Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 21
JjV LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 21 Afturhvarf til fortíðar: Mjaðmabuxur og satínblússur Hljómsveitin Oasis minnir óneitan- anlega á hljómsveitir eins og þær voru fyrir 30 árum. Tori Spelling fylgir alltaf tískunni. 904*1700 Verð aöeins 39,90 mín. 1 Læknavaktin 2| Apótek 3J Gengi Glansandi stígvél voru einkenni sjö- unda áratugarins. Hér er Tabitha Soren í slíkum. Hljómbær • Skeifunni 7 • 533 2500 OPNUNARTILBOÐ ÍDpioneer' ^erð Afsl. Stagr. geislaspilari m/fjarstýringu, PD 203 28.200 6.300 21.900 ððPioNeER-hljómtækjasamstæða, N-250 79.750 19.850 59.900 Utlit Juliu Roberts minnir á útlit stúlkna á sjöunda áratugnum. Mjaðmabuxur, minipils og satín- blússur eru komnar aftur í tísku rúmum þremur áratugum eftir að fyrirsæturnar Twiggy og Jean Shrimpton klæddust slíkum flíkum. Og þar sem kvikmyndaleik- konurnar Julia Roberts og Demi Moore hafa tekið upp hárgreiðslu og farða sjöunda áratugarins má búast við að fleiri feti í þeirra fótspor. Breskar popphljómsveitir eru farnar að stæla útlit og tóna hljóm- sveita sjöunda áratugarins og þá má gera ráð fyrir að skriða fari af stað. Þeir sem sköpuðu þessa tísku á sínum tíma hafa gaman af. • • Sterkar, hljóðeinangrandi og úr náttúrulegum efnum. Norgips gifsplötur eru sterkar, hljóöeinangrandi og óbrennanlegar og því hentugasta efniö til ýmissa klæðninga í byggingum. Gifs er náttúrulegt efni sem gefur ekki frá sér skaðlegar ■ lofttegundir eöa lykt. □RBIR EINN HELSTl FRAMLEÐANDI A GIFSPLÖTUM í EVRÓPl) k S.G. Buðrn "œ*.: Eyravegi 37, 800 Selfosst S.CIII 482 2277 fa»: 482 2833 OPIÐ OL OLDOGALLAR LGAR Reykjavík Hallarmúla 4 553 3331 Reykjavík Lynghálsi 10 567 5600 Reykjavik Málarinn Skeifunni 8 581 3500 Akureyri Akranesl Isafirði Furuvöllum 1 Stillholt 16 Mjallargölu 1 461 2785 461 2780 431 1799 456 4644 miðstöð heimilanna Madonna með axlarsítt hár, í satín- blússu og mjaðmabuxum við af- hendingu MTV-verðlauna í sept- ember síðastliðnum. SHARpferðatæki með geislaspilara, QTCD 24.875 7.975 16.900 SHARPferðatæki, WQT 205 13.172 8.272 4.900 SHARpmyndbandstæki, VCA 39 43.380 13.480 29.900 PD203 QTCD44 VCA39 WQT 205 VERSLUNIN mm v i, m, Skeífan 7 - sími: 533 2500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.