Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Page 18
18 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 Dagur í lífi Sigurðar L. Hall matreiðslumeistara: Idu Davidsen '-„smurbrauðs- jómfrú“. Um klukkan 1? ákvað ég að fara heim og borða hádegisverð sem er eins konar mor^unvqrður því tyrir Jiádegi fer litið annað én kaffi inn fyrir mínar varir. Swala þurfti að fara út og Við Óli gkváðúm að vera heima'til.kí 2, íg^eyiþi honum að > sjá langþráða Línu laíigsokk. Vill træta vínmenningu Þegar SVala kþm heim þurfti ég að fara aftur upp á Stöð 2 og talaði þá við Eirík Jóijsson vih minn. Við spjöllum íjú vehjulega um heima og geima og -veltum fyrir okkur hvemig við.aettum .að hafa iaugar- dagsþáttiijn okkár á Bylgjunnii Að þvi loknu/hitti ég þór aftur en við höfum mikið fjallaö um vítfbg vín- menningu í vetur og ætlum að halda því áfram. Við víljum endi- lega koma þessari þjóð til þroska með því að fjalla um vín á jákvæð- an hátt. Um klukkan 4 dreif ég mig suð- ur í Hafnarfjörð. í Matreiðsluskól- ann okkar en á þriðjudögum kem- 'ur íslpnska kokkalandsliðið alltaf saman til skrafs, ráðagerða og Sef- inga. Þðtt ég sé ekki iengur í ianda-. liðinu þá hef ég aðstoðað þá og er þeirra vinur, ráögjafi og sto'ð og stytta. Fundinum lauk klukkan 18 og . þá fór ég niöur á Hótei Borg og' hitti frú Idu Davidsen og Sæmund Kristjánsson, vin minn og aástoð- . arhótelstjóra, til að undirbúa tökur. Fjölskyldan borðaði síðan sam- •an laxinn. Á efiir áttum við síðan saman hefðbundið íjölsk.yldukvöki - horfðum á Stöð 2.og aðeins á-Sýn. Síöan fór ég snemma j. háttinn enda strembinn dagur framún,dan jpeð erfiöum mpptökum. sem ég vildi vera vel.úthvildur fyrir. .- V /' " -• ' -PP Myndimar tvær virðast viö fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri. hefur fimm atriðum verið breytt Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau ineð krossi á myndinni til hægri -og senda okkur hana ásamt ngifei . þínu- og heimilisfangi. Áð tveimur vikum liðnum birtum við nöín sigurvegar- sem áttu að fara þar fram daginn eftir. Þess má geta að ég hlakka mjög til að gera þann þátt þar sem ég fæ aö spreyta mig á minni há- dönsku sem Danir segja reyndar að sé norsk-danska. Ég hringdi í Svölu um klukkan 19.30 og var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að fá mér smá matar- bita á Hótel Borg eða fara heim að borða. Svala sagðist vera með lax og biði eftir mér til að flaka hann. Ég dreif mig heim, flakaði laxinn og Svala eldaði hann. Ég sagði Svölu frá því að ég hefði brugðið mér í sund fyrr um daginn og farið meðal annars í heita pottinn. Þar vora nokkrir eldri menn og ég settist á meðai þeirra og reyndi að láta lítið á mér bera. Vestfirskur sjómaður vildi hins vegar endilega trúa mér fyrir uppskrift að brúnuðum kartöílum og á meðan hann sagði frá fjölgaði fólki í pottinum. Allir höföu greini- lega skoðanir á matargerð þar sem þeir sátu í sundfötunum og fljót- lega var farið að tala um lunda, Búrgundarvín, gæsapaté og matar- uppskriftir. Án þess að hafa sagt meira en já og sýnt velþóknunar- svip í pottinum lét ég mig hverfa úr honum á jafn hljóðlegan máta og ég hafði farið ofan í hann. Eftir sátu hinir sundlaugargestimir og ræddu háum rómi það sem stendur okkur öllum næst - mat og matar- gerð. Dagurinn byrjaöi á hefðbundinn hátt á því að sonur minn, Óli, sem er tveggja ára, vakti okkur hjónin upp rétt fyrir klukkan átta. í þetta skiptið vildi hann endilega að ég setti Línu langsokk á videóið. Við glaðvöknuðum við þetta og fórum fram úr. í eldhúsinu sat dóttir okk- ar, Krista, og var að borða morgun- mat áður en við fórum í skólann. Á meðan ég var að skýra út fyrir Óla að maður horfði ekki á Línu langsokk útbjó konan mín, Svala, og Krista nestið fyrir skólann. Óli stakk þá upp á því hvort ekki væri hægt að horfa á Bingó-lottó og Ingva Hrafn, sem er uppáhalds- sjónvarpsmaðurinn hans, fyrst ekki væri rétti tíminn fyrir Línu. Eftir að Óli var klæddur og Krista farin í skólann fletti ég í gegnum þriðjudags-Moggann til að lesa fréttirnar frá því um helgina en ég á mjög erfitt með að skilja af hverju dagblöð koma ekki út alla daga. Að þessu loknu, líkt og flesta morgna, eyddi ég tímanum milli 9.30 og 10 í að hringja nokkur sím- töl. Upp úr klukkan 10 fór ég upp á Stöð 2 þar sem ég er með vikuleg- an þátt en við vinnum hann yflr- leitt í vikunni sem við sýnum hann. Ég fundaði með Þór Freys- syni, sem • er framleiðandi þátt- anna, um efni þáttar þessarar viku sem verður með hinni dönsku frú Stór hluti af deginum fór í að undirbúa sjónvarpstökur sem fram fóru daginn eftir. DV-mynd Brynjar Gauti anna. qw. Nafn:. Heimili: Vinningshafar fyrir þrjú hundruð og þrítugustu og aðra getraun reyndust vera: 1. Elví Baldursdóttir Nýbýlavegi 82 200 Kópavogi 2. Olga Hallgrímsdóttir Bollagötu 4 105 Reykjavík 1. verðlaun: TENSAI ferðaútvarp með kassettu, að verðmæti kr. 4.990, frá Sjónvarpsmið- stöðinni, Síðumúla 2, Reykjavík. 2. verðlaun: Úrvalsbækur. Bækurnar sem eru í verölaun heita Líkþrái maðurinn og Athvarf öreigans, úr bókaflokknum Bróðir Cadfael, að verðmæti kr. 1.790. Bækumar eru gefnar út af Frjálsri flölmiölun. Vinningamir verða sendfr heim. Merkiö umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 329 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.