Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 18
18 StÐA —'ÞJÓÐVILJINNHelgin 11.-12. september 1982 „ fl(UW>rKeuL Innritun í PRÓFADEILDIR verður í Mið- bæjarskóla þriðjud. 14. og miðvikud. 15. sept. kl. 17—21. Eftirtaldar deildir verða starfræktar: Aðfaranám fyrri hluti gagnfræðanáms. Fornám seinni hluti gagnf ræðanáms og grunnskólapróf. Heilsugæslubraut 1. og 2. ár á framhaldskóla- stigi. Viðskiptadeild 1. og 2. ár á framhaldskóla- stigi. Hagnýt Verslunar- og skrifstofustarfadeild FORSKÖLI SJÚKRALIÐA 1. og 2. ár. Námsflokkar Reykjavikur, Miöbæjarskólanum — Fríkirkjuv. 1 símar: 12992 og 14106 Barátta lífsins gegn dauðanum Menningar- og friðarsamtök Is- lenskra kvenna voru stofnuð árið 1951 og hafa allt frá upphafi haft það markmið að leggja sitt að mörkum í þágu friðar á jörðu. Þetta hefur félagið gert m.a. með fundahöldum, ályktunum, mót- mælayfirlýsingum, fréttatilkynn- ingum og þátttöku í ráðstefnum og fundum hérlendis og erlendis. Menningar og friðarsamtök ís- lenskra kvenna fagna hverju því frumkvæði, sem stuðlar að fram- gangi friðar í veröldinni. Félaginu er það gleðiefni, að Prestastefna í 1982 skyldi samþykkja samhljóða ályktun, þar sem m.a. er fordæmd- ur hinn geigvænlegi vígbúnaður í heiminum og minnt á þær stórupp- hæðir, sem sóað er í vígbúnað á meðan stórhluti mannkyns sveltur Og verður hungurmorða. íslenska þjóðin hefur átt því láni að fagna að bera ekki vopn. Þjóðin hefur ekki reynt styrjaldarógnir á borð við aðrar þjóðir. En komi til meiri háttar alheimsátaka, þá mun hljótast þar af helför. sem engum hlífir. í ályktun Prestastefnu 1982 er bent á, að málefni friðar og afvopn- unar séu öllum flokkssjónarmiðum ofar og þar hljóti allir menn að vera kallaðir til ábyrgðar. Félagið telur, að það sé friðarbaráttunni ómetan- legur styrkur, að kirkjan skuli nú hafa tekið afdráttarlausa afstöðu til þessa máls, sem er ofar öllum öðr- um málum. Menningar og friðarsamtök ís- lenskra kvenna hvetja allar félags- konur, svo og foreldra, aðstand- VILTU TAKA ÞER TAK? VIÐ LEITUM AÐ FÓLKI MEÐ HUGMYNDIR Ef þú ert að velta fyrir þér hug- mynd um smáiðnað eða skyldan rekstur geturðu sótt um þátttöku í verkefni um stofnun og þróun smá- fyrirtækja. Kannski viltu líka reyna nýjung- ar í rekstri, sem þegarer hafinn. Ekki er krafist sérstakrar þekking- ar eða reynslu, aðeins brennandi áhuga á að koma hug- myndum í framkvæmd. Við stofnum ekki fyrirtæki fyrir þig, en veitum aðstoð við að meta möguleikana og koma þér í startholurnar. Samstarfsnefnd um iðnráðgjöf í landshlutunum skipu- leggur verkefnið í umboði iðnaðarráðuneytisins og í sam- starfi við iðnráðgjafa í landshlutunum. Verkefnið er m.a. styrkt af Iðnþróunarsjóði, Iðnrekstrar- sjóði og Byggðasjóði. Það miðar að því að fjölga litlum fyrirtækjum, efla þau sem fyrir eru og auka þannig fjölbreytni í atvinnulífinu. ÞU VERÐUR AÐ LEGGJA HART AÐ ÞÉR Þetta er ekkert venjulegt námskeið: Þú leggur sjálfur til efniviðinn og það erfrum- kvæði þitt og vinna sem ræður úrslitum um árangur- inn. Þú átt auðveldlega að geta sameinað þátttöku í verkefninu núverandi starfi, en gerðu ráð fyrir að mikið af frítíma þínum fari í verkefnið. Við hittumst á fjórum