Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 Egill Skúli Ingibergsson Egill Skúli Ingibergsson, fram- kvæmdastjóri Rafteikningar hf.( Fáfnisnesi 8, Reykjavík, er sjötug- ur í dag. Starfsferill Egill Skúli fæddist í Vestmanna- eyjum. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ 1948, verkfræðiprófi frá HÍ1951 og MS-prófi í verkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn 1954. Egill Skúli var verkfræðingur hjá Raforkumálaskrifstofu 1954-57, rafveitustjóri á Vestfjörðum 1958-63, þar af hjá RARIK og Raf- veitu ísafjarðar 1961-63, verkfræð- ingur hjá raforkumálastjóra 1964-65, yfirverkfræðingur fram- kvæmdadeildar hjá Rafmagnsveit- um ríkisins 1967-69, deildarverk- fræðingur hjá Landsvirkjun 1969, staðarverkfræðingur Landsvirkj- unar við Búrfellsvirkjun 1969-72 og við Sigölduvirkjun 1973-76, stofn- aði Rafteikningu og var forstöðu- maður hennar 1965-69 og 1976-79, var borgarstjóri í Reykjavík 1978-82, forstjóri Kísilmálmvinnsl- unnar 1982 og er framkvæmda- stjóri Rafteikningar hf. frá 1983. Egill Skúli var formaður Stéttar- félags verkfræðinga 1967-69, sat í stjóm VFÍ 1964-66 og 1972-74 og formaður þess 1978-80, formaður velunnara Borgarspítalans frá stofnun 1983, formaður Ljóstækni- félags íslands frá 1990 og í stjórn Orkustofnunar 1980-84. Egill Skúli kenndi CPM-áætlana- gerð á vegum Stjórnunarfélags ís- lands 1965-77 og hefur samið grein- ar og erindi um orkumál og sið- fræði. Hann var sæmdur riddara- krossi Fálkaorðunnar 1980. Fjölskylda Eiginkona Egils Skúla er Ólöf Elín Davíðsdóttir, f. 6.8. 1930, hús- móðir. Hún er dóttir Davíðs Guð- jónssonar trésmíðameistara og Kristjönu Árnadóttur húsmóður. Börn Egils Skúla og Ólafar Elín- ar eru Kristjana, f. 27.6.1955, kenn- ari í Reykjavík, gift Þórólfi Óskars- syni byggingafræðingi; Valgerður, f. 30.6. 1956, húsmóðir í Reykjavík, gift Gunnari Sigurðssyni véltækni- fræðingi; Inga Margrét, f. 12.12. 1960, félagsráðgjafi á Selfossi, gift Ólafi Björnssyni lögfræðingi; Dav- íð, f. 22.1. 1964, viðskiptafræðingur í Dallas í Bandaríkjunum, kvæntur Shannon Shears viðskiptafræðingi. Systur Egils Skúla: Hlíf Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 16.8. 1920, versl- unarkona; Ólöf Elín Davíðsdóttir, f. 6.8. 1930, húsmóðir. Foreldrar Egils Skúla: Ingiberg- ur Jónsson, f. 12.7. 1898, d. 15.4. 1960, verkamaður og Margrét Þor- steinsdóttir, f. 1.5. 1898, d. 5.8. 1960, húsmóðir. Ætt Ingibergur var bróðir Haralds, afa Halla og Ladda. Ingibergur var sonur Jóns, bróður Guðjóns, langafa Daníels Gunnarssonar skólastjóra. Jón var sonur Jón- geirs, b. 4 Neðra-Dal undir Eyja- fjöllum, Jónssonar, b. í Hamragörð- um, bróður Þórðar, fóður Jóns, alþm. í Eyvindarmúla, föður Elísa- betar, móður Jóns Axels Péturs- sonar bankastjóra og Guðmundar, föður Jónasar rithöfundar og Pét- urs flugvallarstjóra. Elísabet var einnig móðir Péturs útvarpsþular, föður Ragnheiðar Ástu, móður Ey- þórs Gunnarssonar tónlistar- manns. Systir Elísabetar var Ólöf, amma Bergsteins Jónssonar sagn- fræðiprófessors. Bróðir Elísabetar var Bergsteinn, langafi Atla Heim- is Sveinssonar tónskálds. Jón var sonur Jóns, fálkafangara í Eyvind- armúla, ísleikssonar. Móðir Jóns Jóngeirssonar var Gunnvör Jónsdóttir, b. í Hlíðar- endakoti, Ólafssonar, prests í Ey- vindarmúla, Pálssonar, klaustur- lil hamingju með afmælið 24. mars Unnur Elíasdóttir 85 ára______________________ Vilborg Ólafsdóttir, Hvannabraut 1, Höfn í Horna- firði. 80 ára Þorgeir Jónsson, Sunnubraut 29, Kópavogi. 