Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 23. MARS 1996
Nýkomnar vörur. Úrval af smámimum
og fágætum húsgögnum t.d. bókahill-
ur, sófaborð og margt fleira. Opið
mánud.-fóst. 11-18 og laugard. 11-14.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
Opnunartilboö, 15-50%afsl. Full
verslim af vörum. Opið virka daga
12-18 og laug. 12-16. Gallerí Borg
Antik, Aðalstræti 6, s. 552 4211.
rrrri
Innrömmun
Innrömmun - gallerí. Sérverslun
m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar
og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370.
Ljósmyndun
Nikon-iinsur óskast. „Nikkor linsur,
zoom og fastar linsur íyrir Nikon FM,
FE og F1 myndavélar óskast. Einung-
is góð eintök koma til greina. Uppl. í
síma 565 Ó465 eða 894 4022.
Til sölu ný Vivitar series I,
70-210 mm linsa, ljósop 2,8, fyrir
Canon EOS myndavélar. Gott staðgr-
verð. Uppl. í síma 426 8734.
Tii sölu Therma Pot, ACP 302, framköll-
unarvél og Meopta litstækkari fyrir
allt að 9x6 format, linsa fylgir. Uppl.
í síma 567 5234 og 567 5222.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.________
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38,________
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S. 552 3311._______
29" Samsuna sjónvarpstæki til sölu, 3
ára gamalt. Verð 44 þús. Upplýsingar
í síma 554 3947 og símboði 845 3005.
Video
Fjölföldum myndbönd og -kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Digital video meö fjarstýringu til sölu,
í góðu lagi. Úppl. í suna 554 3281.
dtjjþ9 Dýrahald
Tölvur
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730.
Gæðamerki á langbesta verðinu.
• 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna.... 8.900.
• 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna ...16.900.
• 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna .34.900.
• Sony 4ra hraða geisladrif......8.900.
• Sound Blaster 16 hljóðkort.....7.900.
• Sound Blaster AWE 32 value ...12.900.
• 120 W risahátalarapar..........5.900.
• Stór analog stýrispinni........1.490.
• Supra 28,800 faxmódem.........16.900.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum i umboössölu og selium notaöar
tölvm-, prentara, fax og GSM-síma.
• Pentiiun tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486, vantar alltaf.
'• 386 tölvur, allar 386, vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac tölvur.
• Allir PC & Mac prent., velkomnir.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Netheimar. Bókin um tölvusamskipti
eftir Odd de Presno, Lars H. Andersen
og Láru Stefánsdóttur. 280 bls.
Tflvísanir í ótæmandi uppsprettur á
Intemet. Fæst í næstu bókabúð.
Pöntunarsími 431 4539. Heimasíða:
http://www.ismennt.is/n/netheimar/
PC minni! Frábært verð. Þú kaupir tvö
og færð eitt frítt. 4,8 eða 16 Mb,
72 pinna, non parity, 60 NS!
Að sjálfsögðu nýtt og í hæsta gæða-
flokki. Vinsamlegast hafið samband
við svarþjónustu DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61133. Póstverslunin Hafís.
Atari tölvubúnaöur til sölu. Atari STE,
4 Mb, Atari mega, 4 Mb, stereoskjár,
svarthvítur skjár, Supra harðiu- disk-
ur, 105 Mb, auka-diskadrif. S. 487 5984.
Fis-tölva, ný og ónotuð IBM Butterfly
DX4/75 MHz, 8 Mb, 720 h.d., m/fax-
módemi, 16 b. stereo-hljóðk., MS office
o.fl. 3 ára ábyrgð. 180 þ. S. 588 9607.
Fyrirtæki - einstaklingar. Intemetnám-
skeið, kem til ykkar pegar ykkur hent-
ar. Kenni alm. notkun, heimasíðugerð
o.fl. J.S. Heimasíður, s. 564 4195.
Heimasíöugerð. Tek að mér að gera
heimasíður fyrir bæði fyrirtæki og
einstaklinga. Nánari upplýsingar gef-
ur Emil í síma 568 9685.
