Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Qupperneq 50
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995
66 smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhom
Til sölu gott einbýlishús í Höfnum, 130
ftn, mikið endumýjað. Skipti möguleg,
t.d. í sveit. Uppl. í síma 421 6949.
<|í' Fyrirtæki
Gott tækifæri. Meðeigandi óskast að
þekktum skyndibitastað með góðri
veltu. Verð 6 milljónir. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60400.
Bátar
30 tonna réttindanámskeiö, 4.-16. des.
Kennsla 9-16 alla daga, nema sunnu-
daga. Upplýsingar og innritun í síma
588 3092. Siglingaskólinn.
Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Fiskiker 300, 350, 450,460, 660 og
1000 lítra. Borgarplast hf. Gæðavottað
fyrirtæki, Seltjamamesi, s. 561 2211.
Perkins bátavélar. Til afgreiðslu strax
80-130 og 215 ha. bátavélar. Gott verð.
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18,
símar 552 1286 og 552 1460.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sftni 564 1633.
Vélarlaus og kvótalaus bátur óskast,
21-23 fet, Flugfiskur eða sambærileg-
ur skrokkur af hraðfiskibáti. Uppl. í
síma 587 3327 eða 853 1091.
Óska eftir aö kaupa bát með
veiðiheimild um 4 tonn, t.d. færeying
eða Skel. Hafið samband i síma 438
1561 eftir kl. 20.
Til sölu glæsilegur, úreltur 30 feta
hraðfiskibátur. Upplýsingar í síma
853 0000 og fax 438 1093.
Óska eftir aö kaupa grásleppuleyfi, 37 m3
+ úthald. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 61108.
Vagn óskast undir Sóma 860. Uppl. í
síma 436 1679 eftir kl. 20.
f Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., simi 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Emm að rífa: Mazda
626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318
‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86,
Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94,
‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87,
Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið
9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Varahlutir - felgur.Flytjum inn felgur
fyrir flesta japanska bfla. Tilv. fyrir
snjódekkin. Einnig varahl. í Rover
‘72-’82 og LandCmiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subam ‘81-’87,
Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89,626 ‘80-’88,
' Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87, Touring
‘89, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92,
Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-89, CRX
‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88,
BX ‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-87, Orion
‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85,
Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space Wa-
gon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lau.
Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð, Ak-
ureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040.
Rafmagnsgitar og sjálfskipting til sölu.
Til sölu sjálfskipting 350 Chevy. Einnig
til sölu rafmagnsgltar. Upplýsingar í
síma 551 7905.
Til sölu Benz vél 352, nýupptekin.
Uppl. í síma 587 6052 eða 551 5516.
BETRI SVEFN -
BETRA LÍF
Vönduð amerísk rúm. Verð
frá kr. 49.450. Mikið úrval.
Ókeypis bæklingur um svefn.
c§)Nýborg
Ármúla 23 - S. 5686911
• Japanskar vélar, simi 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90,
L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda
pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, King cab,
Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93,
Galant ‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda
626 ‘87 og ‘88, Cuore ‘86, Sunny ‘91-’93,
Honda Civic ‘86-’90 og Shuttle 4x4, ‘90,
Accord ‘87, Pony ‘93, LiteAce ‘88. Kaup-
um bfla til niðurr. ísetning, fast verð, 6
mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr. Opið
9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400,___________
565 6111, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Notaðir/nýir varahlutir x flesta bíla.
• Allar almennar bifreiðaviðgerðir.
• Smurstöð Olís í Garðabæ.
• Púst-, dempara- og hemlaviðgerðir.
• Gemm föst tilboð í viðgerðir.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
Opið virka d. kl. 8-19, lau. kl. 10-14.
Bifreiðaþjónusta íslands, Lyngási 17.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Toxiring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilxix ‘80-’85, LandCmiser ‘86,
Cressida, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93,
Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Charade ‘88, Subam ‘87.
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
S. 565 0372. Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bflar: BMW
300-500-700, Benz 190E, Charade
‘83-’92, Audi 100 ‘85, Renault 19
‘90-’92, Colt, Lancer ‘84-’90, Subam
‘85-’91, Subaru Justy ‘85-’91, Lancia
Thema, Honda CRX ‘85 og ‘87, Peugeot
106 ‘92, Topas ‘86, Lada, Skoda o.fl. bfl-
ar. Kaupum bfla til niðurifs._________
Ódýrir varahlutir. Eram að rífa. Subam
station ‘86, Subam Justy ‘86, Nissan
Micra ‘87-’90, Suzuki Swift ‘86, Ford
Sierra ‘85, Ford Escort ‘84-’86, Skoda
Favorit ‘89-’91, Lada Samara, Wa-
goner ‘74-’79, Ford Econoline ‘78,
MMC Colt ‘86 og fl. bifr. Einnig vömbfl-
ar, Volvo 610 og F12. Visa/Euro.
