Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 48
56 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 Póstverslunin Hagvís með besta veröið. 4 Mb vinnsluminni, kr. 7.500. 8 Mb vinnslinninni, kr. 14.900. 16 Mb vinnsluminni, kr. 29.900. Pentium móðm-borð, kr. 17.900. Intel Pentium-100 örgjörvi, kr. 20.900. Intel Pentium-133 örgjörvi, kr. 34.900. Intel Pentium-150 örgjörvi, kr. 39.900. Einnig faxmódem, geisladrif o.fl. á lágmarksverði, írí ísetning. Upplýsingar í síma 557 9380. Tökum í umboðssölu og selium notaöar tölvtu, prentara, fax og GSM-síma. • Pentium tölvur, vantar ahtaf. • 486 tölvur, allar 486, vantar ahtaf. • 386 tölvur, ahar 386, vantar ahtaf. • Macintosh, allar Mac tölvur. • Allir PC & Mac prent., velkomnir. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730. Gæðamerki á langbesta verðinu. • 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna.... 8.900. • 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna ...16.900. • 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna .34.900. • Sony 4ra hraða geisladrif 8.900. • Supra 28.800 faxmódem 16.900. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Macintosh LC 630 til sölu, CD, 350 mb hd, 15” skjár, 49 mb ram með dobler. PC-samskipti. Forrit fyrir u.þ.b. 450 þús. fylgja nær ókeypis með. Einnig 15” PC-skjár, 4xCD, 16 bita hljóðkort. Úppl. í síma 565 4450. Atari ST 520 tölva til sölu, 3 joy stick, mús og fúht af leikjum og forritum, fæst á 6 þúsund, einnig 29” Nord- mende sjónvarpstæki sem selst á 50 þúsund. Upplýsingar í síma 564 2843. Forritiö “Nótus” er nýtt forrit til aö prenta út nótur, gíróseðla og yfirlit. Geymir stöðu viðskmanna á diski og nótur eftir númerum. Kynningarverð 8.500 m. vsk. S. 893 4367/567 1024 á kvöldin. 240 Mb diskur, 250 Mb Tape-stöö ásamt 9 stk. af Tape, fúllu af efni, 486 móður- borð, 100 Mhz örgjörvi og módem 28,8 baud th sölu. Sími 5518389. 486 tölva, 80 Mhz, 8 Mh/850 Mb disk- ur, 1 Mb skjáminni, 4xgeisladrif, 14” fúll screen-skjár og nálaprent. Er í ábyrgð. Verð kr. 90 þ. stgr. S. 566 8192. Fyrirtæki - einstaklinaar. Intemetnám- skeið, kem th ykkar pegar ykkur hent- ar. Kenni alm. notkun, heimasíðugerð o.fl. J.S. Heimasíður, s. 564 4195. Heimilistölvuþjónusta. Komum á staðinn. Hagkvæm og góð þjónusta. Helgarþjónusta. Upplýsingar í síma 897 2883. Macintosh LC til sölu, 2 Mb minni, 40 Mb harður diskur, htaslgár og Style Write bleksprautuprentari. Upplýsingar í síma 567 6110. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Ný CMC 486/100 margmiölunartölva með 14” skjá, Windows 95 og ýmsum aukahlutum + tölvuborð. Selst saman á 110 þús. stgr. S. 588 1410 e.kl. 18. Nýleg Super Nintendo leikjatölva th sölu, 7 leikir fylgja. Verðhugmynd ca 15 þús. Upplýsingar í síma 564 4407 (símsvari). Tulip 486 tölva til sölu, 66 Mhz, 8 Mb vinnsluminni, 540 Mb harður diskur, Soundblaster 16 o.m.fl. 3 leikir á CD fylgja með. Uppl. i síma 551 0512. Tölvuvandræöi? Er allt í steik í tölvimni? Lagfæri hugbúnað og vélbúnað, baeði Mac og PC. Boðsími 842 0473. Vantar öfluga Pentium tölvu með a.m.k. 16 Mb minni. Er með bíl að verðmæti 250.000 í skiptum. Upplýsingar í síma 896 1343. Game boy tölva meö 13 leikjum, stækkunargleri, ljósi og tösku til sölu. Uppl. í síma 557 7422. Mac Performa 5200 tölva til sölu, 3 mánaða, ónotuð og í mnbúðum, verð kr. 120 jiúsimd. Uppl. í síma 567 4120. PowerMac 6100 th sölu, 24 Mb Ram, audio/video spjald, 16” skjár, 500 Mb harður diskur. Uppl. í síma 554 4178. Til sölu 486 DX2/80 PCI 8 Mb/212 Mb SVGA Verð 55.000. Upplýsingar í síma 565 0447. Óska eftir Sega mega drive. Á sama stað th sölu Amstrad CPC. Upplýsingar í síma 557 5536. Óska eftir Pentium-tölvu. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 564 1027. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tælgaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við ahar tegundir, sérhaefð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjrnn og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. 14” monitor meö innbyggöu videoi, hi-fi stereo, innbyggðum strainnbreyti, 12 og 220 V. Góður staðgreiðsluaf- sláttur. Sími 557 3126 e.kl. 18. 21” litasjónvarp og video th sölu, nánast ónotað. Verð 60 þús. Einnig til sölu græjur sem þarfnast smá- lagfæringa. Sími 587 1448 e.kl. 17.30. Loftnetskerfi/örbylgja. Uppsetningar og viðhald. Hjörtur, síini 553 0198 eða 896 0198 og Kristinn, sími 587 3212 eða 897 2716. Notuð sjónvörp og vídeo. