-Dxd5 14. Re4-Dc7 Tal fórnhnar, öfugt viö það sem aður var! 'Síðari skákin fvlgir hér án athuga- semda. Hún var tefld á Moskvu- mótinu: Hvítt: M. Tal (Sovétríkin) Svart: Anikajcv (Sovétríkin) Sikileyjarvörn 28. HdI!-Dxe5 33. Hel-Bc3 28. Dxb7-De2 34. Bc5-Hd8 30. Dd7-Bf6 35. Be7-Hdl 31. b4-Dxc2 36. Dc8+! 32. Dxe6+-Kh8 —Svartur gafst upp. Borgarspítalinn Lausar stöður á Grensásdeild Tvær stöður hjúkrunarfræðinga. Vinnutími 7.30—12.00 alla virka daga. Fjórar stöður sjúkraliða. Dag og kvöldvinna. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra simi 81200. Reykjavík, 10. sept. 1982. Borgarspitalinn RIKISSPÍTALARNIR lausar stödur LANDSPiTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og LJÓS- MÆÐUR óskast á Kvennadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. SJÚKRALIÐI óskast í hlutastarf virka daga á dagdeild öldrunarlækningadeildar. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri i síma 29000. STARFSMAÐUR óskast á barnaheimili Land- spítalans við Engihlíð. Vinnutími frá kl. 14.30 til 19.00 Upplýsingar veitir forstöðumaður barna- heimilisins í síma 29000 (591) Vi FI LSSTAÐASPiTALI MEINATÆKNIR óskast sem fyrst i hálft starf á rannsóknastofu Vifilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir i síma 42800 KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast sem fyrst eða eftir samkomulagi á ýmsar deildir spítal- ans. Barnaheimili og húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160 SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á ýmsar deildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Klepps- spítalans í síma 38160 RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS AÐSTOÐARMAÐUR óskast við krufningar. Upplýsingar veitir deildarstjóri krufninga í síma 29000 Reykjavík, 12 september 1982 RÍKISSPÍTALARNIR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.