Vaka hf. varahlutasala, sími 567 6860.
• Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf,
Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dod-
ge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada
Sport, Samara, Skoda ogPeugeot. Mjög
hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
G.Þ. partasalan viö Flugvallarveg, Kefla-
vík, sími 421 3550. Mazda 626
dísil/bensín ‘84-’86, M. Benz 123
‘81-’82, Peugeot 309 ‘88, Charade
‘83-’88, Ford Escort ‘84-’87, Toyota
Tercel ‘84-’86. Varahlutir í flestar gerð-
ir bfla. Opið frá kl. 8 til 18.
Dana 300 millikassi í góöu standi til sölu,
einnig til sölu gott boddí eða boddíhlut-
ur úr Scout II ‘80, einnig Dana 44
hásingar og 304 vél. Góðir hlutir. Uppl.
í síma 453 5834.______________________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
eirmig sflsalista. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.________
4 stk. negld snjódekk (sóluö), 185/70/13,
1 stk. txírbína í Daihatsu Charade ‘88,
mjög góð, einnig vél í Skoda Favorit ‘90,
ekin 13.000. Símboði 845 1167.
Aöalpartasalan, sími 587 0877,
Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum vara-
hluti í flestar gerðir bfla. Kaupum bfla.
Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro,
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf., Stapahrauni 6, Hf„ s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfúm ókkur í Mazda-varahlut-
um. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfells-
bæ, s. 566 8339 og 852 5849,__________
Bílapartasala Suöurnesja. Varahlutir í
flestar gerðir bfla. Kaupum bfla til nið-
urrifs. Opið 8-18 mánud.-laugard.
Uppl. í síma 421 6998. Hafiúr.________
Bílljós. Geri við brotin bflljós og
framrúður sem skemmdar em eftir
steinkast. Geri einnig við allt xír gleri
(antik). Símar 568 6874 og 896 0689.
Er aö rífa Honda Accord ‘82-’85, 5 gíra,
góð vél, vantar einnig varahluti í
Toyota Corolla ‘84-’87, húdd og blönd-
ung. Uppl. í síma 431 2509.___________
Keppnismótor. Til sölu nýr 500 cub.
Indy Chxysler mótor, um 800 hestöfl,
skipti á bfl eða skuldabréf. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61297.
Chevrolet Monza. Vantar framsvuntu
og þrískipta svuntulista á Chevrolet
Monzu 2.0. Uppl. í síma 431 4047.
Erað rtfa: Lancer station ‘87-’88,
Mazda 626 ‘81-82 og Opel Rekord E
‘80. Upplýsingar í síma 565 3832.
Sjálfskipting, yfirfarin, xir Mazda 323
1,5 GLX, árg. ‘86, til sölu.
Símsvari 551 1674.____________________
Vélarlaus Toyota 4Runner á 35”
dekkjxxm til sölu. Upplýsingar í síma
462 3964 eða 462 4984. Ásgeir.________
Óska eftir framnöf eöa hásingu undan
Benz eða öðm hliðstæðu, 16”-20”.
Uppl. í síma 557 4770 eða 565 5316.
Er að rffa BMW 525. Upplýsingar í síma
487 5962.
Til sölu jeppakassi og millikassi
í Willys. Uppl. í síma 483 3384.
11
Aukahlutir á bíla
Hús á Suzuki Fox, lengri gerö, til sölu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís-
unamúmer 60401.
Dekk á felgum.
Verið hagsýn. Eigum til sóluð og ný
vetrardekk á felgum, tilbxiin á bflinn,
Toyota Corolla 13”, Daihatsu Charade
13”, Volkswagen Golf 13”, Ford Escort
13”, Opel Astra 13”, Nissan Sunny 13”
og á fleiri bifreiðar. Exiro/Visa. Vaka
hf., dekkjaþj., Eldshöfða 6, s. 567 7850.
