Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Page 6
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995
iítíönd
Stuttarfréttir
Margaret
Thatcher, fyrr-
um forsætís-
ráöhera Bret-
Iands, hélt upp
á sjötugsaí'mæl-
ið sitt í gaír og
af því tilefni
fékk hún
heillaóskir hvaðangeva Úr heim-
inumfrávinum sínumogvelunn-
urum en henni féll þó ekki verk
úr hendi.
MaðurbeHúlf
Maður á Lapplandi slapp svo til
óskaddaöur frá viðureign við úlf
með því að bíta skepnuna í lopp-
una.
Stærriflugvöil
Færeyingar vilja aö flugvöllur-
inn i Vágum verði stækkaður og
ætla að ræða það við dönsk
stjórnvöld.
Helmingur íbúa Evrópusam-
bandsins vinnur um helgar og 4
prósent hafa fast starf innan
veggja heimilisins.
Banvænteitur
Sænska lögreglan hefúr lagt
hald á 27 grömm af banvænu
flkniefni, fentaniU, sem hefur
svipaða eiginleika og morfín,
Hijóðbækur vinsælar
Iíljóöbækur njóta nú mikilla
vinsælda og velgengni og hefur
sala þeirra aukist um tíu tíl tutt-
ugu prósent á ári að undanfórnu.
Fjórir þýskir hægriöfgamenn
hafa verið dæmdir tíl langrar
fangelsisvistar fyrir íkveikju sem
olli dauða fitnm tyrkneskra
kvenna og stúlkna í bænum Sol-
ingen.
Borís tJeltsín
Rússlandsfor-
seti sagðist í
gær hafa
áhyggjur af því
að glæpamenn
væru að reyna
að komast á
þing og aðstoð-
armaöur hans sagöi að meiri ógn
steðjaði að öryggi ríkisins innan
frá en utan.
Majorlofar
Jolm Major, forsætisráðherra
Bretlands, lofaði skattalækkun-
um og mintú ríkisumsvlfum á
flokksþingi íhaldsmanna í gær.
SóttaðBanjaLuka
Hersveitir múslíma og Króata
sóttu aö Serba-víginu Banja Luka
í gær þrátt fyrir vopnalilé.
Beúter, Ritzau fnb, TT
Stærstu kauphallir:
Órói vegna
Wall Street
SkyndUeg lækkun á Dow Jones
hlutabréfavísitölunni í kauphöUinni
við WaU Street í New York sl. þriðju-
dag settí af stað mikinn óróa í öðrum
helstu kauphöUum heims. Lækkun
áttí sér m.a. stað í London, Frankf-
urt, Tokyo og Hong Kong. Þetta var
tímabundinn órói því fjárfestar tóku
aftur við sér á miðvikudag og síðan
hefur hlutabréfaverð farið hækk-
andi. Óróinn skapaðist einkum
vegna mikiUar sölu á bréfum tækni-
fyrirtækja.
Bensínverð hefur haldist svipað í
vikunni en hráolían hefur lækkað,
var í 15,80 dollurum tunnan í london
á fimmtudag. Blikur eru á loftí á elds-
neytismarkaðnum vegna yfirvofandi
afnáms viðskiptabanns á íraka. Af-
nám gæti leitt til verðhruns.
-Reuter
Kjamorkuandstæðingurmn Joseph Rotblat fær friðarverðlaun Nobels:
Endurspegla and-
úð almennings
Joseph Rotblat, sem voru veitt frið-
arverðlaun Nobels í gær, er eindreg-
inn andstæðingur kjarnorkutilrauna
Frakka í Suður-Kyrrahafi. Hann tel-
ur þó að þær hafi komið að gagni þar
sem þær hafl vakið upp andstöðu
almennings gegn kjamavopnum.
Rotblat, sem er 86 ára gamaU pólsk-
fæddur eðlisfræðingur, hefur helgað
líf sitt baráttunni gegn kjamavopn-
um en tók þó áður þátt í að smíða
þau.