70 ára Einar Markússon, Bæjartúni 19, Kópavogi. Björg Friðriksdóttir, Höfðabrekku 9, Húsavík. Guðrún Hjartar, Iláholti 5, Akranesi. Pétur Gunnarsson, Sunnuflöt 36, Garðabæ. 60 ára Lárus Finnbogason, Núpabakka 3, Reykjavík. María Ragnarsdóttir, Vesturbergi 78, Reykjavík. Þórdís Todda Ólafsdóttir, Álfheimum 5, Reykjavík. Halldóra Sigurðardóttir, Blikanesi 10, Garðabæ. Björn Jóhannsson, Hringbraut 75, Kefiavík. 50 ára Hörður Diego Amórsson, Þúfuseli 4, Reykjavík. Eiginkona Harðar er Kol- brún Emma Magnúsdóttir. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu i dag, laugardaginn 23.3., milli kl. 17 og 20. Birgir Már Birgisson, Geitlandi 2, Reykjavík. Hanna Jóhannsdóttir, Vatnsstíg 11, Reykjavík. Guðniundur Árnason, Gunnlaugsgötu 1, Borgarnesi. Gunnar Eyjólfs Vilbergsson, varðstjóri í lög- reglunni í Keflavík, Heiðarhrauni 10, Grindavík, verður fimm- tugur á morg- un. Eiginkona hans er Margrét Rebekka Gísladóttir. Þau taka á móti gestum að heim- ili sínu í dag, 23.3., frá kl. 17. Sigurður Sigurjónsson, Haukanesi 6, Garðabæ. Valgerður Valdimarsdóttir, Bláskógum 13, Egilsstöðum. Guðmundur Pálsson, Koltröð 19, Egilsstöðum. Alda Sigrún Sigurmarsdóttir, Keilufelli 29, Reykjavík. Þorsteinn Ingimundarson, Fagrahvámmi 14, Hafnarfirði. Anna María Einarsdóttir, Bláskógum 2, Egilsstöðum. 40 ára Jón HaUdórsson, Réttarseli 9, Reykjavík. Finnbogi Rúnar Andersen, Iðufelli 4, Reykjavík. Hermann Ingi Ingólfsson, Hjalla, Kjósarhreppi. Hildur Kristjánsdóttir, Kringlunni 31, Reykjavík. Eiríkur Öm Stefánsson, Krummahólum 2, Reykjavík. Sigrún Erla Gunnlaugsdóttir, Háaleiti 35, Keflavík. Axel Andrés Bjömsson, Kársnesbraut 35, Kópavogi. Sigríður Daviðsdóttir, Hæðargarði 52, Reykjavík. Ágúst Hafsteinsson, Vatnsendabletti 20, Kópavogi. Þorleifur Eiríksson, Melhaga 10, Reykjavík. Unnur Elíasdóttir húsmóðir, Há- túni 10A, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Unnur fæddist á Elliða í Staðar- sveit á Snæfellsnesi og ólst upp á Snæfellsnesinu. Unnur hefur starfað hjá Rauða krossinum, stundað ræstingar við sjúkrahús og víðar og borið út dag- blöð og póst. Þá var hún gangbraut- arvörður um skeið. Unnur hefur starfað í ýmsum líknarfélögum og tekið þátt í safn- aðarstörfum. Fjölskylda Unnur giftist 1954 Eggert Jó- hannessyni, f. 29.3. 1909, nú látinn, verkamanni og smið. Hann var sonur Jóhanns Eyjólfssonar, bónda í Rimabæ, og k.h., Magðalenu Jóns- dóttur húsfreyju. Börn Unnar eru Kristján Ingi- björn Jóhannsson, f. 13.10.1945, bif- reiðastjóri í Búðardal, kvæntur Viktor Björnsson vélfræðingur, Smyrlahrauni 31, Hafnarfirði, er fimmtugur í dag. Starfsferill Viktor fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann lauk vélfræðinámi frá Vélskóla íslands 1970. Viktor starfaði hjá Þorgeiri og Ellert á Akranesi 1963-72. Hann hefur veriö starfsmaður Lands- virkjunar 1972 þar sem hann var vélstjóri við Búrfellsvirkjun 1972-80 en hefur starfað í stjórnstöð Landsvirkjunar frá 1980. Viktor átti heima á Akranesi til 1974, var búsettur við Búrfellsvirkj- un 1974-80 en hefur síðan átt heima í Hafnarfirði. Viktor situr í stjórn Alþýöu- flokksfélags Hafnarfjarðar frá 1991, í rafveitunefnd Rafveitu Hafnar- fjarðar frá 1990 og er formaður hennar frá 1995. Fjölskylda Eiginkona Viktors er Díana Bergmann Valtýsdóttir, f. 15.8. 1942, iðnverkakona. Hún er dóttir Valtýs Bergmann Benediktssonar, vélstjóra á Akranesi, og Báru Páls- dóttur húsmóður. Böm Viktors og Díönu eru Sig- ríður Viktorsdóttir, f. 30.9. 1973, há- skólanemi í Reykjavik, en unnusti hennar er Ingibergur Sigurðsson Sigurlaugur Gerði Jónsdóttur og eiga þau fimm börn; Elísabet Sig- ríður Erla Helgadóttir, f. 12.11. 