Veriö hagsýn. Eigxim til felgur á flestar
gerðir fólksbfla, bæði nýjar og sand-
blásnar. Einrúg ný og sóluð dekk. 15%
staðgreiðsluafsláttxxr ef keypt em dekk
á felgxxm. Sendum um land allt. Aðeins
gæðavara. Sandtak,
hjólbarðaverkstæði, Dalshrauni 1,
Hafnarfirði, s. 565 5636 og 565 5632.
Til sölu fimm 13” nagladekk, felgur og
sumardekk fylgja. Upplýsingar í síma
562 1348._______________________________
Álfelgur. Til sölu 15” álfelgur, 6 gata, 8”
breiðar, notuð 31” dekk fylgja. Uppl. í
síma 554 5112.
Höfum til sölu ódýr, sóluð snjódekk.
Upplýsingar í síma 533-3700.
V' Viðgerðir
Bónus - Bónus. Látið fagmenn viima í
bflum ykkar. Snögg, ódýr og vönduð
vinna, allar almennar viðgerðir á öllum
teg. bfla. Kynnið ykkur bónusinn hjá
okkur. Bónusbflar h/f, Stapahrauni 8,
s. 565 5333, Hafharfirði.
Ath., ath., ath. 15% afsláttur af virmu
við hemlaviðgerðir. Rennum diska og
skálar, hemlaprófúm bíla.
Hemlastilling. S. 553 0135 eða 568
5066.______________________________
Ódýrar bremsuviðgerðir, t.d. skipti um
bremsuklossa, kr. 1.800, einnig aðrar
undirvagnsviðgerðir. Uppl. í síma
562 1075. Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
S Bílaróskast
Óskaö er eftir góöum fjórhjóladrifnum,
sjálfskiptum smábfl, ekki eldri en árg.
‘91, t.d. Subam Justy, í skiptum fyrir
Mösdu 323 með 1500 vél, árg. ‘87, ek.
84 þ., útvarp, segxilband, ný sumar- og
vetrardekk, toppeintak. Verð kr. 370 þ.
Milligjöf, allt að 300 þ. staðgreidd. Á
sama stað er til sölu Benz Unimog,
einn með öllu, dísil, 40” dekk, vaskur,
ísskápur, eldavél, gasmiðstöð, loftdæla,
alvöm læsingar, vökvastýri og svo
framvegis. Einhver skemmtilegasti
torfæm- og húsbfll á landinu, aðeins
ek. 23 þ. á vél. Nýskoðaður og tilbúinn í
hvaða slark sem er. Verð aðeins kr. 600
þ. Einnig til sölu 486- ferðatölva,
Hyxmdai (Sxm Race), nýlegt og öflugt
vinnutæki, 80 MB diskur, 8 MB innra
minni, verð kr. 80 þ. Upplýsingar í
síma 568 4690 á skrifstofutíma í dag og
næstu daga.
Bílasala Selfoss, sími 4821416.
Höfum kaupendur að: Lancer stw, 4x4
‘93-’95, Touring ‘92-94, Galant ssk.
‘88-’89, Hilux dcap ‘92-’94, Legacy ‘92,
Subam station ‘87, Patrol ‘90-’93.
Vantar einnig allar gerðir bfla á skrá og
á staðinn. Góð sala.
Bilasalan Sfarf, s. 568 7848. Óskum eftir
öllum teg. og árg. bfla á skrá og staðinn.
Einnig vélsleða. Hringdu núna, við
vinnum fyrir þig. Landsbyggðarfólk
sérstaklega velkomið. Vignir Árnarson,
löggilt. bifreiðasali.
Saab 900 o.fl. teg. óskast til uppgeröar
eða niðurrifs. Til sölu Wagoneer 460 í
heilu lagi/pörtum Qg varahl. í ýmsar
teg. bfla. Einnig Arctic Cat Pantera ‘88
vélsleði. S. 483 4299/483 4417.
0-100 þús. kr. Bfll óskast, allt kemur til
greina, má vera útlitsgaílaður, skoðað-
ur ‘96. Upplýsingar í síma
557 8918 í dag og næstu daga.
4x4 stationbfll óskast, ‘92-’93, eða
Toyota double cab ‘92-’93, bensln, í
skiptum fyrir 500 þ. kr. bfl + peninga.
Uppl. í simum 587 0828 og 854 1406.
AdCall - 9041999 - Kaup/sala - bílar.
Vantar þig bfl, viltu selja? Hringdu í
904 1999, settu inn auglýsingu eða
heyrðu hvað aðrir bjóða. 39,90 mín.
Dísilbíll óskast, á verðbilinu 100-200
þús. stgr. Jeppi, pickup eða fólksbfll.
