Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Side 16
i6 spurningakeppni___________________________________laugardagur 25. november 1995 b iv
Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úrmannkynssögu íþróttir Vísindi Staður í heiminum
Spurt er um útlendan stjórnmálamann sem fæddur er árið 1925. Við skírn hlaut stjórn- málamaðurinn eftir- nafnið Roberts. Spurt er um breskan rithöfund sem gaf út yfir fjörutíu bækur: skáldsögur, Ijóðabæk- ur, greinasöfn, ferða- bækur og bækur er varða þjóðfélagsgagn- rýni á 20 ára tímabili, snemma á 20. öldinni. Spurt er um breska mynd sem gerð var 1962 og fjallar um mann sem var goð- sögn í lifanda lífi. Spurt er um samtök hér á landi en einn af forverum samtakanna var Útgerðarmannafé- lagið við Faxaflóa sem stofnað var árið 1894. Spurt er um orrustu en fyrir hana sagði yfir- maður annarrar fylk- ingarinnar: „England ætlast til að hver mað- ur geri skyldu sína.“ Spurt er um íþrótt sem breskur majór í ind- verska hernum, Walter C. Wingfield, fann upp árið 1793. Spurt er um tæki sem nútímamaðurinn gæti ekki verið án miðað við öll þau mannvirki sem hann hefur reist. Spurf er um stað við (s- land en hans er fyrst getið í Landnámabók. Förunautur Hrafna- Flóka sagði er hann kom á þann stað sem spurt er um: „Þetta mun vera mikið land, er vér höfum fundið, hér eru vatnsföll stór.“ Var staðurinn nefndur í höf- uðið á förunauti Flóka.
Faðir þessa stjórn- málamanns var borg- arstjóri en sjálfur fór stjórnmálamaðurinn í háskóla og nam efna- fræði. Hann var fæddur árið 1885, sonur ólæss kolanámumanns, en fór í skóla og útskrifað- ist sem kennari árið 1908. Árið 1989 var myndin endurgerð eins og leik- stjórinn ætlaði sér að hafa hana á upphafi, það er að segja gefin út svo kölluð directors cut, eins og sagt er. Árið 1916 stofnuðu síð- an botnvörpuskipaeig- endur félagskap sín á milli og var það annar hornsteinn að stofnun þeirra samtaka sem hér er spurt um. Orrustan fór fram í október árið 1805. Þar áttust við Spánverjar og Frakkar annars veg- ar og Englendingar hins vegar. Þessi leikur átti þó und- anfara, bæði hjá Grikkjum og Rómverj- um til forna. Fyrsta tækið af þessu tagi, sem heimildir greina frá, var smiðað á dögum Lúðvíks XV. f Versölum árið 1743 en hann notaði það til að komast til hjákonu sinnar sem einnig bjó í höllinni. Förunautur Flóka hélt í fyrstu að um árós væri að ræða en hið sanna kom þó í Ijós seinna og nafnið breyttist í það sem við þekkjum í dag.
1 I Stjórnmálamaðurinn er reyndar kona og ber ; millinafnið Hilda. Hann tók saman við gifta konu, sem jafn- framt var þriggja barna móðir, giftist henni, flutti úr landi og bjuggu þau meðal annars í Ástralíu og Nýju Mexíkó. Á sínum tíma hlaut kvikmyndin sjö ósk- arsverðlaun. Samtökin teljast hins vegar stofnuð í júlf 1934 en óhætt er að segja að þau starfi mik- ið að kjaramálum. Fyrrnefndur yfirmaður annarrar fylkingarinnar var flotaforingi og lét hann lífið í orrustunni. Undirmenn hans geymdu hann í rommi þar til þeir komu til hafnar svo flotaforing- inn rotnaði ekki og drukku svo rommið á. eftir. Leikreglurnar eru fengnar að láni úr ind- verska leiknum poona og var hann ávallt spil- aður á grasvelli í fyrstu. í dag er hann hins veg- ar spilaður á ýmsu undirlagi. Fyrsta tækið til al- mannanota var hins vegar byggt árið 1829 í Colisemum í Regents Park í London. Tækið gat þjónað tíu manns og kostaði sex pens að nota það. Þrátt fyrir þetta er nafn- ið eitt hið elsta örnefni á eða við ísland.
