Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Page 42
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 50 iðsljós Olyginn sagði... . . . að rokkamman, Tina Turner, fyllti nú hverja tón- leikahöllina af annarri. Kunn- ugir segja að endurnýjun vin- sældanna sé til komin vegna lags hennar, Golden Eye, úr samnefndri James Bond mynd og nýrrar hljómplötu, Wildest Dreams, sem kemur út í apríl. .. . að Edward, Bretaprins og yngsti sonur Elísabetar, hefði misst sveindóminn 18 ára og mun stofustúlka í Buckingham- höll vera ábyrg þessa. Hún full- yrðir þetta í blaðaviðtali ytra og á ástarfundur þeirra að hafa átt sér stað þegar fjölskylda Ed- wards var í Balmoralkastala. Gucci þótti orðið púkó en er nú aftur í tísku -Tom Ford yfirhönnuður lætur móðan mása um vinnuna og tískuna Á áttunda áratugnum var Gucci merki merkjanna í leðurvörum og tískufatnaði. Merkið, samofin gull- lituð G, var að sjá alls staðar. Jafnt á bolum, töskum, úrum og öðrum tískufatnaði. „Gæðin, sem við vorum þekktir fyrir á áttunda áratugnum, urðu smátt og smátt að plasti,“ segir Tom Ford sem tók við sem yfirhönnuður hjá Gucci árið 1994. „Mikið af vörum okkar var ann- ars flokks - því miður - og eftir- spurnin hrundi," segir Tom. í dag er öldin önnur, þökk sé Tom, og skortur er á Gucci vörum. Sem dæmi má nefna að 150 manns bíða eftir sérstökum teygjubuxum sem seldar eru í Gucci-búðinni í London. Gergdorf Goodman-verslunin í New York hefur 220 viðskiptavini á biðlista eftir sérstökum Gucci-stíg- vélum. Og flaggskip Gucci-verslan- anna, sem er í Mílanó, nær ekki að anna eftirspurn eftir Gucci-beltum. „Þegar ég sé hluti sem Tom hefur hannað þá líður mér þannig að ég verði að eignast hann,“ segir Jenni- fer Tilly leikari. Tom sá að ný tíska var á innleið og losaði sig við þung og geril- sneydd vörunúmer. Hann innleiddi það sem hann sá að Kate Moss og ,Eg reyni af fremsta megni að halda mér ungum,“ segir Tom sem hér er með hundinum sínum, John, Hringdu í síma 904 1750 og taktu þátt í skemmtilegum leik meö Sparihefti heimilanna. 300 JBgk heppnir þátttakendur sem svara rétt þremur spurningum úr sparihefti heimilanna fá gómsœtt páskaegg frá Nóa - Síríusi í verðlaun. Nöfn vinningshafa veröa birt í DV miðvikudaginn 3. apríl. Páskaeggin verða afhent á 4. hœð í Perlunni laugardaginn 6. apríl, frá klukkan 14-17. Vinningshafar eru beðnir að hafa persónuskilríki meðferðis þegar eggin ’&Miam o 0 • ^ m ' ÆBB JT JBBB ÆM JBT ÆSBf ÆM ÆM ÆBff JBW a Verö 39,90 mínútan ' JBM ÆBBF ÆM MBBB ÆBB BBBB BBBB M eru sótt. Sparihefti heimilanna j Keanu Reeves klæddust - sömu föt og Twiggy og James Dean klæddust fyrir áratugum. „Þau skapa ímyndina og ég upp- fylli óskir almennings," segir Tom en honum hefur tekist þetta hingað til. „Föt hans eru glyskennd en samt hefðbundin," segir Madonna sem, líkt og Sharon Stone Demi Moore og Heather Lockle- ar, féll fyrir Gucci-blússun- um, pelsunum og leður go- go-stígvél- unum. Tom þakkar tíma- setning- unni vel- gengni sína. „Gucci- vörur hafa alltaf verið ið ögrandi. Svona sam- bland af Rivíer- unni og Hollywood. í dag er fólk reiðubúið að klæðast öðru- vísi fötum. er í tísku.“ Tom ólst upp í Texas en flutti ungur tU Santa Fe í Nýju-Mexíkó. Hann lærði listasögu og leiklist í New York-háskóla en 'QíB hætti þegar hann fékk nokkur hlutverk í auglýsingum og sjónvarpsþáttum. Árið 1982 hóf hann nám í innan- hússarkitektúr en flutti fljótlega til Parísar og byrjaði að nema hönnun - sem hann lauk. Árið 1990 réð hann sig til Gucci til að blása lífi í kven- fatalínuna og tókst vel upp. Innan fjögurra ára var hann svo ráðinn yf- irhönnuður þar. í febrúar sl. var hann verðlaunaður af fagsamtökum tískuhönnuða í Bandaríkjunum fyr- ir árangurinn og vinnu sína. Nú ræður Tom ríkjum í einu af best reknu fyrirtækjunum sem eiga hvað mestri velgengni að fagna á Wall Street en hlutbréf í Gucci tvöföl- duðust í verði á síð- asta ári. Hann er piparsveinn sem fer mikið út að skemmta sér enda segir hann margar af sínum bestu hugmyndum kvikna úti á lífinu þar sem fólkið er. „Ég hanna fót fyrir þá sem ferð- ast milli New York, Parísar og Hong Kong dag- lega,“ segir Tom og bætir við: „að minnsta kosti fyrir þá sem vilja vera í sporum þeirra." Jennifer Tilly og Kate Winslet í Gucci-fatnaði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.