Hyundai 486 tölva, 25 MHz, með Super
VGA-skjá, til sölu. Forrit og hljóðkort
fylgja. Lítið notuð. Upplýsingar í síma
581 2875.
Landsins mesta úrval af hundafóöri.
Hills Science, Promark, Peka, Jazz,
Field & Show mjólkurhúðað hvolpa-
fóður. Verð og gæði við allra hæfi.
• Hundabæli, allar stærðir.
• Taumar og hálsólar.
• Nagbein og flögur.
Tokyo, sérverslun himdsins,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, ffábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fjörugir. Duglegir fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Hundafimi - Agility. Komdu á morgun,
milli kl. 16 og 18, í reiðhöll Gusts og
kenndu hundinum þínum að leysa
skemmtilegar þrautir. Nánari uppl.
veittar í síma 566 7569.
Kennslumyndb. Hundurinn okkar ætti
að fylgja hveijum seldum hvolpi á
nýtt heimili. Hvolpanámskeið og
hegðunarráðgjöf því uppeldi er aldrei
átakalaust, Asta Dóra, s. 566 7368.
Yndislegur 5 mánaöa hvolpur, skosk/
íslenskur, fæst gefins á gott heimili.
Búið að hreinsa hann og sprauta.
Rólegur, þrifinn og sérstaklega
bamgóður. Uppl. í síma 587 1741.______
Kaupið ekki köttinn í sekknum. Kannið
ættbækur og heilbrigði kattarins.
Leitið upplýsinga, hjá Kynjaköttum,
Kattaræktarfélagi Islands, s. 562 0304.
Silfurskugqar auglýsa. Langmesta
úrval landsins og lægsta verðið. 8 teg.
hunda. Úrvals ræktun. Meistarar
undan meisturum. Sími 487 4729._______
Til sölu 6 mánaöa hreinræktaði
íslenski hvolpurinn Lappi, með dóm
frá HRFÍ í Digranesi 3. mars síðastlið-
inn. Uppl. í síma 437 1686. Guðrún.
Óska eftir smáhundi, hreintæktuöum
Yorkshire terrier, silki-terrier eða
annars konar smáhundategund.
Upplýsingar í síma 456 5404.__________
Hundapía óskast. Óska eftir hundapíu
til að passa Borzio hund á meðan ég
er í vinnu. Uppl. í síma 564 3984.____
Tvær kanínur fást gefins. Á sama stað
óskast létt bamakerra með skermi og
svuntu. Upplýsingar í síma 424 6705.
Óska eftir hreinræktuöum norskum
skógarkettlingi gefins. Upplýsingar í
síma 562 6915 eða 897 4850.___________
Til sölu hreinræktaöir scháferhvolpar.
Upplýsingar í síma 424 6756.
LEO 486 SX tölva með 107 Mb hörðum
diski og tveimur drifum. Gott lykla-
borð. Stækkanleg í Pentium. Upplýs-
ingar í síma 553 2672.
Macintosh LC 475 með 8 Mb vinnslu-
minni, 260 Mb harðdiski, stóm lykla-
borði og 14” skjá til sölu. Nokkur for-
rit fylgja. Uppl. í síma 587 6446.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Ný CMC 486 margmiölunartölva með
Windows 95 og ýmsum aukahlutum +
tölvuborð. Selst saman á 125 þús. stgr.
S. 588 1410 kl. 18-21 laugard.-sunnud.
Tölvuvandræði?
Er allt í steik í tölvunni?
Lagfæri hugbúnað og vélbúnað,
bæði Mac og PC. Boðsími 842 0473.
Amiga 500 til sölu, 50-60 leikir fylgja,
verð 10.000 kr. Upplýsingar í síma
587 8312 eða 897 4171.________________
IBM 386 tölva til sölu. Ritvinnsla og
fleiri forrit fylgja. Verð 10 þús.
Upplýsingar í síma 551 8121.
386 tölva og 9 nála prentari til sölu,
selst saman eða sér. Nánari upplýsing-
ar í síma 482 3416.
