Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 Jólagetraun DV hefst á þriðjudag: Hvar er jólasveinninn? - léttur og skemmtilegur leikur fyrir alla Jólasveinnin bregður undir sig betri fætinum í jólagetraun DV sem hefst þriðjudaginn 28. nóvember. Hann verður á ferð hingað og þang- að um heiminn og mun koma við á tólf stöðum. En þar sem annríki sveinka er mikið á hann það til að tapa áttum, blessaður, veit ekki al- veg hvar hann er niðurkominn hverju sinni. Kemur þá að ykkur, lesendur góðir, að hjálpa til og fá jafnvel einhver af hinum veglegu verðlaunum að launum. Með hveijum hluta getraunarinn- ar mun birtast mynd af jólasveinin- um þar sem hann er staddur á ein- hverjum hinna tólf staða. Fylgja síð- an þrír möguleikar á svörum við spumingunni: Hvar er jólasveinn- inn? Til að taka þátt í jólagetraun DV þarf að merkja við eitt svarið, klippa svarseðilinn út'og geyma hann á vísum stað. Áríðandi er að senda ekki svörin til okkar fyrr en allir tólf hlutar getraunarinnar hafa birst. Tólfti og síðasti hluti jólagetraun- ar DV birtist mánudaginn 11. des- ember. Þá fyrst skal setja svarseðl- ana tólf í umslag og senda okkur. Skilafrestur rennur út að kvöldi L 'r imi i t ff n i T m . A | mánudagsins 18. desember. Dregið verður úr réttum lausnum miðviku- daginn 20. desember og nöfn vinn- ingshafa birt fimmtudaginn 21. Vinningar verða afhentir fyrir jól verði því við komið. Eins og fram kemur annars stað- ar á síðunni eru vinningar mjög glæsilegir en þeir em frá Japis og Radíóbúðinni. Fimmtán glæsileg verðlaun í jólagetraun DV: Verðlaun að verðmæti hálf milljón króna Verðlaun í jólagetraun DV hafa aldrei verið glæsilegri. Samtals nemur verðmæti 15 verðlauna hálfri milljón króna. Það er því til mikils að vinna að taka þátt í jólagetrauninni sem hefst á þriðjudag- inn. 1. verð- laun eru 29 tomma SONY sjón- varpstæki, KV-X2983, frá Japis. Tækið er með Super Triniton myndlampa sem tryggir hámarksgæði og skerpu myndarinnar. Tækið er búið 2x30 vatta magnara með Nicam víðómi, íslensku texta- 6. verðlaun eru Goldstar CD-320 ferðatæki frá Rad- íóbúðinni, að verðmæti 19.500 krónur. 4. verðlaun eru Goldstar FFH-333 hljómtækjasamstæða frá Radíóbúð- inni, að verðmæti 49.900 krónur. varpi og 60 stöðva minni. Þetta úr- valstæki er að verðmæti 149.900 krónur. 2. verðlaun eru Siltal ísskápur, KB-2039, alls 360 lítra. I efri hlut- anum er 240 líira kælir með færan- legum hiUum, 2 grænmetis- og ávaxtaskúffum og færanlegum hill- um I hurð. 1. verðlaun eru 29 tomma SONY sjónvarpstæki, KV- X2983, að verðmæti 149.900 krónur. 5. verðlaun eru Panasonic RXD-S15 ferðaútvarpstæki að verð- mæti 21.400 krónur og 9. verðlaun eru Sega Mega Drive leikjatölva með stýripinna og 16 bita víð- óma hljómi að verðmæti 15.900 krónur. Öll þessi verðlaun eru frá verslun- inni Japis. n jbiuuui er 120 lítra með þrem- ur stórum skúífum. Skápurinn er 187,5 sm á hæð, 59,5 á breidd og 60 sm á dýpt. Siltal er gamalgróið ítalskt gæðamerki frá Radíóbúðinni. Þessi skápur er að verðmæti 70.900 krónur. 