Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996
53
Island
-plötur og diskar-
t 1. (2) Pottþétt3
Ýmsir
t Z (1 ) Grammy Nominees 1996
Ýntsir
| 3. ( 3 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
t 4. {- ) Antology 2
The Beatles
| 5.(4) (Whafs the Story) Morning Glory?
Oasis
t 6. (11) The Score
Fugees
t 7. ( 5 ) Presidents of the United States...
Presidents of the United States...
t 8. (12) The Bends
Radiohead
| 9.(7) MercuryFalling
Sting
$ 10. ( 8 ) Murder Ballads
Nick Cave and the Bad Seeds
111. (13) Music for the Jilted Generation
Prodigy
112. { 9 ) Life
Cardigans
113. (10) Melon Collie and the Infinite ~
Smashing Pumpkins
114. {-) Greatest Hits
Take That
115. (Al) The Memory of Trees
Enya
116. { 6 ) Crougie d'ou lá
Emilíana Torrini
117. (-) Falling into You
Celine Dion
118. (15) Paranoid & Sunburned
Skunk Ananasie
119. (Al) Experience
Prodigy
120. (19) All Eyez on Me
2Pac
London
t 1. ( - ) Firestarter
The Prodigy
t 2. (- ) The X-Rles
Mark Snow
t 3. ( 2 ) Childrcn
Robert Miles
t 4. (1 ) How Deep Is Your Love
Take That
) 5. ( 5 ) Give Me a Little More Tirne
Gabriellc
| 6. ( 6 ) Return to the Mack
Mark Morrison
t 7. (-) Nakasaki Ep (I Need a Lover
Tonight) Ken Doh
t 8. ( 3 ) Don’t Look back in Anger
Oasis
t 9. (-) Walkaway
Cast
t 10. ( 4 ) Stupid Girl
Garbage
;
t
t
I t
I *
I
1. (1 ) Because You Loved Me
Celine Dion
2. ( 2 ) Nobody Knows
The Tony Rich Project
3. ( 3 ) Sittin' up in My Room
Brandy
4. ( 6 ) Down Low (Nobody Has to now)
R. Kelly Featuring Ronald Isley
5. { 4 ) Not Gon' Cry
Mary J. Blige
6. ( 7 ) Ironic
Alanis Morissette
7. ( 5 ) One Sweet Day
Mariah Carey & Boyz II Men
8. ( 8 ) Missing
Everything but the Girl
9. ( 9 ) Follow You down
Gin Blossoms
10.(12) Lady
D'Angelo
Bretland
t 1. ( - ) Anthology 2
The Beatles
| t 2. (1 ) Falling Into You
Celine Dion
t 3. ( 2 ) (What's the Story) Morning Glory?
Oasis
t 4. ( 3 ) Hits
Mike and the Mechanics
t 5. ( 4 ) Bizarre Fruh/Bizarre Fruit II
M People
| 6. ( 6 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
t 7. (30) Garbage
Garbage
t 8. (-) Lovelife
Lush
t 9. (11) Said and Done
Boyzone
t 10. { 7 ) Mercury Falling
Sting
Bandaríkin
------plötur og diskar- —
| 1. (1 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
t 2. ( - ) Falling into You
Celine Dion
| 3. ( 3 I The Score
Fugees
| 4. ( 2 ) All Eyez on Me
2 Pac
t 5. (- ) Mercury Falling
Sting
» 6. (4 ) Daydream
Moriah Carey
t 7. (5 ) Waiting to Exhale
Úr kvikmynd
{| 8. (6 ) Tha Woman in Me
Shanio Twain
| 9. ( 8 ) (What's the Story) Morning Glory?
Oasis
t10. ( 7 ) The Presidents of the United...
The Presidents of the United...
Enn meira úr segul-
bandasafni Bítlanna
- Anthology 2 sýnir vinnubrögð The Beatles á árunum þegar tilraunastarfsemin reis hvað hæst
The Beatles: Anthology
2 gefur vel til kynna
hvernig fjórmenningarnir
þróuðu tónlist sína frá fyrstu hug-
mynd til endanlegrar útkomu.
ávallt fersk og spennandi þegar þau
komu út á plötum þeirra í gamla
daga. Hlustandanum virtist jafnvel
að snillingamir frá Liverpool þyrftu
ekkert að hafa fyrir því að ryðja út
hverju gullkominu af öðm og
þrykkja á plast.
Á Anthology 1 og 2 leyfa þeir okk-
ur hins vegar að heyra að oft og tíð-
um voru það ekki upprunalegu út-
gáfúmar sem fengu á endanum náð
fyrir eyrum þeirra og vom valdar á
plötumar. Þetta er sérstaklega áber-
andi á plötu númer tvö. Þar er til
dæmis serlega torvitnúeg utgáta
lagsins Norwegian Wood sem hét
reyndar This Bird Has Flown þegar
var hljóðritað fyrst.
Samkvæmt upp-
lýsingum sem
fylgja með
y\1a+ii«iiÍ irni*
LUAllli «UA
búið að
merkja band-
ið með
essari
greinilega sú að gefa hana út. Sam-
kvæmt pappírsgögnum Abbey Road
hljóðversins snerist liðsmönnum
The Beatles síðar hugur þvi að níu
dögum seinna tóku þeir upp aðra
útgáfú lagsins sem var valin á plöt-
una Rubber Soul.
