Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 62
. LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 I3~\Z~ 78 xdagskrá Laugardagur 25. nóvember k *k SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 Hlé. 14.25 Syrpan. Endursýndur frá fímmtudegi. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending trá leik Middlesborough og Liverpool I úrvals- deildinni. 17.00 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævlntýri Tinna (24:39). Svarta gullið - seinni hluti (Les aventures de Tintin). 18.30 Flauel. í þættinum eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. 19.00 Strandverðir (8:22) (Baywatch V). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Radíus. Oavlð Þór Jónsson og Sleinn Ár- mann Magnússon bregða sér I ýmissa kvikinda llki. 21.05 Hasar á heimavelli (18:22). 21.35 Einstakt tækifæri (Opportunity Knocks). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá 1990. Loddari nokkur villir á sér heimildir til þess að tá vinnu hjá föður stúlku sem hann hef- ur augastað á. Leikstjóri: Donald Petrie. Aðalhlutverk: Dana Carvey, Robert Loggia, Julia Campbell og Todd Grat. 23.25 Syndir föðurins (Secret Sins ol the Fat- her). Bandarlsk sakamálamynd. Móðir lög- reglutoringja deyr og þegar hann fær grun- semdir um að hún hali verið myrt og fer að rannsaka málið berast böndin að töður hans. Leikstjóri er Beau Bridges og hann leikur jafntraml aðalhlutverk ásamt Lloyd _ Bridges og Lee Purcell. 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 14.00 Fótbolti um víða veröld. Helstu fréttir I fót- boltanum. 14.30 Þýska knattspyrnan - bein útsending - Bayern Uerdingen gegn Borussia Dort- mund. 16.35 Lífshættir ríka og fræga fólksins Um- sjónarmenn þessara þátta eru þau Robin Leach og Shari Belafonte, auk þess sem Katie Wagner vinnur innskot I þæHina. 17.20 Þruman í Paradís (Thunder in Paradise). Framleiðendur Strandvarða-þáttanna stóðu að gerð þessarar ævintýralegu, spennandi og spaugilegu sjónvarpsmynd- ar. Hún skartar einhverjum þekktasta sjón- varpsglímumanni Bandaríkjanna I aðalhlut- verki, Hulk Hogan. 19.00 Benny Hill. Þessi óborganlegi grínisti er kominn til að vera á dagskrá öll laugar- dags- og sunnudagskvöld. 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...with Children). Peg og Al Bundy eru hjón og þeim hefur tekist að gera jafnréttisbarátt- una á heimilinu að stríði. 20.00 Strákabrögð (3 Ninjas). Bræðurnir Rocky, Colt og Tum Tum eyða sumrinu hjá afa sín- um sem kennir þeim sjálfsvarnarbardaga- list og hugleiðslu. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær stjörnur. 21.35 Martin. Bandarískur gamanmyndaflokkur um útvarpsmanninn Martin Payne sem nýt- ur mikilla vinsælda meðal hlustenda (1:27). 22.05 Grafarþögn (Deadly Whispers). Tony Danza leikur fyrirmyndarföður í þessari spennandi sjónvarpsmynd. Unglingsdóttir hans er leikin af Heather Tom. 23.40 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). Hefur þú kíkt undir rúmið þitt nýlega? Framúr- skarandi vel gerðir þættir sem eru byggðir á vinsælum teiknimyndablöðum frá fimmta áratugnum i Bandaríkjunum. í þáttunum eru stórstjörnur í hverju skúmaskoti. Kvik- myndataka er I höndum þeirra Tom Hanks og Michael J. Fox. 0.05 Banvænt samband (A Murderous Affair). Spennandi sjónvarpsmynd með Virginiu Madsen og Chris Sarandon. Myndin er byggð á sannsögulegum alburðum. Ung kona á í eldheitu ástarsambandi við giftan mann. Þegar eiginkona hans er myrt á hrottalegan hátt beinist grunur lögreglunn- ar fyrst að eiginmanninum ótrúa. Leikstjóri er Martin Davidson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en fjórtán ára. 1.40 Leyniskyttan (Sniper). Eitl skot, beint í mark, eru einkunnarorð Toms Becketts, leyniskyttu í bandarlska hernum.. Með að- alhlutverk fara Tom Berenger, Billy Zane og J.T. Walsh. Kvikmyndaeftirlit ríksins bannar myndina börnum innan 16 ára. 3.