3. verð- laun eru Siltal SL-085X þvottavél frá Rad- íóbúð- inni, aö verðmæti 47.900 krónur. Vindu- hraðinn- er 850 snúningar á mínútu og eru tromla og belgur úr ryðfríu stáli. Vélin tekur 5 kg af þvotti. Rafeindastýrður vindu- og hleðsluskynjari kemur í veg fyrir að vélin verði ofhlaðin með því að setja hana ekki í gang. 18 þvottakerfi eru í vél- inni og stiglaus hita- stilling. 7. verðlaun eru Telefunken CDP350 ferðageislaspilari ásamt tveimur hátölurum frá Radíóbúðinni, að verðmæti 17.400 krónur. 4. verðlaun eru Goldstar FFH-333 hljóm- tækjasam- stæða frá Rad- íóbúðinni, með geislaspilara, 64 vatta magn- ara, „Ultra Bass Booster“ sem gefur kröftugri bassahljóm, fjarstýrðum styrkstilli, tengi fyrir sjón- varp eða mynd- bandstæki, útvarpi með FM-, mið- og langbylgju, 30 stöðva minni, tvö- foldu snældutæki, fullkominni fjar- stýringu og tveim vönduðum hátöl- urum. Verðmæti þessarar full- komnu stæðu er 49.900 krónur. 5. verðlaun eru Panasonic RXD- S15 ferðaútvarpstæki frá Japis, að verðmæti 21.400 krónur. Þetta er vandað ferðatæki með geislaspilara, 2x40 vatta magnara, útvarpi með FM-, mið- og langbylgju og snældutæki. Velhljómandi tæki og öfl- CDP350 ferðageislaspilari ásamt tveimur hátölurum frá Radíóbúð- inni, að verðmæti 17.400 krónur. Há- talararnir eru með innbyggðum magnara og auk þess fylgja heyrnar- tól og straumbreytir. Einfóld og snjöll útfærsla. 8. verðlaun er 22 lítra Ideline ör- bylgjuofn frá Radíóbúðinni, að verð- mæti 16.900 krónur. Þetta er 85 vatta ofn með 60 mínútna klukku, snúningsdiski, fimm hita- stillingum og af- þíðara. 9. verðlaun er Sega Mega Drive 10.-11. verðlaun eru Disney barnasnældutæki með hljóðnema að verðmæti 6.990 krónur hvort. 12.-13. verðlaun eru Disney barnaútvörp með klukku, að verðmæti 4.990 krónur hvort. 14.-15. verðlaun eru Disney barnavasadiskó að verðmæti 3.990 krónur hvort. Öll þessi verðlaun eru frá Radíóbúðinni. ugur ferðafélagi. 6. 'verðlaun eru Goldstar CD-320 ferðatæki frá Radíóbúðinni, að verð- mæti 19.500 krónur. í þessu vel- hljómandi tæki er útvarp með FM-, mið- og langbylgju og snældutæki. 7. verðlaun eru Telefunken leikjatölva með stýripinna og 16 bita víðóma hljómi frá Japis, að verð- mæti 15.900 krónur. Þarna samein- ast frábær mynd- og hljómgæði, hraði og spenna. 10.—11. verðlaun eru Disney barnasnældutæki með hljóðnema 8. verðlaun eru 22 lítra Ideline ör- bylgjuofn frá Radíóbúðinni, að verðmæti 16.900 krónur. frá Radíóbúðinni, að verðmæti 6.990 krónur hvort. Barnahljómtækin frá Disney fást í Radíóbúðinni. Þau eru útfærð myndrænt en fyrirmyndim- ar era sóttar í hinar vinsælu teikni- myndir Konung ljónanna og Gosa. 12.-13. verðlaun eru Disney bar- naútvörp með klukku að verðmæti 4.990 krónur hvort. 14.-15 verðlaun eru Disney barnavasadiskó, að verðmæti 3.990 krónur hvort. 1 jólagetraun DV gefst einstakt tækifæri til vinna einhver hinna glæsilegu verðlauna sem sagt er frá hér að ofan. Fylgist með frá byrjun. 3. verðlaun eru Siltal SL-085X þvottavél frá Radíóbúðinni, að verð- mæti 47.900 krónur. 2. verðlaun eru 360 lítra Siltal ís- skápur frá Radíóbúðinni, að verð- mæti 70.900 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.