Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 23 Woody Allen sparar ekki seðlana Þeir sem eiga sand af seðlum geta auðveldlega eytt 170 þúsund kalli í eina máltíð og það er Woody Allen gott dæmi um. Hann bauð stjúpdótt- ur sinni og ástkonu, Soon-Yi, upp á humar og kampavín í París um dag- inn og sátu þau að snæðingi í fjóra klukkutíma. Þegar reikningurinn kom var hann upp á litlar 170 þús- und krónur. Sting fer út að skemmta sár meðal kynskiptinga Rokksöngvarinn Sting er ekki bara nýbúinn að senda frá sér nýja plötu heldur er ævisaga hans í máli og myndum nýútkomin þar sem einkalíf hans er gert opinbert. í ævisögunni kemur fram að söngvarinn hefur vaðið í dömum gegnum tíðina en segist nú eiga nóg með konuna sína, Trudi. Þegar þau hjónakornin fara út að skemmta sér fara þau víst gjarnan á bari þar sem kynskiptingarnir halda sig en ekki fylgir sögunni hvers vegna. YDDA F27.13 /SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.