Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Page 23
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 23 Woody Allen sparar ekki seðlana Þeir sem eiga sand af seðlum geta auðveldlega eytt 170 þúsund kalli í eina máltíð og það er Woody Allen gott dæmi um. Hann bauð stjúpdótt- ur sinni og ástkonu, Soon-Yi, upp á humar og kampavín í París um dag- inn og sátu þau að snæðingi í fjóra klukkutíma. Þegar reikningurinn kom var hann upp á litlar 170 þús- und krónur. Sting fer út að skemmta sár meðal kynskiptinga Rokksöngvarinn Sting er ekki bara nýbúinn að senda frá sér nýja plötu heldur er ævisaga hans í máli og myndum nýútkomin þar sem einkalíf hans er gert opinbert. í ævisögunni kemur fram að söngvarinn hefur vaðið í dömum gegnum tíðina en segist nú eiga nóg með konuna sína, Trudi. Þegar þau hjónakornin fara út að skemmta sér fara þau víst gjarnan á bari þar sem kynskiptingarnir halda sig en ekki fylgir sögunni hvers vegna. YDDA F27.13 /SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.