Til sölu Macintosh LC 475 meö 15”
monitor og Apple CD 300. Upplýsingar
í síma 561 2237.
Til sölu Machintosh LC II ásamt fjölda
forrita. Uppl. í síma 564 1027.
Til sölu tölva 486, 28 MHz, 4 Mb, 125
HD. Verð 40.000. Uppl. í síma 567 5409.
V Hestamennska
Fákskrakkar. Reiðnámskeið hefjast 25.
mars. Til boða stendur hindrunar-
stökksnámskeið, hlýðninámskeið og
almenn reiðnámskeið. Skrán. veróur
í félagsheimilinu 23. og 24. mars, frá
kl. 12-14. Fyrirhuguðum æskulýðs-
degi 30. mars er frestað til 21. apríl.
Fákur - Vetraruppákoma laugardaginn
30. mars. Keppt verður í tölti í öflum
flokkum auk pollaflokks, 10 ára og
yngri, einnig í kerrutölti, svo og 150
og 250 m skeiði.
Skráning í félagsheimilinu kl. 12.
Keppni hefst í skeiði kl. 13._______
Hestur oq leigupláss. Sonarsonur
Náttfara tfl sölu, tólf vetra klárhestur
með tölti, hörkuduglegur reiðhestur.
Einnig er til leigu m/öllu pláss fyrir
einn hest. S. 896 9757 og 587 8609.
Á Stokkseyri er til sölu lítið hús sem
byggt er um 1890 og uppgert að miklu
leyti. Það stendur á um 1000 fm lóð
nálægt ströndinni. Verð 900 þús.
Nánari uppl. í síma 562 6898._______
7 vetra, brúnn fimmgangari, undan
Létti 1101 frá Sauðárkróki, til sölu.
Uppl. í síma 421 5570 sunnudag milli
kl. 14 og 18._______________________
Ath. Gæðingaflutningar.
Sérbúinn bíll fyrir nross.
Reykjavík, Akureyri og víðar.
G. Atli Sigfússon, s. 854 6179._____
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel
útbúinn blll. Sólmundur Sigurðsson,
s. 852 3066/483 4134/892 3066.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 «
Heimsenda-hestar.
Reiðnámskeið fyrir óvana. Traustir
og þægir hestar. Missið ekki af þessu!
Lára Birgisdóttir, sími 567 1631.
Hestaflutningar.
Verð á laugardag og sunnudag í Borg-
arfirði, Dölum og og Snæfellsnesi.
Sími 897 2272 eða 854 7722. Hörður.
Hestar til sölu.
4 og 5 vetra folar, ótamdir, til sölu.
Ýmis skipti. Upplýsingar í síma
431 2484 á kvöldin._____________________
Hross til sölu, reiöfær, bandvön, ótamin.
Hugsanlegt að skipta á bílum, dráttar-
vélum og landbúnaðartækjum. Upp-
lýsingar í síma 487 6571 á kvöldin.
Lítill, léttviliugur, leirljós 12 vetra hestur
til sölu, hentar vel fyrir unglinga.
Verð 70 þús. Upplýsingar í símum
587 3127 og 897 2775.___________________
Óska eftir ca 5-9 vetra hryssu, tauga-
sterkri og töltgengri, handa unglingi.
Má kosta ca 50-60 þús. Upplýsingar
í síma 588 9748.__________________•
6 vetra klárhestur til sölu, góöur
unglingahestur. Góð fermingargjöf.
Upplýsingar í síma 555 0755.____________
Lifandi fermingargjöf.
Reiðhestur, 8 vetra, góðu vanur, til
sölu. Uppl. í síma 587 9060.____________
Leirljós hryssa, 8 vetra, vel ættuð, til
sölu, alþæg. Upplýisngar í síma
893 1680 (Jón)._________________________
Til sölu nokkur hross, 4-6 vetra, á ýms-
um tamningarstigum. Upplýsingar í
síma 566 8670.__________________________
Barnahestur óskast, helst hryssa.
Upplýsingar í sima 486 6038.____________
Góöur barnahestur óskast á góöu veröi.
