Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 53 Island -plötur og diskar- t 1. (2) Pottþétt3 Ýmsir t Z (1 ) Grammy Nominees 1996 Ýntsir | 3. ( 3 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 4. {- ) Antology 2 The Beatles | 5.(4) (Whafs the Story) Morning Glory? Oasis t 6. (11) The Score Fugees t 7. ( 5 ) Presidents of the United States... Presidents of the United States... t 8. (12) The Bends Radiohead | 9.(7) MercuryFalling Sting $ 10. ( 8 ) Murder Ballads Nick Cave and the Bad Seeds 111. (13) Music for the Jilted Generation Prodigy 112. { 9 ) Life Cardigans 113. (10) Melon Collie and the Infinite ~ Smashing Pumpkins 114. {-) Greatest Hits Take That 115. (Al) The Memory of Trees Enya 116. { 6 ) Crougie d'ou lá Emilíana Torrini 117. (-) Falling into You Celine Dion 118. (15) Paranoid & Sunburned Skunk Ananasie 119. (Al) Experience Prodigy 120. (19) All Eyez on Me 2Pac London t 1. ( - ) Firestarter The Prodigy t 2. (- ) The X-Rles Mark Snow t 3. ( 2 ) Childrcn Robert Miles t 4. (1 ) How Deep Is Your Love Take That ) 5. ( 5 ) Give Me a Little More Tirne Gabriellc | 6. ( 6 ) Return to the Mack Mark Morrison t 7. (-) Nakasaki Ep (I Need a Lover Tonight) Ken Doh t 8. ( 3 ) Don’t Look back in Anger Oasis t 9. (-) Walkaway Cast t 10. ( 4 ) Stupid Girl Garbage ; t t I t I * I 1. (1 ) Because You Loved Me Celine Dion 2. ( 2 ) Nobody Knows The Tony Rich Project 3. ( 3 ) Sittin' up in My Room Brandy 4. ( 6 ) Down Low (Nobody Has to now) R. Kelly Featuring Ronald Isley 5. { 4 ) Not Gon' Cry Mary J. Blige 6. ( 7 ) Ironic Alanis Morissette 7. ( 5 ) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men 8. ( 8 ) Missing Everything but the Girl 9. ( 9 ) Follow You down Gin Blossoms 10.(12) Lady D'Angelo Bretland t 1. ( - ) Anthology 2 The Beatles | t 2. (1 ) Falling Into You Celine Dion t 3. ( 2 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 4. ( 3 ) Hits Mike and the Mechanics t 5. ( 4 ) Bizarre Fruh/Bizarre Fruit II M People | 6. ( 6 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 7. (30) Garbage Garbage t 8. (-) Lovelife Lush t 9. (11) Said and Done Boyzone t 10. { 7 ) Mercury Falling Sting Bandaríkin ------plötur og diskar- — | 1. (1 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 2. ( - ) Falling into You Celine Dion | 3. ( 3 I The Score Fugees | 4. ( 2 ) All Eyez on Me 2 Pac t 5. (- ) Mercury Falling Sting » 6. (4 ) Daydream Moriah Carey t 7. (5 ) Waiting to Exhale Úr kvikmynd {| 8. (6 ) Tha Woman in Me Shanio Twain | 9. ( 8 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t10. ( 7 ) The Presidents of the United... The Presidents of the United... Enn meira úr segul- bandasafni Bítlanna - Anthology 2 sýnir vinnubrögð The Beatles á árunum þegar tilraunastarfsemin reis hvað hæst The Beatles: Anthology 2 gefur vel til kynna hvernig fjórmenningarnir þróuðu tónlist sína frá fyrstu hug- mynd til endanlegrar útkomu. ávallt fersk og spennandi þegar þau komu út á plötum þeirra í gamla daga. Hlustandanum virtist jafnvel að snillingamir frá Liverpool þyrftu ekkert að hafa fyrir því að ryðja út hverju gullkominu af öðm og þrykkja á plast. Á Anthology 1 og 2 leyfa þeir okk- ur hins vegar að heyra að oft og tíð- um voru það ekki upprunalegu út- gáfúmar sem fengu á endanum náð fyrir eyrum þeirra og vom valdar á plötumar. Þetta er sérstaklega áber- andi á plötu númer tvö. Þar er til dæmis serlega torvitnúeg utgáta lagsins Norwegian Wood sem hét reyndar This Bird Has Flown þegar var hljóðritað fyrst. Samkvæmt upp- lýsingum sem fylgja með y\1a+ii«iiÍ irni* LUAllli «UA búið að merkja band- ið með essari greinilega sú að gefa hana út. Sam- kvæmt pappírsgögnum Abbey Road hljóðversins snerist liðsmönnum The Beatles síðar hugur þvi að níu dögum seinna tóku þeir upp aðra útgáfú lagsins