Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Qupperneq 6
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 iítíönd Stuttarfréttir Margaret Thatcher, fyrr- um forsætís- ráöhera Bret- Iands, hélt upp á sjötugsaí'mæl- ið sitt í gaír og af því tilefni fékk hún heillaóskir hvaðangeva Úr heim- inumfrávinum sínumogvelunn- urum en henni féll þó ekki verk úr hendi. MaðurbeHúlf Maður á Lapplandi slapp svo til óskaddaöur frá viðureign við úlf með því að bíta skepnuna í lopp- una. Stærriflugvöil Færeyingar vilja aö flugvöllur- inn i Vágum verði stækkaður og ætla að ræða það við dönsk stjórnvöld. Helmingur íbúa Evrópusam- bandsins vinnur um helgar og 4 prósent hafa fast starf innan veggja heimilisins. Banvænteitur Sænska lögreglan hefúr lagt hald á 27 grömm af banvænu flkniefni, fentaniU, sem hefur svipaða eiginleika og morfín, Hijóðbækur vinsælar Iíljóöbækur njóta nú mikilla vinsælda og velgengni og hefur sala þeirra aukist um tíu tíl tutt- ugu prósent á ári að undanfórnu. Fjórir þýskir hægriöfgamenn hafa verið dæmdir tíl langrar fangelsisvistar fyrir íkveikju sem olli dauða fitnm tyrkneskra kvenna og stúlkna í bænum Sol- ingen. Borís tJeltsín Rússlandsfor- seti sagðist í gær hafa áhyggjur af því að glæpamenn væru að reyna að komast á þing og aðstoð- armaöur hans sagöi að meiri ógn steðjaði að öryggi ríkisins innan frá en utan. Majorlofar Jolm Major, forsætisráðherra Bretlands, lofaði skattalækkun- um og mintú ríkisumsvlfum á flokksþingi íhaldsmanna í gær. SóttaðBanjaLuka Hersveitir múslíma og Króata sóttu aö Serba-víginu Banja Luka í gær þrátt fyrir vopnalilé. Beúter, Ritzau fnb, TT Stærstu kauphallir: Órói vegna Wall Street SkyndUeg lækkun á Dow Jones hlutabréfavísitölunni í kauphöUinni við WaU Street í New York sl. þriðju- dag settí af stað mikinn óróa í öðrum helstu kauphöUum heims. Lækkun áttí sér m.a. stað í London, Frankf- urt, Tokyo og Hong Kong. Þetta var tímabundinn órói því fjárfestar tóku aftur við sér á miðvikudag og síðan hefur hlutabréfaverð farið hækk- andi. Óróinn skapaðist einkum vegna mikiUar sölu á bréfum tækni- fyrirtækja. Bensínverð hefur haldist svipað í vikunni en hráolían hefur lækkað, var í 15,80 dollurum tunnan í london á fimmtudag. Blikur eru á loftí á elds- neytismarkaðnum vegna yfirvofandi afnáms viðskiptabanns á íraka. Af- nám gæti leitt til verðhruns. -Reuter Kjamorkuandstæðingurmn Joseph Rotblat fær friðarverðlaun Nobels: Endurspegla and- úð almennings Joseph Rotblat, sem voru veitt frið- arverðlaun Nobels í gær, er eindreg- inn andstæðingur kjarnorkutilrauna Frakka í Suður-Kyrrahafi. Hann tel- ur þó að þær hafi komið að gagni þar sem þær hafl vakið upp andstöðu almennings gegn kjamavopnum. Rotblat, sem er 86 ára gamaU pólsk- fæddur eðlisfræðingur, hefur helgað líf sitt baráttunni gegn kjamavopn- um en tók þó áður þátt í að smíða þau. „Ég tók þátt í kjarnorkusprengjuá- ætluninni til að koma í veg fyrir að Hitlers-Þýskaland yrði fyrra tÚ,“ seg- ir Rotblat. Árið 1955 var hann einn þeirra sem undirrituðu svokaUað Russell-Ein- stein skjal í Pugwash á Nova Scotia í Kanada þar sem 11 frægir vísinda- menn lýstu yfir andstöðu sinni gegn gjöreyðingarvopnum og stríði. I dag er Rotblat forseti hreyfingarinnar . sem kenr d er við Pugwash og sem deUir friðarverðlaununum í ár með honum. „Ég er himinlifandi yfir þessum fréttum. Ég vona að þetta verði öðr- um vísindamönnum aö liði við að viðurkenna félagslega ábyrgð sína,“ sagði Rotblat í gær. Norska nóbelsnefndin sagði að Rot- blat og Pugwash-hreyfingin heíðu fengið verðlaunin „fyrir viðleitni sína tíl að draga úr þætti kjarnorku- vopna í alþjóðastjórnmálum og tíl að stuðla að eyðingu þeirra þegar tíl lengri tíma er litiö". Verðlaunaveitíngin vora bein mót- mæli við kjarnorkutilraunir Erakka en engu að síður óskuðu frönsk stjómvöld Rotblat til hamingju með viðurkenninguna. Joseph Rotblat var ánægður á skrifstofu sinni í London þegar hann ræddi við fréttamenn um friðarverðlaun Nobels. Simamynd Reuter Björn Tore Godal, utanríkisráð- herra Noregs, er einn þeirra sem lýstu yfir ánægju sinni með verð- launaveitinguna. „Friðarverðlaun Nobels í ár endur- spegla víðtæka andúð almennings á