Góð vél skilyrði. Má þarfnast útlits-
lagfæringa. Uppl. í síma 562 3208.
Get staðgreitt 30-70 þ. kr. fyrir vel með
farinn og lítið keyrðan Fiat Uno,
Suzuki Swift eða annan sambæril. bfl,
verður að vera skoðaður. S. 553 1039.
Subaru eöa Saab, ca árg. ‘86, með-öllu,
óskast. Á sama stað óskast fjórhjól í
skiptum fyrir Willys ‘66, gott eintak,
óbreytt. Uppl. í s. 581 4152 á kvöldin.
Óska eftir góöum bíl gegn staögreiðslu,
árg. ‘89-’92, t.d. Toyotu, Hondu eða
öðrum sambærilegum. Helst 4 eða 5
dyra. Uppl. í síma 551 1877.
Óska eftir jeppa á 300-800 þús. í skiptum
fyrir Lada Sport árg. ‘87. Ekinn 72 þús.
km. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
462 7663.
Óska eftir jeppa í skiptum fyrir Galant,
árg. ‘89, og Suzuki enduro vélhjól, árg.
‘90. Verðmæti ca 1.200.000. Uppl. í
síma 466 1892.______________________
Óska eftir Iftilli sendibifreiö (bitaboxi),
verður að vera vsk-bfll og skoðaður ‘96.
Verðhugm. 200 þús. staðgr. Uppl. í
síma 481 3378.__________
7 manna jeppi óskast fyrir allt að 900
þús. í skiptum fyrir Galant ‘87, hross +
peninga. Uppl. í sfma 451 2662._____
Bíll óskast fyrir trommusett, Tama
Swing star, lítur ágætlega út. Verð
50-60 þúsund. Uppl. í síma 565 3376.
Trabant stalibakur, ökufær og óökufær,
óskast. Upplýsingar í síma 555 3892 og
565 0346.___________________________
Óska eftir Lada station árgerö ‘88-’91.
Upplýsingar í símum 565 5787, 555
3221 og 555 4218.___________________
Óska eftir Volkswagen Golf, árg. ‘82, má
vera með bilaða vél, frá kr. 5-50 þús.
Upplýsingar í síma 487 5962.________
Óska eftir Renault turbo fyrir lítiö.
Upplýsingar í síma 896 9609.
BÍÍáHÍÍsöÍÚ
• Nissan Vanette SLX ‘85, 7 manna, hár
toppur, aukamiðst., snúningsbekkur,
gott útlit og ástand. Verð 350.000.
• Nissan Simny SLX ‘88, rauður,
5 dyra, ssk., vökvastýri, ekinn aðeins
70.000 km. Verð 495.000.
Litla Bflasalan, Skógarhlíð 10, sími
552 7770. „Þar sem bflamir seljast".
Viltu birta mynd af bílnum þfnum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflirm eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
sfminn er 550 5000._________________
Lancer GLX ‘90, sjálfsk., sk. ‘96, verð
595 þús. Willys ‘65, uppgerður, ný
blæja, sk. ‘96, verð 450 þús. Lancer st.
‘88, 4x4, verð 580 þús. Toyota Corolla
sedan ‘95, staðgrtilboð. Ford ‘74, sk. ‘95,
verð 50 þús. Uppl. í síma 565 3832.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Þrír góðir. 1987, 4 dyra, Pontiac, sjálf-
skiptur, fjölskyldubfll, 1985, Wagoner
Limited með öllu, 4 dyra, og ný Honda
Civic DXi, 4 dyra, ekin 3.000 km. Góð-
xu stgrafsl. á öllum bflum. S. 553 0175.
Volvo Lapplander ‘82, uppgerður að
innan, xírtekin vél en fylgir, skipti á bfl
möguleg. Chevy V-8 350 ‘86 bflvél, ný
vetrardekk, 175x75x13”. Allt á góðu
verði. Sími 561 6294._______________
Útsala, 2 bflar. Subara 4x4 st. ‘86, ek.
157 þ., gott ástand. Listav. 430 þ., tilbv.
300 þ. Glæsil. Ford Scorpion ‘86, ek.
119 þ., ýmsir aukahl., innfl. ‘94. Listav.
570 þ., tilbv. 430 þ. S. 896 6181/557 6181.
180 þús. króna afsláttur. Citroén BX16
TRS, árg. ‘89, nýskoðaður, vökvastýri,
rafdr. rúður, ekinn 120 þús. Verð 370
þús. stgr. S. 567 6465 eða 845 6338.
