Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Side 49
LAUGARDAGUR 18. NOVEMBER 1995
smaauglysingar - sími 550 5000 pyerhoM 11 <
Wi>
Tónlist
Hljómsveitina Pile vantar söngvara og
bassaleikara. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60390.
Teppi
Nú er tækifæriö!
Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á
130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið
upplýsingar í síma 587 4799.
/^3 Teppaþjónusta
Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum
í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum
og alménn þrif. Upplýsingar í síma
896 9400 og 553 1973.
Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Dux-rúm. Nýtt Dux-rúm, 120x200 cm,
til sölu með góðum affollum.
Upplýsingar í síma 588 1811 og
símboða 845 4070.__________________
Nýlegt stórt glerborö frá Casa á 20.000,
lítið kringlótt glerborð á 5.000,
glerblaðagrind og stækkanlegt furu-
borðstofuborð á 10.000. Sími 568 4268.
Fallegt hjónarúm til sölu, stærð
200x160, með gormadýnum.
Upplýsingar 1 síma 588 1542.
Nýlegt vatnsrúm.„King-size“ vatnsrúm
með mjög vandaðri „ultra deluxe" dýnu
til sölu. Uppl. í síma 565 1362.
Sófasett, 3+2+1, til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 567 2920._______
Til sölu hillusamstæða, þrjár einingar.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 557 2950.
Óska eftir ódýrum borðstofuhús-
gögnum. Uppl. í síma 431 2652.
Jpfl Húsgagnaviðgerðir
Afsýring, lökkun, lútun, olíuáferö,
húsgagna- og húsmunaviðgerðir, sér-
smíðar o.fl. Uppl. í síma 566 8445.
Tek aö mér viðgeröir á húsgögnum. Hús-
gagnasmiður, vönduð vinna. Upplýs-
ingar í síma 553 5096.
Bólstrun
Klæðum og gerum viö sæti og klæðning-
ar í bílum, smíðum og klæðum sæti í
bíla, klæðum og bólstrum húsgögn.
Ragnar Valsson, sími 554 0040 og 554
6144. Bílaklæðningar hf.,
Kámesbraut 100, 200 Kópavogur.
Endurklæöum og gerum viö húsgögn.
Antikbólstrun er okkar fag.
Ánægður viðskiptamaður er takmark.
Listbólstrun, Síðumúla 34,
sími/fax 588 3540.
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.________
• Allar kiæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
554 4962, hs. Rafa: 553 0737.______
Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
D
Antik
Georg Jensen silfurkafEsett til sölu. 10
þrennur: hnífur, gaffall, skeið. 20%
afsl. frá nýverði. Staðgreiðsla 225 þús.
Sími 553 6178.
Málverk
• íslensk myndlist. Málverk eftir:
Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik,
Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei-
ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl.
Rammamiðstöðin Sigtúni 10,5111616.
Innrömmun
• Rammamiðstööin, Sigt. 10,511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,,ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. ísl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Innrömmunarefni og karton til sölu.
Remaco hf„ Smiðjuvegi 4, græn gata, s.
567 0520.________________________
Klukkuviðgerðir
Sérhæföur í viögeröum á gömlum klukk-
um. Sæki á höfuðborgarsvæðinu. Guð-
mundur Hermannsson úrsmiður,
Laugavegi 74. S. 562 7770.
Ljósmyndun
ATH. Ijósmyndarar., 1. des. er síðasti
skiladagur fyrir íslandskeppnina í
svart/hvítri ljósmyndun. Uppl. í síma
581 1221. Ljósmyndamiðstöðin
Myndás, Laugarásvegi 1.
Tölvur
PC CD ROM leikir. Langbesta veröiö.
• SAM & MAX (ótrúlega góður)..2.990.
• Panzer General, besti straegi ..2.990.
Yfir 200 PC CD Rom titlar á staðnum.
Sendum lista frítt hvert á land sem er.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Betri bónus á tölvum í Listhúsinu !!!
