Þjóðviljinn - 17.06.1983, Síða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. júní 1983
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 17.-23. júní er í Borgar
Apóteki og í Reykjavíkur Apóteki.
Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgan
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eni
gefnar í sima 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokáö á
sunnudögum.
1 Hafnarfjarðarapotek og Norðurbæjar-_
apótek eru opin á virkum dögum f'rá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
, dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga — föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20. _____
Fæðingardeild Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
gengið
14. júní
Kaup Sala
Bandaríkjadollar....27.400 27.480
Sterlingspund.......41.778 41.900
Kanadadollar.......22.175 22.239
Dönskkróna......... 2.9909 3.9996
Norskkróna.......... 3.7527 3.7636
Sænskkróna.......... 3.5682 3.5786
Finnsktmark........ 4.9236 4.9380
Franskurfranki..... 3.5506 3.5610
Belgískurfranki.... 0.5354 0.5369
Svissn. franki.....12.8307 12.8682
Holl. gyllini...... 9.5377 9.5656
Vesturþýsktmark....10.6843 10.7155
ftölsk líra........ 0.01802 0.01807
Austurr. sch....... 1.5142 1.5187
Portúg. escudo..... 0.2647 0.2655
Spánskurpeseti..... 0.1906 0.1912
Japansktyen........0.11308 0.11341
Irsktpund...,......33.753 . 33.851
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar...............30.2280
Sterlingspund..................46.0900
Kanadadollar...................24.4629
Dönskkróna..................... 3.2995
Norskkróna..................... 4.1396
Sænskkróna..................... 3.9364
Finnsktmark.................... 5.4318
Franskurfranki................ 3.9171
Belgískurfranki................ 0.5905
Svissn. franki................ 14.1550
Holl.gyllini................. 10.5221
Vesturþýskt mark...............11.7870
ftölsklíra..................... 0.0198
Austurr. sch................... 1.6705
Portúg. escudo................. 0.2920
Spánskurpeseti................. 0.2103
Japansktyen.................... 0.1247
írsktpund.....................37.2361
Barnaspitali Hringsins:
Alla dagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
Landakotsspitali:
,Alladaga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
' 19.30. •
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæslutfeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverrr’darstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Hvitabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
> Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): ,
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
■ 1. Sparisjóðsbækur............42,0%
2. Sparisjóösreikningar,3mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.” 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir12mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðuridönskumkrónum 8,0%
^ 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%"
b. Lánstimi minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán..........5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 duft 4 tré 8 könnuðu 9 tjón 11
lengdarmál 12 bjöllu 14 ókunnur 15 kven-
dýr 17 háa 19 lík 21 léleg 22 venslamanni
24 frið 25 mjúkt.
Lóðrétt: 1 kássa 2 heilu 3 spil 4 titt 5 vindur
6 guð 7 karlmannsnafn 10 rifrildi 13 dót 16
afkvæmi 17 mylsna 18 hljómi 20 fljótið 23
málmur.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 klif 4 eitt 8 njörður 9 úfna 11 nasa
12 slanga 14 km 15 dóra 17 skeið 19 lóa 21
æki 22 unun 24 garð 25 ærni
Lóðrétt: 1 krús 2 inna 3 fjandi 4 ernar 5 iða
6 tusk 7 trampa 10 flekka 13 góðu 16 alur
17 sæg 18 eir 20 ónn 23 næ
kær lei ksheim i I i ö
Hvaða svörtu flekkir eru þetta í mjólkinni minni?
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans opln milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik..... ........sími 1 11 66
Kópavogur............ sími 4 12 00
Seltjnes................sími 1 11 66
Hafnarfj................sími 5 11 66
©.arðabær...............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík...............sími 1 11 00
Kópavogur...............sími 1 11 00
Seltjnes......•.........sími 1 11 00
Hafnarfj...............sími 5 11 00
Garðabær................sími 5 11 00
1 2 3 □ 4 5 6 7
□ 8
9 10 □ 11
12 13 n 14
• n 15 16 n
17 18 • 19 20
21 n 22 23 n
24 □ 25 j
folda
Af hverju ertu alltaf að
rífast við hann Emanúel?
Er það svona ______,
skemmtilegt?J~
Wm rwi
m 2!
Hugsaðu þér ef \__
Napóleon hefði aldrei
rifist! Þá hefði ekkert orðið
úr honum! Alls ekki ^
neitt!
N3
Ekki vissi ég að sjálf- "
N
stæðishetjurnar hefðu ^
orðið að rífast til að
vekjaá sérathygli!
<2
ÍJuiNL
svínharður smásál
Vf HIPiLP'/
eftir KJartan Arnórsson
m fiiNNf)R PAftNA )
-\UPPl-~? J—
0 Y
i '-
jf) m |vl
ÍÍ Ji! KT.fl.
