Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 60
76 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 3Ö* dagskrá Sunnudagur 26. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Morgunbíó. Emil og grísinn (Emil och griseknoen) 12.05 Hlé. 13.20 Ungir norrænir einleikarar (4:5). 14.00 Kvikmyndir í eina öld (6:10). Franskar kvikmyndir (100 Years of Cinema). 14.55 John Lee Hooker (South Bank Show: John Lee Hooker). Breskur heimildarþáttur um blúsmanninn víðfræga. 15.45 Trjánum til dýrðar. Heimildarmynd um fré og skóga í Norður-Ameríku. 16.40 Stuttmyndadagar í Reykjavík. Áður á dagskrá 14. nóvember. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: lllugi Jökulsson rithöf- undur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur tyrir ungu kynslóðina. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. 19.00 Geimskipið Voyager (2:22). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Gambri, bjór og landi. Ný íslensk heimild- armynd. Umsjón: Jón Ormur Ormsson. 21.10 Glermærin (2:3) (Glass Virgin). Bresk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Cather- ine Cookson. Myndin gerist á síöari hluta 19. aldar og segir frá ungri stúlku sem elst upp við mikið ríkidæmi en kemst að því þegar hún er orðin gjafvaxta að faðir henn- ar er ekki allur þar sem hann er séður. 22.05 Helgarsportið. 22.25 Hljómkviða í ágúst (Rhapsody in August). 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S TÖ Ð 12.45 Enska knattspyrnan - bein útsending frá leik Arsenal og Blackburn Rover. 14.00 Þýska knattspyrnan. Liðlega hálftímalang- ur þáttur þar sem farið er yfir stöðu mála í þýsku deildinni. 14.40 Blockbuster-verðlaunin (The Blockbuster Entertainment Awards). Kynnar þessa glæsilega þáttar eru engin önnur en þau William Baldwin og Cindy Crawford en í kvöld eru kvikmynda- og tónlistarstjörnur heiðraðar sérstaklega. 16.15 Leiftur (Flash). Spennandi og skemmtileg sjónvarpsmynd fyrir alla fjölskylduna. 18.00 Gerð myndarinnar James Bond: Gold- eneye (The Making of Goldeneye). Skyggnst að tjaldabaki og rætt við aðalleik- ara og leikstjóra þessarar nýju kvikmyndar. 19.00 Benny Hill Honum er ekkert heilagt. 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...with Children). Bandarískur gamanmyndaflokk- _ur um hina óvenjulegu Bundy-fjölskyldu. 20.00 íþróttapakklnn (Trans World Sport). 20.55 Hrakfallabálkurinn (The Baldy Man). Breski gamanleikarinn Gregor Fisher fer með aðalhlutverkíð í þessum stuttþáttum. 21.15 Murphy Brown. Bandarískur gaman- myndaflokkur um fréttakonuna Murphy Brown og félaga hennar á fréttastofunni FYI. Með hlutverk Murphy ter leikkonan Candice Bergen. (1:27) 21.40 Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier). Góð lögga og ástríkur pabbi er söguhetja þess- ara þýsku spennuþátta (1:10). 22.30 Penn og Teller (The Unpleasant World of Penn & Teller). Þessum tveimur grínistum, töframönnum og Emmy-verðlaunahöfum hefur oftar en ekki tekist að ganga fram af áhorfendum sínuffl, hvort sem er í sjón- varpssal eðaTieima í stofu. Meðal gesta þeirra í þáttunum eru Christopher Reeve og John Cleese en þættirnir eru sex talsins og verða vikulega á dagskrá. 23.00 David Letterman. Nú hefur göngu sína ein- hver vinsælasti spjallþáttur Bandaríkja- manna. Umsjónarmaður er grínarinn David Letterman. 23.50 Naðran (Viper). Fagurrauð, hraðskreið glæsikerra er í aðalhlutverki en henni er alltaf stýd af eldkláru fólki sem berst gegn glæpum. Þættlrnir gerast í náinni framtíð, sögusviðið er stórborg sem voldug glæpa- samtök hafa á sínu valdi. Annar þáttur er á dagskrá næsta þriðjudagskvöld (1:13). 