Pardus PC & Macintosh tölvur, minni,
harðdiskar, margmiðlun, forrit, leikir,
HP prentarar & rekstrarvörur o.fl.
Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880.
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar: 386, 486 ogPentium tölvur.
• Vantar: Allar Macintosh tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Þannig virkar tölvan! Frábær bók sem
útskýrir með myndum og auðskildum
texta hvemig tölvan vinnur. Bókin sem
hefúr vantað! Bók og geisladiskur á til-
boðsverði. Pöntunarsími 515 8000.
486-100 Mhz tölva, með 8 Mb/1270
EIDE HDD, 2 Mb VRAM TRUE Color
skjákorti og Windows 95 uppsett. Upp-
lýsingar í síma 562 4353.
AMD DX2 80 MHz örgjörvi, selst ódýrt
eða skipti möguleg á DX2 66 MHz ör-
gjörva. Upplýsingar í síma 581 1214
eftir hádegi.
Ein meö öllu! Digital 486 DX, 50 Mhz, 8
mb innra minni, 330 mb hd. Sound-
blastet geisladr. Hljóðkort og hátalar-
ar, verð aðeins 90 þús. S. 588 7505.
Hringiðan - Internetþjónusta.
Verð 0-1.700 kr. á mán. og Supra
28,8 módem frá kr. 16.900, innifalinn
aðgangur í 1 mán. S. 525 4468/893
4595._________________________________
Macintosh powerbook 520, ferðatölva, 8
mb innra minni + Ram-Doubler, 130
mb harður diskur + ýmis forrit. Mjög
lítið notuð. Uppl. í síma 561 0188.
Macintosh, PC- & PowerComputing tölv-
ur: harðir diskar, minnisstækk., prent-
arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr-
arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Ný verslun í Glæsibæ. Margmiðlun-
artölvur, prentarar, módem o.fl. Nýj-
ustu leikimir og tónlist í tölvima, frá-
bært verð. Tölvu-Pósturinn, sími 533
4600._________________________________
Tölva + nálaprentari til sölu. 386 DX, 40
MHz, 4 Mb minni, 100 Mb harður disk-
ur. Verð 42 þús. Upplýsingar í síma
553 9032._____________________________
Ársgömul 486 tölva til sölu, 33 Mhz, 8
Mb minni og 350 Mb h. d., 2 hraða
geisladrif, hljóðk., 15” skjár. Einnig Er-
icsson GSM til sölu. S. 421 1243.
Nec leysiprentari til sölu, A4, 300
púnkta, Apple/PC, nýr tóner.
Símsvari 5511674.
Sounblaster 16 hljóðkort til sölu.
Hewlett Packard deskjet 500
bleksprautuprentari. Uppl. í síma 433
8981._________________________________
Til sölu ársgömul Atari Jaguar 64 bita
leikjatölva með þremur leikjum. Verð
27 þús. Uppl. í síma 553 1035.
Sega Mega leikjatölva óskast tll kaups.
Upplýsingar í síma 587 2755.
Óska eftir aö kaupa 386 eöa 486 tölvu.
Upplýsingar í síma 553 7189 e.kl. 18.
□
Sjónvörp
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitaclú, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radioverk, Ármúla 20. Viðgerðir á öllum
sjónvarps-, myndbands- og hljómtækj-
um og örbylgjuofúum. Einnig loftnet-
um. Símar 55 30 222 og 897 1910.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, opið laugard. 10-15.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919.
Notuð sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
00
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum mjmdir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Super 8 mm óskast. Óskum eftir S 8
mm og 16 mm tökuvélum, sýningarvél-
um, skoðurum o.fl. Upplýsingar í síma
565 0346 og 555 3892.
c^>p
Dýrahald
Hundafóður. Landsins mesta úrval af
hundafóðri á einum stað. Peka, Próm-
ark, Pedigree, Hillps sience diet og
Jazz. Verð og gæði við allra hæfi. Verð-
dæmi: Lamb og Rice 18 kg,_ 3.990.
