Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Side 29
B LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 krossgáta H/RfTu SP/L PERLU F£5t/ FJ-'/K 5VI6- Nfl 3/£> ASSfl eERfl K/JjUF kEkK/ TÆPUfí LE/t) ÍUJ ( jC. 2 > E//V 5 6EK6UR KflUN/ Gut) 1 usn /, GRRS UfíKA n l /<s *?, /S/vV . Æ/AT50N GS/LfíG 6R/EK fíl£T/J £/<£fl l/ . JöRríuR 7>ÝR SKjöG UR. 8 3 / ’v /■■'■ ■’ 7 85$ -fs v 1 N* HS/Ðfín KfíU- 7 ■ 5 ) 1% ÖR/V ÚftGLHH b 6 \ W/flS £/VD- 7 SftmST. G//R 5TE/HH KRfívm/ /% RfíUSft 8 VK'RSL. STJORI Vrusl flST V/STA SflmíT. ojt 6ERDUfl\ fíljÖG GÓÐUR 18 mvuR 9 ) R'flK/R HVÆ5 /R 10 í 5 ■ TR'E /. p£RJ. Kjh/IHH SflmST- ELD FLflUG li /V£F TÓBflT/ s* /l E/yv Ú/Jfflál flOKKf 5LE/nd/ LL/KKfl R/ST/ ÖFUGfl MANflfl OFÐfl LflO 15 GY&JU HE/T/ 5/fíR 13 /3 KflSSfl K/BR/R Rflfffl ’/L'flT FND. _ flUL/ pFU/nfl ■ /7 l % 15 ££/<// FflR- fl/VD/ 9 END. TróNA KF/F QtNN /NG KROPP AR n Föim F/íÐfíN t'/VSH. n ■ ÆTf 6ÖFá/ VRf/Vfc BLUHfl UR /y /7 ) /6 VfluÐ/ HúS ófíRÚUR /8 f SNJÖ RÆ&U STqMF- ÖTT/ ■ /9 F£/m FF 5 U/VD Kv/TÐ<- /0 6ÖMLU lo V£- SfUftú 6E/SIH HjúPftR f %o 'ft KftFft Hjfmi U SVfíRft 'ft L/T/NN 3H HRE/f/1 3 1% et-uF UR ÆÐ/ 'o- nR£/Kn ELD stæð/ SflmsT. 23 FoFftR Fua/. flfl 7 «■ %H £KK! R£fTfl II ft/VJ/ 13 A ja "S3 S) i i I ^|vd $ '•u k <4 <5C s o > Ui -4 K •4 * <»: > óí • > U O 4; V- • o 15 O o: <* k VÖ '0 o $ * *S •4 N * $ o -4 • k •ít: k s. o: - 0. $ > > \ • Q • K V- sO <5t s<t: >► N > \1 . <55 <í s • k u. * \ s <ic . O S N VD > Vb . <c >1 s * - > <0 \i « Qc k V? \ > * <t: V) u. * \ k V- • • Sð * Hi 04 oc N N N N V 1T| vr» <5: - s<t: K k «5c * N <* U. Oí * .N <0 s oc . <* s s s <4c Ns >4 O N <$ • s<t: • • • • <0 Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund sunnu- daginn 26. nóvember 1995 kl. 14. að Borgartúni 6. Fundarefni: Reglugerðir EES varðandi akstur og hvíldar- tima ökumanna. Frummælendur Halldór Grönvold, ASÍ Guðni Karlsson, dómsmálaráðuneyti. Félagsmenn sem vinna við akstur eru sérlega hvattir til að mæta. Stjórn Dagsbrúnar Auglýsing Húsnæði óskast Ríkissjóöur leitar eftir kaupum á u.þ.b. 350-400 fer- metra skrifstofuhúsnæði í góðu ásigkomulagi á Sel- fossi. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á einni hæð og aðgengi innan dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár- og -efni, brunabóta- og fasteignamat, afhendingar- tíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 3. desemb- er nk. Fjármálaráðuneytið 25. nóvember 1995 Húsafriðunarsjóður Húsafriðunarnefnd rikisins auglýsir eftir umsóknum til Húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði í þjóðminjalögum nr. 88/1989 sbr. lög nr. 43/1991 og 98/1994 og reglugerð um Húsafriðunarsjóð nr. 479/1993. Veittir eru styrkir til að greiða hluta kostnaðar vegna: - undirbúnings framkvæmda, áætlanagerðar og tæknilegr- ar ráðgjafar og til framkvæmda vegna viðhalds og endur- bóta á friðuðum húsum og húsum sem hafa menningar- sögulegt og listrænt gildi - byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra. Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að leita eftir áliti Húsafriðunarnefndar ríkisins og sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. febrúar 1996 til Húsafriðunarnefndar ríksins, Þjóðminjasafni íslands, Suð- urgötu 41, 101 Reykjavík, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 562 2475 milli kl. 10.30 og 12 virka daga. Húsafriðunarnefnd ríkisins VÉLSKÓLI ÍSLANDS Sjómannaskólanum v/Háteigsveg 105 Reykjavík Innritun á vorönn 1996 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. des. nk. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla- prófi eða sé orðinn 18 ára. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækk- andi réttindum. 1. stig vélavörður tekur 1 námsönn. 2. stig vélstjóri tekur 4 námsannir. 3. stig vélstjóri tekur 7 námsannir. 4. stig vélfræðingur tekur 10 námsannir. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 8-16 alla virka daga. Sími 551 9755. Fax 552 3760. Póstfang: Vélskóli Islands, Sjómannaskól- anum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.