Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 25
1>'V LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 25 Skák Kolster litasjónvarp með Black Line myndlampa, fjarstýringu, 2x20 W Nicam Stereo með Surround hát. tengimögul., aðgerðir á skjá, textavarp með ísl. stöfum, 2x Scart tengi, Pal möttaka. ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS STGR. © O SIÐUMULA 2 • SIMI568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA Taflfélag Reykjavíkur er enn með öflugustu sveitina Sveit Taflfélags Reykjavíkur sigr- aði með nokkrum yfirburðum í deildakeppni Skáksambands ís- lands, sem lauk um síðustu helgi. Öruggur sigur sveitarinnar kom mörgum á óvart, því að á liðnu ári hafa margir öflugustu skákmenn fé- lagsins skipað sér í lið keppinaut- anna. Nú er svo komið að stórmeist- ararnir dreifa sér nokkuð jafnt yfir sviðið, sem hefði átt að gera keppn- ina meira spennandi en oft áður. Hins vegar var eins og þessi liðs- flótti úr TR gerði þá sem eftir voru einbeittari en fyrr, undir öruggri stjórn Torfa Leóssonar liðsstjóra. Er upp var staðið skildu 5,5 vinningar sigursveit TR og A-sveit Garðbæ- inga að. B-sveit TR vegnaði einnig vel og varð í 5. sæti en hún fékk raunar óvæntan stuðning um helg- ina - með enska stórmeistarann Stuart Conquest í fararbroddi. Með sigursveit TR um helgina tefldu Jón L. Árnason, Karl Þor- steins, Helgi Áss Grétarsson, Þröst- ur Þórhallsson, Jón Viktor Gunn- arsson, Magnús Örn Úlfarsson, Sig- urður Daði Sigfússon, Björn Þor- steinsson og Bergsteinn Einarsson. í forystu sveitar Taflfélags Garða- bæjar voru stórmeistararnir Jó- hann Hjartarson og Guðmundur Sigurjónsson; Helgi Ólafsson tefldi á 1. borði með sveit Taflfélags Kópa- vogs; Hannes Hlífar Stefánsson leiddi sveit Hellis og Margeir Pét- ursson styrkti lið Skákfélags Akur- eyrar. Eru þá aðeins nefndir stór- meistarar. Keppnin um helgina fór fram í Garðaskóla, þar sem 28 sveitir, sem skipaðar voru frá fjórum upp í átta mönnum, leiddu saman hesta sína. Deildakeppnin er ein fjölmennasta keppni landsins ár hvert - líklega sú fjölmennasta ef landsmótið í skólaskák er frátalið. Lítum á úrslit í einstökum deildum: Fyrsta deild: 1. Taflfélag Reykjavíkur 43 v. 2. Taflfélag Garðabæjar 38,5 v. 3. Hellir 31 v. 4. Skákfélag Akureyrar 28,5 v. 5. Taflfélag Reykjav., B-sveit, 26,5 v. 6. Taflféiag Kópavogs 24 v. 7. Skákfélag Hafnarfjárðar 21,5 v. 8. Skákfélag Akureyrar, B-sveit, 11 v. Önnur deild: 1. Skáksamband Vestfjarða 26,5 v. 2. UMSE 26 v. 3. Taflfélag Reykjav., C-sveit, 24,5 v. 4. Taflfélag Reykjav., D-sveit, 21,5 v. 5. Taflfélag Vestmannaeyja 21 v. 6. Taflfélag Kópavogs, B-sveit, 19 v. 7. Taflfélag Akraness, A-sveit, 18 v. 8. Skákfélag Akureyrar, C-sveit, 12 v. Þríðja deild: 1. Taflfélag Hólmavíkur 29 v. 2. Ums. A-Húnvetninga 26 v. 3. Skákfélag Keflavíkur 25 v. 4. Hellir, B-sveit, 19,5 v. 5. Taflfélag Reykjav., G-sveit, 18,5 v. er koshirinn 6. Skáksamband Austurlands 17,5 v. 7. Skákfélag Selfoss og nágr. 16,5 v. 8. Taflfélag Reykjavíkur, F-sveit, 16 v. Fjórða deild: 1. Taflfélag