Tókyo, sérverslun hundsins,
Smiðsbúð 10 Garðabæ, sími 565 8444.
Opið mán.-fos. 10-18 og laug. 10-14.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fúglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 553 2126.________
1 Balinese-kettlingur til sölu,
síðhærður, tilbúinn á heimili. Er með
sprautu og ættbók. Upplýsingar í síma
551 5023 e.kl. 16. Margrét.________
2 poodle-hvolpar til sölu, bráðskemmti-
legir, fara ekki úr hárum, seljast ódýrt.
Upplýsingar í síma
557 5161 eftir kl. 17._____________
Sérsmíöum hundagrindur í allar gerðir
af bílum. Ragnar Valsson, s. 554 0040
og 554 6144. Bflaklæðingar hf.,
Kársnesbraut 100, 200 Kópavogur.
Til sölu hreinræktaöir, ættbókarfærðir,
íslenskir hvolpar undan sýndum
foreldrum. Upplýsingar gefur Guðrún í
síma 437 1686.
Níu mánaöa hreinræktaöur irish setter
óskar eftir njrjum heimkynnum.
Upplýsingar í síma 462 3087.,______
Sex mánaöa springer spaniel tík til sölu á
mjög góðu verði. Upplýsingar í slma
423 7940,__________________________
Til sölu 7 vikna border collie tík, mjög
falleg og efúilegur smalahundur. Verð
20.000. Uppl. í síma 567 4765._____
Hvolpar af smáhundakyni til sölu.
Vinsamlegast hringið í símboða 845
8918.______________________________
V Hestamennska
Herrakvöld í Harðarbóli 2. des.
Veislustjóri Elli Sig. Gestur kvöldsins
Súsanna Svavarsdóttir. Margt gert til
skemmtunar. Húsið opnað kl. 19.30 og
borðhald hefst kl. 20. Hafsteinn sér um
grillið. Forsala aðgöngumiða í Reið-
sporti og hjá Helga og Sævari að Flugu-
bakka 2. Mætum vel og tökum með
okkur gesti. Nefndin.
Sundin blá, heitir ný hljómplata
hestamannsins Þormanns Ingimars-
sonar, við 14 ljóðaperlur Tómasar Guð-
mundssonar í flutningi okkar fremstu
dægurlagasöngvara. Inniheldur m.a.
lagið vinsæla I vesturbænum, sungið af
Pálma Gunnarssyni. Sundin blá er
skemmtileg og falleg jólagjöf til allra
hestamanna. Utgefandi Hófaljón.
Heiöamæöur II, árleg hestabók
Jónasar, er komin út. Myndir og ættar-
gröf að venju. Allar tölur sumarsins
1995. Lokahluti skrár um ættbókar-
færð afkvæmi kynbótahryssna og
árangur þeirra. Nauðsynlegt uppfletti-
rit. Fæst í góðum bókabúðum
og hestavöruverslunum,_____________
Skeiöáhugamenn, takiö eftir. Nú er það
komið, alvöru skeiðmannafélag með al-
vöru takmörk. Skeiðáhugamenn, fjöl-
mennum. Stofúfundur verður haldinn í
félagsheimili Andvara, Kjóavöllum,
sunnudaginn 26. nóv. kl. 20._______
Ath. Hesta- og heyflutningar um allt
land. Mjög vel útbúirm aldrifs-MAN
m/lyftu. Vikul. ferðir norður auk ann-
ars. Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson,
s. 85-47000. íslandsbflar, s. 587 2100.
Óska eftir vinnu við tamningar eftir ára-
mót, á Suðurlandi eða höfuðborgar-
svæðinu. Hef lokið Hólaskóla og er fé-
lagi í FT. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 41419.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglulega norður og um Snæfellsnes.
Vel útbúinn bíll. Sólmundur
Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134.