vinnufundum um helgar með um þriggja mánaða millibili. Þar verður unnið í hópum og leið- beinendur aðstoða þátttakendur við að meta hugmyndir þeirra og skipuleggja starfið stig af stigi. Milli vinnufundanna þarftu að glíma við verkefni sem öll tengjast hugmynd þinni um stofnun fyrirtækis eða nýbreytni í rekstri. Þátttakendur verða valdir úr hópi umsækjenda. Áður en valið fer fram færðu tækifæri til að gera grein fyrir hugmynd þinni og aðstæðum í viðtali. UPPLYSINGAR GEFA: Halldór Árnason Vinnusími 91-42411 Heimasími 91 -37865 Þorsteinn Garðarsson Vinnusími 99-1350 Heimasími 99-3834 Theodór Blöndal Vinnusími 97-2300 Heimasími 97-2260 SAMSTARFSNEFND UMIÐNRÁÐGJÖF í LANDSHLUTUNUM. Iðntæknistofnun íslands, Vesturvör 27,200 Kópavogur, sími 91-42411. endur og aðra uppalendur til að styðja kirkjuna í þeirri friðarbar- áttu, sem hún hefur nú hafið. I ályktun prestastefnunnar er einnig hvatt til þess, að menn séu vaktir til vitundar um skaðsemi of- beldis í fjölmiðlum, myndböndum, leikföngum og á fleiri sviðum. Menningar- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna taka heils hugar undir þessi orð. Félagskonum hefur lengi verið leikur barna að leikfangavopnunr þyrnir í augum. Úrval slíkrar vöru virðist endalaust í verslunum og er uggvænlegt að hugsa til þess, hver verður sú kynslóð, sem alist hefur upp við styrjaldarleiki og meðferð drápstækja sem eðlilegan og sjálf- sagðan þátt í daglegu lífi. Skipuð hefur verið fimm manna nefnd innan félagsins til að vekja fólk til umhugsunar um neikvætt upp- eldisgildi hernaðarleikfanga. Þessa dagana er verið að bjóða ýmsum félagasamtökum, sem gæta hags- muna barna aðild að samstarfi. Biskup íslands hefur þegar sýnt hug sinn í þessu efni og samþykkt að skipa samstarfsmann. Er það von félagsins, að sem flestir geri sér grein fyrir því, hversu brýnt og aðkallandi vandamál er hér á ferð- inni og vilji leggja þessu málefni lið. Markmið félagsins með þessum mótmælum gegn hernaðarleik- föngum er að vekja athygli upp- alenda á þeim morðvopnum og drápstækjum í leikfangalíki, sem fást í verslunum og sporna gegn því að börnum sé gefin eftirlíking af þessum „tækjum“ á þeirri hátíð ljóss og friðar, sem við höldum í desember. Félagið telur, að að- gerðir af þessu tagi séu nauðsyn- legur og mikilvægur þáttur í þeirri friðarbaráttu, sem nú fer sigurför um heiminn. Akveðið hefur verið, að þann 12. september nk. skuli guðsþjón- ustur í kirkjum landsins vera helg- aðar friðarmálum. Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna hvetja sérstaklega allar félags- konur til að mæta til kirkju þenn- an dag og tjá þar með í verki hug sinn til friðarbaráttunnar. Einnig hvetur félagið alla þá, sem vilja byggja upp heim án vígvéla og of- beldis til kirkjusóknar þennan dag. Menningar- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna. vlrmir, Afgreiðum einangruní Dlast a Stó. Reykjavikur4 svœóið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta j mönnum aó kostnaðar lausu. Hagkvœmt og greidsiuskM máfar vió flestrs hœfi. einangrunai ■Hplastió framlerösluvorur ^ pipueinangrun ' sKrufbutar Hvenær byrjaðir þú ||XEnow

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.