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. Skytturnar þrjár eru í þjónustu Frakkakonungs og verja hann gegn öfl um sem vilja hrekja hann frá völdum. Stöð 2 kl. 21.40: Skyttumar þrjár Stöö 2 sýnir nýjustu kvik- myndaútgáfu hinnar þekktu sögu Alexanders Dumas, Skytturnar þrjár. Kvikmyndagerðir þessarar sögu hafa yfirleitt heppnast vel og er þessi nýlega mynd engin und- antekning enda naut hún vin- sælda í kvikmyndahúsum og fær þrjár stjörnur í kvikmyndahand- bók Maltins. Skytturnar þrjár eru í þjónustu Frakkakonungs og sanna æ ofan í æ að hér er um að ræða mestu hetjur í heimi. Þegar konungsríkinu er ógnað með sam- særi um að hrekja konunginn frá völdum standa skytturnar þrjár þétt saman og verja konungsríkið. Leikstjóri myndarinnar er Steph- en Herek en úrvalsleikarar eru í aðalhlutverkum, þeir Kiefer Sutherland, Charlie Sheen, Oliver Platt, Gabrielle Anwar og Rebecca De Mornay. Sjónvarpið kl. 21.35: Einstakt tækifæri Gamanleikarinn Dana Curvey, sem margir þekkja úr Wayn’s World- mynd- unum, leikur aðalhlut- verk í bandarísku bíó- myndinni Einstakt tækifæri eða Opportunity Knocks sem er frá 1990. Þar segir frá svikahrappi sem hefur í sig og á með því að féfletta fólk með ýmsum brögðum og þótt hugmynda- auðgi hans sé við brugðið hefur hann myndinni Einstakt tækifæri segir frá svikahrappi sem lifir á því að féfletta fólk. Með aðalhlutverkið fer Dana Curvey. ekki sérlega mikið upp úr krafsinu. Dag einn verður honum það á að reyna að blekkja stórvarasam- an mafíós og neyðist til að leggja á flótta en þá hleypur á snærið hjá honum af ein- skærri tilviljun. Leik- stjóri er Donald Petrie og aðalhlutverk leika auk Dana Carvey þau Robert Loggia, Julia Campbell og Todd Graf. §smz 9.00 Meö afa. 10.15 Mási makalausi. 10.40 Prins Valíant. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.25 Borgin mín. 11.35 Mollý (1:13). Nú verður sýndur fyrsti þáttur- inn um Mollý litlu sem er þrettán ára og á erfitt með að sætta sig við skilnað foreldra sinna. Hún flýr því að heiman og ratar í ýmis ævintýri. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall (10:14). Endursýndur þáttur. 13.00 Fiskur án reiðhjóls. (8:10). Endursýndur þáttur. 13.20 Ótemjan (Untaimed: Return to Snowy River) 1988. Lokasýning. 15.00 3 Bíó - Vetur konungur (Father Frost). Sannkölluð ævintýramynd um stúlku sem leitar að hinni einu sönnu ást. Lokasýning. 16.25 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey (25:30). 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 Bingó Lottó. 21.05 Vinir (Friends) (18:24). 21.40 Skytturnar þrjár (The Three Muskiteers). Við frumsýnum nú þriggja stjörnu skemmt- un frá Disney-félaginu. Hér segir frá hug- rökkum skylmingahetjum við hirð konungs- ins sem lenda í hinum ýmsu ævintýrum. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Kiéfer Sutherland, Chris O’Donnell, Oliver Platt, Rebecca De Mornay. 1993. Bönnuð börn- um. 23.30 Svik (Frauds). Poppstjarnan Phil Collins sýnir hér eftirminnilegan leik í hlutverki rannsóknarmanns tryggingasvika sem gleðst yfir óförum annarra. Aðalhlutverk: Phil Collins, Hugo Weaving, Josephine Byrnes. Leikstjóri: Stephan Elliott. 1992. Bönnuð börnum. 1.05 Á réttu augnabliki (Public Eye). í aðalhlut- verkum eru Joe Pesci, Barbara Hershey og Stanley Tucci. Leikstjóri er Howard Frank- lin. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.40 Hasar í Harlem. (A Rage in Harlem). Aðal- hlutverk: Forest Whitaker, Gregory Hines, Robin Givens og Danny Glover. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 4.25 Dagskrárlok. ÍA Svn . 17.00 Taumlaus tónlist. Myndbönd úr ýmsum átt- um. 19.30 Á hjólum (Double Rush). Bandarískur gam- anmyndaflokkur um sendla á reiðhjólum. 20.00 Hunter. Myndaflokkur um lögreglumanninn Hunter og Dee Dee MaCall. 