„Ég tók þátt í kjarnorkusprengjuá-
ætluninni til að koma í veg fyrir að
Hitlers-Þýskaland yrði fyrra tÚ,“ seg-
ir Rotblat.
Árið 1955 var hann einn þeirra sem
undirrituðu svokaUað Russell-Ein-
stein skjal í Pugwash á Nova Scotia
í Kanada þar sem 11 frægir vísinda-
menn lýstu yfir andstöðu sinni gegn
gjöreyðingarvopnum og stríði. I dag
er Rotblat forseti hreyfingarinnar
. sem kenr d er við Pugwash og sem
deUir friðarverðlaununum í ár með
honum.
„Ég er himinlifandi yfir þessum
fréttum. Ég vona að þetta verði öðr-
um vísindamönnum aö liði við að
viðurkenna félagslega ábyrgð sína,“
sagði Rotblat í gær.
Norska nóbelsnefndin sagði að Rot-
blat og Pugwash-hreyfingin heíðu
fengið verðlaunin „fyrir viðleitni
sína tíl að draga úr þætti kjarnorku-
vopna í alþjóðastjórnmálum og tíl að
stuðla að eyðingu þeirra þegar tíl
lengri tíma er litiö".
Verðlaunaveitíngin vora bein mót-
mæli við kjarnorkutilraunir Erakka
en engu að síður óskuðu frönsk
stjómvöld Rotblat til hamingju með
viðurkenninguna.
Joseph Rotblat var ánægður á skrifstofu sinni í London þegar hann ræddi
við fréttamenn um friðarverðlaun Nobels. Simamynd Reuter
Björn Tore Godal, utanríkisráð-
herra Noregs, er einn þeirra sem
lýstu yfir ánægju sinni með verð-
launaveitinguna.
„Friðarverðlaun Nobels í ár endur-
spegla víðtæka andúð almennings á
kjamorkuvopnum,“ sagði Björn
Tore Godal.
Gro Harlem Brundtland, forsætís-
ráðherra Noregs, sagði það enga tíl-
viljun að verðlaunin heíðu verið veitt
Pugwash-hreyfmgunni á 50 ára af-
mæli kjarnorkuárása Bandaríkja-
manna á Hiroshima og Nagasaki.
NTB, Reuter
Engin miskunn hjá dómaranum á Nýfundnalandi:
Paul Watson dæmdur í 30
daga varðhald fyrir mótmæli
Hvalavinurinn Paul Watson situr
nú í öryggisfangelsi á Nýfundna-
landi, dæmdur í þrjátíu daga varö-
hald fyrir að kasta ólyktarsprengjum
upp á þilfar kúbversks fiskiskips sem
var að veiðum á Miklabanka árið
1993. Með tiltæki sínu vildi Watson
mótmæla rányrkju erlendra fiski-
skipa á miðunum. Watson var greini-
lega mjög bragðið við uppkvaðningu
dómsins og var hann leiddur burt í
járnum.
Watson hóf afplánunina síðastlið-
inn þriðjudag og hann er langt frá
því að iðrast gjörða sinna. „Mér þyk-
ir þetta ekki miður og ég held að
engum á Nýfundnalandi þyki þetta
miður," sagöi hann í viðtali við blað-
ið Vancouver Sun. „Þeir geta ekki
lengur veitt þorsk hérna en á sama
tíma ganga aðrir á náttúruauðlind-
irnar eins og þeim sýnist.“
Þetta er í fyrsta sinn sem Watson
hefur verið dæmdur fyrir athafnir
sínar. í síðustu viku var hann sýkn-
aður af tveimur alvarlegri ákæmm
um að hafa stofnað lífi áhafnar kúb-
verska skipsins, svo og lífi áhafnar
eigin skips, í hættu.