kjamorkuvopnum,“ sagði Björn Tore Godal. Gro Harlem Brundtland, forsætís- ráðherra Noregs, sagði það enga tíl- viljun að verðlaunin heíðu verið veitt Pugwash-hreyfmgunni á 50 ára af- mæli kjarnorkuárása Bandaríkja- manna á Hiroshima og Nagasaki. NTB, Reuter Engin miskunn hjá dómaranum á Nýfundnalandi: Paul Watson dæmdur í 30 daga varðhald fyrir mótmæli Hvalavinurinn Paul Watson situr nú í öryggisfangelsi á Nýfundna- landi, dæmdur í þrjátíu daga varö- hald fyrir að kasta ólyktarsprengjum upp á þilfar kúbversks fiskiskips sem var að veiðum á Miklabanka árið 1993. Með tiltæki sínu vildi Watson mótmæla rányrkju erlendra fiski- skipa á miðunum. Watson var greini- lega mjög bragðið við uppkvaðningu dómsins og var hann leiddur burt í járnum. Watson hóf afplánunina síðastlið- inn þriðjudag og hann er langt frá því að iðrast gjörða sinna. „Mér þyk- ir þetta ekki miður og ég held að engum á Nýfundnalandi þyki þetta miður," sagöi hann í viðtali við blað- ið Vancouver Sun. „Þeir geta ekki lengur veitt þorsk hérna en á sama tíma ganga aðrir á náttúruauðlind- irnar eins og þeim sýnist.“ Þetta er í fyrsta sinn sem Watson hefur verið dæmdur fyrir athafnir sínar. í síðustu viku var hann sýkn- aður af tveimur alvarlegri ákæmm um að hafa stofnað lífi áhafnar kúb- verska skipsins, svo og lífi áhafnar eigin skips, í hættu. Paul Watson var auk þess dæmdur í tveggja ára skilorð og honum er bannað að stjóma skipi í kanadískri lögsögu ef minna en 400 metrar skilja það frá öðru skipi, nema þegar verið er að leggjast að bryggju. í viðtali úr fangelsinu sagði Watson það kaldhæðnislegt að hann hefði verið dæmdur tii fangavistar fyrir svipaðar aðgerðir og gerðu Brian Tobin, sjávarútvegsráðherra Kanada, að þjóðhetju. Tobin fyrir- skipaði töku spænsks togara í mars þar sem hann var að veiðum undan Nýfundnalandi. Norskirráðherr- arróasjávar- útvegsmenn Oddmund Bye, formaður Norges Fískar- lag, heildar- samtaka í | norskum sjáv- arútvegi, var heidur rólegri eftir fund sinn með Birni Tore Godal uíanríkis- ráðherra og Jan Henry T. Olsen sjávarútvegsráðherra síðdegis í gær. „Við verðum nú hafðir með í ráðurn i sambandi við samninga- viðræður við íslendinga um veið- ar í Smugunni," sagði Bye. Samtök hans og fleiri höföu harðlega gagnrýnt Godal fyrir þau orð hans við íslenska útvarp- iö að íslendingar fengju kvóta í norskri lögsögu. Að sögn Byes hélt Godal því fram að rangt hefði verið eftir honum haft í útvarpsviðtalinu. Notendaviðmót Windows 95 virkarekkiá WindowsNT Microsoft hefur tilkynnt að hugbúnaöur, Explorer Sheli, sem á að vera hægt að nota í bæði Windows 95 og Windows NT stý- rikerfum, verðiekki tilbúinn fyrr en einhvern tímann á næsta ári. Þar til þurfa notendur Windows að nota tvenns konar hugbúnað fyrir Windows 95 og Windows NT. Frá þessu er groint í nýlegu tölublaöi hins virta tímaríts ComþuterWorld. Tilkynning um þetta kom á ráðstefnu sem Mic- rosoft hélt í San Francisco. Expiorer Shell er myndrænt notendaviðmót sem hannað var vegna Windows 95 ogsvipar injög til notendaviðmótsins á Macint- osh-tölvum frá Apple. Á meðan ekki er hægí að nota það í Windows NT þarf að notast við viðmótið í Windows 3.1. Andúðgegn sambúðsam- kynhneigðra Svo mikil er andúðin gegn skráðri sambúð samkynhneigðra í Færeyjum að óvíst er að lög þess efnis verði lögð fyrir Lög- þingið. „Þetta er ekki í samræmi við náttúruna og sköpunarverk guðs, Ef við lítum á ritninguna sjáum við að fóiki var úthýst úr Egypta- landi af því að það lifði í andstööu við þaö sem er í samræmi við náttúruna. Guð gat ekki sætt sig við að karl byggi með karli og kona meö konu. Við búum í kristnu landi þar sem kristin gildi eru í hávegum höfð. Þess vegna frnnst mér að Danir eigi að halda svona lögum íyrir sig,“ sagði Samúel Pétur í Grund, yilrmaður kirkjumála í landstjóminni. Mörtu Lovisu prinsessu kast- aðafbaki Marta Uivísa Noregsprins- essa kastaöist af baki þegar hún tók þátt í hindranar- hlaupi á hesta- mótí í Ósló í gær, að Hákoni krónprinsi, bróður sínum, og hol- lenska kærastanum Leon de Rooy ásjáandi. Prinsessan meidd- ist ekki. Prinsessan reið erfiðum NTB, Reuter, Ritzau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.