21.00 Ljósmyndarinn (Body Shot). Kvikmynd. Ljósmyndari tekur mynd af rokksöngkonu og myndin gerir hana að stjörnu. Frægð konunnar verður að þráhyggju og hefur skelfilegar afleiðingar. Aðalhlutverk: Robert Patrick, Michelle Johnson og Ray Wise. Myndin er bönnuð börnum. 22.45 Ævintýri Neds Blessing. Bandarískur myndaflokkur um vestrahetjuna Ned Bless- ing. 23.45 Consequence vatn. Ljósblá kvikmynd. 01.15 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sóra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þátturinn var áður á dagskrá 15. júlí í sumar. (Endurfluttur nk. þriðju- dag kl. 15.03.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Sum læra ekki að skammast sín fyrr en þau fullorðnast. Um fyrstu þýddu barnabókina sem gefin var út á íslandi. 15.00 Strengir. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þátt- inn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.) 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Umsjón: Guðmundur Em- ilsson. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Valdemar. 18.15 Standarðar og stél. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Bolshoi óperunni í Moskvu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. (Áður á dagskrá 29. ágúst) 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. (Áður á dagskrá rásar 1 í gærkvöld.) 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fróttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall pg margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fróttir kl. 17.00. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laugar- dagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Áframhaldandi helgarstemning. Umsjón Ás- geir Kolbeinsson. Næturhrafninn flýgur. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 10.00 Listir og menning.Randver Þorláksson, 12.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa 16.00 Óperu- kynning (endurflutningur). Umsjón: Randver Þor- láksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94.3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar bal- löður. 10.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígild- ir tónar á laugardegi. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dans- skónum. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir- dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða- vaktin. 4.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Kaffi Gurrí. 14.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næt- urvakt. Sími 562-6060. BR0SIÐFM96.7 3-10 Ókynntir tónar. 10-13 Laugardagur með Leifi. 13-16 Léttur laugardagur. 16-18 Sveita- söngvatónlistin. 18-20 Rokkárin í tali og tónum. 20-23 Upphitun á laugardagskvöldi. 23- 3 Nætur- vakt s. 421 1150. 3-13 Ókynnt tónlist. X-lið 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínósllstinn. Endurtekiö. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. Cartoon Network 5.00 A Touch of álue in the Stars. 5.30 Spar- takus. 6.00 The Fruities. 6.30 Spartakus. 7.00 Thundarr. 7.30 Galtar. 8.00 Swat Kats. 8.30 The Moxy Pirate Show. 9.00 Scooby & Scrappy Doo. 9.30 Down Wit Droopy D'. 10.00 Little Dracula. 10.30 Tom and Jemy. 11.00 The Bugs and Daffy Show. 11.30 The Banana Splíts. 12.00 Wacky Races. 12.30 Jabberiaw. 13.00 Scooby Doo, Where Are You? 13.30 Top Cat. 14.00 Jetsons. 14.30 Flintstones. 15.00 Popeye's Treasure Chest. 15.30 Down Wit Droopy D'. 16.00 Toon Heads. 16.30 2 Stupid Dogs. 17.00 Tom and Jerry. 18.00 The Jetsons. 18.30 Flintstones. 19.00 Swat Kats. 19.30 The Mask. 20.00 Down Wit Droopy D'. 20.30 World Premiere Toons. 20.45 Space Ghost. 21.00 Closedown. BBC 1.25 All Quiet on the Preston Front. 2.15 Wog- an's Island. 3.35 It Áin't Half Hot Mum. 4.05 Casualty. 4.45 The Great British Quiz. 5.10 Pebble Mill. 6.00 BBC News, 6.30 Rainbow. 6.45 Creepy Crawlies. 7.00 The Return of Dogtanian. 7.25 The Really Wild Guide to Britain. 7.50 Wind in the Willows. 8.15 Blue Peter. 8.40 Mike and Angelo. 