Hún giftist eiginmanni sínum, Dennis, sem • var kaupsýslumaður, j árið 1951. Þessi rithöfundur var mjög umdeildur meðal samtiðarmanna sinna. Að minnsta kosti tvær bóka hans voru bann- aðar í Bretlandi. Um- fjöllun hans um kynlíf túlkuðu margir sem árásir á dauðhreinsað breskt þjóðfélag á þeim tíma sem hann var uppi á. Meðal leikara í mynd- inni voru Peter O’Toole, Alec Guinness, Anthony Quinn og Omar Sharif. Höfuðstöðvar samtak- anna eru í Garðastræti í húsi sem bróðir fyrsta formanns þeirra bjó í. Flaggskip sigurvegar- anna í orrustunni hét Victory en það er nú bundið við festar í Portsmouth í Englandi. Majorinn nefndi íþrótt- ina í upphafi sfaristik en það er gríska og mætti útleggja sem knattleik. í Frakklandi kallaði sá sem hóf leik- inn hann hins vegar „hérna", varaðu þig“ til að vara andstæðinginn við. Englendingar breyttu þessu og hélt leikurinn því nafni. Elisa Graves Otis haonaði hins vegar fyrsta tækið, sem hér er spurt um, til nota í verslunarhúsnæði. Það var í Broadway í New York og kostaði 300 dollara. Þrjú aðalgrunn eru á þeim stað sem spurt er um: Syðrahraun, Vestrahraun og Búða- grunn. Eru á þeim stað sem spurt er um mörg gjöful fiskimið, jafnframt er þar numin skeljasand- ur til sementsfram- leiðslu.
| Hún var fyrsta konan til að verða forsætisráð- herra í Bretlandi og á 20. öldinni hefur eng- 'J inn þjónað því embætti jafn lengi og hún. Hún var fyrsti forsætisráð- herra Breta til að vinna I þrjár kosningar í röð. Fyrsta bók þessa rit- höfundar, sem sló í gegn, heitir Sons and Lovers. Meðal annarra bóka hans má nefna Lady Chatterley's Lovers og The Rain- bow. Myndin er ævisaga ævintýramannsins T.E. Lawrence. Formaður samtakanna í dag heitir Þórarinn Viðar Þórarinsson. í London er að finna torg sem ber sama nafn og sú orrusta sem hér er spurt um en á torginu er líka stytta af flotaforingjanum, Horatio Nelson, sem hér hefur verið minnst á. Franska orðið, sem kallað var upp, var „tenez". Léon Edoux smíðaði vökvaknúið tæki eins og það sem hér er spurt um í Eiffelturninn. Nútímamaðurinn þekk- ir tækið þannig að hann ýtir einungis á hnapp og þá kemur tækið honum á áfanga- stað. Við sunnanverðan fló- ann hefur mesta þétt- býli landsins risið upp.
■joijexej jo lunujuijoii i uuunpejs 'nyA| uin vinds jba luunBumjndsepuisiA j siuuo) jo munBuiujndseuojclj
pjA qubas ■jeBiejejj. urn jba |uun6ossuA>|uueuj jn uejsnjjQ ISA BQa spueisj puequjesepuo)jOAnuu;A nja juunBosspueisj jn u|>jO)ujes aouojMen-niqejv euipuAuj>|!A>| ujn jba )jnds aouojMen h Q Ja uujjnpun)pq)ju Jaqo)Bi )ajeBjei/\| jo uuunpeuje|eujujo[is
Steingrímur í
flokk vitringa
- blaðamaður mætir sóknarpresti eftir viku
„Ég verð nú að segja eins og er. Ég hafði bara gaman af þessu,“ sagði Steinunn %. Óskarsdóttir, borgarfulltrúi R-
listans, þrátt fyrir að hafa beðiö lægri hlut í spurningakeppni DV fyrir Steingrími J. Sigfússyni alþingismanni.
Keppnin var jöfn og spennandi og sigraði Steingrímur með einu stigi, 28-27. Úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu
spurningu en áhugamál þeirra virðast liggja á svipuðum línum því að þau fengu næstum jafn mörg stig fyrir sömu
flokkana.
Steingrímur J. Sigfússon hefur nú sigrað í þrjú skipti í röð og hvílir nú um tíma. Fær hann sæti í svokölluð-
um vitringahópi þar sem Ármann Jakobsson, sem einnig tók þátt í spurningakeppni DV fyrir nokkru og sigr
aði, situr nú. Ætlunin er að þeir sem í vitringahópnum sitja muni etja saman kappi þegar nógu margir
eru komnir þangað.Steinunn beið sem fyrr sagði lægri hlut í þetta skiptið og er henni hér með þökk-
uð þátttakan. Hún skoraði á Yrsu Þórðardóttur fræðslufufltrúa til að taka sæti sitt í keppninni en
sæti Steingríms tekur Egill Helgason sem þegar hefur sigrað einu sinni í spurningakeppninni en
forfallaðist því miður fyrir þremur vikum. Þau munu því leiða saman hesta sína á þessum vett-
vangi að viku liðinni.
-pp
4 0 4 2 5 3 5 5 9R
; Árangur þinn
Árangur ^teinunnar y 2 .. Q.... rr o
t) . Ucanffljr.biup. O O O O z/