1.20 Dagskrárlok Stöðvar 3. Richard Gere er meðal aðalleikaranna í mynd Kurosawa. Sjónvarpið kl. 22.25: Hljómkviða í ágúst - kvikmynd eftir Kurosawa Sjónvarpið sýnir í kvöld kvik- myndina Hljómkviða í ágúst eða Rhapsody in August eftir jap- anska meistarann Akira Kurosawa. Myndin er frá 1991 og í henni eru rifjaðar upp sárar minningar gamallar konu sem upplifði kjarnorkusprenginguna í Nagasaki. Sumarið með ömmu í sveitinni rétt hjá Nagasaki var börnunum ógleymanlegt. Bróðir hennar á Hawaii, sem liggur fyrir dauðanum, biður hana að heim- sækja sig en svo mörg systkini átti amma að hún man ekki eftir honum. Börnin hlakka til ferðar- innar og amma þeirra rifjar upp gömlu dagana í heillandi minn- ingabrotum. Aðalhlutverk leika Sachiko Murase, Hidetaka Yoshi- oka, Richard Gere og Hisaki Igawa. Stöð 3 kl. 16.15: Leiftur Leiftur er spenn- andi og skemmtileg sjónvarpsmynd fyrir. alla fjölskylduna en hugmyndin að þessari mynd og þáttunum sem fylgdu í kjölfarið er sótt í mjög vinsæla teiknimyndasögu. Barry Allen vinnur á rannsóknarstofu lög- reglunnar. Kvöld nokkurt verður hann fyrir eldingu og eftir það býr hann yfir óvenjulegum hæfileik- um. Hann getur hreyft sig svo hratt að það er sem léttur vind- Hugmyndin að mynd- inni Leiftur er sótt í vinsæla teiknimynda- sögu. gustur hafi farið hjá. Þegar Barry kemst að því að líkami hans er ekki samur við sig hef- ur hann samband við vísindamanninn Christinu og hún er sú eina sem veit af þess- um óvenjulegu kröft- um hans. Barry ákveð- ur að nota þá í þágu réttvísinnar þegar mótorhjólagengi banar bróður hans. Sam- nefndir þættir hefja göngu sína á Stöð 3 kl. 18.40 næstkomandi þriðjudag. @sm-2 9.00 Myrkfælnu draugarnlr. 9.15 Vallaþorpi. 9.20 Sögur úr biblíunni (1:6). 9.45 Erilborg. 10.10 Himinn og Jörö - og allt þar á milli (1:10). íslenskur þáttur fyrir fróðleiksfúsa krakka. Margrét Örnólfsdóttir hefur umsjón með þættinum. 10.30 Snar og snöggur. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Brakola greifi. 11.35 Listaspegill (2:12). 12.00 Handlaginn heimilisfaöir (e) (Home Improvement) (24:25). 12.00 ísland í dag. Það besta af íslandi í dag úr fréttaþættinum 19:19. 13.00 íþróttir. Handbolti, Fiorentina-lnter og Detroit Pistons-Utah Jazz. 16.00 DHL-deildin. Bein útsending frá leik Hauka og Njarðvíkinga í 15. umferð DHL-deildar- innar i körfuknattleik. 18.00 sviðsljósinu (Entertainment Tonight) (11:37) 18.45 Mörk dagsins. 19.1919:19. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið. (Chicago Hope) (6:22). 21.00 Saga bítlanna II. The Beatles Anthology II (2:3) Við sjáum nú annan hluta af þremur í heimildarmynd um Bitlana. Þriðji og síðasti hlutinn er á dagskrá annað kvöld. 22.40 60 mínútur 60 Minutes (6:35). 23.30 Ekki krónu virði (Uneasy Lies the Crown). Rannsóknarlögreglumaðurinn Columbo er kallaður á vettvang þegar leikarinn Adam Evans finnst látinn í bíl sínum en talið er að hann hafi fengið hjadaáfall og ekið fram af hömrum. Málið breytist hins vegar í morð- rannsókn þegar í Ijós kemur að Adam hafi látist af of stórum skammti af hjartalyfi en leikarinn var fílhraustur maður og hafði aldrei verið hjartveikur! Aðalhlutverk: Peter Falk. 1990. 1.05 Dagskrárlok. svn 17.00 Taumlaus tónlist. Myndbönd úr ýmsum átt- um. 19.30 Á hjólum (Double Rush) Bandarískur gam- anmyndaflokkur um sendla á reiðhjólum 20.00 NHL - Ishokkí. Leikur vikunnar úr amerísku atvinnumannadeildinni NHL. 21.00 Golf 22.00 Ameríski fótboltinn - NFL- deildin. Leikur vikunnar í NFL, bandarísku atvinnumanna- deildinni. 23.00 Sögur að handan (Tales from the Darkside). Bandarískur myndaflokkur í hrollvekjustíl. 