Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 JjV 62 ($fagskrá Laugardagur 23. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.45 Hlé. 13.45 Syrpan. 14.10 Einn-x-tvelr. Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felix- son. 16.50 íþróttaþátturlnn. Umsjón: Arnar Björns- 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Öskubuska (1:26) (Cinderella). Teikni- myndaflokkur byggður á hinu þekkta ævin- týri. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristján Frank- lín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.30 Konsert. Hljómsveitin Bong leikur nokkur lög á órafmögnuð hljóðfæri. Umsjón: Dóra Takefusa 19.00 Strandverðir (2:22) (Baywatch VI). Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strand- varða í Kaliforníu. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. 21.05 Simpson-fjölskyldan (9:24). Hver myrti herra Burns? (The Simpsons). I þessum þætti og þeim að viku liðinni fæst úr því skoriö hver mydi herra Burns? 21.35 Húshjálpin (The Maid). Frönsk/bandarísk bíómynd frá 1991. Einhleypur fjármála- maður fær stöðu hjá fyrirtæki i Paris og flyst þangað tímanlega til að koma sér fyr- ir. Hann verður ástfanginn af tilvonandi samstarfskonu sinni og gerist hjálparkokk- ur á heimili hennar þegar þjónustustúlkan hrekst þaðan burt. Leikstjóri: lan Toynton. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jacqueline Bisset, Jean Pierre Cassel og James Faulkner. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Dómsdagur nú (Apocalypse Now). 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 11.00 Bjallan hringlr (Saved by the Bell). 11.30 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial). 12.00 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas). 12.55 Háskólakarfan. Massachusets - Stanford. 14.30 Þýska knattspyrnan - bein útsending. Bayer Leverkusen - Mayern Múnchen. 16.25 Leiftur. 17.10 Nærmynd (E). 17.35 Gestir. Þátturinn var áður á dagskrá sunnu- dagskvöldið 17. mars. 18.15 Lffshættir ríka og fræga fólksins. 19.00 Benny Hlll. 19.30 Vísitölufjölskyldan. 19.55 Símon. 20.20 Stórar stelpur gráta ekki (Stepkids). Laura er 15 ára og foreldrar hennar hafa gifst og skilið svó ott að hún hefur ekki tölu á öllum stjúpmæðrunum, stjúpfeðrunum og hálf- systkinunum. Dag nokkurn fær hún nóg og strýkur að heiman. 22.00 Galtastekkur (Pig Sty). Strákarnir hitta nöldurglaðan grannann og Ipwa óttast að átökin endi með ósköpum. Á meðan held- ur Cal áfram uppteknum hætti og stelur dagblöðum frá Jenkins gamla. 22.25 Eitrað líf (Deep Cover). Lögreglumaðurinn Russell Stevens Jr. dulbýst sem fíkniefna- sali til að brjóta upp hringinn sem sér öllu Los Angeles-svæðinu fyrir efni. Brátt veitist honum erfitt að greina milli gervis og veru- leika og því betur sem hann leikur hlutverk sitt því erfiðara verður að hafa hemil á hon- um. Larry Fishburne og Jeff Goldblum leika aðalhlutverkin i þessari mögnuðu lögreglu- mynd. Myndin er stranglega bönnuð börn- 0.15 Vörður laganna. 1.00 Feigð (Marked for Murder). Mace er dæmd- ur morðingi og mesti harðjaxlinn i fangels- inu. Þegar hann er valinn úr hópi glæpa- manna til að starfa sem lögreglumaður I sérstakri tilraun eiga þeir fyrrnefndu ekki von á góðu, því enginn skilur glæpamenn eins vel og einn þeirra. Með aðalhlutverk fara Powers Boothe (Extreme Prejudice), Billy Dee Williams (Batman, The Return of the Jedi) og Laura Johnson (Falcon Crest). Myndin er strangiega bönnuð börnum (E). 2.