Hesta- og heyflutningar.
Útvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabfll. Guðm.
Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130.
Hestaflutningar - heyflutningar.
Fer norður vikiflega. Örugg og góð
þjónusta. S. 852 9191 og 567 5572. Pét-
ur Gunnar._______________________
Hross til sölu á öllum aldri, tamin og
ótamin, undan m.a. Blakk frá Grund-
arfirði, Tögg frá Eyjólfsstöðum og
Hrafni frá Holtsmúla o.fl. S. 438 6809,
Til sölu 8 vetra klárhryssa meö tölti,
ásamt merfolaldi. Verð aðeins 120.000.
Einnig 5 vetra leirljós foli, hálftaminn.
Verð aðeins 80.000. Sími 567 4765,
Til sölu mjög snyrtileg fimm vetra svört
klárhryssa með tölti af skagfirskum
ættum. Upplýsingar á kvöldin 1 síma
482 2570, Brynjar, og 482 3247, Þórður.
Til sölu snyrtilegt 5 hesta hús í Víðidal,
sími, vifta, falleg kaffistofa og stór
hnakkageymsla, allt sér. Upplýsingar í
síma 557 9484.________________
Óska eftir aö kaupa traustan hest á
verðb. 300.000 sem mætti greiðast að
hluta til með nýrri Macintosh tölvu.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 60320.
Óska eftir plássi fyrir 3 hesta í vetur í
Víðidal eða næsta nágrenni. Uppl. í
síma 568 6052 eftir kl. 18 laugardag og
allan daginn næstu daga.______________
Óska eftir plássi fyrir einn hest í vetur í
Víðidal eða nágrenni. Get séð um þrif á
húsi og borgað eitthvað með. Upplýs-
ingar í síma 562 9201.________________
7 manna jeppi óskast fyrir allt að 900
þús. í skiptum fyrir Galant ‘87, hross +
peningar. Uppl. í síma 451 2662,______
Ný 2 hesta kerra á einni hásingu til sölu.
Uppl. í síma 588 7274.________________
Óska eftir aö kaupa' hnakk og beisli.
Uppl. gefur Klara í síma 557 3422.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þinu eða
bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Honda XR 600, árg. ‘89, til sölu.
Uppl. í síma 555 4118, e.kl. 16.
Suzuki Intruder 700 ‘87 til sölu.
Upplýsingar í síma 581 3383.
Yamaha XT 350, árg. ‘86, til sölu.
Upplýsingar í síma 553 0788.
0*0
Til sölu varahlutir í Kawasaki tecet og
Mojave 250 og 110 cc. Á sama stað
óskast varahlutir í Suzuki TS 125 cc,
árg. ‘82. Uppl. í síma 431 2212.
Vélsleöakerra til sölu, f. 2 sleða, 6 ára,
nýtt rafmagn, nýtt stell, mjög öflugur
hjólabúnaður frá Víkurvögnum, 2
hásinga, hvor hásing 1,3 t., Flexitor
fjöðrun, bremsubúnaður af bestu gerð,
stillanlegt hjól undir beislið, hand-
bremsa og nýjar felgur. S. 456 3903.
Björgunarsveitarsleöar til sölu.
Tveir Polari White Trak, árg. ‘92, og
einn Polaris XLT-SKS, árg. ‘93.
Nánari upplýsingar í síma 893 0086.
Tveir Polaris XCR 440 ‘93 og ‘95 til sölu,
góðir, vel útlítandi sleðar. Skipti
ath. á ódýrari. Upplýsingar í síma
453 5011, Guðjón, og 453 5521, Stefán.
Yamaha V Max 4, árg. ‘93, og Polaris 600
XCR, árg. ‘95, 2 sleða yfirbyggð kerra
með bremsubúnaði, ný, til sölu. Uppl. í
síma 588 8538.
