Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN SKIPHOLTI50A 105 REYKJAVÍK Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 30. mars 1996 kl. 14.00 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin Auglýsing um allsherjaratkvæðagreiðslu Málarafélags Reykjavíkur, Lágmúla 5 Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kosningu í stjórn trúnaðarráðs og varamenn í Málarafélagi Reykjavíkur samkvæmt reglum ASÍ. Lagður hefur verið fram listi stjórnar, trúnaðarráðs og varamanna fyrir starfsárið 1996 til 1997. Framboðsfrestur er frá 24. mars til 1. apríl 1996. Framboðslista til stjórnar og trúnaðarráðs þarf að fylgja meðmæli 15 fullgildra félagsmanna. KJÖRSTJÓRN Lögfræðingur óskast Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins óskar að ráða löglærðan fulltrúa til starfa á varnarmálaskrifstofu í Reykjanesbæ. Meginverkefni fulltrúans yrði umsýsla málefna er lúta að kaupskrárnefnd varnarsvæða og réttarstöðu íslenskra starfsmanna varnarliðsins. Starfsmaðurinn mun starfa í mjög nánu samstarfi við varnarliðlð og jafnframt sinna ýmsum öðrum málum fyrir varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Þekking á vinnurétti er kostur og mjög góð kunnátta í ensku er áskilin. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríksins. Þess er óskað að umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utanríkis- ráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík fyrir 12. apríl 1996. Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins 21. mars 1996 Verkfræöingur, tæknifræöingur Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsverk- fræðing eða rafmagnstæknifræðing til starfa í áætlanadeild. Áætlanadeild sér m.a. um hönnun á lágspennu- og milli- spennukerfum, dreifistöðvum og götulýsingu. Leitað er að starfsmanni með menntun á sterkstraumssviði og áhuga á of- angreindum veitukerfishlutum. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri og deildarstjóri áætlanadeildar í síma 560 4600. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Áður sendar umsóknir skulu endurnýjaðar. OPIÐ HÚS Fjölbrautaskólinn í Breiðholti fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Sunnudaginn 24. mars verður skólinn opinn gestum frá kl. 13.00-18.00. Kl. 13.00-18.00 DEILDIR SKÓLANS KYNNA STARFSEMI SÍNA. 14.00-15.00 málþing: stutt ávörp flytja: Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Kristín Arnalds skólameistari. Ingi Bogi Bogason frá Samtökum iðnaðarins. Ágúst Þór Ingþórsson frá Sammennt. Vignir Halldórsson, formaður nemendaráðs FB. Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans syngja og auka- sýning verður á leikritinu Skvaldur í flutningi Aristofanesar. Allir velunnarar skólans eru hvattir til að skoða starfsemi fyrsta fjclbrautaskólans á íslandi. Skólameistari krossgáta % MOTfl Fí/HUji rórflfl pfl Mflflflfl FloTta /n£fl//j- //V fíjflPTp FRÍ&flp Hulúl) VERU / l Sflmsr. G0Ö&- L//7JAJU Ufí G VÝP LB/T 2o l g'ol 3 Sfl.sr. FjJálfiÆ /0 3 % T sp.sr. HJ-J'OV F/fíLL KflyflA F/FR o/r\ Sfl/fí/// ■ ? H /3 B/ff) 5 VjúPr fífirv /, Pjfló/A FoRFflV /fl/K/V i —. V- — i 6 í VI Sfl/n/u ■ 5 7 rju-fíú /i BflFD/* 8 kpup \íP.sr- Fflr/FK" uppsfífl. S£yrj./)P t /9 /r/Y/vr R£/KAÍ> 9 f GFfl/A VCrru/Z 6PF> - Ffl/LÓ 9 GRfíTfí T/L- FFRB lo fUúLHR GRóSUfl 21 II 5JÓ/Z JfímtU. LOÓfl 6Y//-T b GiSL F/fíF' u/n 29 Sflm/u. //)K6T flprufl FLVSTó H b VjfíRFfí 13 Gl'fíPfí Sfífír) Sör- /7 F'/F/. IH m/Skfl LJÓTr f/F/r/ iXPiF /U6 8 V/LÖfffl ÖLYfl- Vflfl. . /y 15 METTfl P/DfíR ’ 1 " 'F "" r /b f GflflF/ OL OHfl /n/flújfl R % /? H£i-5/ 25 Sv/F 9 /8 flfífí úfíú/ GRFM/P /LfílSB 5 fímT.-*r lE/fl- ■7-AU /ó rflosr /3/T/F ÍU£ÉM KÚpruR. /9 FLV * 5 TÆVrp M'fíU- - F/fí/Y 'Oimup. 2o I i V Hfíóflr/ 21 /</.fíKfl úíUúúfí rjOLT> FofíP Lk- /röflfl F/US /5 FoR- MÓÐ/R 21 \ /y • % F/TjfíU 6AFÓFJ. ’OY/EÓ/// Sflm/J/. 2H I’ n Jv/HL- L£PÐ/ 25 GLUFUfl M£t/U HLfíUPfl ; v sS* oí) yy i i i - q: -a -'V 5 Ui a: or <5 k ctr - 'A k • v\ & k k * q: v\ k v\ Vs - \ k -Á . V\ A •4 *s, «1 \ * \ <5: k O * • k <*: Ri k * k $C í: k * k Nl k VA k * M) **> ÍC * k VQ V) VJ\ \l k k k OC X V\ ■ Vo * • \ V\ v\ \ - s k k \ - V\ N v\ k . <* k • 0. * • X • OC <51 C4 k \ k « •4 k k k k Ví) <>c •vl v\ • • X k *\ • k o oc k oc < \ > k > • • cíi • • • ■4 o • k • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.