200 + hestöfl! Svartur, öskrandi Volvo
244 m/8 cyl., 5,21 Chrysler-vél og skipt-
ingu. AMC 20 drif og Dana 30 öxlar.
Skemmtilegur bfll! Tilboð. S. 421 5578.
95.000. Lada Samara ‘88, 1500, 5 gíra,
skoðuð ‘96, ný kúpling og nýjar
bremsur, einnig góður Hilux ‘81. Uppl.
í síma 483 4573.____________________
Bflatorg, simi 587 7777. Nú bráðvantar
okkur allar gerðir bfla á Bflatorgið.
Veitum góða þjónustu. Allir velkomnir.
Bflatorg, Funahöfða 1, s. 587 7777,
Bónusverö. Til sölu Nissan Micra GL,
árg. ‘88,5 gíra, topplúga. Lítur mjög vel
út, verð 199 þús. Upplýsingar í síma
587 4562.___________________________
Chevrolet Malibu Classic, árg. ‘79,
til sölu, sjálfsk. Verðhugmynd 150-200
þús. Uppl. hjá Betri Bflasölxmni,
Selfossi, sfmi 482 3100.____________
Chevrolet Malibu station, árg. ‘78, i góöu
lagi, skoðaður, nýlega málaður. Verð
180.000. Einnig Bmo, 22 cal., m/kíki.
Upplýsingar í síma 853 9780.________
Dodge og GMC til sölu. Dodge Van hús-
bfll, árg. ‘77, og GMC, árg. ‘78 (‘73), 38”
dekk. Báðir skoðaðir. Upplýsingar í
síma 566 6693 eftir ld. 19._________
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gemm fóst
verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060.
Ford Fiesta, árgerö ‘86, til sölu, ekinn
120 þúsund km, glæsilegur bfll. Til-
boðsverð 99.999. Upplýsingar í síma
565 5081 eða 555 0608.______________
Lancer og Golf til sölu. Lancer ‘86,
sjálfsk., ekinn 111.000, og VW Golf, ‘87,
ekinn 140.000. Mjög góðir bflar. Uppl. í
símum 555 4958 og 555 4540._________
Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘89, ekinn
119 þús, grásanseraður, beinskiptur,
reyklaus, skipti mögxfleg á jeppa. Uppl.
í síma 451 3483.
Oldsmobile Cutlass CRA ‘85, fallegur
bfll, skipti ath. á ódýrari. Range
Rover ‘84, skipti ath. á ódýrari.
Upplýsingar í síma 557 4875.________
Suzuki Swift, árg. ‘88, 3 dyra, ekinn 90
þús. Blár, vel með farinn, skoðaður ‘96,
vetrar- og sumardekk fylgja. Verð 270
þús. Uppl. í síma 564 4413.
Toppbíll á toppveröi. Dodge Omni 1986
til sölu, nýskoðaður, góður smábfll.
Verð 65.000 stgr. Upplýsingar í síma
557 4805.______________________________
Toyota Celica 1600, twin cam, árg. ‘87,
til sölu, nýskoðaður, lítur vel út. Gott
staðgreiðsluverð eða skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 565 8420,________________
Toyota Corolla, árg. ‘87, skoöaöur ‘96, 3
dyra, ekinn 142 þús. Sumar- og vetrar-
dekk fylgja. Verð ca 320 þús. Uppl. í
síma 565 2835.________________________
Vegna íbúöarkaupa er HÖ-083 til sölu,
(Volvo st. 240 GL, árg. ‘87), ekinn rétt
innan við 100 þús. Hafið samb., kíkið á
hann og gerið tilboð. Sími 568 8758.
Vel með farinn Toyota Tercel, árg. ‘88, til
sölu, 4x4, með dráttarkxílu.
Staðgreiðsluverð 550.000. Skipti koma
til greina á dýrari. Sími 588 9207.
VW Jetta CL1600 ‘87, vökvastýri, ek. 72
þ., góður bfll. Verð 470 þ., bein sala.
• Einnig Peugeot GR ‘87, 5 gíra, ek.
118 þús. Verð 240 þ. stgr. Sfmi 567
5262._________________________________
Þrfr góðir til sölu.
M. Benz 230E, árg. ‘84, Toyota Crown,
árg. ‘83, og Volvo 244 GL, árg. ‘82. Upp-
lýsingar f síma 431 1689 eftir kl. 18.