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir- farin. Gerum við allar tegundir, ódýrt, samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311. E0 Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Myndbandsupptökuvél. Öskum e VHS eða super VHS upptökuvél ódýrum klippigræjum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60290. eftir og cG^ Dýrahald Landsins mesta úrval af hundafóðrí. Hills Science, Promark, Peka, Jazz, Field & Show mjólkurhúðað hvolpa fóður. Verð og gæði við allra hæfi. • Hundabæli, allar stærðir. • Taiunar og hálsólar. • Nagbein og flögrn-. Tokyo, sérverslun hundsins, Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskyldu hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn- ir og fiörugir. Duglegir fúglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgla, mink). S. 553 2126. Fró HRFI. Úrvalsdeild. Opið hús verður • Sólheimakoti simnudagmn 31.3. kl. 14.30. Helga Finnsdóttir dýralækn- ir flytur erindi. Kaffiveitningar. Umræður. Kosningar. Mætum öll. Kappi - íslenski hundamaturinn, fæst í næstu verslun í 4 kg pokum (dreifingaraðih Nathan & Olsen) og í 20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf., sími 568 7766. Gott verð - mikil gæði. Kaupiö ekki köttinn í sekknum. Kannið ættbækur og heilbrigði kattarins. Leitið upplýsinga hjá Kynjaköttum, Kattaræktarfélagi íslands, s. 562 0304. Nýtt heimili - breyttar aöstæöur. 11 mán. írskur setter (tík) óskar eftir heimili, lokið hvolpanámsk, ættbók, blíð og bamelsk S. 567 5833 e.kl. 17. Páskaútsala - Gullfiskabúöin. 20-50% afsl. af öllum vörum 29. mars-2. apríl. Opið 10-18, laug. 10-16, v/Dalbrekku, Kóp., s. 564 4404. ir auglýsa. Langmesta úrval landsins og lægsta verðið. 8 teg. hunda. Úrvals ræktun. Meistarar undan meisturum. Sími 487 4729. Hreinraektuö íslensk tík óskast á sveita- heimih. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61135. Irísh-setter-hvolpar til sölu. Gott kyn. Tilbúnir til afhendingar um miðjan maí. Uppl. í síma 565 4155 um helgina. ingur læða. Uppl. í síma 565 3495. helst Til sölu hreinræktaöir Scháferhvolpar, gullfahegir. Uppl. í síma 424 6756. Nokkur ódýr hamstrabúr til sölu. Upplýsingar í síma 557 5536. V Hestamennska hestamanna í Reiöhöllinni í Víðidal 12.-14. apríl. Tilkynning til e"ra hestamanna sem áhuga hafa á ttöku í sýningunni. Urtaka á ssiun og stóðhestum, svo og úrtaka á skeið- og tölthestum verður í Reiðhöllinni, Víðidal, sunnudaginn 31. mars, kl. 10-23. Úrtaka á hryssum verður kl. 10-14, úrtaka á stóðhestum kl. 14-18, tölt- og skeiðhestar kl. 18-23. Nánari upplýsingar hjá Hafliða Hah- dórssyni sýningarstjóra í síma 896 3636 og á skrifstofú Fáks í síma 567 2166 eftir hádegi. Til sölu fyrir ungt fólk sem vih taka ’ átt í keppni mjög efnilegur hestur, iefúr bæði töltkeppni og skeiðkeppni. Þá höfúm við einnig til sölu stórgóðan keppnis-skeiðhest, aðeins fyrir vana ppnismenn. Upplýsingar gefur Sig- oddur Pétursson í Tamningastöð- inni, Fluguvöhum 1, á svæði Andvara á Kjóavöllum, aha daga frá kl. 8 th 18. Einnig á kvöldin í síma 587 4365. Þá gefúr Jón Þórðarson í síma 587 9194 einnig upplýsingar. Vantar þig hross til fermingargjafa? Th sölu fahegir hestar, thbúnir til af- hendingar, bæði fyrir vana og óvana. Möguleiki að fá hestana geymda hjá okkur í einhvem tíma, jafnvel fram á sumar. Upplýsingar í Tamningastöð- inni, Fluguvöhum 1, svæði Andvara á Kjóavöhum, aha daga frá kl. 8 til 18 og hjá Siguroddi Pétursson tamninga- manni á kvöldin í síma 587 4365. Einn- ig hjá Jóni Þórðarsyni í síma 587 9194. Eigum til sölu allar tegundir hrossa fynr vana og óvana. Ungar hryssur, vel ættaðar, svo og efnilega vel ættaða fola. Upplýsingar gefúr Siguroddur Pétursson tamningamaðin- í Tamn- ingastöðinni, Fluguvöhum 1, á svæði Andvara á Kjóavöhum, aha daga frá kl. 8 th 18. Einnig í síma 587 4365 á kvöldin. Einnig gefúr Jón Þórðarson upplýsingar í síma 587 9194. 30. Fákur - vetraruppákoma í dag, mars. Keppt verður í tölti í öilum flokkiun auk pohaflokks, 10 ára og yngri, einnig í kerrut., svo og 150 og 250 m skeiði. Skráning í félagsheimh- inu kl. 12. Keppni hefst í skeiði kl. 13. Ath. 19. apríl nk., ung hross í tamn- ingu, keppni á 5 vetra hrossum. ÍDF. r-Skammastu þín, s I óknyttastrákurinn | þinn, og biddu hann í afsökunar.-------' iK 197} Þetta mundi nú ganga betur ef við hefðum stórt hjól til að setja aftan á.‘ Heyrðul Ég veit hvar eitt er að finna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.