Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Side 59
13"V LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 afmæli75 Kristinn H. Gíslason Kristinn Hilmar Gíslason vélfræð- ingur, Keilufelli 3, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Kristinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Héraðsskólanum í Reyk- holti 1962, lærði vélvirkjun í vél- smiðjunni Dynjanda og lauk sveinsprófi 1966 og lauk prófum sem vélfræðingur frá Vélskólanum í Reykjavík 1974. Kristinn starfaði í vélsmiðjunni Dynjanda, fyrst sem vélvirki og síð- ar sölustjóri til 1981. Hann síðan verið vélstjóri til sjós, fyrst yfirvél- stjóri á Hofsjökli, en hefur frá 1987 verið vélstjóri á togaranum Jóni Finnssyni sem nú heitir Hersir ÁR 4. Kristinn hefur um árabil starfað í skíðadeiid ÍR. Fjölskylda Kristinn kvæntist 1971 Auði Björgu Siguijónsdóttur, f. 1.6.1950, húsmóður. Hún er dóttir Sigurjóns Þórðarsonar forstjóra, sem nú er látinn, og k.h., Sigrúnar Sigurðar- dóttur vefnaðarkennara. Börn Kristins og Auðar eru Sig- urður Gunnar, f. 24.9.1969, vél- fræðingur í Reykjavík, kvæntur Svanhvíti Jónsdóttur húsmóður og eiga þau eina dóttur; Sigrún Inga, f. 30.6.1971, húsmóðir í Reykjavík, en hennar maður Auðunn Krist- insson stýrimaður og eiga þau eina dóttur; Þórhildur María, f. 22.2. 1981, nemi; Kristinn Kári, f. 11.9. 1984, nemi. Systkini Kristins: Halldóra Jenný, f. 14.11.1947, kennari í Reykjavík; Kjartan, f. 9.7.1950, rekstrarstjóri hjá Reykjavíkur- borg; Óskar Sveinn, f. 26.9.1951, stýrimaður og verkstjóri í Reykja- vík; Ingibjörg Sólrún, f. 31.12.1954, borgarstjóri. Foreldrar Kristins eru Gísli Gíslason, f. 30.11.1916, fyrrv. versl- unarmaður í Reykjavík, og k.h., Ingibjörg Níelsdóttir, f. 23.2.1918, húsmóður. Ætt Gísli er sonur Gísla, þjóðhaga- smiðs á Haugi, bróður Jóns, móð- urafa Helgu Sigurjónsdóttur, bæj- arfulltrúa í Kópavogi. Systir Gísla á Haugi var Guðrún, langamma Hrafnhildar Stefánsdóttur, lög- fræðings VSÍ. Gísli var sonur Brynjólfs, hreppstjóra og dbrm. á Sóleyjarbakka, Einarssonar, bróð- ur Matthíasar, langafa Haralds Matthíassonar menntaskólakenn- ara og langalangafa Alfreðs Flóka. Einar var sonur Gísla, b áSóleyj- arbakka, Jónssonar, b. á Spóastöð- um, Guðmundssonar, ættfóður Kópsvatns-ættarinnar, Þorsteins- sonar. Móðir Gísla á Haugi var Valgerður, systir Bjarna, afa Guð- mundar blinda í Víði. Móðir Val- gerðar var Gróa Gísladóttir, systir Gests á Hæli, langafa Steinþórs, fyrrv. alþm., fóöur Gests skatt- stjóra. Móðir Gísla verslunarmanns var Kristín Jónsdóttir, b. í Austur- Meðalholtum í Flóa, Magnússonar, b. á Baugsstöðum, Hannessonar, af Bergsætt. Móðir Kristínar var Kristín, systir Guönýjar, ömmu Sigurjóns Ólafssonar myndhöggv- ara og langömmu Erlings Gíslason- ar leikara. Kristín var dóttir Hann- esar, hreppstjóra í Kaldaðarnesi, bróður