Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 20
20 spurningakeppni ★ -k LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir | „Þetta er stórkostlegasta vikan I í heimssögunni frá sköpuninni," 1 sagöi þessi útlendi stjómmála- maöur 24. Júlí 1969 en hann lést fyrir nokkru. „Vér erum eins og eldneistar sem vindurinn feykir, vér vitum ekki hvert,“ skrifaði þessi rithöf- undur sem skrifaði undir dul nefni og var landflótta frá heima landi sínu. Listin er lygi sem leiðir oss til skilnings á sannleikanum," sagði þessi listmálari sem lést árið 1973. Nú er spurt um götu í Reykjavík sem við standa nokkur stórhýsi og stofnanir. Á öndverðri öldinni þótti gatan svo ill yfirferðar að menn hættu við að reka kindur eftir henni en úr farartálmum gangandi vegfarenda var bætt 1909 er eftlr henni vom lagðar fyrstu steinlímdu hellumar. Spurt er um eina af mörgum orr- ustum í seinni heimsstyrjöldinni en þessi er talin hafa valdið þáttaskilum. í henni féllu eða vom teknir höndum 30 þúsund hermenn möndulveldanna, þar af 10 þúsund þýskir. Spurt er um bandaríska kvik- mynd sem framleidd var árið 1943. í henni lék barnastjarna sem varð ein frægasta leikkona seinni tíma. Deila má um hvort hún hafi viðhaldið frægðinni vegna ágætis á hvíta tjaldinu eða endemum utan þess. Miilinafn hans var Millhouse og fæddist hann árið 1913 í Kali- fomíu. Hann barðist ötulii bar- áttu gegn kommúnisma í Banda- rikjunum. Hann fæddist árið 1898 og barð- ist í fyrri heimsstyijöldinni og skrifaöi um þá styrjöld eina þekktustu stríðsádeilusögu sem hefur verið kvikmynduð oftar en einu sinni. Hann skrifaöi tvær sögur sem vom framhald þeirrar fyrstu en þær nutu ekki jafn mikilla vinsælda. Hann lést árið 1970. Hann var einn af upphafsmönn- um kúbisma en ferli hans er oft skipt upp í tímabil, m.a. kennt við liti. Um tíma gætti súreal- ískra áhrifa í verkum hans, með- al annars í málverkinu Guernica frá 1937. Árið 1913 var rætt um að breyta nafni götunnar í Skúlaskeið. Tryggvi Gunnarsson sagðl við það tækifæri að betur færi á því að gatan yrði nefnd Leggjabrjótur ef á annað borö ætti að breyta um nafn. Enn meiri samgöngubætur voru gerðar á götunni árið 1924 er hún var fyrsta gatan austan við læk sem var malblkuð. Yfirmenn beggja herjanna sem þama áttust við fengu gælunöfn vegna glæsts árangurs síns á vígvellinum. Annar var kenndur við rándýr en hinn fékk styttingu á eigin nafni. Myndin var gerð eftir sögu Erics Knight's og leikstýrt af Fred M. Wilcox. Meöal leikara í mynd- inni voru Roddy McDowall, Don- ald Crisp og Dame May Whitty. Um fjölskyldumynd er að ræða sem fékk tárin til að renna niður hvarma ungra sem aldinna þeg- ar hún var sýnd. Hann varð 37. forseti Bandaríkj- anna og sagði af sér embætti árið 1974. Nú er sýnd kvik- mynd, grundvölluð á sögu hans, í Laugarásbíói. Ekki veröur sagt frá þekktasta verki hans hér en sú bók hans sem kom næst að vinsældum var þýdd á íslensku, líkt og sú fyrsta, og hét Sigurboginn. Rit- höfundurinn var gerður útlægur frá Þýskalandi og bjó í Banda- ríkjunum frá 1939. Ekkja hans kom á Listahátíð í Reykjavík um áriö þar sem verk eiginmanns hennar vom sýnd. Fyrirtæki og íbúar við götuna knúðu á um tvístefnu um hana nýlega og töluðu um hana sem „gleymdu götuna" en óhætt er að fullyrða að mörg hús við hana eru nokkuð hrörleg og skrtug þótt inn á milli séu þar fallegar byggingar. Orrustan átti sér stað 112 km vestur af Alexandríu. Banda- menn bám sigur úr býtum í henni og náðu þannig að halda Súes-skurðinum opnum og hröktu Þjóöverja, sem höfðu ver- ið óstöövandi í Norður-Afríku, aftur til Túnis. Með aðalhlutverkið í myndinni fór kollí-hundur sem hét Pal, eða Félagi. Nokkrar framhaidsmyndir voru gerðar um hundinn og árið 1994 var enn ein myndin gerð um hann. i Betri er nauðung til nytsemdar en Hvað er meyljón? Fyrir hvaö var Edmond Rostand Nefnið tvær þekktar skammstafan- Eftir hverju heitlr Súesskurðurinn? sjálfræði til... þekktastur? Ir sem RAF stendur fyrir. Úrslitin ráðin: Egill vitringur itringanna Það fór sem fór að Egill Helgason, blaða- maður á Alþýðublaðinu, bar sigur úr být- um í spumingakeppni DV. Egill atti kappi við Ármann Jakobsson, íslensku- nema við Háskóla íslands, og var jafnt á með þeim framan af en Agli gekk betur þegar líða tók á keppnina. Sigraði hann að lokum með 5 stiga mun, hlaut 20 stig, og bætti þannig eigin stigamet í úrslitakeppninni sem var 18 stig. Armann hlaut hins vegar 15 stig. Egill fer ekki tómhentur frá Spurningakeppninni en hann hlýtur í verðlaun helgarferð með Flugleiðum til Ak ureyrar fyrir tvo og tveggja nátta gistingu á Hótel KEA með morgunverði. Einnig hlýtur Egill í verðlaun nýja þriggja binda út- gáfu uppflettiritsins íslandssaga A til Ö eftir Einar Laxness sem gefið er út af Vöku-Helgafelli. Þannig getur vitringurinn Egill Helgason enn bætt við fróðleik sinn. Á bls. 42 má sjá viðtal við sigurvegarann. PP 3 ' 2 3 2 3 3 16 1 O 1 1 1 4 SAMTALS 20 jeqeQneu Q|A sans |uu)3ioq jujo i|j|aq uu|jnQjn>jssans dVd ieQejejsuiuie>|S nio ieui|p||opiaq nQney eQO uoumbjj oouijv ðjoy %o uu|Joq3n|j msojb eQO oojojjiv |cXoa oejoSioa op ouejXo uin uu|>||0|ueuie3 í|jAj jnjsej>i>|oq jo puejsoy puoiupa -xujjs jo uof|Xo|A| ’dVONAS l!l IQæJJI^Ís uo jepuiasjXu ||j SunQneu jo |ijoa 'ouioq ouioo o|sse*| eQO eissen 10 uipuXuj ->j|A)j 'U|ome|v 13 uin eunjsnuo uin jjnds jeA |uun?os jq 'ejeSsjjiOAH ío uejea 'osseoid 0|qed 10 ueuosjod ‘qjeujoH |ned qo|J3 bqo anbjcuioy bjjcw qojjg io uu|inpunjoqj|a *uox|N ‘M PioqoiU ío uu|jnQeuje|euiuiof)S 3 2 3 O 2 3 13 0 0 O O 1 1 SAMTALS 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.