Uppl. í síma 566 7434 eða 896 0134.
(^) Reiðhjól
Reiðhjólaviögeröir. Gerum við og lag-
færum allar gerðir reiðhjóla. Fufl-
komið verkstæði, vanir menn. Opið
mán.-fös. kl. 9-18. Bræðumir Ólafs-
son, Auðbrekku 3, Kóp., s. 564 4489.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þinu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Honda XR 600 ‘87 til sölu, þarfnast
smálagfæringa. Verð 100-120 þús.
staðgreitt. Upplýsingar í síma 464 2115
eða 464 1574 _________________________
Suzuki Dakar 600 ‘87 til sölu, nysand-
blásið og sprautað, gott hjól. Einnig
Ford Sierra ‘86, skoðuð ‘97.
Upplýsingar í síma 552 8934.__________
Óska eftir mótorhjóli, helst Intruder, í
skiptum fyrir Hondu Shadow 500 +
120 þús. í peningum. Upplýsingar í
síma 424 6536 eftir kl. 17.
Yamaha Virago XV 700 hippi, árgerð
1984, til sölu, ekið 23 þúsund, verð 350
þúsund. Uppl. í síma 554 3168.________
Honda XL 500, árg. ‘82, til sölu.
Upplýsingar í síma 486 3317.
Fjórhjól
Fjórhiól - skellinaöra.
Suzuki 230 kvartsport til sölu. Á sama
stað óskast skellinaðra. Upplýsingar
í síma 486 6709.______________________
Óska eftir aö kaupa fjórhjól,
má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar
í síma 483 1233.
Vélsleðar
Spieshecker vélsleöamótiö verður
haldið í Bláfjöllum dagana 30. til 31.
mars. Keppt verður í öllum flokkum,
m.a unglingaflokki og öldungaflokki.
Skráning verður dagana 25., 26. og 27.
mars. í s. 587 5544, milli kl. 13 og 18.
Pólarisklúbburinn.__________________
Ski-doo Mach I, árg. ‘91, 106 hö., lang-
ur, m/brúsafestingum ásamt fleiru og
nýsmíðuð eins sleða kerra, opin,
m/sturtum, á 36” dekkjum. Bónus fylg-
ir ef kerra og sleði selst saman.
S. 854 2022 og á kvöldin í s. 482 2358.
Til sölu Arctic Cat Cheetah touring ‘89,
ekinn 3800 mílur, í mjög góðu ástandi.
Á sama stað óskast þvottavél, elda-
vél, kæliskápur, eldhúsborð og stólar,
sófi, helst homsófi, gefins eða fyrir
lítið. Uppl. í síma 475 6789._______
Rýmingarsala - notaöir vélsleöar. Gott
úrval, ríflegur afsláttur og bónus-
pakki að verómæti 25 þús. kr. fylgir
hveijum vélsleða. Opið laug. 10-16.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Allt fyrir vélsleðafólk. Hjálmar, lúffur,
hettur, Yeti-boot, kortatöskur, bens-
ínbrúsar, nýmabelti, spennireimar
o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000.
H.K. þjónustan auglýsir. Gróf vélsleða-
belti frá Camoplast, 121” og 136”, á
frábæra verði. Einnig aðrir aukahlut-
ir. Sérpöntum aukahluti, s. 567 6155.
Polaris Indy 500 SP, árg. ‘91, til sölu,
ekinn 3.300 mílur, tvöfalt sæti, drátt-
arkrókur, hiti í handfóngum, grind
o,fl. Verð 350 þús. Sími 451 3474.
Arctic Cat El Tiaer, árg. '91, til sölu.
Góður sleði. Nánari upplýsingar í
síma 451 3438 e.kl. 20.
Polaris Indy 650 ‘88 til sölu, mikið af
aukahlutum. Verð 350 þús. Uppl. í
síma 564 4322 e.kl. 17.
Til sölu Polaris Indy 650, árg. ‘92, meö
ýmsum aukabúnaði, á góðu verði.
Upplýsingar á síma 587 1893.