sem var valin á plöt- una Rubber Soul. Hljóma öðruvísi Þannig em fleiri lög á Anthology 2; þau hljóma talsvert öðruvísi en endanlegu útgáfumar. í nokkmm tilvikum er einnig hægt að greina hvemig lögin hafa þróast frá hendi höfundarins. Dæmi um þetta er lag- ið Strawberry Fields Forever sem er að finna í þremur útgáfum á plöt- unni. Hin fyrsta var hljóðrituð á heimili Lennons í Weybridge. Nokknnn dögum eftir það reyndi hljómsveitin fyrst við lagið í Abbey Road - 24. nóvember 1966 svo að ná- kvæmlega sé farið í hlutina. Það var upphafsdagur fimm mán- aða vinnulotu sem skilaði lögunum Strawberry Fields Forever, Penny Lane og allri tónlistinni á tíma- motaplötunni Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band. Fimm dögum eft- ir að lotan hófst var búið að gjör- bylta útsetningu Strawberry Fields .. . Þá var sjöunda útgáfan hljóðrit- nA ntj síðan var haldið áfram. End- anleg útgáfa lagsins varð síðan sú sjöunda með svolitlum hluta af upptöku númer 26 sem var iiijóörituð 9. desember. Á Anthology gefst hlustandanum to»Vifæri til að rekja þróunarferil- inn á einstakan hátt og ekki spillir ef hann á síðan útgáfúna sem var ggfin út á endanum og getur borið nana saman við tilraunir Lennons og ninna við að raöa laginu saman. Ivlýmörg fleiri dæmi mætti nefna um tónlistina á Anthology 2. Senni- lega hentar hún fyrst og ffemst þeim aðdáendum The Beatles sem hafa lagt sig eftir að hlusta á tónlist- ina en ekki notað hana sem bak- grunnsmúsík með kvöldmatnum eða eitthvað þess háttar. Nýja plat- aii er mun forvitnilegri en Ant- hology 1 sem kom út aðeins ári á ca\aa Beatles Live at BBC og hafði að „ yma að mörgu leyti svipað efni. Lir fáum við að heyra svo að ekki verður um villst að fjórmenn- ingamir John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr þurftu svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum þegar þeir unnu við tónlist sína og lyftu dæg- urtónlislinni á talsvert hærra plan en hún hafði verið á til þess tima að þeir fóru að taka til hendinni í hljóðveri. -ÁT- ióðritun „best“ þannig að ætl- Margir telja að á ánmum 1965 til 1967 hafi sköpunar- kraftur fjórmenninganna sem skipuðu The Beatles risið hæst. Tónlistarmennirnir sem trylltu böm og unglinga með einfaldri og kröftugri rokktón- list vom famir að sýna það þegar árið 1965 gekk í garð að þeir höfðu áhuga á að þróa tónlistarmálið og við það fóru fleiri að leggja við hlustimar; foreldrar, kenn- arar og fleiri. Það varð mörgum ung- lingnum að undmnareftii þegar hann uppgötvaði að kennarinn hans, þessi gamli, forpokaði í svönu jakkafotunum var kannski ekki eins gamal- dags og virtist í fyrstu þeg- ar hann var farinn að humma Bítlalög og vilja ræða um þau í tímum þegar hann var búinn að fá nóg af því í bili að troða skylduffóðleiknum í koll nemendanna. Bakherbergin Bítlamir em þessi misserin að leiða gamla aðdáendur sína jafnt sem unga um „bakherbergin" á ferli sínum. Á plötunni Anthology 1, sem kom út á haustdögum, gaf að heyra eitt og annað allt frá þ' John og Paul og hinir í The Quarry Men hljóðrituðu lag- ið That’ll Be the Day í búðinni hjá Percy Phillips raftækjasala vorið eða sumarið 1958 þar til þeir glímdu við No Reply og fleiri lög sem síðar fóru á plötuna Beatles For Sale haustið 1964. Næsta plata í röðinni, Anthology 2, var að koma út og von er á hinni þriðju síðar á árinu. Upptökumar á Anthology 2 em frá því í febrúar 1965 til febrúar 1968. Platan hefst reyndar á Real Love, lagi sem John Lennon samdi að öflum líkindum árið 1979 og gömlu félagamir hans dubbuðu upp með dyggri aðstoð Jeffs Lynnes í fyrra um leið og þeir lagfærðu lagið Free as a Bird. Að öðm leyti er öll tónlistin frá sjöunda áratugnum. Lög fjórmenninganna liljómuðu ■ • ; ♦ 3 'vy-U'* ; I | 1 G lll 1 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.