Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Side 56
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIö.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Lau. 25/11 kl. 14, fáein sæti laus, sun.
26/11 kl. 14, fáein sæti laus, lau. 2/12
kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14,
lau 30/12 kl. 14.
LITLA SVIA KL. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Lau. 25/11, fáein sæti laus, lau. 2/12,
föst, 29/12, lau. 30/12.
STÓRA SVIA KL. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst
Guðmundsson
Sýn. lau. 25/11, fáein sæti laus,
næstsíöasta sýning, 2/12 aukasýning.
Þú kauplr einn miða, færð tvo!
STÓRA SVIA KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Aukasýning föstud. 1/12.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Lau. 25/11, uppselt, sun. 26/11,uppselt,
fös. 1/12, uppselt, lau. 2/12, fáein sæti
laus, fös. 8/12, lau. 9/12, lau. 26/12.
STÓRA SVIA KL. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rlce og Andrew
Lloyd Webber
Fim. 30/11, uppselt,
allra síðasta sýning!
TónleikaröA LR Á stóra sviAi,
alltaf á þriAjudögum kl. 20.30.
Bubbl Morthens þri. 28/11, miðaverð
1.000.
íslenski dansflokkurinn sýnir
á stóra sviði:
Sex ballettverk
síðasta sýning!
Aukasýning sun. 26/11 kl. 20.00.
Til jólagjafa fyrir börnln:
Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum í síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
ÆVINTÝRI Á
HARÐA DISKINUM
eftir Ólaf Hauk Símonarson
7. sýn. sund. 26/11 kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leikhúsi frá kl. 17.
sýningardaga.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIAIA KL. 20.00.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, fid.
30/11, uppselt, Id. 2/12, uppselt, föd.
8/12, örfá sæti laus, Id. 9/12, örfá sæti
laus.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
5. sýn. fös. 1/12, 6. sýn. sud. 3/12, 7.
sýn. fid. 7/12.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag kl. 14.00, uppselt, á morgun kl.
14.00, uppselt, Id. 2/12, uppselt, sud.
3/12, uppselt, Id. 9/12, uppselt, sud.
10/12, uppselt, Id. 30/12, uppselt.
LITLA SVIAIA KL. 20.30.
SANNUR KARLMAÐUR
eftir Tankred Dorst
Mvd. 29/11, föd. 1/12, næstsíðasta
sýning, sud. 3/12, síðasta sýning.
SMÍAAVERKSTŒAIö KL. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓAI
eftir Jim Cartwright
I kvöld, uppselt, á morgun, uppselt,
þrd. 28/11, aukasýning, laus sæti, fid.
30/11, uppselt, !d. 2/12, uppselt, mvd.
6/12, laus sæti, föd. 8/12, uppselt, Id.
9/12, uppselt, sud. 10/12, uppselt.
Ath. SÍðUSTU SýNINGAR.
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig síma-
þjónusta frá kl. 10 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIAASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
~ÍSLENSKA óperan
k=d"" Sími 551-1475
CXRmina
BuiftNA
Sud. 26/11 kl. 21.00, uppselt,
lau. 2/12 kl. 21.00.
IWtfMA
BlJTTEllFLY
Sýn. lau. 25/11 kl. 20, fös. 1/12 kl. 20.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýningardag til kl. 21.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
G REIÐSLU KORTAÞJÓN USTA
Leikbrúðuland
Jólasveirtar einn og átta
Sýnlng laugard. 25/11, sýnlng sunnud.
26/11, sýnlng sunnud. 3/12, sýning
sunnud. 10/12.
Sýningarnar hefjast kl. 15
að Fríkirkjuvegi 11,
síml 562-2920.
Aðeins þessar sýningar.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Leikskólastjóri
Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Laufskála við
Laufrima, er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 17. des. nk.
Leikskólakennaramenntun áskilin.
Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmda-
stjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma
552-7277.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277
Notaðir bilar
Nýbýlavegi 2
S. 554-2600/564-2610
Einn fallegasti jeppi landsins til sölu!
Ford Explorer Sport árg. 1991
- betri en nýr!
