Þjóðviljinn - 11.09.1982, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Qupperneq 3
/.tít vt.w.** •- Ar*ts« v Helgin 11.-12. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 notad 09 nýtt Ekki of seint að bjarga A rnarhóli klifra upp járnstiga utaná bygg- ingunni. því þaö væri óhugsandi, auövitaö, að lækka og hækka bygg- inguna viö hvert rarig! og ráp. En slíku kerfi fylgili sú hætta að skuggi félli á virðuleika ábyrgöar- manna bankans, sem eru þvingaöir til aö hverfa á braut unt miöjan dag. Og kannski hættulegt fyrir er- lenda gesti sem hafa ekki allir stundað eggjatak og bjargsig frá blautu barnsbeini. Hugmyndin er. eins og liggur í augum uppi, einföld. Alltof ein- föld, svo rnikiö er víst. í næstu viku. tvær aörttr tillögur. Allt jafnt einfalt, ;illt jafn ódýrt, allt jafn skynsamt, ein fyrir Öskju- lilíö og ein fyrir miöbæinn. Gottskálk G. Gottskálksson Guðný Og Jenkins með tónleika í Eyjum Guðný Guðmundsdóttir fíðlu- lcikari og Philip Jenkins píanóleik- ari halda tónleika í Bæjarleikhús- inu Vestmannaeyjum. A efnisskránni veröa sónötur eftir breska tónskáldið William Walton og pólsku tónskáldin Karel Szymanowskí og Gabriel Faure. Seðlabankinn. Fylgismenn og andstæöingar hafa þjarkað og þrefað í áratug. Lausnin, þar eins og annarsstaðar, er falin einhvers- staðar mitt á milli tillagna þeirra. Andstæðingarnir vilja ekki að útsýnið skerðist. Fylgismennirnir vilja að það skerð- ist fyrir hinum. Það hefði verið ofureinfalt að gera báða aðila ánægða... Það hefði þurft — og ekkert væri auöveldara — að breyta bygging- unni í gríðarstóra lyftu sem rynni milli fjögurra járnsúlna sem hæfust hreyknar upp til himins. Niöri yrði Hafið þið ekki líka tekiö eftir hversu daufleg Reykjavík er orðin síðan hægri öflin tóku völdin? Borgin hefur gjörbreyst svo, aö nú er hún orðin óþekkjanleg. Hvar er hiö taumlausa fjör strætanna, hin tryllta og áhyggjulausa gleöi borgarbúa? Horfin. Farið einhvern sunnudags- morgun um klukkan níu niðrí miö- bæ og þið munuð sjá. Þar sést ekki lengur nokkur sála. Maður hefur á tilfinningunni að viðskiptavinir veitingahúsanna hafi misst alla matarlyst og að hinir klígjugjörnu fastagestir vertshús- anna séu ekki lengur þyrstir. Borg- in öll er þrungin einu samfelldu hugarvíli. Fuglarnir í trjánum syngja ekki af sama eldmóði og fýrr, blómin i almenningsgörð- unum fölna, vart útsprungin. Jafnvel Esjan (og þó er hún ekki á landsvæði Reykjavíkur) er orðin samanfallin og skvapholda síðan hægrimenn unnu. Ég er tilbúinn að veðja við hvern sem er að hún hef- ur lækkað um að minnsta kosti hundrað metra frá kosningunum. Sennilega hefur hún líka orðið fyrir miklum vonbrigðum. Og nú blæs vindurinn ekki lengur, nema frá áburðarverk- smiðjunni, einsogGuð hafi loksins og á síðasta augnabliki, staðið með vinstri meirihlutanum. Jafnvel sólargeislarnir eru sjaldgæfari og fölari og það gerði í sjálfu sér ekk- ert til ef eitthvað áhugavert væri á boðstólum í kvikmyndahúsunum, en þar er ekki heldur neitt lengur. Néi, ekki er það fjörugt. Sér- staklega ekki fyrir þá sem eru komnir yfir sextugt, eins og ég og hafa gloprað niður fimmtíu bestu árum ævi sinnar í órófa bið eftir völdum vinstrimeirihlutans. Ég var með nokkrar tillögur sem vinstri flokkarnir hefðu vafalaust þegið með þökkum. Þetta eru ein- faldar, ódýrar og skynsamar til- lögur. Ég ætla ekki einu sinni að kynna þær fyrir nýja meiri- hlutanum, af þeim er, því miður einskis að vænta lengur. ginnungagap mikið, sem gæti liulið bygginguna algjörlega. Bvggingin yrði í fyrstu hífð eins hátt upp og nrögulegt væri. En með hverri gengisfeliingu. vrði hún lækkuð um nokkra metra í réttu hlutfalli við aukið gengissig. Eftir nokkur ár (eða nokkra mánuði) næði bvgg- ingin jafnsléttu, síðan sigi hún áfram, uns hún hvrfi gjörsamlega niður í jörðina. Og þegar krónan Dr. Gottskálk Gottskálksson skrifar: hækkaði gagnvart bandaríkja- dollar (það þarf að sjá fyrir ölíu) myndi byggingin hækka að sama skapi. Andstæðingar bankans hefðu þá ánægju að sjá hina hötuðu bygg- ingu sökkva hægtog bítandi. Fylgj- endurnir biöu vonglaðir eftir upp- risu byggingarinnar við næstu myntbreytingu. Járnsúlurnar vrðu skrevttar upp- lýstum mælikvarða, þannig að íbú- ar Reykjavíkur gætu fylgst. dag og nótt. með gengisskráningunni. eins og þeir gátu fylgst með hitastiginu fyrir nokkrum árum á Áusturvelli. Þeir sem vinna í Seðlabankanum eru. nú sem stendur, ekki nándar nærri nógu aðsópsmiklir. Farið og heimsækið þá daginn eftir gengis- fellingu. Þið búist við að finna þá grátstorkna, andlitið náfölt. augun rauðsprengd af svefnleysi, En vkk- ur undrar hversu fumlaust þeir taka hlutunum, með bros á vör, eins og ekkert í heiminum kæmi þeim minna við. En ef þeir vissu að með áframhaldandi sigi. enduðu þeir með að vinna fimmtíu metrum undir yfirborði jarðar, myndu þeir gera allt til að stöðva sig krónunnar sem yrði þá auðvitað miklu hag- stæðari. Önnur lausn fæli í sér að færa bygginguna upp á morgnana eftir komu starfsfóksins og láta hana síðan síga á kvöldin eftir lokun skrifstofanna. Þeir sem kæmu of seint myndu því neyðast til að Teikniborð Teiknivélar Teikniskápar Lampar á teiknivélar Hjólaborð mUSKRIFSTOFU HÚSGÖGnII^^ Hallarmúla 2 - Sfmi 83211

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.