Þorkels í Mundakoti, lan- gafa Guðna Jónssonar prófessors og Ragnars í Smára. Hannes var sonur Einars, spítalahaldara í Kaldaðarnesi, Hannessonar, ætt- föður Kaldaðarnesættarinnar, Jónssonar. Ingibjörg er dóttir Níelsar, b. á Kóngsbakka, Sveinssonar, sjó- manns á Skagaströnd, Guðmunds- sonar. Móðir Níelsar var María, systir Jóns á Másstöðum, fóður Ingibjargar J. Ólafsson, aðalfram- kvæmdastjóra KFUM á Norður- löndum, og langafa Guðrúnar Hall- dórsdóttur, forstöðukonu Náms- flokka Reykjavíkur og alþk. Kvennalistans. María var dóttir Ólafs, b. á Barkarstöðum, Pálsson- ar. Móðir Ingibjargar var Halldóra, systir Rósu, móður Hallgríms Guð- Kristinn H. Gíslason jónssonar, fyrrv. hreppstjóra í Hvammi í Vatnsdal, og móður Þór- hildar, konu Jóns ísbergs, fyrrv. sýslumanns. Halldóra var dóttir ívars, sjómanns frá Skeggjastöð- um, Jóhannessonar, og Ingibjargar Kristmundsdóttur, systur Þorleifs, fóður Þórarins, skálds á Skúfi, afa Þorleifs Kristmundssonar, prófasts á Kolfreyjustað, og langafa Þórðar Skúlasonar, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga. Kristinn verður á sjónum á af- mælisdaginn. Til hamingju með afmælið 26. nóvember Páll Olafsson 90 ára Kristín Jónsdóttir, Austurbyggð 21, Akureyri 80ára Ásgerður Guðjónsdóttir, Selási 12, Egilsstöðum. 75 ára Þórdís Sigurjónsdóttir, Melhaga 13, Reykjavík. Jóhann Jónasson, Hrafnagilsstræti 19, Akureyri. Guðbjörn Guðlaugsson, Bjarmalandi 5, Reykjavík. 70 ára Böðvar Kristjánsson, Skaftárvöllum 9, Skaftár- hreppi. Eiginkona hans erGuðlaugÞor- bergsdóttirsem verðursextug þann 7.12. nk. Þauverðaað heiman á af- mælisdaginn en takaámóti gestumí Kirkjubæjar- skóla á Kirkju- bæjarklaustri 2.12.nk.milli kl. 15.00 og 19.00. Hólmfríður Einarsdóttir, Brávöllum 6, Egilsstöðum. Erna Matthíasdóttir, Álfheimum 58, Reykjavík. Guðmundur Hallgrimsson, Kaplaskjólsvegi 53, Reykjavik. 60 ára Hreinrt Óskarsson, Hólagötu47, Njarðvík. Hilda Björk Jónsdóttir, Stigahlíð 24, Reykjavík. Viðar Karlsson, Brekkubraut28, Akranesi. Jóhann Tryggvi Ólafsson, Krónustöðum, Eyjafjarðarsveit. Hanna Stella Sigurðardóttir, Suðurgötu 22, Siglufiröi. Elín Frimannsdóttir, Engjaseli35, Reykjavík. Áslaug Þóra Einarsdóttir, Svalbarði 1, Hornafjarðarbæ. 50 ára RagnarEiðsson, Bragðavöllum, Djúpavogshreppi. Gunnar Ólafsson, Laxakvísl 21, Reykjavík. Eyþór Bollason, Bröttukinn 33, Hafnarfirði. Matthias Jón Jónsson, Teigaseli 7, Reykjavík. Þorsteinn Óskarsson, Mánagötu 7, Grindavík. Friðrik Rúnar Gíslason, Skerseyrarvegi 1, Hafnarfirði. KjartanMatthías Antonsson, Hákotsvör 6, Bessastaðahreppi. Kristín Þórarinsdóttir, Kóngsbakka 14, Reykjavík. Jósep Guðmundsson, Þóroddakoti 3, Bessastaðahreppi. Monika Pálsdóttir, Torfufelli31, Reykjavík. 