Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 5
HeJgin 11.-12. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Ný bók frá Máli og menningu T ve r • •• ve9 • Lifið a jorðrnm Mál og menning hefur gefið út bókina „Lífið á jörðinni”, náttúru- sögu í máli og myndum eftir David Attenborough í þýðingu Óskars Ingimarssonar. Lífið á jörðinni er byggt á sam- nefndum náttúrusöguþáttum sem David Attenborough geröi á veg- um breska sjónvarpsins, BBC. Þættir þessir hafa verið sýndir um allan heim og hafa fáir sjónvarps- þættir þótt öðrum eins og tiðindum sæta. Þar var leitað fanga í jarð- lögum, gróðurfari og dýralífi um gervalla jörð og óhemju mikill fróðleikur settur fram með frábær- lega skýrum og skemmtilegum hætti. Bækur David Attenborough, byggðar á sjónvarpsþáttunum, hafa síðan farið sigurför um heiminn. Breski náttúrufræðingur- inn Desmond Morris komst svo að Ljósmyndir í Listmuna- húsinu Svisslendingurinn Max Schmidt synir nú ljósniyndir í Listmuna- húsinu, Lækjargötu 2, Reykjavík. Sýningin ber heitið „Annað sjónar- horn” en á henni eru yfir 70 Ijós- myndir, flestar frá Islandi. Max Schmidt hefur ferðast og tekið myndir víða um heim og hlotið viðurkenningu seni Ijós- myndari. Sýningin er opin alla daga frá kl. 10-18 nema laugardaga frá 14-18. Lokað á mánudögum Sýning í Djúpinu í dag, laugardaginn 11. septemb- er opnar Agnar Agnarsson mynd- listarsyningu í Djúpinu Hafnar- stræti 15, Reykjavík. Á sýningunni eru um 20 málverk og er hún opin á sarna tíma og Veitingastaðurinn Hornið. Þetta er fjórða sýning Agnars og stendur hún til 19. sept- ember. Aðgangur er ókeypis. Leiðrétting í frétt um framkvæmdirnar í Grafarvogi, sem birt var í Þjóðvilj- anum í gær var missagt að skipu- lagsnefnd Reykjavíkur hefði feilt tillögu um að leita álits Náttúru- verndaráðs á skipulaginu. Tillagan sem var felld, var um að leita álits umhverfismálaráðs, sent er náttúruverndarnefnd Reykjavik- urborgar. AF HVERJU I|^EROftR a orði um fyrstu útgáfuna að hún væri ..besta kennslubók um náttúrusögu sem nokkurn tíma hefði verið skrifuð." í þessari út- gáfu hefur lesmál verið stytt nokk- uð, en mörg hundruð nýjum mynd- um bætt við til frekari glöggvunar á efninu svo bókin er orðin hreint augnayndi. Hér er sögð saga plánetu okkar f 3.500 miljón ár, með hliðsjón af þeim dýrum og plöntum sem enn lifa. Skemmtilegar sögur úr heimi dýranna eru auðvitað með og skýr og fjörlegur stíll Attenboroughs nýtur sín til fulls. Bókin er prýdd meira en 500 myndum. 500 myndir prýða náttúrusöguna. Lífið á jörðinni er 224 bls. í stóru broti. Setningu og filmuvinnu ann- aðist Prentsmiðjan Oddi hf., en bókin er prentuð í Bretlandi. Iðngarðar á Akranesi AHranes Atvinnumálanefnd Akranesskaupstaöar biö- ur þá sem áhuga hafa á atvinnustarfsemi að hafa samband viö formann nefndarinnar Jó- hann Ársælsson í síma 93-2367 eöa 93- 2251 eöa bæjarritara í síma 93-1211. Aug- lýsing þessi kannar þörf fyrir byggingu lön- garöa á Akranesi. Ef fyrirtæki þitt er í hús- næðishraki eða þú hefur áhuga á aö skapa ný atvinnutækifæri þá getur símtal frá þér ef til vill leyst vandann. Atvinnumálanefnd. #2(fl &f ronausl kf '^jjnlHpr Síðumúla 7-9, sími 82722. M É20Í ^Ck ara Æ % m %sk ára Æ [JAN-BLOCK LOCKHEED Bremsuhlutir. Bremsuborðar, * bremsuklossar \ og viðgerðarsett. S nrrr; P.38 /SOPON Body- fyllir, trefja- plast. Bón og hreinsi- efni. SOGINCO FLASHd PLUG Eilíf öarkerti. Það nýjasta á markaðnum. Eykur kraft, sparar bensin. Farangursgrindur og teygjur í úrvali. Einnig yfirbreiðslur. 0 Pústkerfi- "'sp íslensk framleiðsla VALLEV FORGE PROOUCTS Allt í kveikjuna og rafkerfið- PW tapi LOCKHEED _HERSHEY_ Stýrishlutir. Stýrisendar, spindilkúlur. Viöhaldsfríir rafgeymar í flesta bíla, vinnuvélar og báta. Mikið úrval verkfæra. Tjakkar, 2 til 100 tonn. Hjólatjakkar, IV2 til 10 tonn. SRARKOMATIC „Three-way“ hátalarar. Original kúplingar. - « =MONROEF Höggdeyfar fyrir alla bíla. I Grand Prix Performance indutches. BOSCH Aðalljós, rafhlutir, luktir, perur, rofar, Ijós og margt fleira.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.