Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 11
UV LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 11 pp 1u'pi 'T' pr T'r»i ; -i < fc ' Á I ■t í-V 5 Stóðhesturinn Gustur frá Grund verður sýndur á Reiðhallarsýningunni en knapi hans er hestaíþróttamaður ársins, Sigurður V. Matthíasson. DV-mynd E.J. Stórsýning fram undan í Reiðhöllinni Helgina 12.-14. apríl verður hald- in í Reiðhöllinni í Reykjavík stór- sýning hestamanna. Á þessari sýn- ingu koma fram flestir af bestu hestamönnum landsins og sennilega hafa aldrei verið leiddir fram á einni sýningu jafn margir og stórættaðir stóðhestar sem nú. Má þar nefna sex til sjö stóðhesta frá Kjarnholtum I í Biskubstungum sem Magnús Einarsson hefur rækt- að, bræðuma Óð, Hljóm og Höld frá Brún, en þeir era aÚir undan hrys- sunni Ósk frá Brún, og að auki dús- ín fyrstu verðlaunastóðhesta. Stóðhestastöðin í Gunnarsholti verður með kynningu á starfssemi sinni og Gustur frá Grund mun fá sérstakan sýningartíma en knapi hans verður hestamaður ársins 1995, Sigurður V. Matthíasson. Úrvalshryssur verða sýndar, tveir til þrír hópar. Öll sjö hestamannafélögin á höf- uðborgarsvæðinu og Suðumesjum munu sýna atriði, skrautreið eða glens, einnig verður tölt- og skeið- keppni milli færastu knapa þessara félaga. Hvert félag sendir þrjá knapa í hvom flokk og komast sex í úrslit sem fara fram á sunnudegin- um. Gullverðlaunahafar Fáks kynntir Kynning verður á gullverðlauna- höfum Fáks á íslandsmótum, heims- og Evrópumótum og Norðurlanda- mótum en gullverðlaun þessara fjörutíu knapa eru orðin 238. Þá mun Ásta Dóra Ingadóttir sýna hlýðniæfingar hunds og kind- ar, og sigurvegarar í töltkeppni framhaldsskóla munu sýna sig. Htjómsveitin SSSól spilar á dans- leikjum. Sýningarnar verða á föstudags- og laugardagskvöld klukkan 20.30 og sunnudag klukkan 17. Verð er 2.000 krónur í stúku, 1.500 krónur í sæti og 500 krónur fyrir börn á sunnudaginn. Hverjum miða fylgir happdrættis- miði en verðlaun era ákaflega veg- leg, stóðhestsefni undan Svarti frá Unalæk og Nös frá Kirkjubæ, mer- folald undan Stíg frá Kjartansstöð- um og Hrönn frá Stóra-Hofi og á sunnudaginn altygjaður fjölskyldu- hestur. Einnig verður uppboð á stóðhestsefni undan Baldri frá Bakka og Garúnu frá Stóra-Hofi. E.J. Veglegt stóðhestarit á Suðurlandi Blómatilboð 3 plöntur að kr. Fíkus 80-100 cm kr. 1.190 Döðlupálmi 80-100 cm kr. 1.190 SMAPLÖNTUR 5 plöntur að eigin vali á aðeins kr. 990. j — ----- - - — Scefflera 80-100 cm kr. 1.190 Dvergpálmi 80-100 cm kr. 1.190 Fallegar fermingarvörur: Servíettur, kerti, skreytingar, prentum á servíettur. v/Fossvogskirkjugarð, sími 55 40 500 Opið alla daga 10-22 Erum flutt í Aðalstræti 6 Stórkostlegt opnunartilboð til páska 15-60% AFSLÁTTUR Góðir greiðsluskilmálar Allir sem versla í dag fyrir meira en 10.000 kr. fá stórt páskaegg í kaupbæti. Opið í dag kl. 12-16, virka daga kl. 12-18. Hrossaræktarsamband Suður- lands hefur gefið út rit með upplýs- ingum um stóðhesta sem era í eigu sambandsins og einnig eru upplýs- ingar um hesta sem deildir þess hafa tekið á leigu sumarið 1996. Bæklingurinn er ákaflega vand- aður og glæsilegur. Tilgreindur er hæsti dómur hestsins, ættir, kyn- bótamat, notkunarstaðir, eigandi, verð folatolls og símanúmer um- sjónamanns. Einnig eru myndir af hestunum sem eru í eigu sambands- ins. Hrossaræktarsamband Suður- lands hefur tekið upp þá nýbreytni að ómskoða allar hryssur sem eru hjá dýrari stóðhestunum og endur- greiða folatoll ef hryssan er fyllaus. Hryssueigandinn verður þó ávallt að greiða 5.000 króna grunngjald fyrir hagabeit og ómskoðunina. E.J. BÖEG við Ingólfstorg Sími 552-4211 Vets'un ty- köf/fi4 i/is KROSSAR Krossar með faðirvorinu úr silfri eða guili. Verð á silfurkrossi kr. 1.950, verð á 8 karata gullkrossi kr. 4.950 m/festi. Skemmtilegar fermingargjafír HANDSMÍÐAÐIR módelsilfurkrossar, verð kr. 3.600 til kr. 8.000. Töfrarúnir Töfrarúnir eru margra alda gamlar. Menn til forna notuðu rúnir þessar sér til verndar og heilla. Þeir sem þessar rúnir bera munu ekki komast í vandræði. LAUGAVEGI 49, SÍMI 561-7740 Töfrarúnir Silfur m/festi, verð kr. 1.850.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.