2 Arctlc Cat, JAG AFS, til sölu, elnnig
sleðakerra fyrir 1 sleða. Uppl. í síma
421 6936 eða 854 1696._______________
Nýir og notaðir vélsleðar i sýningarsal.
Gísli Jónsson hf., Bfldshöfða 14,
sími 587 6644._______________________
Polaris Indy 500 Classic, touring, árg.
‘93, góður sleði, ekinn 3.200.
Upplýsingar í síma 483 1280.
Polaris XCR 440, árg. ‘93. Ásett verð 570
þús., fæst fyrir 500 þús. stgr. Ákveðin
sala. Uppl. í síma 552 3149.
Til sölu toppeintak af Polaris Indy 500,
árgerð 1992, ekinn 2 þúsund mflur.
Upplýsingar í síma 893 3221.
Til sölu vélsleðakerra úr áli með
gormafjöðrun og sturtu. Upplýsingar í
síma 567 4902.
Kerrur
Jeppakerra og fólksbílakerra til sölu,
einnig vélsleðakerra. Allar með
ljósabúnaði. Upplýsingar í
síma 553 2103.
Fólksbílakerra til sölu.
Lengd 1,5 m, verð 30 þús. kr. Upplýs-
ingar í síma 896 0211.
Ódýr tveggja sleöa kerra til sölu. Upplýs-
ingar í slma 567 0743.
Hjólhýsi
Ódýrt hjólhýsi óskast (sem vinnuskúr).
Uppl. í símum 483 4885 og 853 7270.
Húsbílar
Húsbílar. Efni í húsbfl, M. Benz 508,
árg. ‘85, óinnréttaður, í mjög góðu lagi. •
Verð 595.000 + vsk. Uppl. í síma 565
2727 og 587 1553._____________________
Til sölu Benz 0309 ‘77, langur, með 6 cyl.
vél, innrétting komin að hluta. Upplýs-
ingar í síma 483 4725 eða 852 4855.
Sumarbústaðir
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvah. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dal-
vegi 28, Kóp., s. 564 1633.
Fyrirveiðimenn
Stangaveiöimenn, ath.
Námskeið í fluguköstum hefst sunnu-
daginn 26. nóv. í Laugardalshöllinni kl.
10.20 árd. Við leggjum til stangir.
Kennt verður 26. nóv., 10. og 17. des.
Ath. aðeins 3 tímar fyrir jól. Skráning á
staðnum. KKR, SVFR og SVFH.
Fasteignir
Húsasmíði um allt land: Einbýlishús,
raðhús, parhús, með eða án bfl-
geymslu. Smíðum eftir þörfum og ósk-
um kaupanda. Húsin eru ekki í eining-
um, ódýr og sterk og vönduð smlði.
Einnig höfum við ýmsar gerðir sumar-
húsa. Afgreiðslutími 2 mánuðir. Uppl. í
síma 482 1169 eða 896 6649.
Skólavörðust. 6b, R.80 fm húsnæði, jarð-
hæð, 3 inng. íbúð, versl., þjón., áhvfl.
4,0 m. Verðtilboð.
Hverfisgata 85, Rvík. Eldra einbýli
áhvfl. húsbréf 5,0 m. Verð 5,6 m. Góðar
fjárfestingar. S. 562 7088.
Lítil 2 herbergja íbúö í miðbæ
Reykjavíkur til sölu. Einnig 5,9 tonna
bátur. Uppl. í sfma 478 1477.
fallega jólagjöf fyrír þessi jól
Valby sófasettíð fæst bæði í 3-1-1 eða sem
3-2-1 eða þá hornsófí 5 eða 6 sæta.
Slitsterkt leður á slitflötum og margir leðurlitir.
Verðdæmi:
3-1-1 kr. 158.640,-
3-2-1 kr. 168.640,-
5 sæta horn kr. 152.320,-
6 sæta horn kr. 158.640,-
Staðgreiðsluafsláttur
eða góð greiðslukjör
til margra mánaða.
V/SA
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:587 1199