40ára Trausti Elliðason, Sléttuvegi 1, Reykjavík. Þorgðir Rúnar Kjartansson, Karfavogi 34, Reykjavik. Jóhann Sævarsson, Breiðvangi 4, Hafnarfirði. Þorbjörg Þorkelsdóttir, Álftarima 1, Selfossi. Sigríður Jakobsdóttir, Austurbergi, EyjaQarðarsveit. Sigurlaug Magnúsdóttir, Miklubraut 34, Reykjavík. Þorbj örg Jónsdóttir, Rekagranda 1, Reykjavík. í var Haukur Antonsson, Kirkjubraut 11, Seltjarnamesi. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Logafold 149, Reykjavík. Guðmundur Guðmundsson, Hverfisgötu 87, Reykjavík. Guðmundur er að heiman. Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, Heiðarbóli67, Keflavík. Páll Ólafsson verkfræðingur, er sextugur í dag. Starfsferill Páll fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1955, prófi í byggingaverk- fræði frá Technische Universitát í Karlsruhe í Þýskalandi 1961 og sótti stjómunarnámskeið, "Program for Senior Executives" við MIT í Bos- ton Bandaríkjunum 1983. Páll var verkfræðingur hjá Verk- legum framkvæmdum hf. 1961-65, hjá Verki hf. 1965-66, var eftirlits- verkfræðingur hjá Harza Engine- ering Co. Int. við Búrfellsvirkjun 1966-70, verkfræðingur hjá ElektroWatt Eng. Service í Sviss 1970- 71, m.a. við virkjanarann- sóknir í Guatemala, og hjá ístaki 1971- 73, m.a. við gerð Vatnsfell-. sveitu og jarðgangnagerð á Græn- landi, verkfræðingur hjá Lands- virkjun frá 1973, aðstoðarstaðar- verkfræðingur viö byggingu Sig- ölduvirkjunar 1973-78, staðarverk- fræðingur við byggingu Hrau- neyjafossvirkjunar 1978-83, yfir- maöur byggingadeildar Landvirkj- unar frá 1985, ráðgjafi fyrir Kampihl í Kaupmannahöfn við hafnargerð í Tanzaníu, 1993 og starfar frá 1994 í tímabundnu orlofi frá Landsvirkjun á vegum Harza Engineering Co. Int. sem stjórnun- ar- og tæknilegur ráðgjafi við bygg- ingu Tian Huan Ping 1800 MW Vilborg Valgeirsdóttir húsmóðir, Hagatúni 5, Hornafirði, er sjötug í dag. Starfsferill Vilborg fæddist á Höfn í Horna- firði, ólst þar upp og hefur búið þar alla tíð. Hún hefur verið húsmóðir með barnmargt heimili en auk þess hefur hún verið virk í félagsmálum áHöfnumárabil. Fjölskylda Eiginmaður Vilbogar var Óli Sveinbjörn Júlíusson, f. 8.3.1925, verkamaður. Foreldrar hans voru Guðný Magnúsdóttir og Júlíus Sigfússon. Vilborg og Óli Svein- björn slitu samvistum 1982. Börn Vilborgar og Óla Svein- bjamar eru Þóra, f. 11.2.1947, bankastarfsmaður í Reykjavík, gift John F. Thompson og eiga þrjú börn; Sólveig, f. 16.9.1949, skrif- stofumaður á Höfn, gift Steinþóri dæluvirkjunar í Austur-Kína. Fjölskylda Páll kvæntist 24.3.1962 Þuríði Jónu Guðjónsdóttur, f. 2.2.1936, stjórnarráðsfulltrúa. Hún er dóttir Guðjóns Guöbjörnssonar, f. 4.5. 1897, d. 8.1.1976, skipstjóra í Reykjavík, og Mattheu Jónsdóttur, f. 1.9.1908, d. 5.9.1978, húsmóður. Börn Páls og Þuríðar eru Ólafur Steinn, f. 26.8.1962, doktorí sál- fræði, búsettur í Bandaríkjunum og er kona hans Marcia Walker, sérkennári og skrifstofustjóri; Helga Rún, f. 29.6.1964, búninga- hönnuður og klæðskerameistari, sambýlismaður hennar er Alfreð Sturla Böðvarsson, heimspekingur og ljóshönnuður og eiga þau son, óskírðan, f. 19.09.1995; Matthías Geir,f.31.5.1966, hrl. Systur Páls eru Sigríður, f. 25.8. 