Útsala, útsala! Til sölu Nissan Sunny
1500 SLX árg. ‘88, sjálfskiptur. Ekinn
aðeins 92 þús. km. Usöluverð 360 þús.
S. 854 6959 og 562 5998 eftir kl. 18.
AMC Egale, árg. ‘80, gott kram og góð
vél. Verð 45 þús. stgr. Upplýsingar í
síma 421 5631._________________________
Bronco ‘72 til sölu, þarfnast
smálagfæringar. Upplýsingar í síma
587 0831 eða 555 3025.________________
Honda Accord, árg. ‘84, til sölu,
þarfnast lagfæringar til aðalskoðunar,
sanngjamt verð. Uppl. í síma 553 9013.
Hyundai Exel, árg. ‘89, og Ford Bronco
II, árg. ‘84, til sölu. Upplýsingar í síma
553 0788._____________________________
Plymouth Reliant, árg. ‘83, til sölu. Verð
130 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
565 7381._____________________________
Til sölu Lancia Y10, árg. ‘87.
Lítill og spameytinn bfll. Verðhug-
mynd 130 þús. Uppl. í síma 551 2074.
Til sölu Subaru station, árg. ‘84,
4x4, skoðaður ‘96, dráttarkxíla og
ekinn 180 þús. Uppl. í síma 557 4713.
Tveir góöir, skoöaöir ‘96: Fiat Uno í topp-
lagi, ‘83, og Lancia J10, árg. ‘88, á góðu
verði. Uppl. í síma 565 8586.__________
VW1300 bjalla, árg. ‘71, til sölu.
Einnig á sama stað 33” dekk og
bflkerra. Uppl. í síma 554 5659.
VW Transporter ‘91 og Chevrolet Blazer
‘78,5,7 dísil, í mjög góðu standi. Uppl. í
síma 587 6052 eða 551 5516.________
Ódýr bíll. Tilboð óskast í Ford Sierru ‘86,
ek. ca 50 þús. Uppl. í
síma 567 6545. Mjöll.
2 góöir til sölu: Subaru, árg. ‘89, og Fer-
oza, árg. ‘89. Uppl. í síma 566 8769.
BMW 520i, árg. ‘82, til sölu.
Uppl. í síma 566 8576.
Mazda 929, árg. ‘83, til sölu, fæst ódýrt.
Uppl. í síma 587 7337.
Nissan Micra, árg. ‘87, til sölu. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 554 5561.
Audi 80 ‘83, skoöaöur ‘96, í góðu lagi, lít-
ur vel út. Verður að seljast strax vegna
flutninga. Tilboð óskast. Uppl. í síma
581 3383. Kristinn/símsvari.
Frábært tækifæri. Audi 100 cc ‘85,
toppeintak, nýskoðaður án athuga-
semda, vetrar- og sumardekk, sóllúga,
verð aðeins 320 þ. stgr. S. 553 0024.
^ BMW
BMW 520i, árgerö ‘82, þarfhast lag-
færingar. Upplýsingar í síma 554 3883
eða 846 0798.______________________
BMW 728 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma
896 5215.
ÍH Chevrolet
Chevrolet Celebrity til sölu, árg. ‘84, 6
cyl., ekinn 240 þús. Sumar- og vetrar-
dekk, skoðaður ‘96. Góður bfll. Verð
280 þús. Uppl. í síma 431 3085.____
Monza ‘86, ekinn 92.000 km. Skoðaður
‘96. Verð 130.000, Sími 565 7609.
tSfr Pod9e_________________________
Vel meö farinn Dodge Aries, árg. ‘89, til
sölu, fyrst skráður ‘90, ekinn 78 þús.
Verð 480 þús. Upplýsingar í síma 568
6743.
Citroén
Citroén BX ‘85, ssk., vökvast., saml., raf-
dr. rúður, ek. aðeins 95.000, nýsk. og
yfirf. Lúxusbfll á lágmarksverði. Góðir
grskilm. S. 487 5838 og 852 5837.
Daihatsu
Daihatsu Charade turbo, árg. ‘88, til sölu,
ek. 97 þús., rauður. í góðu standi. Verð
330 þús. staðgr. Upplýsingar í síma
451 3293.__________________________
Daihatsu Charade, árg. ‘91, til sölu, ek-
inn 128 þús., 3 dyra, 5 gíra, skoðaður
‘97. Verð 410 þús. stgr. Upplýsingar í
símum 437 1331,4371800 og 852 4974.