Til sölu Polaris Indy Trail SKS ‘89, lítur
vel út og í góðu ástandi. Upplýsingar
í slma 453 6613.
Arctic cat, árgerö ‘93, til sölu, ekinn
3000 km. UppT. í síma 894 2424.
Poiaris LT, árg. ‘85, góöur sleði. Verð
130.000. Uppl. í síma 4213656.
Til sölu gott eintak, árg. ‘92, af Polaris
Indy 440. Uppl. í símboða 845 9956.
Til sölu Polaris Indy 500 SP, árg. ‘93.
Upplýsingar í síma 462 7592 eftir kl. 21.
______________________Flug
Ath. Flugtak, flugskóli, mun halda bók-
legt endurþjálfunamámskeið 30.
mars. Kennt verður frá 10-17.30.
Skráning og uppl. í síma 552 8122.
Igl Kerrur
Farangurs- eöa vélsleöakerra .óskast
keypt í vor, þarf að vera skráð. Á sama
stað til sölu jeppakerra. Upplýsingar
í síma 483 3911.
Til sölu vélsleðakerra og fólksbíiakerra.
Verð frá 25 þús. ðnnumst einnig
viðgerðir á kermm. Til sýnis að
Kaplahrauni 19, Hafnarf. S. 555 3659.
Vélsleðakerra fyrir einn sleða meö
sturtu til sölu, hentar vel sem jeppa-
kerra. Upplýsingar í sima 566 7434 eða
896 0134.
Yfirbyggö kerra með læsanlegu trefja-
plastloki, rými 5 m3, lengd 3,7 m, ljós
og bremsur. Verð 70 þús. Einnig Volvo
bamabílstóll á 8 þús. S. 553 7909.
Bílkerra óskast, má þarfnast viögerðar.
Uppl. í símum 555 2091 og 564 4613
eftir kl. 17.
Kerra óskast á 2 hásingum, helst yfir-
byggð. Upplýsingar í síma 897 1984
eða 564 1909.
Tjaldvagnar
Combi Camp tjaldavagn óskast á verð-
bilinu 70-150 þús. Upplýsingar í síma
564 1182.
ARM0RC0AT-ÖRYGGISFILMAN
Breytirglerí í öryggisgler - 300%
sterkara - Glær eða lituð - Ver gegn
sólarhita, upphitun og eldi - Setjum
einnig sólar- og öryggisfilmu á bíla.
ARMORCOAT
UMBOÐIÐ
V
SKEMMTILEGT HF.
BÍLDSHÖFDA, SÍMI 587-6777 J
jyHyi
It/ludder
38 "-15ÍLUUAL .U!Pl*Al)i:iíK ]
Verð áður: 32.600,-
Tilboð: 28.688,-stgr. {
i
i
1
i
i
i
i
i
i
JEPPADEKK 36 VlG.5 -15
Verð áður: 36.900 /—vggwtea
Tilboð:
L i2_i84fy-stqr._ VAGNHOFÐA 23 • SÍMl S87-0-58^J
fermingarbarnsins!
Öflug leikjatölva, geislaspilari og stórt
sjónvarp í einum pakka
PlayStation - öflugasta leikjatölva heims
Glæsilegt 20 tommu Samsung (CK-sosiz) sjónvarp
^ Hágæða geislaspilari
^ Skemmtilegurtölvuleikur aa aaa
fyrir aðeinsiy J v kr. stgr.
Aukatilboð: Glæsilegur
heima bíómagnari
29.990 kr.
Fermingartilboð á PlayStation
3® Staðgreiðslutilboð:
af fyrsta leik.
kr. og 20% afsl.
# Raðgreiðslur við allra hæfi til allt að 24 mánaða
t.d. 2.936. kr.* á mánuði í 16 mánuði.
gl
‘Miðast við meðalgreiðslur á raðgreiðslusamningi VISA,
fyrsta greiðsla er 3.131 kr. en síðasta greiðsla 2.727 kr. miðað
.—- við breytilega vexti.
SKI-FAN
Kringlunni
Laugavegi26 og 96
GH3ÍBUO
Laugavegi 96