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. Þaö er krökkt af stórstjörnum í myndinni Dómsdagur nú eða Apocalypse Now. Sjónvarpið kl. 23.10: Apocalypse Now Bandaríska bíómyndin Dóms- dagur nú eða Apocalypse Now er frá 1979. Hún er byggð á skáldsög- unni Heart of Darknes eftir Jos- eph Conrad og þykir lýsa vel vit- firringu stríðsins í Víetnam. Bandaríski sérsveitarforinginn Villard er sendur til að tortíma Kurzt ofursta sem hernaðaryfir- völd telja geðveikan og hefur kom- ið sér upp einkaher innfæddra vígamanna í frumskóginum. Á leiðinni á hann ógleymanlegan fund með blóðþyrsta ofurstanum Kilgore sem finnst fátt betra en napalmlyktin á morgnana og loks finnur hann Kurzt, holdgerving alls hins illa í fari manna. Leikstjóri er Francis Ford Coppola og í aðalhlutverkum eru Marlon Brando, Robert Duvall, Martin Sheen, Frederic Forrest og Harrison Ford. Myndin er ekki talin við hæfi yngri áhorfenda en 16 ára. Á sunnudag kl. 13 verður sýnd heimildarmynd um gerð myndarinnar. Stöð 2 kl. 21.25: Old sakleysisins Michelle Pfeiffer er leikkona marsmánað- ar á Stöð 2 og að þessu sinni verður sýnd með henni kvikmynd- in Öld sakleysisins eða Age of Innocence. Sagan gerist á þeim tímum þegar strangar siðareglur héldu sam- skiptum fólks í skefj- um. Ungur heldri maður er trúlofaður konu af sinni stétt en Myndin Öld sakleysis- ins er þemamynd á Stöð 2. tekur afdrifarikt hlið- arspor er hann kynnist fegurðadís sem á hneykslanlega sögu að baki. Aðalhlutverk auk Pfeiffer leika Daniel Day-Lewis og Winona Ryder. Leikstjóri er Martin Scorsese. Myndin er gerð eftir verðlaunaskáldsögu Edith Wharton. Qsrn-2 9.00 Meö Afa. 10.00 Eölukrílln. 10.15 Hrói höttur. 10.40 í Sælulandi. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.25 Borgin mín. 11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Paradís (Paradise). Lokasýning. 15.00 3-Bíó: Systragervi II (Sister Act II: Back in Ihe Habit). 16.40 Andrés önd og Mikki mús. 17.05 Oprah Winfrey. 18.00 Hale og Pace eins og þeir gerast bestir (e) (Hale and Pace Greatest Hits). 19.0019.20. 20.00 Smith og Jones (10:12) (Smith and Jo- nes). 20.40 Hótel Tindastóll (10:12) (Fawlty Towers). 21.25 Öld sakleysisins (The Áge of Innocence). 23.45 Berserkurinn (Demolition Man). Hasar- mynd sem gerist í framtíðinni en hefst árið 1996. Glæpamaðurinn Simon Phoenix hef- ur 30 gísla í haldi i rammgerðri byggingu en lögreglumaðurinn Spartan brýst inn með lið sitt og hefur betur. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu og segir þetta ágæta hasarmynd. Aðalhlutverk: Sylvester Stall- one, Wesley Snipes, Sandra Bullock og Nigel Hawthorne. Leikstjóri: Marco Bramb- illa. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 Jeríkó-veikin (Jerico Fever). 1993. Bönnuð börnum. 3.05 Dagskrárlok. w svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Þjálfarinn (Coach). 20.00 Hunter. 21.00 Er ástin svona? (Can It Be Love?). Dave og Tim geta aðeins hugsað um eitt í skóla- fríinu, stelpur og aftur stelpur. Þeir eru ung- ir menn sem þyrstir i ástir og ævintýri. Ástandið í þeim efnum er ekki gott en versnar um allan helming þegar þeir tapa aleigunni og furðufugl eyðileggur bílinn þeirra. En það á eftir að birta til og félagarn- ir eiga spennandi ævintýri í vændum í þessari rómantísku og gáskafullu gaman- mynd. 22.30 Óráönar gátur. 23.30 Veðmáliö. Ljósblá og lostafull mynd úr Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Litla systir (Little Sister). Létt gamanmynd. 2.30 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sóra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma ó laugardagsmorgni he! Jur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og feröamál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Endurfluttur annaö kvöld kl. 19.50.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þau völdu ísland. Rætt viö útlendinga sem sest hafa aö á íslandi. 8. þáttur: Færeyingar. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 10.40 Með morgunkaffinu. Lög frá Færeyjum. 11.00 í.vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hódegi8fréttlr. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaaukí á laugardegi. 14.00 Á Sjónþingi í Gerðubergi - Ragnheiður Jóns- dóttir grafíklistakona. Umsjón: Jórunn Siguröar- dóttir. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.) 16.20 IsMús 96. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisút- varpsins Americana - Tónlistarheföir Suöur- Ameríku: Bólivía/Úrúgvæ/Paragvæ. Umsjón: Þorvarður Ámason. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Kaldrifjuð kona, eftir Howard Barker. 