1934, húsmóðir, gift Einari Sig- valdasyni; Helga, f. 23.1.1940, hjúkrunarfræðingur, gift Jóni Þór Karlssyni. Foreldrar Páls voru Ólafur Páls- son, f. 16.10.1898 d. 23.1.1981, sund- kennari í Reykjavík, ogk.h., Jústa Sigurðardóttir, f. 19.7.1901, nú lát- in, húsmóðir. Ætt Ólafur var sonur Páls, b. á Efra- Apavatni og síöar sundkennara í Reykjavík, bróður Þorsteins Erl- ingssonarn skálds, föður Erhngs Hafsteinssyni og eiga þau tvö börn; Ástríður M., f. 4.10.1950, banka- starfsmaður á Höfn, gift Stefáni Ólafssyni og eiga þrjú börn; Júlíus G„ f. 9.7.1953, lést af slysfórum 8.10. 1975, eftirlifandi eiginkona hans er Guðríður Ásgrímsdóttir; Bryndís U„ f. 26.7.1957, þroskaþjálfi í Chile, gift Grími Eiríkssyn og eiga tvö börn; Maren Ó„ f. 29.03.1959, iðju- þjálfi á Höfn, gift Sveini H. Sveins- syni og éiga tvö börn; Haukur, f. 6.10.1961, umboðsmaður Olís á Höfn, kvæntur Ásdísi Ólafsdóttur og eiga tvö börn; Sigrún I„ f. 24.3. 1966, húsmóðir og nemi á Höfn, gift Snorra Aðalsteinssyni og eiga þau tvö börn; Ólafur Gísli, f. 17.4.1969, matreiðslumaöur í Reykjavík. Systkini Vilborgar: Þóra Val- geirsdóttir, f. 11.1.1917, d. 11.11. 1939; Ingibjörg Valgeirsdóttir, f. 12.9.1918, húsmóöir á Höfn; Guð- rún Valgeirsdóttir, f. 11.01.1923, húsmóðir í Reykjavík. Páll Olafsson. læknis. Páll var sonur Erlings, b. í Hlíðarendakoti Pálssonar. Móðir Eriings var Helga Erlingsdóttir, b. á Brautarholti Guðmundssonar, b. í Fljótsdal Nikulássonar. Móðir Helgu var Anna María Jónsdóttir, systir Páls skálda, langafa Ásgeirs Ásgeirssonar forseta. Móðir Páls sundkennara var Þuríður Jóns- dóttir, b. á Stóru-Mörk Guðmunds- sonar. Móðir Ólafs sundkennara var Ólöf Steingrímsdóttir, b. á Heiðarseli Jónssonar og Þórunnar Eiríksdóttur. Jústa var dóttir Sigurðar, land- pósts og b. í Hörgslandi á Síðu Pét- urssonar, b. á Fossi Jónssonar, spítalahaldara í Hörgslandi Jóns- sonar. Móðir Péturs var Þorbjörg Bergsdóttir, prests á Prestbakka Jónssonar, og Katrínar Jónsdóttur, eldprests Steingrímssonar. Móðir Jústu var Sigríður Steingrímsdótt- ir, systir Ólafar á Efra-Apavatni. Páll er nú staddur í Kína, þar sem hann starfar að virkjunarfram- kvæmdum Vilborg Valgeirsdóttir Foreldrar Viíborgar voru Valgeir Bjarnason, f. 30.111890, d. 23.11. 1965, verkamaður og k.h„ Sólveig Jónsdóttir, f. 27.4.1892, d. 15.12. 1968, húsmóðir. Valgeir og Sólveig voru meðal frumbyggja Hafnar og bjuggu þar alla tíð. Vilborg veröur með opiö hús í Sjálfstæðishúsinu á Höfn í dag, 25.11., frákl. 15.00-20.00 ogeruallir vinir og vandamenn hjartanlega velkomnir. Vilborg Valgeirsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.