Bifreiðin er lítið ekin og hefur verið breytt mikið, helsti
búnaður leðurinnrétting, sóllúga, afl aukið úr 160 í 200
hö., pústflækjur, tölvustýrð innspýting, upphækkun 2",
dekk 31" (33" passa undir), loftlæsingar framan og aftan,
nýtt loftstýrt demparakerfi, stillanlegir demparar, nýtt fjöðr-
unarkerfi, nýtt stigbretti (rör), útvarp/segulband ,,JBL-
sound system" með 6 hátölurum, nýjar álfelgur, Ijóskastar-
ar á grind að framan, vindskeið að aftan, húddhlíf, sérsniðn-
ar mottur, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn, NMT-farsími
og radarvari fylgja.
Sjón er sögu ríkari - til sýnis að Nýbýlavegi 2
Hagstofa íslands - Þjóðskrá
Er lögheimili yðar rétt skráð í þjóðskrá?
Nú er unnið að frágangi árlegrar íbúaskrár 1. desembcr.
Mikilvægt er að lögheimili sé.rétt skráð í þjóðskrá.
Hvað er lögheimili?
Samkvæmt iögheimilislögum frá 1. janúar 1991 er lögheim-
ili sá staður þar sern maður hefur fasta búsetu.
Hvað er fost búseta?
Föst búseta er sá staður þar sem maður hefur bækistöð sína,
dvelst að jafnaði í tómstundum sínum, hefur heimilismuni
sína og svefnstaður hans er. Þetta þýðir að löghcimili manns
skal jafnan vera þar sem hann býr á hverjum tíma.
Hvað er ekki föst búscta?
Dvöl frá heimili um stundarsakir, t.d. vegna orlofs, vinnu-
ferða og veikinda, er ekki breyting á fastri búsetu og þar
af leiðandi ekki breyting á lögheimili. Sama gildir t.d. um
dvöl í gistihúsum, sjúkrahúsum, heimavistarskólum og fang-
elsum.
Hvernig eiga hjón og fólk í óvígðri sambúð að vera skráð?
Séu þessir aðilar samvistum eiga þeir að hafa sarna lögheini-
ili. Hvað barnafólk varðar er reglan sú að dvelji annar hvor
aðilinn fjarri fjölskyldu sinni um stundarsakir, t.d. vegna
atvinnu, skal lögheimili allrar fjölskyldunnar vera skráð hjá
þeim sem hefur börn þeirra hjá sér.
Hvenær og hvar skal tilkynna flutning?
Breylingu á fastri búsetu á að tilkynna innan 7 daga frá flutn-
ingi til skrifstofu þess sveitarfélags sern flutt er til. Enn frem-
ur má tilkynna flutning beint til Hagstofu jslands Þjóð-
skrár eða lögregluvarðstofu í Reykjavík. Tilkynningar skulu
vera skriflegar á þar til gerðum eyðublöðum.
Hagstofa íslands - Þjóöskrá
150 Reykjavík • Skuggasundi 3
Bréfasími: 562 3312 • Sími: 560 9800
AIIIA.
904-1700
Verð aöeins 39,90 mín.
2 Handbolti
3 Körfubolti
41 Enski boltinn
5j ítalski boltinn
6 | Þýski boltinn
7 j Önnur úrslit
8 NBA-deildin
1 Vikutilboð
stórmarkaðanna
2 j Uppskriftir
11 Læknavaktin
2 Apótek
U Gengi
1 Dagskrá Sjónvarps
21 Dagskrá Stöðvar 2
31 Dagskrá rásar 1
4 j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5 j Myndbandagagnrýni
6 j ísl. listinn
-topp 40
7 [ Tónlistargagnrýni
8 j Nýjustu myndböndin
9 J Gervihnattardagskrá
1} Krár
21 Dansstaðir
3| Leikhús
4j Leikhúsgagnrýni
_5j Bíó
6 Kvikmyndagagnrýni
nmng
_1] Lottó
21 Víkingalottó
3 Getraunir
ftíllll
DV
9 0 4 - 1 7 0 0
Verð aðeins 39,90 mín.