Garðabæjar, B-sveit, 13 v. 2. Ums. Eyjafjaröar, B-sveit, 10 v. 3. Taflfélag Reykjavíkur, E-sveit, 9,5 v. Skákfélag Keflavíkur, B-sveit, 3,5 v. Deildakeppnin er kjörinn vettvang- ur fyrir þá sem hafa dregið úr tafl- mennsku til þess að rifja upp gömlu brellurnar. Þannig tefldu með Garð- bæingum Guðmundur Sigurjónsson stórmeistari, eftiT langt hlé, sem lagði m.a. Áskel Örn Kárason í góðri skák og Elvar Guðmundsson, sem búsettur er erlendis en var sérstaklega sóttur af félögum sínum. Karl Þorsteins sýndi þó skemmtilegustu taktana af þeim sem eru „hættir" að nafninu til, eins og eftirfarandi dæmi úr síðustu tveimur umferðunum gefa til kynna: Hvítt: Karl Þorsteins (TR, A- sveit) Svart: Jón G. Viðarsson (Akur- eyri, A-sveit) Enskur leikur. 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. 0-0 0-0 7. Db3 Bxc3 8. Dxc3 d6 9. b3 Rbd7 10. Bb2 e5 11. d4 e4 12. Rh4 He8 13. d5 Rc5 14. f3 b5 15. fxe4 bxc4 16. Rf5 Rcd7 17. Dcl h6 18. Rxh6! gxh6 19. Dxh6 He5 20. Bxe5 dxe5 21. Hf5 Rh7 22. Hxf7! Kxf7 23. Dxh7+ Ke8 Hvítt: Karl Þorsteins (TR, A- sveit) Svart: Magnús Teitsson (Akur- eyri, B-sveit) Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. RÍ3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. 0-0 Rbd7 7. Rc3 Bd6 8. cxd5 exd5 9. Dc2 a6 10. e4 dxe4 11. Rxe4 Bxe4 12. Bxe4 Hb8 13. Bg5 Dc8 14. Bf5 Db7 15. Hfel+ KÍ8 16. Re5 h6 17. Bh4 c5 Sjá stöðumynd II 18. Rxf7! Kxf7 19. Be6+ Ke7 Ef 19. - Kf8 20. Dg6 með vinnings- stöðu. 20. Bd5+ Kd8 21. Bxb7 Hxb7 22. dxc5 Bxc5 23. b4 - Svartur gafst upp. Páskaegg í verðlaun Taflfélagið Hellir stendur fyrir páskaeggjaskákmóti mánudaginn 4. apríl nk. kl. 17.15 í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Mótið dregur nafn sitt af því að páskaegg verða veitt i verðlaun fyrir þrjú efstu sæt- in. Öll börn og unglingar á grunn- skólaaldri mega taka þátt en þátt- tökugjald er 200 krónur fyrir utanfé- lagsmenn. -JLÁ 24. Dg6+ - Og svartur gaf. Eftir 24. - Ke7 25. De6+ Kf8 26. Hfl+ skerst hrókur- inn í leikinn og eftirleikurinn er auðveldur. Stööumynd II 28" LITASJÓNVARP fyrir þá sem vilja mikið fyrir litið! Dúndur tölua og iiljómflutningstækí TiTrust Trust Independent Pro Advanced Pentium 75 - Margmiðlunartölva með öllu! Opið á laugardögum frá 10-14 NYHERJA bufiW' SKAFTAHLIÐ 24 SÍMIS697800 http://www.nyherii.is/vorur/ ■axnmx FM Stereo / Turntölva með mlkla stækkunarmögulelka 8 MB minni - 850 MB diskur - 5 hraða geisiaspilari 3D Surround hljóðkort - FM Stereo útvarp 300 W 3D Surround hátalarar - Windows 95 MS Home heimapakkinn MS Works (ritvinnsla, töflureiknir, gagnagrunnur) MS Encarta - alfræðiorðabók MS Money - heimilisbókhald MS Scenes - undersea collection Megapak 3 (12 geisladiskar stútfullir af leikjum) The Lemmings Chronides - MegaRace TFX • Tactical Fighter Experiment The VORTEX - Quantum Gate II Cydones - Jammit • Dragon's Lair 1% Novastorm - Reunion p The Journeyman Project Turbo ^ENOffifc flllt Hetta fyrir aðeins krónur: 147.900 Nýherjabúðin býður alvörupakka á betra verði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.