18.10 Pétur og úlfurinn. Tónlistarævintýri fyrir börn eftir Sergej Prokofjev. Neeme Járvi stjórnar Skosku þjóöarhljómsveitinni; sögumaöur er \ Lina Prokofjev, ekkja tónskáldsins. 18.45 Ljóð dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar oaveðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Frá Listahátíö í Reykjavík 1994. 23.30 Lestur Passíusálma hefst að óperu lokinni. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna. (Endurflutt af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fróttir rifjaöar upp og nýjum bætt viö. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgeröur Matthíasdóttir. 15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fróttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eirlkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morg- unþátt án hliðstæöu. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friögeirs og Halldór Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall og margt fleira. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fróttir kl. 17.00. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Það er laugadagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. Næturhrafninn flýgur 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Óperukynning (endurflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballööur. 10.00 Laugardagur með.góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sigildir tónar á laugardegi. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir- dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráöa- vaktin. 4.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Ljúf tónlist í morgunsarið. 12.00 Kaffi Gurrí.15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næturvakt. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar- dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár- in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags- kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þóröur Örn. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Saturday Stack (until 8.00pm): First Flights 16.30 First Flights 17.00 First Flights 17.30 First Flights 18.00 First Rights 18.30 First Flights 19.00 First Flights 19.30 First Flights 20.00 Flightline 20.30 First Flights 21.00 Wings of the Luftwaffe: ME 163 22.00 Mysteries, Magic and Miracles 22.30 Disaster 23.00 The Professionals 00.00 Close BBC 06.00 BBC World News 06.30 Forget-me-not Farm 06.45 Jackanory 07.00 The Art Box Bunch 07.15 Avenger Penguins 07.40 Megamania 08.05 The Country Boy 08.35 Blue Peter 09.00 Mike and Angelo 09.30 Dr Who 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 Eastenders Omnibus 14.45 Prime Weather 14.50 Jackanory 15.05 Count Duckula 15.25 Blue Peter 15.50 The Tomorrow People 16.25 Prime Weather 16.30 Sea Trek 17.00 Dr Who 17.30 Whatever Happened to the Likely Lads 18.00 BBC World News 18.30 Strike It Lucky 19.00 Noel’s House Party 20.00 Casualty 20.55 Prime Weather 21.00 A Óuestion of Sport 21.30 A Bit of Fry and Laurie 22.00 Ben Elton: the Man from Auntie 22.30 Top of the Pops 23.00 Next of Kin 23.30 Wildlife 00.00 Last of the Summer Wine 00.30 Henri 01.30 Tba 02.25 The Inspector Alleyn Mysteries 04.05 Henri 05.05 The Barchester Chronicles Eurosport ✓ 07.30 Basketball: SLAM Magazine 08.00 Snowboarding: Snowboard: Review of the Ballantine’s ISF World Pro 08.30 Figure Skating: World Championships from Edmonton, Canada 11.00 Alpine Skiing: German Championship 12.00 Livefreestyle Skiing: World Cup from Meiringen- Hasliberg, 13.00 Livecycling: Milano - San Remo 15.00 Figure Skating: World Championships from Edmonton, Canada 17.00 Dancing: Sportiv Dancing from Bercy, Paris, France 18.00 Livetennis: ATP Toumament -Lipton Championships from Key 22.00 Figure Skating: World Championships from Edmonton, Canada 00.00 International Motorsports Report: Motor Sports Programme 01.00 Close Sky News 06.00 Sunrise 08.30 Saturday Sports Action 09.00 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 Sky Destinations 12.00 Sky News Today 12.30 Week In Review - Uk 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 