Hljóma öðruvísi
Þannig em fleiri lög á Anthology
2; þau hljóma talsvert öðruvísi en
endanlegu útgáfumar. í nokkmm
tilvikum er einnig hægt að greina
hvemig lögin hafa þróast frá hendi
höfundarins. Dæmi um þetta er lag-
ið Strawberry Fields Forever sem er
að finna í þremur útgáfum á plöt-
unni. Hin fyrsta var hljóðrituð á
heimili Lennons í Weybridge.
Nokknnn dögum eftir það reyndi
hljómsveitin fyrst við lagið í Abbey
Road - 24. nóvember 1966 svo að ná-
kvæmlega sé farið í hlutina.
Það var upphafsdagur fimm mán-
aða vinnulotu sem skilaði lögunum
Strawberry Fields Forever, Penny
Lane og allri tónlistinni á tíma-
motaplötunni Sgt. Pepper’s Lonely
Hearts Club Band. Fimm dögum eft-
ir að lotan hófst var búið að gjör-
bylta útsetningu Strawberry Fields
.. . Þá var sjöunda útgáfan hljóðrit-
nA ntj síðan var haldið áfram. End-
anleg útgáfa lagsins varð síðan
sú sjöunda með svolitlum hluta
af upptöku númer 26 sem var
iiijóörituð 9. desember.
Á Anthology gefst hlustandanum
to»Vifæri til að rekja þróunarferil-
inn á einstakan hátt og ekki spillir
ef hann á síðan útgáfúna sem var
ggfin út á endanum og getur borið
nana saman við tilraunir Lennons
og ninna við að raöa laginu saman.
Ivlýmörg fleiri dæmi mætti nefna
um tónlistina á Anthology 2. Senni-
lega hentar hún fyrst og ffemst
þeim aðdáendum The Beatles sem
hafa lagt sig eftir að hlusta á tónlist-
ina en ekki notað hana sem bak-
grunnsmúsík með kvöldmatnum
eða eitthvað þess háttar. Nýja plat-
aii er mun forvitnilegri en Ant-
hology 1 sem kom út aðeins ári á
ca\aa Beatles Live at BBC og hafði að
„ yma að mörgu leyti svipað efni.
Lir fáum við að heyra svo að
ekki verður um villst að fjórmenn-
ingamir John Lennon, Paul
McCartney, George Harrison og
Ringo Starr þurftu svo sannarlega
að hafa fyrir hlutunum þegar þeir
unnu við tónlist sína og lyftu dæg-
urtónlislinni á talsvert hærra plan
en hún hafði verið á til þess tima að
þeir fóru að taka til hendinni í
hljóðveri.
-ÁT-
ióðritun
„best“
þannig
að ætl-
Margir telja að á ánmum
1965 til 1967 hafi sköpunar-
kraftur fjórmenninganna sem
skipuðu The Beatles risið
hæst. Tónlistarmennirnir sem
trylltu böm og unglinga með
einfaldri og kröftugri rokktón-
list vom famir að sýna það
þegar árið 1965 gekk í garð
að þeir höfðu áhuga á að
þróa tónlistarmálið og við
það fóru fleiri að leggja við
hlustimar; foreldrar, kenn-
arar og fleiri.
Það varð mörgum ung-
lingnum að undmnareftii
þegar hann uppgötvaði að
kennarinn hans, þessi
gamli, forpokaði í svönu
jakkafotunum var
kannski ekki eins gamal-
dags og virtist í fyrstu þeg-
ar hann var farinn að
humma Bítlalög og vilja ræða
um þau í tímum þegar hann
var búinn að fá nóg af því í bili
að troða skylduffóðleiknum í
koll nemendanna.
Bakherbergin
Bítlamir em þessi misserin að
leiða gamla aðdáendur sína jafnt
sem unga um „bakherbergin" á
ferli sínum. Á plötunni Anthology
1, sem kom út á haustdögum, gaf að
heyra eitt og annað allt frá þ'
John og Paul og hinir í The
Quarry Men hljóðrituðu lag-
ið That’ll Be the Day í búðinni hjá
Percy Phillips raftækjasala vorið
eða sumarið 1958 þar til þeir glímdu
við No Reply og fleiri lög sem síðar
fóru á plötuna Beatles For Sale
haustið 1964. Næsta plata í röðinni,
Anthology 2, var að koma út og von
er á hinni þriðju síðar á árinu.
Upptökumar á Anthology 2 em
frá því í febrúar 1965 til febrúar
1968. Platan hefst reyndar á Real
Love, lagi sem John Lennon samdi
að öflum líkindum árið 1979 og
gömlu félagamir hans dubbuðu upp
með dyggri aðstoð Jeffs Lynnes í
fyrra um leið og þeir lagfærðu lagið
Free as a Bird. Að öðm leyti er öll
tónlistin frá sjöunda áratugnum.
Lög fjórmenninganna liljómuðu
■ • ; ♦ 3 'vy-U'* ; I |
1 G lll
1 1 1