Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Page 14
14 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 Helgi Valdimarsson safnar höfuðfötum af öllum stærðum og gerðum: og stofnunum, bjórverksmiðjum og ameriskum körfuboltaliðum, svo að nokkuð sé nefnt. Ófáanlegir hattar af herforingjum Þegar höfuðfatasafn Helga er skoðað vekur athygli hvítur golf- hattur með áfóstum vindmæli, átta- vita og ýmsum nauðsynjum fyrir kylfinga og ekta Baaden Powell- skátahattur sem 16 ára dóttir hans færði honum eftir skátamót í út- löndum í sumar, rauðköílóttar skotahúfur, hvítir og bláir sjóliða- hattar, svört baskahúfa, alvöru kúrekahattar að ógleymdri perlunni í safninu, svörtum harðkúluhatti frá Bretlandi. Svona mætti lengi telja en ekki er hægt að láta staðar numið án þess að minnast á þrjár herforingjahúfur úr seinni heims- styrjöldinni sem Helga áskotnaðist í heimsóknum sínum á forngripasöl- ur og markaði á ferðum erlendis. Þarna er um að ræða rússneska herforingjahúfu sem smellur á koll- inn á Helga, herforingjahúfu af höf- uðlitlum þýskum nasista og græna húfu af rússneskum herforingja. Svona húfur er óalgengar á íslandi eða nánast ófáanlegar, svo að ekki sé meira sagt. Þegar Helgi er spurð- ingalest Great Northern Railway- fyrirtækisins í Seattle í Bandaríkj- unum, gaf honum kafteinshúfuna - sína, myndarlega svarta derhúfu með gylltu merki, en þessar liúfur eru enn ómissandi á kollinum á kafteinum fyrirtækisins við störf. Mágurinn er nú kominn á eftirlaun og þarf ekki lengur á húfunni að halda. „Mér er alveg sama hvernig höfuðfatið er, ég vil bara hafa safnið sem fjölbreyttast," segir Helgi Valdimarsson, bif- vélavirki í Vogum á Vatnsleysuströnd, en hann hefur safnað húfum og höttum frá árinu 1985 þegar honum áskotn- aðist kafteinshúfa frá bandaríska járnbrautarfélaginu Great Northern Railway. Höfuðföt af öllum stærðum og gerð- um hafa rekið á fjörur hans siðan og er sjóliðahattur þar á meðal. Helgi er léttur viðræðu og tók vel í að bregða á leik fyrir blaðamann og Ijósmyndara DV. DV-myndir BG iWi" i ' 'afc.,. Hattar af herforíngjum, úrekum og sántilmönnum eru meðal helstu dýrgripanna í stóru safni í Vogunum „Mér er alveg sama hvernig höf- uðfatið er, ég vil bara hafa safnið sem fjölbreyttast. Mér finnst skemmtilegt að eiga húfur og hatta sem víðast að og það bætist hratt í safnið því að fjölskyldan er dugleg að gauka að mér auk þess sem krakkarnir hafa lát- ið húfur í sinni eigu ganga upp í safnið. Ég nota líka gjarnan tæki- færið á ferðum erlendis og kunningjar og vinir, sem vita af þessari söfnun- aráráttu, eru duglegir að henda ýmsu í mig,“ segir Helgi Valdimarsson, bifvélavirki í Vog- um á Vatnsleysuströnd, en hann safnar derhúfum, höttum og höfuðfötum - hvaða nafni sem þau nefnast. Helgi hefur safnað höfuðfötum frá ár- inu 1985 og á mv allstórt safn eða samtals 93 húfur og hatta. Söfn- unin hófst þegar mágur hans, kafteinn á vöru- Mest spaug i vinunum „Mér áskotnaðist þessi húfa árið 1985 og það var byrjunin. Síðan hafa ýmsir vinir og kunningjar gefið mér hatta og húfur alls konar og það er mest spaug í þeim. Ég hef fengið höfuðfot frá Kanarí og London og alls staðar að,“ segir Helgi og bend- ir á nýjustu húfurnar í safninu, dökkleita húfu með löngu deri. Á derinu eru sjö smokkar, einn fyrir hvern dag vikunnar. Hin derhúfan er mjög sérstök því að hún er gerð úr hvítum nærbuxum. Auk þessa á Helgi fjölbreyti- legt safn af der- húfum frá ís- lenskum og er- lendum fyrir- tækjum flutn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.