Paul Watson var auk þess dæmdur
í tveggja ára skilorð og honum er
bannað að stjóma skipi í kanadískri
lögsögu ef minna en 400 metrar skilja
það frá öðru skipi, nema þegar verið
er að leggjast að bryggju.
í viðtali úr fangelsinu sagði Watson
það kaldhæðnislegt að hann hefði
verið dæmdur tii fangavistar fyrir
svipaðar aðgerðir og gerðu Brian
Tobin, sjávarútvegsráðherra
Kanada, að þjóðhetju. Tobin fyrir-
skipaði töku spænsks togara í mars
þar sem hann var að veiðum undan
Nýfundnalandi.
Norskirráðherr-
arróasjávar-
útvegsmenn
Oddmund
Bye, formaður
Norges Fískar-
lag, heildar-
samtaka í |
norskum sjáv-
arútvegi, var
heidur rólegri
eftir fund sinn
með Birni Tore Godal uíanríkis-
ráðherra og Jan Henry T. Olsen
sjávarútvegsráðherra síðdegis í
gær.
„Við verðum nú hafðir með í
ráðurn i sambandi við samninga-
viðræður við íslendinga um veið-
ar í Smugunni," sagði Bye.
Samtök hans og fleiri höföu
harðlega gagnrýnt Godal fyrir
þau orð hans við íslenska útvarp-
iö að íslendingar fengju kvóta í
norskri lögsögu.
Að sögn Byes hélt Godal því
fram að rangt hefði verið eftir
honum haft í útvarpsviðtalinu.
Notendaviðmót
Windows 95
virkarekkiá
WindowsNT
Microsoft hefur tilkynnt að
hugbúnaöur, Explorer Sheli, sem
á að vera hægt að nota í bæði
Windows 95 og Windows NT stý-
rikerfum, verðiekki tilbúinn fyrr
en einhvern tímann á næsta ári.
Þar til þurfa notendur Windows
að nota tvenns konar hugbúnað
fyrir Windows 95 og Windows
NT. Frá þessu er groint í nýlegu
tölublaöi hins virta tímaríts
ComþuterWorld. Tilkynning um
þetta kom á ráðstefnu sem Mic-
rosoft hélt í San Francisco.
Expiorer Shell er myndrænt
notendaviðmót sem hannað var
vegna Windows 95 ogsvipar injög
til notendaviðmótsins á Macint-
osh-tölvum frá Apple. Á meðan
ekki er hægí að nota það í
Windows NT þarf að notast við
viðmótið í Windows 3.1.
Andúðgegn
sambúðsam-
kynhneigðra
Svo mikil er andúðin gegn
skráðri sambúð samkynhneigðra
í Færeyjum að óvíst er að lög
þess efnis verði lögð fyrir Lög-
þingið.
„Þetta er ekki í samræmi við
náttúruna og sköpunarverk guðs,
Ef við lítum á ritninguna sjáum
við að fóiki var úthýst úr Egypta-
landi af því að það lifði í andstööu
við þaö sem er í samræmi við
náttúruna. Guð gat ekki sætt sig
við að karl byggi með karli og
kona meö konu. Við búum í
kristnu landi þar sem kristin gildi
eru í hávegum höfð. Þess vegna
frnnst mér að Danir eigi að halda
svona lögum íyrir sig,“ sagði
Samúel Pétur í Grund, yilrmaður
kirkjumála í landstjóminni.
Mörtu Lovisu
prinsessu kast-
aðafbaki
Marta Uivísa
Noregsprins-
essa kastaöist
af baki þegar
hún tók þátt í
hindranar-
hlaupi á hesta-
mótí í Ósló í
gær, að Hákoni
krónprinsi, bróður sínum, og hol-
lenska kærastanum Leon de
Rooy ásjáandi. Prinsessan meidd-
ist ekki. Prinsessan reið erfiðum
NTB, Reuter, Ritzau