23.30 Dagskrárlok RIHISUTVARPIÐ 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.Q3 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu. (Endurfluttur nk. mið- vikudagskvöld.) 11.00 Messa í Seljakirkju. Séra Valgeir Ástráðsson pródikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Dalur draums og veruleika: (Áður á dagskrá 12. mars sk) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Smábátar í þúsund ár. Síðari þáttur. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sig- urbjörnssonar. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. (Áður á dagskrá í gærdag.) 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 ísland og lífrænn landbúnaður. 21.40 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. , 13.00 Umslagið. Tónlist Cole Porters. Umsjón: Jón Kalman Stefánsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þó’rarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98.9 8.30 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00, 16.00. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. ■ 19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn- KLASSIK FM 106.8 12.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00 Ópera vikunnar (frumflutningur). Dóttir Herdeildar- innar. Umsjón: Randver Þorláksson/Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist. SÍGILT FM 94.3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Ljóðastund á sunnudegi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudags- konsert. Sígild verk. 17.00 íslenskir tónar. 19.00 Sinfónína hljómar. 21.00 Tónleikar.Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. . 22.00 Rólegt og rómantískt.Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvgktin. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 10.00 Þórður Vagnsson. 13.00 Mjúk sunnudags- tónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin.Þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist. BROSIÐ FM 96.7 13-16 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni. 16-18 Hljómsveitir fyrr og nú. 18-20 Ókynnt tón- list. 20-22 í helgarlok. Pálína Sigurðardóttir. 22-23 Fundarfært. Böðvar Jónsson og Kristján Jóhanns- son. 23-9 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið.Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. Cartoon Network 6.00 The Fruities. 6.30 The Spartakus. 7.00 Thundarr. 7.30 Galtar. 8.00 Swat Kats. 8.30 The Moxy Pirate Show. 9.00 Scooby & Scrappy Doo. 9.30 Tom and Jerry. 10.00 Little Dracula. 10.30 Wacky Races. 11.00 The Banana Splits. 12.00 The Jetsons. 12.30 The Flinstones. 13.00 Superchunk. 15.00 Popeye’s Treasure. 15.30 Tom and Jerry. 16.00 Toon Heads. 16.30 2 Stupid Dogs. 17.00 The Bugs and Daffy Show. 17.30 13 Ghosts of Scooby. 18.00 The Jetsons. 18.30 The Flinstones. 19.00 2 Stupid Doas. 19.30 Ed Grimley. 20.00 2 Stupid Dogs. 20.30 Ed Grimley. 21.00 Closedown. BBC 0.55 That’s EastEnders. 1.25 Castles. 1.55 Pets Win Prizes. 2.35 The Best of Kilroy. 3.25 The Best of Anne and Nick. 5.10 The Best of Pebble Mill. 6.00 BBC Newsday. 6.30 Rain- bow. 6.45 Melvin and Maureen. 7.00 Dodger, Bonzo and the Rest. 7.30 Count Duckula. 7.50 All Electric Amusement Arcade. 8.15 Blue Peter. 8.45 Wild and Crazy Kids. 9.10 Doctor Who. 9.40 The Best of Kilroy. 10.30 The Best of Anne and Nick. 12.00 Prime We- ather. 12.05 Wildlife Journeys. 12.30 The Sunday Show. 13.15 Antiques Roadshow. 13.45 The Bill Omnibus. 14.30 Castles. 15.00 Blue Peter. 15.25 The Return of Dogtanian. 15.50 Doctor Who. 16.20 The Great Antiques Hunt. Weather. 17.05 The World at War. 18.00 BBC News. 18.30 Next of Kin. 19.00 999. 19.55 Weather. 20.00 Under The Sun. 21.30 Hollywood. 22.25 Sonas of Praise. 