! m,
h $ w " *3
filkynningar
Ferðafélag
íslands f
ÖLDUGÖTU3
Símar 11798 og 19533
Sumarleyfisferðir í júní og byrjun júlf:
23.-26. júní (4 dagar): Þingvellir- Hlöðu-
vellir - Geysir. Gönguferð m/
viðleguútbúnað. Gist í húsum/ tjöldum.
1. -10. júli (10 dagar): Hvítárnes - þver-
brekknamúli - Þjófadalir. Gönguferð.
Gist í húsum.
Hornstrandir:
2. -9. júlí (8 dagar): Hornvík- Hornstrandir.
Gist í tjöldum.
2.-9. júlí (8 dagar): Aðalvík- Hesteyri. Gist f
tjöldum.
2.-9. júlí (8 dagar): Aðalvik - Hornvík.
Gönguferð m/viðleguútbúnað.
2. -9. júlí (8 dagar): Borgarfjörður eystri -
Loömundarfjörður. Flogið til Egilsstaða,
þaðan með bíl til Borgarfjarðar. Gist í hús-
um. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson.
Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu
3.
Ferðafélag íslands.
Helgarferðir 16. - 19. júni:
1. 16.-19. júní, kl. 20: Skagafjörður - Litla
Vatnsskarð - Laxárdalur - Sauðár-
krókur - Tindastóll - út fyrir skaga.
Gist í svefnpokaplássi á Húnavöllum
og Sauðárkróki.
2. 17.-19. júni, kl. 08: Þórsmörk. Göngu-
ferðir um nágrennið. Fararstjóri: Sig-
urður Kristjánsson. Á laugardaginn
verður efnt til gönguferðar inn á
Emstrur. Fararstjóri: Pétur Guð-
mundsson.
Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Dagsferðir Ferðafélagsins
- föstudaginn 17. júní:
1. kl. 10: Hagavik-Hrómundartindur(551
m). - Ástaðafjall. Ekið um Þingvelli að
Hagavík og þar hefst gönguferðin, en
komið er niður á Hellisheiði. Verð
350,- kr.
2. kl. 13: Hengladalir. Ekið að Sleggju-
beinsskarði og þaðan gengið um
Hengladali og endað á Hellisheiði.
Verð 150.- kr.
Sunnudaginn 19. júní:
1. kl. 09: Hrafnabjörg (765 m). Ekið til
Þingvalla, gengið frá Gjábakka. Verö
350,- kr.
2. kl. 13: Eyðibýlin í Þingvallasveit. Létt
ganga. Verð 350,- kr.
Muniö „Fjalla- og Ferðabækurnar".
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl.
Ferðafélag íslands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 17. júní kl. 13:
Vatnsendaborg - Selgjá. Létt ganga f.
alla. Verð 120 kr. og frítt f. börn.
Sunnud. 19. júni:
a. kl. 10.30: Klóavegur - Villlngavatn.
Ný ferð um gamla skemmtilega þjóð-
leið. Fararstj. Einar Egilsson. Verð 250
kr. og fritt f. börn.
b. Grafningur - Nesjavellir. Létt ganga
meö fallegri strönd Þingvallavatns og
víðar. Fararstj. Þorleifur Guðmunds-
son. Verð 250 kr. og frítt f. börn. Brott-
för í dagsferðir frá BSl, bensínsölu.
Jónsmessuferð: Djúp og Drangajökull.
Fuglaparadísin Æðey o.fl.. Gist í Dalbæ.
23. - 26. júní. Farmiðar á skrifst. Lækjarg.
6a, s: 14606 (símsvari).
Viðeyjarferðir á þriðjudagskvöldið
(sumarsólstöður). Góð leiðsögn. Brottför
frá Sundahöfn (kornhlaðan) kl. 19.30 og
20.
Bjart framundan
Sjáumst.
Frá húsmæðraorlofi Kópavogs
Dvalið verður á Laugarvatni vikuna 27. júnf
til 3. júlí. Tekið verður á móti innritun og
greiðslum miðvikudaginn 15. júní milli kl.
16 og 18 í Félagsheimili Kópavogs. Nánari
upplýsingar veita í símum 40576 Katrín,
40689 Helga, og 40725 Jóhanna.
Samtök um kvennaathvarf
Pósthólf 405
121 Reykjavík
Gírónr. 44442-1
Kvennaathvarfið sími 21205
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN/FDR.
Bankareikningurinn er 303-25-59957.
El Salvador-nefndin á íslandi
Strætisvagnar Köpavogs
17. júni (í dag) verður endastöð SVK í
Hafnarstræti í stað Lækjargötu. Ekið á 30
mín. fresti fram til 1.30.
SVK
Almanakshappdrætti
landssamtakanna Þroskahjálpar:
Dregið var 15. þ.m.. Upp kom nr. 77238.
Ósóttirvinningaríjan. 574, apr. 54269, maí
68441. Ósóttir vinningar frá 1982 í sept.
101286, okt. 113159, nóv. 127803 og des.
137771.