Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 51 Landsbankamótið 1996: Handavinna hjá heimsmeistaranum í úrslitakeppni íslandsmótins, sem hefst 3. apríl, spilar sveit frá Austurlandi nú í þríðja sinn. Sveit Aðalsteins Jónsson, Eskifirði, vann sér örugglega sæti i mótið eftir forkeppnina á dögunum og er það í annað sinn sem sveitin spilar í úrslitakeppninni. Fréttaritari DV á Eskifirði tók mynd af félögum sveitarinnar þegar þeir komu austur eftir forkeppnina. Þeir eru, talið frá vinstrí, efrí röð: Böðvar Þórísson, Ásgeir Metúsalemsson, Þorbergur Hauksson og Kristján Krístjánsson, forseti Bridgesambands íslands. Fremri röð: Aðalsteinn, einn kunnasti útgerðarmaður landsins, og Gísli Stefánsson. DV-mynd Emil íslandsmótið í sveitakeppni í opn- um flokki hefst nk. miðvikudag á miðjum degi og hefur verið dregið um tðfluröð: Samvinnuferðir-Landsýn Verðbréfamarkaður Islandsbanka Aðalsteinn Jónsson Ólafur Lárusson Landsbréf Þormóður rammi Lyfjaverslun íslands Búiki Anton Haraldsson Bangsímon TO þess að auka spennu mótsins hefur verið ákveðið að spila mnferð- imar eftir hefðbundinni töfluröð en Umsjón Stefán Guðjohnsen hins vegar verður leikjaröð breytt í þeim tilgangi að sterkustu sveitim- ar spili saman í síðustu umferðun- um. Þau áform gætu þó mistekist ef óvænt úrslit verða í fyrstu umferð- unum. Að venju eru spilaðar tvær um- ferðir á miðvikudag, þijár á skír- dag, tvær á fostudaginn langa og tvær á laugardag. Úrslit munu því liggja fyrir um kvöldmatarleytið á laugardag. Við skulum fylgjast með einu spfli frá undanúrslitunum en þar er fyrrverandi heimsmeistari, Guð- mundur PáO Amarson, í aðalhlut- verkinu: * 872 » ÁD8 * ÁD107 * 743 4 K10654 » 1096 ♦ 952 * G2 Suður Vestur Norður Austur pass 1 hjarta 2 grönd 4 hjörtu pass pass pass Þorlákur Jónsson og Guðmundur PáO sátu a-v en n-s vom minni spá- menn. Það er ljóst að hefði Þorlákur do- blað tvö grönd væri suður enn þá að spila þrjá tígla doblaða, sem em fjóra tO fimm niður með bestu vöm. En hann valdi að stökkva í geimið og þá var komið tO kasta Guðmund- ar Páls. Norður hitti ekki á bestu vömina þegar hann lagði af stað með spaða- drottninguna. Suður kallaði og Guð- mundur gaf. Þá kom meiri spaði og þar með var spilið orðið handa- vinna hjá heimsmeistaranum. Hann drap spaðakóng suðurs með ás og tók trompin í botn. Síðan spilaði hann spaðagosa. Norður þurfti að finna fjögur afköst og Guðmundur fylgdist gaumgæfilega með þeim. Þegar norður geymdi þrjá tigla og tvö lauf þá svínaði Guðmundur tíguldrottningu, tók ásinn og spOaði norðri inn á tígulgosa. Síðan fékk hann tíunda slaginn á laufakóng. Vel gert og reyndar var hann sá eini sem fékk tíu slagi í fjórum hjörtum. Stefán Guðjohnsen * AG3 * KG753 * 6 * K865 Tölvuborð með 3 hillum 12.350 kr. stgr Stóll 9.975 kr. stgr. Á.GUÐMUNDSSON ehf. húsgagnaverksmiðja Skemmuvegi 4 Kópavogi Simi 557 3100 ? Nytsamleg gjöf við öll tækifæri! Trust reniiuin 100 öfiui renunn töiva Pentium 100 MHz örgjörvi 8 MB minni - 1 GB diskur Windows 95 Dieirináttar 1 ll) M Þeir sem kaupa Trust Peniium 1OO MHz margmiðlunartölvu íyrir páska fá í kaupbæti 300 W 3D Surround hátalara að verðmæti kr. 13.900 í stað 15W hátalara. caDonm 1 -f) 160 laserpreniari III I II jjJ: L mí S* 1 , 1 ^ J ^ ^ 600 dpi - 4 bis. tntn uiarnnlöRarpaHHi 4x Geislaspilari SB 16 hljóðkort 15 W hátalarar Megapak 3 (12 CD meö leikjum) TttlVUKIÖR FAHAFEII5 SÍHHI533 2323 FAK 533 2329 tOlllHÍOr@ltBJS - á réttu uern turir pig! i t j - r m lyrir Díra i Raipbæn i Þeir uiðskiptauinlr okkar sem kaupa töiuu tyrir i maí næstkomandi lá naln sitt í lukkupott. Þann i maí uerður dreoíð út ualn eins uiðskiptauinar 09 hlýtur hann að launum uikuterð lyrir tiéra tll tiftaiiorca með PlBSlBP ffUID að uerðmæti kr. M200. , Mtaritika j u I j 111 iJjjjJjJijJ 1 ■ Já. allir sem kaupa töluu turir páska fá hragðgott páskaegg trá mönu i kaupbætj. ____________________________ Sumlr uerða heppnari en aírlr ug lá PÍS8BBB að uermætl ur. 1.699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.