Þjóðviljinn - 01.05.1983, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1983, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ DJOÐVHUNN 48 Tvö blöð í dag SÍÐUR Blað I Helgin 31. apríl - 1. maí 1983 94. - 95. tbl. 48. árg. Verð kr. 18 Fyrir50árum. Mynd þessiertrúlegafráárinu 1933, frá ferðalagi á vegum Kommúnistaflokks íslands á Sandskeið. Eftir því sem við best vitum eru á myndinni sitjandi frá vinstri: Andrés Straumland fyrsti forseti SÍBS, Einar Jónasson rakari og Þorsteinn Finnbjarnarson gullsmiður. Standandi frá vinstri mifnu vera Fríða Knudsen, Sigríður Einarsdóttir frá Munaðarnesi, Dýrleif Árnadóttir, Ida Ingólfsdóttir fóstra, og loks höldum við að önnur frá hægri sé Sigrún Pálsdóttir Straumland hjúkrunarkona. Fleiri hafa því miður ekki þekkst af myndinni. Þeir sem kunna betri skil á stað og stund og því glaðbeitta fólki sem er á þessari mynd eru beðnir að láta Þjóðviljann vita. Blað II Rætt við Bjöm Jónsson Blað I Viðtöl við verkafólk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.