Þjóðviljinn - 01.05.1983, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1983, Síða 1
SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ DJOÐVHUNN 48 Tvö blöð í dag SÍÐUR Blað I Helgin 31. apríl - 1. maí 1983 94. - 95. tbl. 48. árg. Verð kr. 18 Fyrir50árum. Mynd þessiertrúlegafráárinu 1933, frá ferðalagi á vegum Kommúnistaflokks íslands á Sandskeið. Eftir því sem við best vitum eru á myndinni sitjandi frá vinstri: Andrés Straumland fyrsti forseti SÍBS, Einar Jónasson rakari og Þorsteinn Finnbjarnarson gullsmiður. Standandi frá vinstri mifnu vera Fríða Knudsen, Sigríður Einarsdóttir frá Munaðarnesi, Dýrleif Árnadóttir, Ida Ingólfsdóttir fóstra, og loks höldum við að önnur frá hægri sé Sigrún Pálsdóttir Straumland hjúkrunarkona. Fleiri hafa því miður ekki þekkst af myndinni. Þeir sem kunna betri skil á stað og stund og því glaðbeitta fólki sem er á þessari mynd eru beðnir að láta Þjóðviljann vita. Blað II Rætt við Bjöm Jónsson Blað I Viðtöl við verkafólk

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.