ABC Nightline 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 CBS 48 Hours 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Century 16.00 SKY World News 16.30 Week In Review - Uk 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Court Tv 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Sportsline Extra 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Target 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Court Tv 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Week In Review - Uk 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Beyond 2000 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS 48 Hours 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 The Entertainment Show Cartoon Network ___19.00 The Pirate 21.00 The Treasure of the Sierra Madre 23.15 Ringo & His Golden Pistol 00.50 Brotherly Love 02.45 The Pirate CNN ✓ 05.00 CNNI World News 05.30 CNNI World News Update 06.00 CNNI World News 06.30 World News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News Update 10.00 CNNI World News 10.30 World News Update 11.00 CNNI Wortd News 11.30 World News Update 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News 13.30 World News Update 14.00 World News Update 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 World News Update 16.30 World News Update 17.00 CNNI World News 17.30 World News Update 18.00 CNNI World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN Presents 21.00 CNNI World News 21.30 World News Update 22.00 Inside Business 22.30 World Sport 23.00 World View 23.30 World News Update 00.00 World News Update 00.30 World News Update 01.00 Prime News 01.30 Inside Asia 02.00 Larry King Weekend 03.00 CNNI World News 04.00 World News update/ Both Sides With Jesse Jackson 04.30 Worid News Update/ Evans & Novak NBC Super Channel 03.30 NCAA Basketball 06.00 The McLaughlin Group 06.30 Hello Austria, Hello Vienna 07.00 ITN World News 07.30 Europa Journal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Holiday Destinations 11.30 Videofashion! 12.00 Ushuaia 13.00 NFL Documentary - Greatest Ever 3 14.00 European PGA Golf 15.00 NHL Power Week 16.00 Real Tennis 17.00 ITN World News 17.30 Combat at Sea 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Dateline Intemational 20.30 NBC Super Sports 01.30 The Selina Scott Show 02.30 Talkin’Blues 03.00 Rivera Live 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Galtar 07.30 The Centurions 08.00 Challenge of the Gobots 08.30 Little Dracula 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30 Space Ghost Coast to Coast 13.00 Dastardly and Muttleys Flying Machines 13.30 Captain Caveman and the Teen Angels 14.00 Godzilla 14.30 Fangface 15.00 Mr T 15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Mad mars Marathon Month: World Premiere Toons Marathon 19.00 Close ✓ einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Undun. 7.01 Delfy and His Friends. 7.25 Dyna- mo Duck! 7.30 Gadget Boy. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 9.00 Skysurfer Strike Force. 9.30 Superhuman Samurai Syber. 10.00 Ghoul-Lashed. 10.01 Spiderman. 10.30 Ghoulish Tales. 10.50 Bump in the Nigth. 11.20 Double Dragon. 11.45 The Perfect Family. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 The Hit Mix. 14.00 The Adventures of Brisco County Juni- or. 15.00 One West Waikiki. 16.00 Kung Fu. 17.00 Mysterious Island. 18.00 World Wrestling Federation. 19.00 Sliders. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Dream on. 22.30 Revelations. 23.00 The Movie Show. 23.30 Forever Knight. 0.30 WKRP in Cincinatti. 1.00 Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Blond on the Moon. 8.00 Bundle of Joy. 10.00 How I Got Into College. 12.00 Butch and Sundance: The Earty Days. 14.00 Krull. 16.00 Oh, Heavenly Dog! 18.00 The Air Up There. 20.00 Intersection. 22.00 RoboCop 3. 23.45 Bare Exposure. 1.15 Bitter Harvest. 2.50 Colour of Love. 4.25 How I Got Into College. Omega 10.00 Lofgjöröartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.