23.05 The Young Ones. 23.30 Later with Jools Holland. Discovery 16.00 Battle Stations. 17.00 Secret Wea- pons. 17.30 Wars in Peace. 18.00 Top Guns. 18.30 State of Alert. 19.00 Fields of Armour. 19.30 Top Marques. 20.00 Deadly Australi- ans. 20.30 Voyager - the World of National Geographic. 21.00 Wonders of Weather: Snow. 21.30 Ultra Science. 22.00 Science Detectives. 22.30 Connections 2.23.00 Tales from the Interstate. 24.00 Closedown. MTV 7.30 US Top 20 Video Countdown. 9.30 News: Weekend Edition. 10.00 The Big Pict- ure. 10.30 European Top 20 Countdown. 12.30 First Look. 13.00 MTV Sports. 13.30 Real World London. 14.00 Europe Music Award. 18.00 News: Weekend Edition. 18.30 Unplugged with the Cranberries. 19.30 Music Awards. 23.00 Headbangers’ Ball. 0.30 Into the Pit. 1.00 Nigth Videos. Sky News 6.00 Sunrise. 9.30 Business Sunday. 10.00 Sunday with Adam Boulton. 11.30 The Book Show. 12.30 Week in Review. 13.30 Beyond 2000. 14.30 Sky Worldwide Report. 15.30 Court TV. 16.30 Week in Review. 18.30 Fas- hion TV. 19.30 Sportsline. 20.30 Court TV. 21.30 Sky Worldwide Report. 23.30 CBS Weekend News. 0.30 ABC World News. 1.30 Sunday with Adam Boulton. 2.30 Week in Review. 3.30 Business Sunday. 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC Woríd News. CNN 5.30 Global View. 6.30 Moneyweek. 7.30 Inside Asia. 8.30 Science & Technology. 9.30 Style. 10.00 World Report. 12.30 Sport. 13.30 Computer Connection. 14.00 Larry King. 15.30 Sport. 16.30 Science & Tecnnology. 17.30 Travel Guide. 18.30 Mo- neyweek. 19.00 World Report. 21.30 Future Watch. 22.00 Style. 22.30 World Sport. 23.00 World Today. 23.30 Late Edition. 0.30 Cross- fire Sunday. 1.30 Global View. 2.00 CNN Presents. 4.30 Showbiz. TNT 21.00 Pat and Mike. 23.00 Then Came Bron- son. 0.45 Corvette Summer. 2.35 Corky. 5.00 Closedown. EuroSport 7.30 Equestrianism. 8.30 Alpine Skiing. 10.00 Live Cross Country Skiina. 11.00 Weighlifting. 12.00 Figure Skating. 13.30 Live Skiing. 21.00 Equestrianism. 22.00 Boxing. 23.00 Golf. 0.30 Closedown. Sky One 7.00 Hour of Power. 8.01 Stone Protectors. 8.30 Conan the Warrior. 9.00 X-men. 9.40 Bump in the Night. 9.53 The Gruesome Grannies. 10.03 Mighty Morphin Power Rangers. 10.30 Shoot! 11.01 Wild West Cow- boys of Moo Mesa. 11.35 Teenage Mutant Hero Turtles. 12.00 My Pet Monster. 12.35 Bump in the Night. 12.50 Dynamo Duck. 13.00 The Hit Mix. 14.00 The Dukes of Hazz- ard. 15.00 Star Trek: Voyager. 16.00 World Wrestling Federation Action Zone. 17.00 Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Star Trek: Voya- ger. 21.00 Highlander. 22.00 Renegade. 23.00 LA Law. 24.00 Entertainment Tonight. 0.50 SIBS. 1.20 Comic Strip Live. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 8.00 Walk Like a Man. 10.00 The Miracle Worker. 12.00 The Adventures' of the Wilderness Familv. 14.00 The Land that Time Forgót. 16.00 The Poseidon Adventure. 18.00 Goldfinger. 20.00 The Temp. 22.00 L’Accompagnatrice. 23.55 The Movie Show. 0.25 Death Match. 2.00 Ruby Cairo. 3.50 Seeds of Deception. Omega 10.00 Lofqjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjörðartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgiörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord. Óflugasti l þráðlausi síminn SPR-916 28.900,.- Dregur 4-500 melra Innanhúss-samlal Skamrmal 20 númera minni Slyrkslir á hringingu Vegur 210 grm/raml. 2 rafhlöður fylgja 2x60 klst rafhl ending Ibiðl 2x6 klst i slöðugri notkun Fljótandi krislalsskjár Bilonlisto.m.fl' ^ litir: svartur/bleikur/grár Grensásvegi 11 Sfmi: 5 886 886 Fax:S8S6 888 Hraðþjónusta við landsbyggðina • Grœnt númer: 800 6886

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.