Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 19
DV LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 tviðsljós 19 Fyrsti kvenflugstjórinn tekur til starfa hjá Flugleiðum: Svipað og munurinn á stýrimanni og skipstjóra - segir Sigríður Einarsdóttir, flugstjóri og fyrrum aðstoðarflugmaður Frábært úrval heyrnatóla. 3.490 MGR71° lllll HP4479 P PHILIPS Krullujárn. Ódýrt og gott. SA\YO Vasadiskó með útvarpi. Rafhlöðu, rafmagns og hleðslurakvélar í úrvali. prósent konur, að sögn Einars Sig- urðssonar, upplýsingastjóra Flug- leiða. -GHS sem aðstoðarflugmaður á Fokker 50 innanlands, síðan var hún aðstoðar- flugmaður í Evrópuflugi félagsins á Boeing 727 í tvö ár og svo hefur hún verið í Ámeríkufluginu á Boeing 757 í sex ár. Nú er hún aftur byrjuð að í PHILIPS fuþeflech SA\YO Vekjaraklukkur með eða án útvarps. ...þeir hafa allt sem ungt fólk dreymir um í dag. Umboðsmenn um land allt. fljúga innanlands, nú sem flugstjóri. Um 300 flugmenn eru í störfum hjá Flugleiðum, þar af eru um tvö Fyrsta íslenska konan hefur tekið við starfi flugstjóra hjá Flugleiðum og er það sama kona og var ráðin sem fyrsti kvenkyns flugmaðurinn til fyrirtækisins fyrir 11 árum. Kon- an heitir Sigríður Einarsdóttir og fór hún í sitt fyrsta flug sem flug- stjóri á Fokker-vél Flugleiða til Ak- ureyrar um síðustu helgi. Athygli vekur að Sigríður hefur verkfræði- próf upp á vasann. „Það er ekki krafa um slíkt hjá okkur. Flugmenn geta haft margvís- legt annað nám að baki en auðvitað er ekki verra að hafa verkfræðings- próf ef maður er flugmaður. Það er Sigríður Einarsdóttir er fyrsta konan sem tekur við störfum kvenflug- stjóra hjá Flugleiðum. Sigríður út- skýrir muninn á flugmanni og flug- stjóra þannig: „Þetta er svipað og munurinn á stýrimanni og skip- stjóra." Sigríður er nú flugstjóri á Fokker 50 í innanlandsflugi Flug- leiða. DV-mynd GVA góð grunnmenntun," segir Einar Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Flugleiðum. Þegar DV ræddi við Sigríöi fyrir rúmri viku sagði hún að til að fá flugstjóraskírteinið hefði hún fyrst þurft að fara gegnum bóklega kennslu og svo að taka próf hér heima. Að því loknu hefði hún þurft að fara í verklega þjálfun í flug- hermi í Svíþjóð og svo hefði hún endað með lendingaræfíngum heima. Þegar samtalið átti sér stað hafði hún nýlega lokið siðustu lend- ingaræfmgunum og var komin með flugstjóraskírteinið upp á vasann. En hver er munurinn á flug- manni og flugstjóra? „Þetta er svipað og munurinn á stýrimanni og skipstjóra," segir Sig- ríður en Einar Sigurðsson útskýrir þetta nánar: „Flugstjóri hefur meiri reynslu og ábyrgð, hann er endanlegt yfir- vald um borð í flugvélinni og ber ábyrgðina bæði gagnvart áhöfninni og farþegum," segir hann. í flugi eru alltaf tveir menn í flug- stjórnarklefanum, aðstoðarflugmað- ur og flugstjóri. Fyrstu þrjú ár sín hjá Flugleiðum starfaði Sigríður í DW6600' CASIO G-shock, ny kynslóð úra sem þola næstum allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.