9.05 Doctor Who. 9.30 The Best of Kilroy, 10.20. The Best of Anne and Nick. 11.15 The Lord Mayor's Show. 12.05 The Best of Pebble Mill. 12.50 Pets Win Prizes. 13.30 Eastenders Omnibus. 15.00 Mike and Angelo. 15.25 Count Duckula. 15.50 Doctor Who. 16.15 Big Break. 16.45 Pets Win Prizes. 17.25 Weather. 17.30 Cast- les. 18.00 BBC World News. 18.30 Strike It Lucky. 19.00 Noel's House Party. 20.00 Casu- alty. 20.55 Weather. 21.00 A Question ot , Spod. 21.30 The Vibe. 22.00 The Never on a Sunday Show. 22.25 Top of the Pops. 23.00 Us Girís. 23.30 Children in Need. DISCOVERY 16.00 Saturday Stack: Top Guns. 19.00 TSR 2. 20.00 The Mosquito. 21T00 Frontline. 21.30 Secret Weapons. 22.00 Seven Wonders of the World. 23.00 Chrome Dreams. 24.00 Clos- edown. MTV 7.00 Europe Music Award. 9.00 Most Wanted. 9.30 The 2ig & Zag Show. 10.00 The Big Pict- ure. 10.30 Hit List UK. 12.30 First Look. 13.00 Europe Music Award. 15.30 Regaae Soundsystem. 16.00 Dance. 17.00 The Bia Picture. 17.30 News: Weekend Edition. 18.00 European Top 20 Countdown. 20.00 First Look. 20.30 Europe Awards. 24.00 Yo! MTV Raps. 1.00 The Worst of Most Wanted. 2.00 Chill out Zone. 3.30 Night Videos. Sky News 6.00 Sunrise. 9.30 The Entertainment Show.10.30 Fashion TV. 11.30 Sky Dest- inations. 12.30 Week in Review. 13.30 ABC Nightline. 14.30 CBS 48 Hours. 15.30 Cent- ury. 16.30 Week in Review. 17.00 Live at Five. 18.30 Beyond 2000. 19.30 Sportsline Live. 20.30 Century. 21.30 CBS 48 Hours. 23.30 Sportsline Extra. 0.30 Sky Destinations. 1.30 Century. 2.30 Week in Review - UK. 3.30 Fas- hion Tv. 4.30 CBS 48 Hours. 5.30 The Entertainmet Show. CNN 5.30 Diplomatic Licence. 7.30 Earth Matters. 8.30 Style. 9.30 Future Watch. 10.30 Travel Guide. 11.30 Your Health. 12.30 Sport. 14.00 Larry King Live. 15.30 Sport. 16.00 Future Watch. 16.30 Your Money. 17.30 Global View. 19.30 Eadh Matters. 20.00 CNN Presents. 21.30 Computer Connection. 22.00 Inside Business. 22.30 Spod. 23.30 Diplomatic Licence. 24.00 Pinnacle. 0.30 Travel Guide. 2.00 Larry King Weekénd. 4.00 Both Sides. 4.30 Evans & Novak. TNT 21.00 East Side, West Side. 23.00 Seven Women. 0.35 Prette Maids All in a Row. 2.20 Stand by for Action. 5.00 Closedown. Eurosport 7.30 Slam. 8.00 Footboll 10.00 Live Cross- Country Skiing. 11.00 Weighlitting. 13.00 Live Cycling. 15.30 Live Alpine Skiing. 20.30 Figure Skating. 23.00 Golf. 24.00 Molorspods 1.00 Closedown. Sky One 8.00 My Pet Monster. 8.35 Bump in the Night. 8.50 Dynamo Duck, 9.00 Ghoul-Lashed. S.30 Conan the Warrior. 10.02 X-Men. 10.40 Bump in the Night. 10.53 The Gruesome Grannies of Gobshott. 11.03 Mighty Morphin Power Rangers. 11.30 Shoot! 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Wonder Woman. 15.00 Growing Pains. 15.30 Family Ties. 16.00 Kung Fu. 17.00 The Young Indi- ana Jones. 18.00 World Wrestling Federation. 19.00 Robocop. 20.00 VR5. 21.00 Cops I. 21.30 Serial Killers. 22.00 Dream on. 22.30 Tales from the Crypt 23.00 The Movie Show. 23.30 Forever Nignt. 0.30 WKRP in Cincinatti. 1.00 Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 8.00 Mosquito Squadron. 10.00 Morons from Outer Space. 12.00 Mountain Familv Robinson. 14.00 The Neptu- ne Factor. 16.00 Snoopy, Come Home. 18.00 Mario and the Mob. 20.00 Honeymoon in Ve- aas. 22.00 Serial Mom. 23.35 Pleasure in Paradise. 1.00 Kika. 2.50 Witness to the Ex- ecution. 4.20 The Neptune Factor. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending trá Bolholti. 22.00 Praise the Lord. Óflugasti þráðlausi síminn SPR-916 28.900,? Dregur 4-500 melra Innanhúss-samtal Skammval 20 númera minni Styrkstillir á hringingu Vegur 210 gr m/ralnl. 2 rafhlöður fylgja 2x60 klst. rafhl.ending Ibiðl' 2x6 klst í stöðugri notkun Fljótandikristolsskjár Bi3tónlist o.m fl' ^ lilir: svartur/bleikur/grár t Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 Hraðþjóousta við landsbyggðina - Grœnt númer: 800 6886

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.