1949, d. 11.8. 1970. Alsystkini Unnar: Kristján, f. 6.8. 1911, d. 12.12. 1988, ritstjóri Lögbirt- ingarblaðsins; Vigdís Auðbjörg, f. 31.1. 1914, d. 12.6. 1965, kennari og húsmóðir í Reykjavík; Jóhanna Halldóra, f. 19.6. 1915, húsfreyja á Skarði í Bjarnarfirði; stúlka, f. and- vana 1916; Hulda Svava, f. 12.8. 1917, húsmóðir í Kópavogi; Jóhann- es Sæmundur, f. 21.4. 1920, d. 21.4. 1921; Matthildur Valdís, f. 21.3. 1923, húsmóðir í Reykjavík; stúlka, f. andvana 1928. Hálfsystkini Unnar, samfeðra; Erla, f. 10.9. 1932, ritari og húsmóð- ir á Seltjarnarnesi; Sigríður Guð- rún, f. 7.7. 1934, aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og húsmóðir í Reykjavík; Magnús, f. 7.9. 1935, kaupmaður í Hafnarfirði; Elías Fells, f. 27.2. 1937, húsasmiður i Reykjavík. Foreldrar Unnar voru Elias Kristjánsson, f. 29.6. 1880, d. 10.12. bakari; Björn Viktorsson, f. 11.11. 1976, framhaldsskólanemi í for- eldrahúsum. Sonur Díönu frá því fyrir hjóna- band er Valtýr Bergmann Sigríks- son, f. 19.4. 1961, búsettur í Svíþjóð, kvæntur Sigríði Þórðardóttur og eru dætur þeirra Díana Bergmann, f. 14.1.1982, og Jóhanna Bergmann, f. 24.1. 1984. Systkini Viktors: Helga Björns- dóttir, f. 22.12. 1948, bóndi í Múla- koti á Síðu; Pétur Björnsson, f. 30.6. 1954, verkamaður á Akranesi; Björn Vignir Björnsson, f. 22.6. 1961, verkamaður á Blönduósi. Foreldrar Viktors; Björn Vikt- orsson, f. 27.6. 1925, d. 11.8. 1990, húsasmiður á Akranesi, og Sigríð- ur Pétursdóttir, f. 26.10. 1928, hús- móðir og verkakona á Akranesi. Ætt Björn var sonur Viktors, vél- stjóra á Akranesi, Bjömssonar, for- manns á Akranesi, Hannessonar, b. í Vík í Innri-Akraneshreppi, Ólafs- sonar. Móðir Björns var Halla Bjarnadóttir. Móðir Viktors var Katrín Oddsdóttir, prests á Hrafns- eyri, Jónssonar, og Þóru Jónsdótt- ur, hreppstjóra á Kópsvatni, Ein- arssonar. Móðir Björns Viktorssonar var Friðmey Jónsdóttir, sjómanns á Akranesi, Ólafssonar og Ágústu Hákonardóttur, formanns í Háteigi, Smá- auglýsingar Viktor Björnsson Egill Skúli Ingibergsson. haldara og ættföður Pálsættar, Jónssonar. Móðir Jóns Ólafssonar var Helga Jónsdóttir, eldprests, Steingrímssonar. Móðir Ingibergs var Margrét Guðlaugsdóttir, b. á Sperðli í Land- eyjum, Jónssonar, b. þar, Jónsson- ar yngri, b. í Mýrarholti á Kjalar- nesi, Vilhjálmssonar, b. í Arnar- holti, Jónssonar, lrm. á Esjubergi, Þorleifssonar. Margrét var dóttir Þorste ins, b. í Dalhúsum á Fljótsdals- héraði, Vigfússonar. Unnur Elíasdóttir. 1938, bóndi í Arnartungu og á El- liða í Staðarsveit, og f. k. h., Sigríð- ur Guðrún Jóhannesdóttir, f. 25.6. 1888, d. 16.10. 1928, húsfreyja. Ætt Elías var sonur Kristjáns Elías- sonar, b. á Ytra-Lágafelli, og k.h., Vigdísar Jónsdóttur húsfreyju. Sigríður Guðrún var dóttir Jó- hannesar Magnússonar, b. í Skarfa- nesi í Landsveit og í Úthlíð í Bisk- upstungum, og k.h., Þorbjargar Jó- hannesdóttur húsfreyju. Viktor Björnsson. Sigurðssonar, og Alfífu Eiríksdótt- ur. Sigríður er dóttir Péturs á Smiðjuvöllum á Akranesi Sigur- bjömssonar, b. á Litlu-Fellsöxl og á Blómsturvelli á Akranesi, Jónsson- ar, b. i Hrísnesi, Sigurðssonar, b. í Kvíum, Jónssonar, ættföður Deild- artunguættarinnar, Þorvaldssonar. Móðir Sigurbjöms var Guðrún Björnsdóttir, hreppstjóra í Hjarðar- holti, Guðmundssonar og Gróu Jónsdóttur. Móðir Péturs var Sig- ríður Kristjánsdóttir, b. á Heynesi, Guðlaugssonar, og Guðríðar Eyj- ólfsdóttur. Móðir Sigríðar Pétursdóttur var Helga Jónsdóttir, b. á Birnhöfða á Akranesi, Jónssonar og Guðnýjar Guðjónsdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.